Dagblaðið - 10.06.1976, Page 2
IMCBLAÐIÐ — KIMMTyiMCUK 10. JÚNl 1976
Ákaflega óraunsœir og hvimleiðir
fordómar í garð Breiðholtsbúa!
Norma E. Samúelsdótlir skrif-
ar:
..Þriðjudaginn 25. maí birtist
i Dagblaóínu svargrein frá
„konu í vesturbænum" I sam-
bandi við beiðni mína (blaða-
maður færði í stílinn) um
hreinsun á tiltekinni göngu-
götu í Breiðholti III. Það fer nú
kannski að verða einum of
mikið af persónulegum kvört-
unum lesenda (sem á sjálfsagt
rétt á sér) i blaðinu, en ég er
knúin til að svara þessum skrif-
um, sem ég held að stafi af
algjörum ókunnugleika á að-
stæðum í nýju hverfunum í dag
í ört vaxandi borg.
Það er tómt mál að bera
saman vesturbæ, einn elzta
hluta borgarinnar, og þar sem
barnafólk er í lágmarki, og
Breiðholtshverfi, þar sem nær
eingöngu barnafólk er og íbúar
Hörmuleg varo
hlutaþjónusta
Guðmundur Bjarnason kenn-
ari Neskaupstað hringdi:
,,Ég varð fyrir því óhappi
snemma 1 febrúar síðastliðnum
að aka á og eyðileggja afturljós
á bíl mínum, sem er FÍAT 132
GSL. Ég hringdi strax í
umboðið og pantaði ljósið. Af-
greiðslumaðurinn tjáði mér, að
því miður hefðu þeir ekki ljósið
til en væntanlega kæmi það
eftir mánuð. Állt í lagi með það
— ekki getur maður reiknað
með að fá allt sem mann vantar
þegar I stað.
En eitthvað hefur oróið
mánuður aðra merkingu í
hugum manna í varahluta-
verzluninni hjá FÍAT, en hjá
öðrum landsmönnum.
Samkvæmt hinu gregóríska
tímatali eru mánuðir þetta 28,
30, 31 dagur að lengd en
sennilega fara þeir eftir
einhverju allt öðru tímatali hjá
FlAT.
Þegar mánuðurinn var liðinn
hringdi ég aftur og hverju þeir
svöruðu man ég ekki lengur en
alla vega var ljósið ekki til. Um
páskana fór ég til Reykjavíkur
og heimsótti varahlutaverzlun
FlAT og leit augum þá menn,
sem allt vita um varahluti í
FlAT-bifreiðar.
Og viti menn! Ljósin voru
að iillum likindum á hafnar-
bakkanum, einungis átti eftir
að leysa þau út úr tolli, en það
tæki varla mjög langan tima.
Kn eins og ég hef nú koinizt
að, er tímahugtakið ákaflega af-
stætt hjá þeim í FtA3-
umboðinu. Allt um það, ljósið
er enn ekki komið hingað
austur á Neskaupstað.
I morgun, 8. júní, átti ég
samtal við FÍAT-umboðið og þá
keyrði nú alveg um þverbak.
Afgreiðslumaðurinn tjáði mér
að engin ljós væru til, en þeir
hefðu fengið nokkur ljós fyrir
stuttu og væru búnir að senda
þau til þeirra sem þau áttu að
fá. Ekki kvaðst ég vera búinn
að fá ljös, en samt hlyti ég að
vera meðal þeirra sem áttu að
fá ljós, þar sem ég væri búinn
að bíða síðan í febrúar.
Nei, hann taldi það nú ekki
alveg vlst, þar sem margir væru
búnir að bíða síðan í haust!!
Hugsið ykkur hina lipru
þjónustu! Nú var mér lofað að
ljósið kæmi upp úr miðjum
júní. En þar sem tímahugtakið
er svo afstætt í FlAT-umboðinu
getur það allt eins þýtt um
miðjan desember, eða guð má
vita hvað!
Nú þessa dagana fer fram
bifreiðaskoðun hér i Nes-
kaupstað og ljóst er að ég fæ
ekki skoðun á bílinn. Þykir mér
það að vonum hart því ekki er
langur tími á ári hverju sem
hægt er að aka um vegi
landsins, en það getur maður
þakkað hinni hiirmulegu vara-
hlutaþjónustu Fí AT-umboðsins
á tslandi, að af slíkum
f(>rðum verður ekki i suinar."
við göngugötu þessa við lengstu
blokk landsins skipta mörgum
hundrudum og þeir sem ganga
þarna um skipta þúsundum.
