Dagblaðið - 23.06.1976, Page 17

Dagblaðið - 23.06.1976, Page 17
DACÍBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 23. JUNÍ 1976. 17 I Ha I me % hit Veðrið Hæg suðaustiæg átt. Skýjað að mestu og smáskúrir. Óbreytt hitastig. Magnús G. Guðbjartsson, fyrrv. vélstjóri, lézt þann 14. júní sl. Hann verður jarðsunginn frá Háteigskirkju 1 dag, miðvikudag 23. júní, kl. 13.30. Magnús fæddist að Gemlufalli í Dýrafirði 17. marz 1899, sonur hjónanna Sigríðar Magnúsdóttur og Guðbjarts Björnssonar, bónda á Læk og síðar Höfða í Dýrafirði. Hann stundaði nám í járnsmíði á ísa- firði og í vélsmiðjunni Hamri í Reykjavík. Eftir það fór hann í Vélskólann, þaðan sem hann lauk vélstjóraprófi árið 1922. Magnús var þríkvæntur. Fyrstu konu sína, Kristbjörgu Sveinbjörnsdóttur missti hann eftir rúmlega eins árs sambúð árið 1927. Sonur þeirra er Kristberg, vélstjóri sem starfar hjá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna. Önnur kona Magnúsar var Sveinsína Jónsdóttir. Hann missti hana einnig eftir tæplega eins árs sambúð árið 1932. Dóttir þeirra er Magnea Sveinsína. Eftirlifandi kona Magnúsar er Sigríður Benónýsdóttir, ættuð úr Dýrafirði. ÞaM voru gefin saman 1 hjónaband 8. apríl 1939. Börn þeirra eru tvö, Elísabet Sigríður, manneldisfræðingur og Gylfi Þór, viðskiptafræðingur. Halldór Jón Guðmundsson, fyrrverandi bóksali, andaðist að Elliheimilinu Grund 21. þ.m. Erling Lang-Jensen lyfsali, Ruds-Vedby, Sjálandi, Danmörku, andaðist 3. júní 1976. Útförin hefur farið fram. Kirsten Poulsen andaðist á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund 19. júní. Hannesína Rut Þorbjörnsdóttir Vesturgötu 51C, lézt að Vífils- staðaspítala 20. júní sl. Ragna Björnsdóttir, Nökkvavogi 1, andaðist í Land- spítalanum 21. júní. Þórður Guðni Magnússon, Nönnugötu 1B, sem lézt 18. júní, verður jarðsettur frá Dómkirkj- unni í Reykjavík, fimmtudaginn 24. júní kl. 13.30. Björn M. Björnsson, bókbindari, Njálsgötu 28 Reykjavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkiu fimmtudaginn 24. júní kl. 13.30. Kjartan Guðmundsson, bifreiðarstjóri, Suðurgötu 45, Hafnarfirði, andaðist i St. Jósefs- spitala mánudaginn 21. júní. Gunnar Guðmundsson, f.vrrv. útgerðarmaður, Vesturgötu 52, andaðist í Landspítalanum 21. júní. Þórunn Halldórsdóttir, er lézt að Sólvangi Hafnarfirði, verður jarðsungin fimmtudaginn 24. júní frá Háteigskirkju kl. 3. Farfugladeild Reykjavíkur Miövikudaginn 23. júní kl. 20. Jonsmessuferð i imuvinuudijimi z.J- juiii v%i. tu. uunaiutaou.u.u . Valaból oí> náKrenni. Upplýsiní*ar á Farfuula- hcimilinu Laufásve«i 41.simi 24950. Föstudag 25. júní kl. 20. Ferð i Þórsinörk. Útivistarf erðir Jónsmessunæturganga í kvöld (iniðvikudau 23/6) kl. 20. Verð 600 kr. Fararstjóri Einar 1>. Ciuðjohnsen. Brottför frá BSl. vestanverðu. Tindafjallajökull um næstu helfíi. Farseðlar á skrifstofunni. Jöklarannsóknafélag íslands Foröir sumaríö 1976. 31. júlí—2. ág. Göngiiferð að Grænalóni. Farið frá Lómagnúpi laugard. kl. 12.00. Gist í tjöldum. Eigin bílar. 10.—12. sept. Jökulheímar. Farið frá Guð- mundi Jónassyni föstud. kl. 20.00. Þátttaka í allar ferðirnar tilkynnist fyrirfram Val Jóhannessyni sfmi 12133 á kvöldin. í ferð nr. 2 fyrir io. júif. Ferðanend Kirkjufélag Digranesprestakalls gengst fyrir safnaðarferð um Þorlákshöfn, Selvog og Suðurnes sunnudaginn 27. júní. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátttaka tilkynn- ist I síma 40436 fyrir fimmtudagskvöldið 24. júni. Kvenfélag Hallgrímskirkju efnir til skemmtiferðar í Þórsmörk laugar- ilaginn 3. júlí. Farið verður frá kirkjunni kl. 8 árdegis. Upplýsingar í símum 13593 (Una). 21793 (Olga). 