Dagblaðið - 10.06.1976, Page 21

Dagblaðið - 10.06.1976, Page 21
l),\(.i:i.At>H) — KIMMTUDAHUK 10. JÚNÍ 1976 21 Norðvestan eða vestan kaldi og skúrir. Vilhelmína Vilhelmsdóttir lézt 2. júní sl. Hún var mjög virkur þátt- takandi í ýmsu félagsstarfi m.a. í Kvenfélagi Háteigskirkju og starfsemi fyrir eldra fólk aö Norðurbrún 1 og Hallveigar- stöðum. Hún og eftirlifandi maður hennar voru nýbúin að eiga gullbrúðkaup. Jón Erlingur Guðmundsson, Varmalandi, Fáskrúðsfirði verður jarðsunginn frá Fáskrúðsfjarðar- kirkju föstudaginn 11. júní kl. 14. Valdimar Eyjólfsson, fyrrum vegavinnuverkstjóri, Skagabraut 37, Akranesi, sem andaðist 6. þ.m. verður jarðsunginn laugardaginn 12. júní kl. 11.30 frá Akranes- kirkju. Þórarinn Sigurgeirsson frá Hausthúsum verður jarðsunginn frá Kolbeinsstaðarkirkju laugar- daginn 12. júní nk. Arni Hieronymusson frá Hyrningsstöðum andaðist í sjúkrahúsinu á Akranesi sunnu- daginn 6. júni. Jarðsett verður að Reykhólum laugardaginn 12. júní kl. 2 síðsegis. Kristján Reynir Þórðarson andaðist í Landakotsspítala 8. júní sl. Guðrún H. Sigurðardóttir frá Rekavík andaðist aðfaranótt miðvikudags 9. júní. Eliseus Jónsson, Mánabraut 6, Kópavogi, andaðist í Borgarspítal- anum 8. júní. Guðmundur Helgi Bjarnason, fyrrv. eldfæraeftirlitsm. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginii 11. júní kl. 3 e.h. Selma Langvaad, fædd Guðjohn- sen, andaðist 7. júni 1976. Björn Guðmundsson, talkennari frá Næfranesi, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju laugardag- inn 12. júni kl. 10.30. Guðmundur Hannesson, Hárlaugsstöðum, andaðist á Land- spítalanum 8. júni. Samkomur Nýtt líf Biblíulestur í kvöld kl. 20.30 í Sjálfstæðishús- inu. Hafnarfirði. Willy Hansen talar. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Sven Erik Olavsson talar í sfðasta sinn. Hjólprœðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Kaft. Daniel Óskarsson og frú tala. Allir velkomn- Farfugladeild Reykjavíkur Sunnudagur 13. júní. Ferð í Raufarhólshelli. Last af stað frá Far- fujílaheimilinu. Laufásveiíi 41. kl. 13.00. Takið með vasaljós og ef hægt' er öryggis- hjálma. Safnaðarferð á vegum kven- félags Langholtssafnaðar verður farin í Þórsmörk helgina 19. og 20. júni. Uppl. í síma 32228 (Gunnþóra) og 35912 (Sigrún) eftir kl. 1. Ferðanefnd. Ferðafélag íslands Oldugotu 3. s. 11798 og 19533- Föstudagur 11. júní kl. 20.00 . 1. Þórsmörk. 2. Gönguferð á Eyjafjallajökul. Útivistarferðir Þórsmerkurforö 11—13. júní, vinnuferð að hluta. Verð 3200 kr. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Tjaldgisting. Farseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6. sími 14606. tJtivist. Fimmtud. 10/6 kl. 20: Fjöruganga viö Leirvog. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 400 kr. Farið frá BSÍ að vestanverðu. Athugið breyttan kvöldferöardag. Útivist. Breiðholts fer í skemmtiferð i Þjórsárdal laugardaginn 12. júní kl. 8.30 frá Breiðholtsskóla. Uppl. í símum 74880 og 74949. Óöal: Diskótek í kvöld. Sími 11322. Tónabœr: Diskótek í kvöld. Opið kl. 8-11. Sími 35935. Rööull: Stuðlatríó skemmtir i kvöld. Opið til 11.30. Sími 15327. Klúbburinn: Fress og Eik. Opið kl. 8-11.30. Sími 35275. $í m Jón Stefónsson og Þorvaldur Skúlason í Listasafni A.S.