Dagblaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 16
H5 Hvað segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 27. maí. Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.): Críptu tækifærið þegar það getst. Það mun verða þér til liapps síðar meir og gefa þéi aukið sjálfstraust. I»ú mu’ ' því standa keppinaut þínum fyllilega á sporði Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Þér verður boðið eitthvað og það verður þess valdandi að þú munt eyða komandi frístundum I öðru umhverfi en áður. Þú verður að fara mjög varlega I peningamálum í dag. annað gæti haft slæmar afleiðingar. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Það væri snjallt að vera vel á verði í dag og gefa sér góðan tíma til að fást við áhugamálin. Stjörnurnar segja að þér farnist vel í peningamálum í dag. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú eyðir meiri peningum en venjulega í dag. Þú ættir að gæta vel að starfi þínu og framtíðaráætlunum, þar er bjart framundan, en þú þarft að bíða örlitið lengur. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Eitthvað heima fyrir þarfnast meiri tíma en venjulega. Nýr félagsskapur sem þú ert kominn I er of krefjandi. Ung manneskja mun' verða þér erfið og þú þarft að taka fast á málunum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Gullið tækifæri er fyrir þig I dag að hafa áhrif á mann I hárri stöðu. Þú skalt láta tilfinningarnar ráða I kvöld, það verður þér happa- drjúgt. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Það er ákveðið málefni sem þú verður að taka föstum tökum I dag. En vertu varkár, það eru viðkvæmar sálir I kring um þig. Félagsskapur- inn ber öll merki þess að vera spennandi og skemmtileg- Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður fyrir smá- vægilegum vonbrigðum i ástamálum I dag. Ef þú hefur orðið fyrir gagnrýni fyrir eitthvað sem þú hefur gert, ættirðu núna að fá hrós fyrir afstöðu þína og heilbrigðar skoðanir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Það litur út fyrir að sam- kvæmislifið taki alltof mikið af þínum tima. Þú gætir neitað heimboði á kurteislegan hátt. Gættu þess að lenda ekki I orðaskaki við fólk. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú kemst að raun um að einhver hefur verið að breiða út einhvern óhróður um þig, skaltu taka hart á málunum og ávíta söguberann harðlega. Þetta er mjög heppilegur dagur til viðskipta. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Það lítur út fyrir að lif þitt veiti þér meiri fullnægju en áður um þessar mundir. Þú ert gefinn fyrir alls kyns munað, en ættir að athuga fjárhaginn áður en þú eyðir alltof miklu. Steingoitin (21. des.—20. jan.): Astamálin eru eitthvað óviss um þessar mundir og þú skait fara aó óllu með gát. Þú nærð þér mjög vel á strik í samkvæmi sem þú lendir i í kvöld og verður hrókur alls fagnaðar. Afmælisbarn dagsins: Viðskipti á árinu munu blómstra og þér verður fengin aukin ábyrgð i hendur. Einhver eldri fjölskyldumeðlimur veikist og aukið álag vegna heimilis- starfa er nauðsynlegt um tíma. Um miðbik ársins breytist allt til hins betra fyrir þig DAGBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1976. GENGISSKRÁNING NR. 97—24. maí 1976 Kining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Banriarfkjadoliar 182.10 182.50 ,1 Stcrlingspund 324.40 325.40 1 Kanariariollar 185.55 186.05 100 Danskar krónur 2996,35 3004,55* 100 Norskar krónur 3287,30 3296,30* 100 Samskar krónur 4102,30 4113,60* 100 Finnsk mörk 4677.50 4690,40* 100 Franskir frankar 3847,20 3857,80* 100 Bclg. frankar 461.35 462,65 100 Svissn. frankar 7325,95 7346,05* 100 Gvllini 6641,25 6659,45 100 V.-Þýzk niörk 7043,90 7063,30* 100 Lírur 21.72 21.78* 100 Austurr. Srh. 985,10 987,80* 100 Kscurios 598,40 600,10* 100 Pcsctar 268.55 269,35 100 Vcn 60,77 60,93* 100 Kcikningskrónur — 99,86 100.14 1 Kcikningsriollar — Vöruskiptalönri 182,10 182,50 'Breyting frá síðustu skráningu Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 pg 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. ;i 5.30—16.30. Kleppspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. ■ Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspitali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daga. ,,Þcta cr langbcsta pottstcikin,scm þú lu-fur búið til cnnþá... en óæt samt.’ „Ég skil þetta ekki. Þau voru þó vön að láta sem við væruin velkomin.” Reykjavik: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögregian simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100 Keflavik: Lögreglan sími 3333. Sjúkrabifreið 1110. Siökkvistöðin 2222. Akureyri: Lögreglan simi 23222. Slökkvi- og sjúkrabifreið simi 22222. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi“3333. Sjúkra- bifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Bilanir Rafmagn: I Reykjavík og Kópavogi, sími 18230. 1 Hafnarfirði í síma 51336. Hitaveitubilanir: Sími 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöguiri er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilk.vnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Apötek Kvöld- og næturvarzla i apótekum vikuna 21.- 27. maí er í Lvfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurba*jar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vör/luna á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum, einnig naMurvör/Iu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgm virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum. helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru Iækna- stofur jokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur sími 11100. Hafnarfjörður. simi 51100. Tannlæknavakt: er i lleilsuverndarsíöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. 1 Orðagáta I Orðagóta 41 1 2 3 4 5 6 7 Gátan likist venjulegum krossgátum. Lausnir koiiia i laréttu reitina. en um leið myndast orð i gráu rcitunum. Skýring þess er: Tilkynna. 1. Nóg að sýsla 2. Rikidæmi 3. Dugmikill 4. Fjársjóður 5. Lítið hús 6. Nafn á fossi 7. Trúir; flestu Lausn á orðagatu 40: 1 Auðtrua 2. Aflagar 3. Kflausl 1 Dáleiðsla Marðisl 6. MaiiuaMa 7 Rondott Orðið i gráu reitunum: AFLKIT'r Reykjavik — KópavopMr Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i símsvara 18888. Arbær: Opið daglega nema á mánudögum frá 13 til 18. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrimssafn BergstaðastraMi 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dyrasafnið Skólavörðustig 6 b: Opið daglega lOtil 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jonssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Listasafn islands við Hringbraut : Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Sædýrasafnið við Hafnarfjörð: Opið daglega fiá lOtiI 19. Þjóðminjasafnið við Hringbraut: Opiðdaglega frá 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn Þingholtsstræti 29B. simi 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22. laugardaga 9-16. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270: Opið mánud. til föstud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið mánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn Sólheimum 27; sími 36814; Opið mánud. tii föstud. 14-21. laugard. 14-17. Bókabílar, biekistöð i Bústaðasafni. sími 36270. í fyrsta leik íslands á Olympíumótinu í bridge i Monte Carlo kom eftirfarandi spil fyrir. Þeir Símon Símonarson og Stefán Guðjohnsen voru með spil suðurs- norðurs. Norður * 65 D106 0 AK976 * K95 Vesttir Austur * DG108 + Á732 V 94 G32 0 G932 0 105 + D64 + 9732 SUÐUR * K94 <? ÁK876 0 D4 * ÁG10 Sagnir gengu þannig: Norður Suóur Stefán Símon 1 tígull 2 lauf 2 tíglar 2 hjörtu 3 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu 5 lauf 5 tíglar 5 hjörtu 6 hjörtu pass stur spilar út spaðadrottningu og spilið er ákaf- lega einfalt til vinnings. Austur drap á spaðaás og spilaði meiri spaða. Símon tók trompin og fríaði fimmta tígul blinds. Japanir náðu ekki slemmunni — Island sigraði í leiknum með 12- 8 — og það voru mjög fáir, sem náðu sex hjörtum á þetta spil í öðrum leikjum. Skák Á meistaramóti Berlínar 1 kom þessi staða upp í s Delander og Bialas, sem h svart og átti leik. I 23.-----Rxdl! 24. Hxf7 — Hel + 25. Bfl — Df8 26. Hxf8 — Hxf8 27. Be7 —Hfe8 28. Bxd6 — c3 29. Dc6 — H8e2 30. Be5 — Hxf2 og hvitur gafst upp. ~S?/k:/£> OFS/iie&rt L/£>(JR r/M/MN 72>OGG>f ! - C7/9 / Efi/Efc A/0/C/íUE> V/Ð ÞVÍ /9£> IG

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.