16493 (Rósa). Kvenfélag Kópavogs Sumarferðalag félagsins verður farið laugar- daginn 26. júnf kl. 13 frá félagsheimilinu. Konur vinsamlegast tilkynnið þátttöku I símum 40689, Helga, 40149 Lða, og 41853 Guðrún. Fró Sjálfsbjörg. Frá Sjálfsbjörg. Farið verður í heimsókn .til Sjálfsbjargar á Akranesi nk. föstudagskvöld 25. júni. Brottför frá Hátúni 12 kl. 18.30. Upplýsingar i sima 86133. Stórstúkuþing I.O.G.T. verðursetl i Templarahöllinni við Eiríksgötu fimmtudaginn 24. júni 1976. Kristniboðssambandið Alnu*nn sainkoma verður í Krislniboðs- húsinu. Laufásvegi 13. i kvöhl kl. 20.30. Ing- unn Gisladóttir hjúkrunarkona talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn sámkoma — hoðun fagnaðarerindis- ins í kviíld miðvikudag kl. 8. Grensóskirkja Almenn samkoma verður fimmtudagskviild kl. 20.30. Halldór S. Gröndal. Samtök asma- og ofnœmissjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmis- sjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtu- daga kl. 17-19 i Suðurgiitu 10. hakhúsi. Simi 22153. Frammi liggja tímarit frá norrænum samtökum. Fótaaðgerðir fyrir eldra fólk í Kópavogi Kvenfélagasamband Kópavogs starfrækir fótaaðgerðastofu fyrir eldra fólk (65 ára og eldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð gengið inn að vestanverðu; alla mánudaga. Sírnapantanir og upplýsingar gefnar í síma 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja. Kópavogsbúa til að notfæra sér þjónustu þess. Árbær: Opið daglega licma á maiiutlögum frá 13 til 18. Leið 10 frá Hlemmi gengur upp að safninu. Ameriska bokasafnið: Opið aila \ írka daga kl. 13-19. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74 Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Ásmundargarður við Siglún: Sýning á verkum er i garðinuin en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifieri. Dýrasafnið Skölavörðustig 6 b? Opið daglega 10 ti! 22. Grasagarðurínn i Laugardal. Opinn frá 8-22 mánudaga til fösiudaga og frá 10-22 laugar- daga og suniuidaga. Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu !7: Opið mánudaga til föstudaga frá 9 19. Listasafn Einars Jónssonar við Xjarðargöt u: Opið daglega 13.30-16. Listasafn íslands við Hríngbraut : Opið daglega frá 13.30-16 Náttúrugripasafnið við Illemmtorg: Opið sunnudaga. þriöjudaga. limmiudaga «»g laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbiaul Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Sædýrasafnið við Hafnarfjörð: Opið daglega frá 10 lil 19. Þjoðminjasafnið við Hringbraut Opið daglega frá 13.30 lil 16. 1 Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn Þinghollsstiæti 29B. simi 12308: Opið mánud. til fiistud. 9-22. laugardaga 9-16. Bustaðasafn, Bii.staðakii'kju. simi 36270. Opið mánud. lil föstud. 14-21. Hofsvallasafn HofsvallugnUi 16 Opið mánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn. Sólheimum 27. Sími 36814. Opið mánud. til föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugardögum og sunnudögum i sumar til 30. september. Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales- stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki starfræktir. - BARNAFATNAÐUR - RÝMINGARSALA! 20% afslóttur af öllum vörum Verzlunin hœttir 9. júlí nk. Verzlunin MINNA Strandgötu 35 — Hafnarfirði BIAÐIB Dagblaðið vantar umboösmann á Húsavík. Uppl. hjá afgreiðslu blaðsins í Reykjavík í síma 22078 og á Húsavík í Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar í síma 41234. Blaðburðarbörn óskast strox í eftirtalin hverfi: Suðurlandsbraut, Bergstaðastrœti, Þingholtsstrœti Uppl. ísíma 22078 iBLABIB 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 B 8 Til sölu I Sumarbústaður. Lítill sumarbústaður til sölu, þarfnast lagfæringar. Stendur við vatn. Sími 53861. Góð kvnditæki til sölu (2,5 fm), spíralketill með dælu, öll sjálfvirk. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 41831. Til sölu barnavagn. Á sama stað eru til sölu notuð dekk, 650x15. Upplýsingar að Flókagötu 23. Til sölu sem nýr háþrýstimiðstöðvarketil! í einangrunarskáp, tilvalinn í sumarbústað. Uppl. í síma 52047. Búslóð til sölu vegna flutnings. Þar á meðal, sófasett, ryksuga, þvottavél, eld- hússett, kommóða, rúm, loftljós, ísskápur og stólar. Hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 84940. Cavaler hjólhýsi til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 86388. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. Gamalt skptthol, taurúlla, gamall kolaofn og hjóna- rúm til sölu. Uppl. í síma 41507 milli kl. 5 og 8. Vinnuskúr til sölu (ca 8 fermetrar). Veró 15 þús. Til sýnis aó Bifkigrund 63, Kópavogi. Hjólhýsi. Til sölu Cavalier 440 GT 14‘/i fet. Tjald og margt fleira fylgir. Hjólhýsiö er tilbúið til notkunar. Verð 930 þús. Greiðsluskilmálar. Uppl. í Hvassaleiti 7 og í síma 82795. 