Í. t tilefni Listahátíðar í Reykja- vík 1976 opnar Listasafn A.S.I. árlega sumarsýningu sína. Á þess- ari sýningu eru verk nokkurra þekktra íslenzkra málara. Má nefna Þorvald Skúlason, en verk hans á sýningunni spanna tima- bilið 1942-1966. Myndir Jóns Stefánssonar eru aðallega frá seinni árum ævi hans. Myndirnar á sýningunni eru allar í eigu Listasafnsins. Sýningin var opnuð föstudaginn 4. júní og verður opin fyrst um sinn kl. 14-18 daglega. Aðgangur á sýninguna er ókeypis. Listasafnið er til húsa í Alþýðubankahúsinu, Laugavegi 31. Happdrætti Slysavarnafélag íslands Nýlega var dregið I happdrætti Slysavarna- félags íslands. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Nr. 16468. Mazda 818station 1976. 2. Nr. 46724. Sólarferð fyrir tvo e/vali til ítalfu eða Spánar. 3. Nr. 10036. Sólarferð fyrir tvo e/vali til ítaliu eða Spánar. 4. Nr. 07312. Sólarferð fyrir tvo e/vali til Ítalíu eða Spánar. 5. Nr. 45560. Sólarferð fyrir tvo e/vali til ítalíu eða Spánar. 6. Nr. 11129 Sinclair tölva m/minni. 7. Nr. 32792. Sinclair tölva m/ minni. 8. Nr. 36643. Útigrill. 9. Nr. 48153. Útigrill. 10. Nr. 23338 Bosch borvél. 11. Nr. 00424 Bosch borvél. 12. Nr. 10028 Bosch borvél. Tiikynningar Félagsstarf eldri borgara Vegna útfarar frú Vilhelmínu Vilhelms- dottur fellur félagsstarfið að Norðurbrún 1 niður, fimmtudaginn 10. júnf. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Nýleg harðplast-eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 15531 eftir kl. 17. Til sölu ný Devtzer steinboltabyssa, nýtt logsuðu- tækjasett án kúta, tegund Gloor, einnig ýmis fatnaður nr. 42, allt nýtt. Uppl. í síma 85028. Minnsta gerð af Candy þvottavél og ný Konica myndavél til sölu. Uppl. í síma 42877 eftir kl. 6. sölu vegna brottflutnings í nýtt sófasett og borð, Electro- frystikista 420 lítra, ónotuð idy uppþvottavél og barna- ifborð. Einnig barnakojur, narúm og sjónvarp. Uppl. í a 73905. Góður rabarbari til sölu að Framnesvegi 68, af- greiddur milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Vatnslitamynd eftir Pétur Friðrik, máluð 1955, til sölu. Skipti á bíl æskileg. Sími 74554. Hraunheilur til sölu. Uppl. í síma 35925 eflir kl. 20. Birkiplöntur tii sölu í miklu úrvali. Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Sími 50572. 1 Verzlun Verzlunin hættir. Allar vörur seldar með miklum afslætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Barnafata- verzlunin Rauðhetta, Hallveigar- stíg 1, Iðnaðarmannahúsinu. Ítalskar iistvörur. Feneyjakristall, keramik l'rá Meranó, st.vtlur frá Zambelli. Fjölbreytt úrval af fallegum gjafavörum. Helgi Kinarsson, Skólavörðustíg 4. Sími 16646. Kirkjufell, Ingóifsstræti 6. Fyrir brúðkaupið: kerti, servíett- ur, styttur, gjafir. Servíettur og styttur fyrir silfur- og gullbruð- kaup. Minnum á kertapokana vin- sælu. Seljast ódýrt meðan birgðir endast. Opið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Til iðnaðar og heimilisnota. Urval af Millers Falls rafmagns- og handverkfærum, t. d. borvélar, borbyssur, hjólsagir, fræsarar, slípirokkar, smergel og m.fl. VBW handverkfærin t.d. toppa- sett, boltaklippur, stjörnulyklar, skrúfjárn, rörtangir og m.fl. Kaeser loftverkfærin t.d. borbyss ur, slípirokkar, múrhamrar og málningarsprautur. Vönduð verkfæri. gott verð. Heildsala og smásala S Sigmannsson ogúcoi Súðarvogi 4, Iönvogum. Sími 86470. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af 4 landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, gobelin, naglalistaverkum, barnaút- saumsmyndum og ámaluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á Islandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póst- sendum. Sími 85979. Hannyrða- verzlunin Lilja, Glæsibæ. