Dagblaðið - 10.06.1976, Page 14
1
DAGBLAÐII) — FIMMTUDAtíUR 10. J(
Spenna á Selfossi
sigurmarkið í lokin
— þegar heimamenn sigruðu Reyni Árskógsströnd 3-2 í 2. deild í gœr
Selfyssingar fóru illa meö opin
marktækifæri í leik sinum á gras-
vellinum á Selfossi í gær í
leiknum við lie.vni frá Arskógs-
strönd í 2. deild — og lentu svo í
mikilli hættu að tapa öðru
stiginu. Þegar örstutt var eftir af
ieiktímanum tókst Björgvini
Gunnlaugssyni að jafna í 2-2 fyrir
Reyni. Seifyssingar hófu leik á
miðju — hrunuðu beint upp og
Tryggvi tíunnarsson sendi
knöttinn í mark Reynis við
mikinn fögnuð áhorfenda. 3-2 og
það mátti ekki tæpara standa.
Rétt á eftir flautaði dómarinn,
Ölafur Valgeirsson, Hafnarfirði,
leikslok.
Fyrri hálfleikur var
þófkenndur og lítil knattspyrna
sást til liðanna.Reymrkom á óvart
með að ná forystu í leiknum um
miðjan hálfleikinn, þegar
Björgvin Gunnlaugsson skoraði.
En Ölafur Sigurðsson jafnaði
fyrir Selfoss eftir hornspyrnu og
staðan var 1-1 í leikhléi.
í siðari hálfleiknum tóku Sel-
fyssingar völdin í sínar hendur og
á 55. mín. skoraði Tryggvi
Gunnarsson 2-1. En þeir fóru
heldur illa með góð tækifæri,
Guðjón Arngrímsson átti skot í
þverslá, bjargað var á marklinu
frá Sumarliða Guðbjartssyni —
og dómarinn sleppti augljósri
vítaspyrnu á Reyni. Um miðjan
hálfleikinn meiddist Sigurður
Ottósson hjá Selfoss-liðinu —
fékk slærnan skurð, greinilega
eftir takka, og varð að fara með
Sigurð á sjúkrahús. Leikurinn
tafðist um fimm mínútur — og
það var heldur betur spenna þær
fimm mínútur sem dómarinn
bætti við í lokin. Fyrst jöfnuðu
Reynismenn eftir að venjulegum
leiktíma var lokið — og Selfoss
skoraði svo sigurmarkið eins og
áður er lýst. Leikurinn var harður
— Reynismenn spila fast — og
mikið um aukaspyrnur.
Selfoss-liðið er ekki eins sterkt
og í fyrrasumar, þar sem fimm af
leikmönnum liðsins hættu knatt-
spyrnu. Alvara lífsins
húsbyggingar og fleira slíkt —
átti aðalþáttinn í því og þjálfari
iiðsins, Árni Njálsson, hefur því
orðið að byggja upp svo að segja
nýtt lið.
Stefnan tekin beint ó
I. deild á ný hjó ÍBV
— Vestmanneyingar sigruðu Ármenninga á Laugardalsvelli 2-0 í gœr
ÍBV vann ákaflega mikilvægan
sigur í 2. deild íslandsmótsins í
knattspyrnu í gærkvöld þegar
liðið lagði aðalkeppinaut sinn að
velli, Armann 2—0.
Sigur IBV var verðskuldaður
en ákaflega var leikurinn daufur,
Ármenningar ótrúlega slakir.
Ekki þar fyrir, sú knattspyrna
sem Vestmannaeyingar sýndu var
ekkert til að hrópa húrra fyrir, þó
sáust góðir samleikskaflar ÍBV —
alls engir hjá Ármanni.
Knattspyrna sú er Ármann
sýndi var tilviljanakennd og mest
b.vggð upp af kraftinum, enda
hafa leikmenn liðsins alls ekki
yfir þeirri tækni að ráða sem
13 kanadísk met í sundi
Á kanadíska úrtökumótinu i
sundi fyrir Olympíuleikana, sem
háð var um síðustu heigi í
Toronto, voru sett 13 ný, kanadísk
met — og níu þeirra voru jafn-
framt samveldismet, sem sýnir
vel hve Kanadamenn eru sterkir í
sundinu.
Graham Smith, 17 ára, var
mesti afreksmaðurinn — setti
met í 100 og 200 m bringusundi
(2:21.13 mín.) og 400 metra fiór-
sundi á 4:30.96 mín. Systir hans,
Becky Smith, 16 ára, setti met í
fjórsundinu 4:52.70 mín. og bætti
met sitt um 3.65 sek. Þetta er
annar bezti tími ársins — aðeins
heimsmet Ulrika Tauber, A-
Þýzkalandi, 4:48.79 mín. er
betra, sett á mótinu mikla í
Berlín fyrir heigi.
Stephen Badgcr setti kana-
dískt met í 400 m skriðsundi —
synti á 4:01.62 min. í undanrás og
síðan 4:01.32 í úrslitum. Í 100 m
skriðsundi setti Stephen Pickell
frábært met 51.87 sek. og hin 13
ára stúlka Robin Corsiglia setti
kanadískt met í 100 m bringu-
sundi á 1:13.92 mín.
þarf í 1. deild. Hræddur er ég um,
að kæmist Armann í 1. deild þá
yrðu stigin ekki mörg.
Nú, en þrátt fyrir að tBV hafi
haft yfirburði án þess þó að sýna
neitt verulegt, þá voru mörkin,
sem liðið skoraði, ódýr, sérstak-
lega þó fyrra markið.