Þessi göngugata tilheyrir ekki
blokkunum sjálfum. P'ólk í
Breiðholti sópar fyrir sínum
dyrum alveg eins og blessað
fólkið í vesturbænum og hvar
sem er. Þessir fordómar i garð
Breiðholtsbúa eru orðnir hvim-
leiðir og ákaflega óraunsæir.
sbr. „við viljum fá allt á silfur-
bakka," svo notuð séu orð,
„konu í vesturbænum."
Fólkið í nýju hverfunum
kvartar eðlilega meira en beir í
Maður hringdi frá Akureyri:
„I Dagblaðinu 29. maí sl. var
smá gréin um útsýnispall sem
verið var að reisa fyrir ferða-
menn við hvalstöðina í Hval-
firði. Niðurlagsorð greinar-
innar eru á þessa leið:
„Væntanlega verða allir
ánægðir með sitt í sumar, hval-
skurðarmennirnir með
aðstöðuna og gestirnir með út-
sýnið.“
Verið getur að þessir aðilar
verði ánægðir, en ég get nefnt
Sjálfstæðismaður hringdi:
„Undanfarið hefur mikið
verið rætt um hvort við eigum
nokkuð að hafa varnarlið á
tslandi og síðan í beinu fram-
haldi af því, hvort við eigum að
taka gjald, eins og það er
kallað, af Bandaríkjamönnum.
Að sjálfsögðu á að vera
varnarlið á tslandi. Ástandið 1
heiminum í kringum okkur er
þess eðlis að varnarlaus þjóð
má sín lítils gegn oki einræðis-
ríkja. Bandaríkjamenn eru hér
okkur til varnar — ef þeir fara
héðan þá er allt eins vist að
Rússarnir komi. Dæmin sanna
að sá ótti er ekki á sandi byggð-
hinum eldri vegna þess að
hverfin eru í mótun og við
krefjumst þess eins að búa í
maiinsiemandi umhverfi, þá
ekki sizt hættulausu umhverfi
fyrir óvita börn. Þetta tekur
sinn tíma og þarf alltaf að
benda á það sem betur má fara
svo iilutirnir nái fram að ganga.
Hver sér þetta betur en íbúar
viðkomandi staða??
Ég er sjálf vesturbæingur og
þekki gjörla umhverfið þar og
aðstæður. Og orð konunnar í þá
átt að ég vilji misnota verkafólk
frá bcrginni — það er hlægi-
legt.
hóp manna sem er ekki
ánægður. Það eru þeir sem
gjarnan hafa viljað næla sér í
hvalbita í Hvalstöðinni en það
er ekki lengur hægt.
Hvalur hefur verið þjóðar-
réttur á borðum fjölmargra um
langan aldur og nú langar mig
til þess að spyrja hvað komi til
að ekki er lengur hægt að fá
hval í Hvalstöðinni. Eru ekki
veitt einkaleyfi til hvalveiða og
■á hvalkjötið ekki að vera til
manneldis?“
ur og nægir að minnast Ung-
verjalands og Tékkóslóvakíu.
Þvl er spurningin, í fram-
haldi af veru varnarliðsins
hvort taka eigi gjald af Bnda-
ríkjamönnum í raun út 1 hött.
Auðvitað á alls ekki — já, alls
ekki — að taka gjald af varnar-
liðinu. Ba.ndaríkjamenn eru
hér til að verja íslenzkt land
gegn erlendri ásælni.
Það er því tslendingum
mikill styrkur að vera í varnar-
bandalagi vestrænna þjóða.
Þennan þátt megum við alls
ekki vanmeta - þess vegna er
varnarliðið á Miðnesheiði.“
Eina ósk á ég hér I lokin.
Hvernig væri að settar yrðu
upp haganlegar ruslafötur og
jafnvel nokkrir bekkir fyrir
þreytta vegfarendur? Þá vonar
maður að „vandræðaungling-
arnir" okkar láti vera að
skemma þessa hluti — skilji
eldspýtur eftir í vösum og túss-
penna heima. En það er ekki
nóg að gefa unglingum kakö
og klapp á kollinn fyrir vel
unnin störf — málið er töluvert
flóknara og þar mega félags-
fræðingar leggja lið.
Vona ég þar með að málið
liggi Ijósara fyrir en áður.“
ísland
fyrir
íslendingana
Gömul kona, alíslenzk, hringdi:
„I guðanna bænum hættið
þið nú á Dagblaðinu, því góða
og frjálsa blaði, að st.vðja þessa
svokölluðu aronsku. Það hæfir
ekki bezta blaðinu okkar að
styðja sölu á fósturjörðinni
okkar. Höldum áfram að vera
íslendingar á Islandi."
Raddir
lesenda
' ...............*
Hríngið í síma
83322 milli
kl. 13 00 15
eða skrífið
v 7
Ég vil nœla mér
í hvalbita!
VARNARUÐIÐ ER TIL
VARNAR
ÍSLENDINGUM
I
■