8 Óskast keypt i Notuð eldhúsinnrétting óskast, helzt með stálvaski og blöndunartækjum. Upplýsingar milli klukkan 7 og 9 á kvöldin. Hrauni Reyðarfirði, í gegnum síma 4111. Hjólhýsi: Öska eftir góðu hjólhýsi. Til sölu á sama stað VW árg. ’67. Uppl. í síma 81753 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa notaðar innihurðir, ein hurð, 0,8x2 m og minnst 3 hurðir 0,7x2 m. Nauðsynlegt að karmar fylgi. Uppl. í síma 73020 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa sumarbústað, má þarfnast lagfæringar. Einnig óskast keypt á sama stáð lítill járnrenni- bekkur. Uppl. í síma 16722 eftir kl. 20. 8 Verzlun i Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112: Rýmingarsala á öllum fatnaöi þessa viku. Allir kjólar og kápur selt á 500 og 1000 kr. stk. Blússur í miklu úrvali á 1000 kr.Enskar rúllukragapeysur barna 750 ki. Karlmamia- skyrtur á 750 kr. Karlmanna- liuxur aii.-> koiiar 1.500 kr.. ug niargt fleira á gjafverði. Blindraiðn, Ingólfstr. 16. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stæróir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávállt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Hjálpið blindum og kaupið framleiðslu þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. sími 12165. ítalskar listvörur. Feneyjakristall, keramik frá Meranó, styttur frá Zambelli. Fjölbreytt úrval af fallegum gjafavörum. Helgi Einarsson, Skólavöröustíg 4. Sími 16646. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býöur ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, gobelin, naglalistaverkum, barnaút- 'saumsmyndum og ámaluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póst- sendum. Sími 85979. Hannyrða- verzlunin Lilja, Glæsibæ. Til iðnaðar og heimilisnota. Úrval af Millers Falls rafmagns- og handverkfærum, t. d. borvélar, borbyssur, hjólsagir, fræsarar, slípirokkar, smergel og m.fl. VBW handvcrkfærin t.d. toppa- sett. boltaklippur, stjörnul.vklar, skrúfjárn, rörtangir og m.fl. Kaeser loftverkfærin t.d. borbyss ur, slípirokkar, múrhamrar og málningar sprautur. Vönduð verkfæri. gott verð. Heildsala og smásala S Sigmannsson og coi Súðarvogi 4. lðnvogum. Sími 86470. Sloppafrotte, flauel, bílateppi, allt selt með 20% af- slætti þessa viku. Fleiri ódýrar vörur. Verzlunin Höfn, Vestur- götu 12, Sími 15859. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, sundlaugar, vindsæng- ur, Sindy-húsgögn, Velti-Pétur, hjólbörur 5 gerðir, boltar 30 teg- undir, fótboltar 4 tegundir, sundhringir, sundermar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Mikið úrval kvikmyndasýninga- véla og kvikmyndatökuvéla, mynda- vélar, dýrar og ódýrar. Þjónusta í tæknilegum upplýsingum. Komið með myndavélarnar yðar og viö gefum ráð um meðhöndlun vélar yðar. Verzlunin Amatör Laugavegi 55, sími 22718. 8 Húsgögn s> Tekk-borðstof uhúsgögn ársgömul, til sölu vegna breyt- inga: skápur, borð og 6 stólar. Búðarverð 160 þús. Selt á 80 þús. Uppl. i síma 15013. Tekkhjónarúm með stoppuðum gafli til sölu, veró ca 40 þús. Uppl. í síma 74875 eftir kl. 19. Sófaborð til sölu, verð kr. 10 þús. Uppl. i sima 72872. Súfasctt og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 72939. Borðstof uskenkur, mjög vel útlitandi til sölu. Uppl. i síma 74564. Hjónarúm. Til sölu fallegt, vandað hjónarúm á sökkli með áföstum náttborðum. Selst án dýnu. Upplýsingar í síma 16882 eftir klukkan 6. Til sölu 4ra manna sófi, keramikkanna, skíðaskór nr. 45, spjót, gömul rit- vél og ýmislegt dót. Upplýsingar í síma 18644 milli klukkan 4 og 7. Sófasett til sölu mjög vel með farið. Uppl. í síma 81374. Svefnhúsgögn: Svefnbekkir, svefnsófar, hjóna- rúm. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar, Langholts- vegi 126, sími 34848. Stórt borðstofuborð (éik) til sölu, lítið notað, hagstætt verð. Uppl. í síma 72510 eftir kl. 6. Nýtt ónotað palisander skrifborð, til sölu. selst ódýrt. Uppl. í síma 21674 eftir kl. 6 á kvöldin. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Florida sófasett til sölu. Uppl. í sima 43625 frá kl. 18—21. Hvíldarstólar. Höfum til sölu vandaða hvíldar- stöla með skemli á framleiðslu- veröi. Lítið í gluggann. Bólstrun- in. Laugarnesvegi 52. Sími 32023.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.