Dagblaðið - 10.06.1976, Side 22

Dagblaðið - 10.06.1976, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 10. JUNÍ 1970 Framhald af bls. 21 '—------------\ Kljómtæki Dual plutuspilari CS 40 til sölu. Uppl. i síma 14817. Mjög lítið notað Pioneer T-660 segulband (tape- deck) autoreverse til sölu. Gott verð. Einnig litið skrifborð og svefnbekkur. Uppl. í síma 72084 og 26540. Atta rása segulband til sölu. Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 53273. Yamaha rafmagnsorgel til sölu. Verð 160 þús., stað- greiðsla. Uppl. í síma 50667. Til sölu 9 rása Peavy Mixer 400 v. Einnig Peavy Box 6x12 með horni. Hagstætt verð ef samið verður strax. Uppl. i síma 93-7252. Hljóðfæri Til sölu árs gamalt Gretsch trommusett með 2 tommu og 22ja tommu bassatrommu, settið er í töskum og seljast symb- alar og stativ með.Verð 300 þús.kr. Marshall gítarmagnari 50 vatta og Carlsbro 80 vatta. Wah-Wah og fuss selst með. Verð 110 þús. kr. Farfisa ferðaorgel 1 borða, vel með farið. Verð 50 þús. kr. Uppl. í síma 36734 eftir kl. 6 í kvöld og annað kvöld. r ——s Dýrahald Hestur. Til sölu er góður reiðhestur, níu vetra, mjög þægur með allan gang. Uppl. í síma 24439 eftir kl. 7 á kvöldin. I Ðátar s Trilla til sölu, 1,5 tonn með bensínvél, bátur og vél i góðu lagi, kerra getur fylgt, gott verð. Uppl. í sfma 92-6523. Gúmmíbátur til sölu, 4ra hólfa, 8 manna, gólfið 40 cm frá vatnsborði, ætlað fyrir utan- borðsmótor. Kolsýru og fótdælu uppblástur. Traustur bátur. Uppl. eftir kl. 6 í síma 73819. Kerra fyrir allt að 22 feta bát til sölu. Kerran er með l'A tonns flexitora og spili. Uppl. í sima 86178. 3ja tonna trilla með dísilvél til sölu. Uppl. í síma 38527. Trilla. Óskum eftir að taka strax á leigu I 2 mánuði 3—7 tonna trillu til handfæraveiða. Uppl. í síma 42259 eftir kl. 19 í dag og á morgun, Siggi. 6—10 tonna bátur með handfærarúllum óskast til leigu. Uppl. í síma 66466 eftir kl. 7 á kvöldin. 6 tonna trilla, sem þarfnast viðgerðar til sölu. Uppl. í símum 92-8047 og 92-8223 eftir klukkan 7. Tveggja tonna trillubátur með 8-10 hestafla pentuvél til sölu. Uppl. gefur Jón Jóhannsson í síma 94-2133. Mjög góður 2Vi tonns handfærabátur til sölu. Báturinn er með góðri dísilvél. Upplýsingar í síma 21712 á kvöldin. 1 Ljósmyndun 8 Kvikmyndaáhugamenn, takið eftir: 16 mm kvikmynda- tökuvél, Reflex, með þremur lins- um, filterum og tösku til sölu. Verð aðeins 75.000 kr. Filmur og vélar s/f, Skólavörðustíg 41. 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid Ijósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). 1 Bílaleiga 8 Bílaleigan h/f Kópavogi auglýsir til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. —N Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsvn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu hlaðsins í Þverholti 2. V Okkur vantar Mazda 929 árg. ’74—’75, Toyota M-II árg. '74—’75, léttan sendibil, VW' eða amerískan af sömu stærð. Staðgreiðsla. Markaðstorgið, Ein- holti 8, sími 28590. Willys ’55 Til sölu blæju-Willvs. Uppl. í síma 42497 eftir kl. 7. Moskvitch-eigendur! Hef til sölu Moskvitch árg. 1965. Er á góðum nagladekkjum og með nýlegum rafgeymi. Uppl. i síma 74845 eftir kl. 8 á kvöldin. Sunbeam 1500 árg. '72 til sölu, Rauöur ekinn 59 þús. km, teppalagður með útvarpi og kassettutæki. Mjiig góður bíll. Uppl. í síma 13292. Citroen CX 2000. Til sölu Citroen CX 2000. Litur silfur-sanseraður. Uppl. i síma 92- 2214 i kvöld og næstu kvöld. I’eugeot 504 disilvél til sölu, nýuppgerð með sprunginni blokk. Tilvalin i jeppa. Uppl. í sima 81530 á daginn. Moskvitch station árg. '69—’71. óskast. Uppl. í síma 71743 eftirkl. 