Dagblaðið - 10.06.1976, Qupperneq 12
12
DAGBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 10. JUNÍ 1976
Steypustöðin
Bjarg hf.
Ólafsvík - Sími 93-6234
Framkvstj.:
Stefán Jóhann Sigurðsson
Selur steinsteypu til
og annorra
mannvirkjagerða
Verzlun
r
Sig. Agústsson hf.
Stykkishólmi
SÍMAR 8304-06
KAUPIR:
Allar íslenzkar afurðir.
•
SELUR:
Kornvörur — Nýlenduvörur
Vefnaðarvörur — Búsáhöld
Byggingarvörur- Útgerðarvörur
•
SLÁTURHÚSREKSTUR
KJÖT- OG FISKBÚÐ
Trésmiðjan
Sími 8225
Stykkishólmi
h
f
••
Onnumst alls konar byggingarfram-
kvæmdir og viögeróir.
Smíðum: Hurðir, glugga, húsgögn
og allar gerðir innréttinga.
Rtntið og reynið viðskiptin. Getum
útvegað hvers konar byggingarvörur
eftir pöntunum.
FERÐAMENN
'[ DAOBUDID stqldrqr vii í ÓlAFSVllt: )
Oddvitinn:
I góðu og vel meintri
gamansemi er Ólafsvík kölluð
Alexandría í„höfuð fornrar og
glæstrar menningarborgar. Að
sjálfsögðu er hér höfðað til
sjálfs „föður“ bæjarins,
Alexanders Stefánssonar
Oddvita. Hann „ræður“.
1100 manna byggð, sem hefur
farið sívaxandi síðustu 20 árin,
því 1956 voru íbúar Ólafsvíkur
milli 600 og 700,
Og til Ólafsvíkur vill fólk
gjarnan fara, búa þar og stunda
sín störf til sjós og lands.
Vandinn er bara sá, að erfitt
hefur reynzt að útvega fólki
húsnæði. Skortur er á iðnaðar-
mönnum, skortur á kennurum,
skortur á öllum, sem við
þjónustustörf vinna.
Þegar okkur bar að garði á
skrifstofum Alexanders
oddvita, blasti við okkur á
skrifborði hans áætlun um
byggð Ólafsvíkur til 1993. Þar
er gert ráð fyrir 1700 manna
byggð þegar líður að alda-
mótunum.
Alexander kvað fjölgunina í
bænum ekki í hlutfalli við allan
þann aragrúa húsa, sem
byggður hefur verið síðustu
árin.
„Fólk hefur gjarnan þrengt
að sér á heimilum foreldra
sinna og vandamanna þangað
til það hefur getað flutt í eigið
húsnæði."
Verkamannabústaðir voru
reistir í fyrra á vegum
Alexander, — virtur og vinsæll „faðir“ síns bæjar. hreppsins, — ekki þessir sem
við þekkjum úr Breiðholtinu,
Kristmundur, — aflakló á litlum báti. Hann kom með 600 tonn af þeim gula til lands og 10 skipverjar
hans fengu 760 þúsund krónur í hlut.
S- Hann stýrir
„þjóðarskútunni"
ERU VELKOMNIR TIL STYKKISHÓLMS
Veitingahúsið
Tehúsið
selur allar ferðavörur, heitar pylsur,
ís, gosdrykki, tóbak og sœlgœti
Sjálf þjóðarskútan,
Matthildur, færði mestan afla
að landi í Olafsvík á vertíðinni
sem nú er rétt nýliðin. Við stýri
skipsins með þessu margfræga
nafni, sem þeir Matthildingar
gerðu frægt með útvarps-
þáttum sínum hérna um árið,
stóð Kristmundur Halldórsson,
einn sona Halldórs heitins
Jónssonar stórútgerðarmanns í
Olafsvík og Matlhildar Krist-
jánsdóttur konu þans.
bli-iiK-nn liitlu Kiistniuna
fyrir á bryggjunni, þar sem
hann var að huga að báti sinum,
hvítmáluðum trébáti og
fallegum, einum af þessum
gömlu, góðu 120 tonna bátum.
Hefur hann þó, þrátt fyrir verk-
föll og þá óáran, sem veður-
guðirnir skópu í vetur, fært að
landi 730 tonn af þeim gula.
„Það merkilega við þetta
kropp okkar í vetur,“ sagði
Kiistmundur, „er það að við
komumst hvað eftir annað í gol-
þorsk, hann hefur naumast sézt
á síðustu árum. Við fundum
hann víða á veiðisvæðinu.“
Þeir Matthildingar voru tíu i
vetur og komu út mgð 760
þúsund króna hlut.
— Og hvað um Breta-
samningana?
„Mér lizt bara vel á þá, það er
að segja ef þetta fær allt staðizl.
það kemur í ljós. Hitt er svo
annað mál, að verndun fiski-
stofnanna er okkur algjört llfs-
hagsmunamál. Ég er hræddur
um að byggð hér verði ekki
rnikil ef þorskurinn hverfur, á
honum byggist þetta mest.
Ólafsvíkurbátar héldu
lengur út en venjan er, —
11. maí hefur verið og er talinn
lokadagur vertíðar á daga-
talinu, en nú er svo komið að
sótt er öllu lengur og við
fréttum af aflakóngi íslands
með skip sitt, Skarðsvíkina, að
hann væri staddur í Lóns-
bugtinni og mundi ekki halda
upp á vertíðarlokin fyrr en á
sjómannadaginn.