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, sundlaugar, vindsæng- ur. Srndy-húsgögn, Velti-Pétur, hjólbörur 5 gerðir. boltar 30 teg- undir, fótboltar 4 tegundir, sundhringir, sundermar, Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Óskast keypt Óska eftir að kaupa vandaðan alumín-stiga, 10 metra langan. Uppl. i síma 16922. Gaskútur fyrir logsuðutæki óskast til kaups. Uppl. í síma 83441. Nýr brúnn leðurjakki (fyrir herra) nr. 38 til sölu. Uppl. í síma 30285 í dag og næstu daga. Fyrir ungbörn Notaður vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. i síma 44554 eftir kl. 5. Barnakerra óskast. Barnastóll til sölu. Uppl. í síma 71265. Góð Silver Cross skermkerra og barnabílstóll til sölu. Uppl. í síma 86689. Notaður Swallow kerruvagn til sölu. Uppl. i síma 28527. Franskur barnabílstóll óskast. Vil kaupa franskan barnabílstól (Secursit) úr Vörðunni. Á sama stað er 26 tommu hjól til sölu. Uppl. í síma 66374. I Húsgögn Til sölu hjónarúm, 4ra ára gamalt með dýnum og áföstum náttborðum. Verð kr. 26 þús. Uppl. í síma 75563. Sundurdregið barnarúm til sölu. Uppl. í síma 19849. Svefnherbergissófasett til sölu. Uppl. í sima 71381. Furuhúsgögn. Nú er tíminn til að kaupa i sumar- bústaðinn. Til sýnis og sölu sófa- sett, sófaborð, hornskápar, vegg- húsgögn o.fl. Ilúsgagnavinnu- stofa Braga Eggertssonar, Smiðs- höfða 13, Stórhöfðamegin. Sími 85180. Tveir stoppaðir stólar (hörpudiskalag) með nýju rauðu áklæði til sölu. Uppl. í síma 83317 eftirkl. 7. Tveir svefnbekkir til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i síma 74650 eftir kl. 18. Sófasett og sófaborð (danskt, útskorið) til sölu, einnig eikar-borðstofuskápur. Uppl. I síma 72626. Tveir gamlir armstólar í þokkalegu ástandi og sófaborð sem nýtt til sölu. Verð 10 þús. Uppl. í síma 25888. Chopper reiðhjól til sölu, 5 gíra. Uppl. í síma 71856 eftir kl. 6. BSA 650 cc árg. ’68 til sölu. Sími 19003 frá kl. 18—21, Fornaströnd 16. Einnig til sölu BSA 650 árg. ’71. Sími 17728 frá kl. 14—22, Unnarbraut 32, Sel- tjarnarnesi. Hvíldarstólar. Höfum til sölu vandaða hvíldar- stóla með skemli á framleiðslu- verði. Lítið í gluggann. Bólstrun- in, Laugarnesvegi 52. Simi 32023. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmiði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. 1 Heimilistæki I Ónotuð Kitchen-Aid K45 hrærivél til sölu. Verð kr. 50 þús. (Kostar út úr búð 60 þús.).Uppl. í sima 71271. 140 lítra Bosch ísskápur í borðhæð til sölu, notaður í eitt ár. Verð kr. 40 þús. Á sama stað er til sölu Swallow barnavagn (eitt barn) á kr. 12 þús. Uppl. i síma 81924 milli 19 og 22. Til sölu fr.vstikista 2ja ára gömul Bauknecht, verð 65 þús. kr. Uppl. í sima 73916 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu vegna flutnings Atlas kæliskápur, verð 15 þús. og Radiónette útvarps- fónn, verð 30 þús. Uppl. í sima 85238 eða 33942. Honda SS 50 árg. ’74 til sölu. Uppl. í sima 40788. Telpureiðhjól óskast fyrir 8 ára og 12 ára. Uppl. í síma 84253. Kawasaki 400 árgerð ’74 til sölu. Uppl. í sima 15558 milli kl. 6 og 8 á daginn. Montesa torfærumótorhjól, Cota 247. Verzlun Hannesar Ólafssonar, Skipasundi 51. Sími 37090. Sem nýtt 12“ Hitachi transistor sjónvarp til sölu. Verð kr. 40 þús. Uppl. í síma 71812. Vil kaupa nokkurt magn af frímerkjum, nýjum sem notuðum, einnig FDC. Sendið til- boð eða aðrar upplýsingar til Dag- blaðsins merkt „Frímerki — 20190“. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Sími 21170.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.