Dagblaðið - 10.06.1976, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 10. JUNI 197«
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrír f östudaginn 11. júní.
Vatnsberínn (21. jan.—19. febr): Mikið annríki verður í
daj*. Forðastu rökræður við vin eða vini, að þvinga
skoðunum sínum upp á aðra er til einskis.
Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Haltu linunum skýrum.
Ofurlitils ágreinings gætir i áformum um skemmtanir.
Þú hefur um margt að hugsa og meira skipulag væri til
hagræðis fyrir alla í kringum þig.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Einhver gæti komið þér á
ðvart í kvöld. Þér verður boðið á stað sem þig hefurlengi
langað að heimsækja. Forðastu hroðvirkni i bréfaskipt-
um.
IMautið (21. apríl—21. maí): Deila gæti risið upp milli
vina. Þig langar til að gera eitthvað sérstakt í kvöld sem
fellur ekki í kramið hjá öðrum. Eldri manneskja mun
koma með uppástungu sem öllum likar vel.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Ungur vinur gæti gert
mistök sem verða svolitið vandræðaleg fyrir þig. Taktu
það ekki of alvarlega. Ánægjulegur dagur.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú gætir verið dálítið
þreyttur og utan við þig. En kvöldið ætti að hressa þig og
fá þig til að gleyma þunglyndi þínu.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ofurlítil dirfska skiptir sköp-
um í dag. Vandamál, sem hefur angrað þig um langan
tíma, mun leysast. Kvöldið er hlynnt rómantíkinni.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú munt hefja daginn
fullur góðra áforma, en eilt þeirra verður erfitt að
framkvæma. Skortur á prúðmennsku hjá þér verður
öðrum til mikillar skemmtunar.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Kímnigáfa mun bjarga þér i
gegnum flókið vandamál. Fórnaðu þér ekki um of svo að
fólk notfæri sér ekki góðmennsku þína. Skemmtilegt
kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.—22.nóv.): Nýtt ástarævintýri
framundan. Það gæti skilið þig eftir I ofurlitlu til-
finningalegu uppnámi og þú verður að gera upp við þig
hversu mikið þú vilt blanda þér I málið. Kvöldið er
hagstætt fyrir tónlistarskemmtun.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des): Einhver athugasemd
mun koma þér á óvart. Afleiðingarnar munu verða
skýrar eins og kvöldviðburðirnir. Skemmtu þér vel en
vertu ekki lengi frameftir að djamma. Merki um tauga-
sþennu.
Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver reynir að flækja
þig i lítt eftirsóknarvert samband. Taktu ekki þátt í
neinu sem stangast á við réttlætiskennd þina en haltu
þig við lífsmeginreglur sem þú hefur tamið þér.
Afmælisbam dagsins: Breytingar eru væntanlegar þetta
ár. Þú ættir að ná góðum framförum. Tómstundaáhuga-
mál á listrænu sviði ættu að örva hæfileika þína. Dauft
yfir rómantikinni í fyrstu en spennandi atburðir fram-
undan.
NK. 107 — 9. júní 1976..
EiniiiK Kl. 12.00 kaup sala
1 Bandaríkjadollar 183.60 184.00*
1 StorlinKspund 324.60 325.60*
1 Kanadadollar 187.45 187.95*
100 Danskarkrónur 3012,75 3020,95*
100 Norskar krónur 3331.95 3341,05*
100 Sa*nskar krónur 4136.50 4147.80*
100 Finnsk mörk 4711.25 4724.05*
100 Franskir frabkar 3880.35 3890.95*
100 Belií. frankar 464.20 465.50*
100 S ivsn. frankar 7333.95 7353.95*
100 (i.vllini 6740.95 6759.35*
100 V.-Þý/.k mörk 7166.30 7185.80*
100 I.írur 21.58 21.64*
100 Austurr. Sch. 1000.55 1003.25*
100 Escudos 593.05 594.65*
100 Pcsclar 270.30 271.10*
100 Ycn 61.27 61.44*
100 Rciknin«skrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14*
r Rcikniniísdollar — Vöruskipt atönrí 183.60 184.00*
‘ Breyting frá sfðustu skráningu.
Borgarspítalinn: Mánud. — fÖStud. kl. 18.30 —
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30
og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl.t
18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fzeðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
IT5.30—16.30. .
Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og
18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15-30—16.30.
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. —
föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Barnadeild alla daga kl. 15—16.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánutf. — föstud. kl. 19. —19.30.
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl.
15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
h'elgum döHum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 13—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 Og 19 —
19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alladaga.
,,Ivg cr ckki Irá |)\ í, aÁ úg liefrti goii al’aÁ riraga cilllnað í
land mcd drykkju, cn Lína ía*r bóksiallcga llog í hvcrl
skipli. scm ci» minnisl á skilnaó.”
„Hvernig er stadan, læknir — einhverjar bráða-
birgðatölur, sem gætu gefið mynd í grófum
dráttum?”
Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og I
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi-
liðiðsími 1160,sjúkrahúsið slmi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223, og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Biianir
Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi, simi
18230. 1 Ilafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Sími 25524.
Vatnsveitubilanir: Sími 85477.
Símabilanir: Sími 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum*er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla vikuna
4.—10. júní er í Ingólfsapóteki og Laugar-
nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast . eitt vörzluna á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum.
helgidögum og almennum frídögum.
