Dagblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ — KÖSTUDAGUR 25. JUNÍ 1976. 5 Dagblað án ríkisstyrks AXDLit Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða nú þegar stúlku til almennra skrifstofustarfa. Góð vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í símum: 27533 — 16858 — 13898 og 13866. Framleiðslueftirlit sjávarafurða, Hátúni 4a. Túnþökur til sölu Verktakar — húsfélög — einstaklingar Höfum til sölu vélskornar túnþökur. EGILL OG PÁLMAR Simar: 72525 og 28833 á kvöldin. Atvinna í boði Trésmiður óskast. Mikil vinna. Uppl. í síma 82923. 2ja—3ja herb. íbúðir við NJ'býlaveg með bílskúr, Drápuhlíð, Nesveg, Berg- þórugötu, Hraunbæ, Stóra- gerði, Hringbraut, Lang- holtsveg, Asparfell, Holta- gerði (m/bilskúr), Grettis- götu, í Kópavogi, í Garðabæ, Hafnarfirði norðurbæ, Breiðholti og víðar. 4ra—6 herb. íbúðir við Holtsgötu, Góðheima. í Fossvogi. við Safamýri. í Hlíðunum, við Álfheima, Skipholt, á Selt.jarnarnesi, við Háaleitisbraut, Hraun- bæ. í vesturborginni, Hafn- arfirði (norðurbæ). Kópa- vogi, Breiðholti og víðar. 4ra herb. góð íbúð á fyrstu hæð í vesturbænum, 110 ferm. Verð 9.5 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús og raðhús Fokheld — ný — gömul — í Heykjavík. Hafnarfirði, Breiðholti og víðar. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða ó sölu- skrá. r' Ibúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. DAGBLAÐIÐ er smáaug- lýsinga- blaðið Heildsölubirgðir 37442. Brún án bruna PIZ BUIN Sólkrem og sérflokki. Laa|«v«gi Verd 32 21150 bréfasalan kavp Annait iSn og fastaignatryggSro Hagkaupsverð á öllum vörum Fyrstir til að lœkka: Sykur 125kr.kg Sykur 115 kr. kg í 50 kg sekkjum Síðastir til að hcekka: Dilkakjöt ennþá á gamla verðinu OpiðtillOföstudaga Lokað á laugardögum í sumar 'ikuna — Heimsókn á svínabú Þorvalds í Síld og fisk — 2000 svín, - Smásjárskurðlœkningar — Með svifflugmönnum á Sandskeiði ramhaldssögur og fleira — ’BIAÐIÐ Vestmannaeyjar Daghlaöið vantar umboðsmann í Vest- mannaeyjum. Uppl. hjá Helga Sigur- lássyni Brimhólabraut 5, sími 98-1819. Umboðsmaóur Dagblaðsins á Akra- nesi, Þorsteinn Óskarsson, getur bætt við sig sölubörnum. Uppiýsingar í síma 1042 eða á Höfðabraut 16. MMEBIABIB Dagblaðið vantar umboðsmann á Húsavík. Uppl. hjá afgreiðslu blaðsins í Reykjavík í síma 22078 og á Húsavík í Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar í síma 41234. nýtt í hverri Viku

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.