Það var á 30. mínútu fyrri hálf-
leiks að einn varnarmanna
Ármanns ætlaði að gefa knöttinn
til markvarðar frá hliðarlínui
Ekki vildi betur til en svo að
Tómas Pálsson komst inn í send-
inguna og skoraði örugglega.
Fleiri tækifæri sköpuðust, sér-
staklega var Örn Óskarsson i góð-
um færum sem honum tókst ekki
að nýta.
Síðara mark ÍBV kom á 18.
mínútu síðari hálfleiks. Karl
Sveinsson gaf góðan bolta fyrir og
Örn Óskarsson aleinn fyrir opnu
marki skallaði örugglega fram
hjá Ogmundi Kristinssyni mark-
verði Ármanns. Þarna var
Ármannsvörnin illa á verði, Þrátt
fyrír góð tækifæri tókst ÍBV ekki
að bæta við markatöluna — sann-
gjarn sigur í daufum leik.
—h.halls.
Tómas Pálsson — hefur nú skorað 3 miirk i 2. deild. II anii komsl inn í sendingu í gærkvöld og skoraði sitt
þriðja mark auðveldlega. Ilér á Tómas í hiiggi við Jeiis .leusson. Armanni. l)B-mynd Bjarnleifur.
SJÖ NÝIR
— Ég reyndi sjö nýja leikmenn á
landsliðsæfingu þegar landsliðið
Iék við 1. deildarlið Breiðablik á
Melavellinum í gærkvöld. Ég vcrð
að segja eins og er, að ég er
ákaflega ánægður með útkomuna.
Við lékum 4x20 mínútur og
jafntefli varð 2-2, sagði Tony
Knapp, landsliðsþjálfari, eftir
æfingu landsliðsins og
Breiðabliks.
— Ekki að það hafi í sjálfu sér
skipt neinu máli hver úrslitin
urðu, heldur hitt að við vorum að
reyna ýmislegt nýtt. Reyndum
þrjú mismunandi leikkerfi.
Hinir sjö nýju leikmenn eru:
Viðar Halldórsson og Pálmi
Pálmason, FH, Einar Þórhallsson
og Gísli Sigurðsson, Breiðabliki,
Dýri Guðmundsson og Vilhjálmur
Kjartansson Val og mark-
vörðurinn úr Víkingi, Diðrik
Olafsson, sem reyndar hefur áður
leikið með íslenzka landsliðinu.
— Af þessu má sjá, sagði Knapp
ennfremur, að allir fá tækifæri til
að reyna sig með landsliðinu. Það
tel ég ákaflega mikílvægt og
ánægjulegt er að sjá leikmenn úr
FH og Breiðabliki í lands-
liðshópnum. Langt er síðan leik-
menn frá þessum félögum Iéku
með landsliði.
Að vísu vantaði á
landsliðsæfinguna þá Magnús
Bergs, sem er veikur, og Jón
Gunnlaugsson. en hann er
meiddur.
Á laugardaginn fer ég til
Finnlands og mun sjá leik
F'innlands og Englands í undan-
keppni HM. Finnar eru okkar
na'stu mótherjar og gott verður
að fá að sja" þá leika gegn jafn
sterkum andstæðingum. Don
Revie, landsjiðsþjálfari
Englendinga. hefur sagt. að
Finnar séu ákaflega erfiðir
mótherjar. Það verður því
fróðlegt að * sjá hvernig Eng-
lendingar leika gogn Finnum og
eins að taia við Don Revie.
Síðan fer ég frá Kaupmanna-
höfn beint til Færeyja en eins og
kunnugt er leikum við í
Færeyjum á miðvikudag. Bæði
Ásgeir Sigurvinsson og Guðgeir i
Leifsson, atvinnumennirnir |
Sam
Akureyri 9. júní.
Haukar fengu óskabyrjun er
þeir skoruðu sitt fyrsta mark
strax á 5. mín. Góð sókn þeirra
hófst á miðju, er Ólafur
Jóhannesson lék á þrjá leikmenn
Þórs og gaf yfir á hægri kant og
þar átti Arnór Guðmundsson
mjög fallega sendingu fyrir þar
sem Ólafur kom aðvífandi og
skallaði inti — algerlega óverj-
andi fyrir hinu ágæta markvörð,
Samúel Jóhannsson.
Ekki liðu nema 2 mín. þar til
Haukar skoruðu sitt annað mark
og skoraði Arnór þá á undra-
verðan hátt. Skaut ,,banana“-
bolta á móts við markteig út við
hliðarlínu, og þaut knötturinn
yfir Samúel, sem var kominn
heldur framarlega, fór f stöng og
inn. Á 16. mín. skoruðu Þórsarar
sitt fyrsta mark en skömmu áður
hafði dómari leiksins, Ármann
Pétursson, sleppt vafasömu broti
inni í teig er Magnúsi Jónatans-
syni (Þór) var brugðið. Markið
gerði Jón Lárusson með þrumu-
skoti upp í þaknetið frá vítateigs-
línu eftir fallega sendingu frá
Sævari Jónatanssyni. Markið kom
eftir hroðaleg varnarmistök fyrir-
liðans Sveins Jónssonar sem hitti
ekki boltann er hann hugðist •
hreinsa frá. 8 mínútum síðar var
Sveinn aftur á ferðinni er hann
féll við með þeim afleiðingum að
kalla þurfti til sjúkrabifreið. 1