Hafnárfjörður — Garðabær
nætur- og helgidagavarzla,
upplýsmgar á sioKkvistöðinni í síma 51100.
A laugardögum og helgidögum eru lækna*
stofur lokaðar en læknir er til viðtals á
göngudeild Laridspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi
11100. Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavik,
simi 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur-
eyri, sími 22222.
Tannlæknavakt: er í HeilsuverncHrstöðinni
við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga
kl. 17—18. Sími 22411.
Orðagóta 48
(látan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir
koma í láréttu reilina, en um leið myndast
orð i gráu reitunum. Skýring þess er: DÝR.
1. Ágengur 2. Bolar 3. Er úrkoma 4. Spóinn 5.
Viðskiptamenn 6. Kannast við.
Lausn á orðagátu 47.
21. Flokka 2. Flakka 3. Flautar 4. Liggja 5.
Markar 6. Lasinn.
Orðið í gráu reilunum: FLUÍVAN.
Reykjavík — Kópavogpyr
Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef
ekki næst í heimilislæíkni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga —
fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón
ustu eru gefnar í simsvara 18888.
Árbær: Opið daglega nema á mánudögum frá
13 til 18.
Leið 10 frá Hlemmi gengur upp að safninu.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl.
13-19.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið
daglega nema laugardagajd- 13.30—16.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum
er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustig 6 b: Opið daglega
10 til 22.
Grasagarðurinn i Laugardal: Opinát frá 8-22
mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar-
daga og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudogum 16-22.
Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið
mánudaga til föstudaga frá 9-19.
Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu:
Opiðdagleía 13.30-16.
Listasafn Islands við r Hringbraut : Opið
daglega frá 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga * og
laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut. Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Sædýrasafnið við Hafnarfjörð: Opið daglega
frá lOtiI 19.
Þjóðminjasafnið við Hringbraut: Opið daglega
f# 13.30 til 16.
Korgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafn Þingholtsstræti 29B. sími 12308:
Opið mánud. til föstud. 9-22. Iaugardaga'9-16.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. simi 36270: Opið
mánud. til föstud. 14-21.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið níánud.
og föstud. kl. 16-19.
Sólheimasafn. Sólheimum 27. Simi 36814
Opið mánud. til föstudaga kl. 14—21. Lokað á
laugardögum og sunnudögum í sumar til 30.
september.
Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales-
stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki
starfræktir.
TÖ Bridge
D
Svissnesku spilararnir kunnu
stóöu sig vel framan af á
olympíumótinu i Monte Carlo. í
fyrstu átta umferðunum vann
sveitin og í þeirri níundu spilaði
hún við ísrael, sem varð í 3. sæti á
HM. Þann leik unnu Svisslend-
ingarnir líka. Eftirfarandi spil
hafði þar mikið að segja.
Norðub
4> 68
<?742
0 AG8543
* 76
Vestur Austur
* Á1094 *K52
V 5 8? ÁG8
0 10962 0 D7
* D109 * KG542
SUÐUR
*D76
<yKD 10963
0 K
+ A83
Hjá Sviss opnaði Bernasconi í
suður á 2 hjörtum og Trad
hækkaði í fjögur. Vetur spilaði út
laufatíu og Bernasconi sá, að
spilið var „vonlaust” nema hjálp
kæmi til. Hann gaf fyrsta slag og
vestur skipti yfir í tromp. Austur
tók á ás og spilaði meira hjarta.
Tekið á kóng — og Bernasconi bjó
nú til „ímyndaða” kastþröng. —
Tók ekki á tígulkóng eins og
margir hefðu gert, heldur laufaás
og trompaði lauf. Þá spilaði hann
tígli á kónginn og trompunum í
botn. Vestur komst að þeirri
niðurstöðu, að Bernasconi ætti
kóng-drottningu tvíspil í tígli og
til þess að halda fyrirstöðu sinni í
tíglinum kastaði hann öllum
smáspöðum sínum, þar til hann
átti ásinn einan eftir. Þá spilaði
suður spaða. Vestur átti slaginn
— spilaði tígli, en Bernasconi
„las“ stöðuna rétt og lét ásinn.
Unnið spil — sex slagir á tromp,
þrír á tígul og laufaás.
Á hinu borðinu spilaði vestur
þrjá spaða og vann þá sögn,
þannig að Sviss fékk þar 140 til
viðbótar. 13 impa fyrir spilið.
lf Skák
í borgarkeppni, London-
Belgrad, nýlega kom þessi staða
upp hjá Julian Hodgson, sem
hafði hvítt og átti leik. Hann fékk
fegurðarverðlaun í keppninni
fyrir skákina.
i I - : '■V^; *
: i 1 1
1 4 i
4 i S
1 Íý.M Sf £ 'WÍ;
#5: I p
& i & . ■Í Á'4 "
a * Ák a
1. Hh8+! — Kxh8 2. Bxf7 — Hg8
3. Hhl+ og svartur gafst upp. Ef
1.----Bxh8 2. Dxg6 — Bg7 3.
Dxf7+ — Kh8 4. Hhl +
Ég veit vel að þetta er ekki hægt núna, en þetta
væri samt hægt ef það væri til skautahöil!