7. Trabant. Öska eftir góðum Trabant. Sími 28375. Mercur.v Marquis árg. 1967, til sölu, 2ja dyra, hard- toð, 8 cyl., sjálfskiptur, power- stýri og bremsur. Er i mjög góðu lagi. Uppl. i síma 43629. Land Rover árg. '63 bensín með stækkuðum gluggum á hliðum og þakgluggum til sölu á Bústaðavegi 95. Sími 83634 eftir kl. 18. Vauxhall Victor 101 árg. ’66 til sölu til niðurrifs. Gír- kassi, drif og vél í sæmilegu lagi. Uppl. i síma 99-3828 milli kl. 13 og 20 og frá kl. 18 á laugardag. Ný sumardekk, stærð 560x15, tegund Good Year, til sölu, passa fyrir Volkswagen, Saab, Renault, Citroen, Peugeot og fleiri gerðir bifreiða. Hagstætt verð. Uppl. í síma 37919. Óskaeftir VW 1200 eða 1300 árg. '69—'72, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 16996 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Nýleg sumardekk til sölu, 4 stk. 6.40x14. Uppl. í síma 83441. Cortina árg. '70 óskast, þarf að vera vel með farinn. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 43166 eftirkl. 19. Ford Maverick árg. '70 til sölu, beinskiptur, 6 c.vl,. 2ja d.vra skoðaður ’76. Mjög fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 36853. VW árg. '65 til sölu. Góður bíll, vél keyrð 30 þús. km. er á góðum sumardekkj- um, vetradekk f.vlgja. Verð kr. 110 þús. Tilboð kemur til greina. Uppl. í síma 83645 í kvöld frá 8—11.30 og á morgun f.h. Mazda 818 eoupé árg. 1973 til sölu. Utvarp og snjó- dekk fylgja. Nýsprautaður, falleg- ur bíll. Uppl. í síma 41448. Cortina árg. '65 eða '66 óskast til kaups, helzt skoðaður. Uppl. í síma 43452. Til sölu Bronco árg. '66 ekinn aðeins 90 þús. km. Bíll í sérflokki að norðan. Uppl. í síma 25474 milli kl. 17 og 21. Amerískur bíll Oska eftir að kaupa 6 cyl. ameriskan bil árg. '70 til '71 (helzt sjálfskiptan). Aðeins góður bíll kemur til greina, góð útborg- un. Uppl. í síma 41722 eftir kl. 6 í kvöld. Blár Fíat 127 árg. '74 til sölu, ekinn 38 þús. km. Verð 580 þús.kr., staðgreiðsla 550 þús. Uppl. i síma 35825. Fastback-eigcndur. Vél óskast úr Volkswagen Fastback árg. '68 éða nýrri. Borga vel f.vrir góða vél. Uppl. i sinta 12498. Til sölu Fíat 124 með vél árgerð '71, verð 200 þús. kr. Uppl. i síma 71695. Ilillman Minx árg. 1970 til sölu. A sama stað óskast Land- Rover dísil árg. 1970. Uppl. i sima 28662 milli kl. 3 og 4. VW 1963—1970 vélarvana óskast til kaups. Sími 74634. VW vél og varahlutir í VW fastback 1600 árg. ’68 til sölu. Uppl. 1 síma 94-7324. Datsun 1600 árg. ’71 til sölu. Nýsprautaður. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 50223. VW 1302 LS árg. ’72 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 33779 eftir kl. 5. Ford Fairline 500 árg. '65 til sölu. Góður bíll. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. í síma 26365 milli kl. 4 og 7 í dag og á morgun. Mercedes Benz 1413 árg. ’66 til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 93-6707 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Fiat 128 árg. '74, ekinn 24 þús km. Einnig Mazda 1300 árg. ’72, station, ekinn 62 þús. km. Uppl. í síma 38364 og eftir kl. 7 í síma 81075. Vil kaupa góðan jeppa. Willvs eða Bronco. Hringið í síma 35539 í dag eftir kl. 5. Citroen GS árg. '74 til sölu. Upplýsingar í síma 71977 milli kl. 8 og 10 í kvöld. Volvo I)E LUXE árg. '74 til sölu ekinn 33 þús km. Skipti á minni bíl að verðmæti ca 7—800 þús. koma til greina. Uppl. í síma 75932 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Fiat 850 Til sölu Fiat 850 Special. árgerð '70. skoðaður '76. Uppl. í síma 12189 eftir kl. 19 í dag og næstu daga.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.