Dagblaðið - 10.06.1976, Side 1
2. ARG. — FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1976 — 125. TBL. RITSTJORN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, AUGLYSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022.
VARNARLIÐIÐ Á AÐ
BORGA FYRIR SIG
—
f— "
— var álit langf lestra í
skoðanakönnun
DAGBLAÐSINS
unt Aronskuna
svokölluðu
- bls. 19
Yfirgnæfandi meirihluti
Islendinga vill láta Bandaríkin
greiða gjald fyrir aðstöðuna,
sem þau hafa á íslandi.
Fólk segir sem svo, að þetta
láti aðrar þjóðir Bandaríkin
gera, herstöðvarnar séu fyrst
og frenst fyrir varnir Banda-
ríkjanna, okkur veiti ekki af, og
þar fram eftir götunum.
Þeir, sem ekki vilja láta
Bandarikin greiða, segja yfir-
leitt, að það sé fyrir neðan
virðingu okkar. Mikill meiri-
hluti þeirra, sem vilja hafa
varnarlið, segjast vilja leggja á
það gjald. Mikill meirihluti
þeirra, sem ekki vilja varnarlið,
tóku þann kost að svara
spurningunni um gjaldið ját-
andi, eftir að þetta fólk hafði
sagt, að það vildi ekki varnar-
lið. Fólkið sagði þá sem svo, að
Bandaríkin ættu að greiða
fyrir, ef hér væri á annað borð
varnarlið.
Af hverjum 100, sem spurðir
voru, voru um 70 meðmæltir
gjaldi.
K0NGURINN
ER KOMINN!
Sá sem flestir biðu eftir með
óþreyju að kæmi til Listahátíð-
ar '76 er Benny Goodman, kon-
ungur sveiflunnar. Hann kom
snemma i morgun á Keflavíkur-
flugvöll. Hér sést hann með
blómvönd, verndaður með
regnhlíf Geirlaugar Þorvalds-
dóttur, leikkonu, sem sér um
móttöku listafólksins. Lengst
til vinstri er Ingimundur Sig-
fússon, forstjóri Heklu hf. og
lengst til hægri Jón Múli Árna-
son.
— sjá baksíðu
ÞESSIA AÐ GÆTA
200 MÍLNANNA!
fyrstu myndirnar af Fokker-gœzluvélinni í Hollandi
— bls. 18 ^
SÁ FYRSTIROTAÐUR í
W r
ELLIÐAANUMIMORGUN
— baksíða „
Dagblaðið
í Ólafsvík
Dagblaðið heimsótti Ólafs-
vík, eina helztu verstöð
landsins. Sólskin og blíða lék
við ibúana, sem voru rétt að
ljúka við vertíð, sem reyndar
var með versta móti. Ólafs-
víkingar láta slíkt þó ekki raska
ró sinni að neinu ráði.
-SJÁ BLS. 12-13
Ljónsungomir
íSœdýrasafninu:
Annardauður,
— hinn hœttu-
lega sjúkur
— bls. 9
DRUKKNUÐU
í SÍRÓPSTANKI
- bls. 10-11
Erlend grein um hitamól
út af vinsœlum drykk
28 síður í dog