Dagblaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 22
22 NÝJA BÍÓ 9 Capone Hörkuspennandi og viðburða- hröð ný bandarísk litmynd, um einn alræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Aðalhlutverk: Ben Gazzara og Susan Blakely. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HASKOIABÍO Reyndu betur, Sœmi (Play it again Sam) Sprenghlægileg bandarísk gamanmynd með einum snjall- asta gamanleikara Bandaríkjanna Woody Allen í aðalhlutverki: Leikstjóri. Herbert Ross. Myndin er i litum. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO FLÖTTINN FRÁ DJÖFLAEYNNI I (Escaped from Devils Island) Hrottaleg og spennandi ný mynd með Jim Brown í aðalhlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöflaeynni sem liggur úti fyrir strönd Frönsku Gineu. Aðalhlutverk: Jim Brown Cris George Rick Eli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 GAMIA BIO D Lolly Madonna —stríðið Spennandi og vel leikin ný banda- rísk kvikmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Rod Steiger og Robert Ryan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. AUSTURBÆJARBÍÓ D BLAZING SADDLES Bráðskemmtileg. heimsfræg. ný. bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla 'aðsókn. t.d. var hún 4. bezt sótta myndin i Bandaríkjunum sl. vetur. CLEAVON LITTLE GENE WILDER ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5, 7 og 9. kV Ritstjórn SÍÐUMÚLA 12 Simi 81111 Áskriftrir Afgreribsla Auglýsringar | ÞVERHOLTI 2 Simri »011 1 DAGBLADIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAI 1976. STJÖRNUBÍÓ M Útvarp Sjónvarp 9 4. sýningarvika. FI.AKI.YP \ GRAND PRIX Álfhóll Afar skemmtileg e.: s|>ennandi. ný, norsk kiikmynd i lituin. Frainleiðandi og leikstjóri Ivo. Caprino. Sýnd kl. 6. H og lo. ÍSLEN/Kl'R TEXTl. Ihekkað verð. Mynd fyrir alla f jölskvlduna. HAFNARBIO D Léttlyndir sjúkraliðar Afbragðs fjörug og skemmtileg ný bandarísk litmynd. Candice Rialson.Robin Mattson. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ SUPERFLY TNT Ný mynd frá Paramount um ævintýri ofurhugans Priests. Aðalhlutverk: Ron O'Neil og Sheila Frazer. Sýnd kl. 7 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Jarðskjólftinn Sýnd kl. 9. BÆJARBIO D Wild Honey Ein djarfasta kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Ath. Myndin verður ekki sýnd í Reykjavík. tfiþJÓOLEIKHÚSiB Náttbólið í kvöld kl. 20. síðasta sinn. 5 konur fimmtudag kl. 20. síðasta sinn. Imyndunarveikin 4. sýn. föstudag kl. 20. 5. sýn,. laugardag kl. 20. 6. sýn. sunnudag kl. 20. Litia sviðið Litla flugan fimmtudag kl. 20.30. fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 1-Í200. Útvarpkl. 19,35. Úrotvinnulífinu AUÐLINDIR - ERU ÞÆR ÓTÆMANDI? „Þetta verður síðasti þáttur- inn okkar í vetur og í honum ætlum við að fjalla um auðlind- ir,” sagði Brynjólfur Bjarnason í samtali við Dagblaðið. Þáttur hans og Bergþórs Konráðs- sonar, tlr atvinnulífinu, er á dagskrá útvarpsins kl. 19.35 í kvöld. I vetur hafa þeir félagar fjallað um tvo af þremur fram- leiðsluþáttum hagfræðinnar, fjármagn og vinnuafl. Nú verður tekinn fyrir þriðji þátt- urinn, auölindir. Fjallar verður vítt og breitt um auðlindir og takmörk þeirra. Einnig verður reynt að svara spurningunni hvort þær séu ótæmanlegar. Rætt veröur við hagfræðingana Ásmund Stefánsson og Þráin Eggertsson um þetta málefni. Auk þess fáum við að heyra álit þeirra Eggerts Jónssonar hagfræðings og Páls Guðmundssonar skip- stjóra um stjórnun auðlindanna en þar kemur eflaust inn I um- ræða um fiskimið okkar íslend- inga. — KP. Höfum við gengið of langt i nýtingu okkar á auðlindum hafsins? IFNI USTAHÁTÍÐAR M Helgi Tómasson kemur ó listahótíð og dansar með íslenzka dansflokknum tvisvar í Þjóðleikhúsinu. Sjónvarp kl. 20,40 Vaka KYNNING Á „Ég kynni ýmist efni sem verður á dagskrá listahátíðar í þessum síðasta þætti,” sagði Magdalena Schram, umsjónar- maður Vöku sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.40 í kvöld. Það kennir ýmissa grasa í þættinum. Vð fáum að heyra í söngkonunni Cleo Lain og undirleikarinn er ekki af verri endanum, sjálfur Previn, en þau heimsóttu okkur á síöustu listahátíð. Talað verður við fulltrúa Arki- tektafélags Islands um sýningu sem nefnist Skýjaborgir og loft- kastalar. Þar verða sýndar teikningar og líkön af bygging- um sem verða aldrei raunveru- legar, aðeins til á teikniborð- inu. Sýndur verður kafli úr sýn- ingu Þjóðleikhússins á Coppelíu, þar dansaði Helgi Tómasson karlhlutverkið á móti Auði Bjarnadóttur. Einnig verður litið inn á æfingu í Iðnó þar sem Kjartan Ragnarsson stjórnar leikriti Stravinskis, Dátanum. Páll P. Pálsson stjórnar Kammersveitinni, sem flytur tónlistina. — KP. Sjónvarp kl. 21,45: Hljómsveitin Lenaleikur HVERNIG BREGZTU VIÐ ÞEGAR ENDALOKIN BLASA VIÐ ÞÉR? I sænskri sjónvarpsmynd, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.45 er fjallað um vandamál þeirra sem eiga við ólæknandi sjúkdóma að stríöa. Leikritið nefnist Lífsnautn og er eftir Önnu-Maríu Hagerfors. Aðalhlut- verk eru í höndum Monu Malm, Gösta Brededelt, Johan Wahl- ström, Önnu - Lo Sundberg og Sebastian Hákonson. Segir I myndinni frá hálf- fimmtugri konu, Ninu að nafni. Börn hennar eru orðin hálf- uppkomin og langar hana til að sækja vinnu utan heimilisins. Hún fer í læknisskoðun og kem v í ljós að hún þjáist af krabt meini. I myndinni eru sum atriðin mjög átakanleg og ekki talin við barna hæfi. Þýðandi er Borgþór Kjærnested. Sýningartími er ein klst. og fjörutíu mínútur. -A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.