Dagblaðið - 25.06.1976, Page 14
DAUBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 25. JUNt 1976.
DB-mynd: BP.
Nýtt og ferskt: Finnbogi, Pétur, Hrólfur, Tom og Ómar.
Fresh stokkar upp
— Pétur „kafteinn", Finnbogi Kjartans og
Hrólfur Gunnarsson komnir í spiiið
..Júda.sarnir'' Finnbogi Kjarl-
ansson og Hrólfur Gunnarsson
hafa gengið i lirt við hljómsveitina
Fresh. Þeir koma í stað Sveins
Magnússonar bassaleikara og
Jónasar Bjarnasonar trommu-
leikara. Jafnframt hefur Pétur
..kafteinn" Kristjánsson, sem til
skamms tíma var i Paradís,
gengið í hljómsveitina og leikur á
píanó ásamt Ómari Óskarssyni.
„Hljómsveitin mun koma fram
þannig ski))uð eftir kannski þrjár
vikur. Við erum rétt að koma sam-
an núna," sagði Finnbogi Kjart-
ansson, þegar poppsíðan leit inn á
fyrstu æfingu hljómsveitarinnar í
gær og spurði hvað væri að
gerast.
,,Það sem er að gerast," sagði
Tom Lansdown gítarleikari
Fresh, ,,er að þeir Pétur, Finn-
bogi og Hrólfur eru að ganga í
Fresh. Og við ætlum að heita
Fresh með h í endann, ekki
tveimur essum." Þeir Finnbogi og
Hrólfur samsinntu ákafir, já,
endilega. ,,Við byrjum á því aó
æfa nokkur af þeim lögum sem
Fress var með á prógramminu,
kannski átta eða tíu, og svo
bætum við við öðrurn tuttugu. Þá
byrjum við," sagði Tommi.
Strákarnir voru allir fullir
bjartsýni. Þeir hyggjast leggja
hljóðfæraleikinn fyrir sig ein-
göngu, að minnsta kosti í sumar,
og æfa nú daglega „frá níu til
fimm". Ómar Óskarsson er ekki
hrifinn af því að tala um ,,niu til
fimm" vinnutíma hljómsveita.
„Þetta á að vera miklu frjálsara,
gerast eins og það þróast bezt,"
sagði Ómar. ,,Það má til dærnis
alveg eins æfa frá ellefu til níu,
eða ellefu til ellefu."
„Eða tíu til ellefu," sagði Pétur
kafteinn og blikkaði auga.
Poppsíðan efast ekki um að
þeir Finnbogi og Hrólfur muni
styrkja hljómsveitina. Þeir hafa
spilað saman meira og minna í
átta ár.aldrei með öðrum nema
eitt kvöld í senn. „Þarna er alveg
pottþéttur grunnur, bassi og
trommur," sagði Tom Lansdown,
„það skiptir miklu máli"
Finnbogi sagðist hafa mikla trú
á þessari hljómsveit en tók jafn-
framt fram, að „af fyrri reynslu"
teldi hann bezt að halda yfir-
lýsingum um fyrirætlanir i lág-
marki. „Það dugar ekkert annað
en að vinna að þessu af alvöru,"
sagði hann. Þegar við héldum
áfram að spjalla, leyndi áhuginn
sér ekki: „Við verðum að verða
nógu helvíti góðir. Það þýðir ekk-
ert annað en að vera með góða
hljómsveit sem er frambærileg
hvar sem er. Annað en það er
ekki góð hljómsveit. Eg held
að við eigum eftir að verða lengi
saman," sagði hann.
Eins og Tommi sagði í upphafi
verða lög úrýmsum áttum á efnis-
skránni. Þeir semja allir meira
eða minna svo ekki er ólíklegt að
eitthvað fljóti með frá eigin
brjósti, kannski í vaxandi mæli.
Fresh hefur fengiö prýðilegar
viðtökur og ætla má að þær við-
tökur versni ekki við þær breyt-
ingar sem gerðar eru á hljóm-
sveitinni nú.
Skýringin á því kann að vera sú
að þeir eru nú ekki margir sem
telja að Cabaret hafi staðið sig
nægilega vel sem „bjartasta vonin
’76“. Yfirleitt hefur verið í gangi
að minnsta kosti ein nýleg og
hressandi hljómsveit eins og
Cabaret var i upphafi — og fress-
in í Fresh eru núna.
— ÓV.
Wilma eraðk
Um Völund og fullar
hljómsveitir að sunnan
Margir munu eflaust
gleðjast yfir því að nú er hin
ágæta söngkona, Wilma
Reading, væntanleg til
landsins. Hún hefur skemmt
fólki hér áður, kom hingað
fyrst sumarið 1972, en skemmti
síðan þrjú áramót í röð, en varð
að hætta við komu sína hingað
um síðustu áramót.
„Það má segja að það sé
áhugi hennar á laxveiðum sem
dregur hana hingað," sagði
Baldvin Jónsson, en hann hefur
haft umsjón með því að fá hana
hingað ásamt Halldóri Júlíus-
syni veitingamanni í Glæsibæ,
en hann er persónulegur vinur
söngkonunnar og þar hefur
hún komið fram í þau skipti
sem hún hefur verið hér. „Hún
kom hingað í fyrsta sinn að
sumri til og þá fékk hún að
renna fyrir lax í Elliðaánum,
fékk einn og hefur verið með
bakteríuna síðan."
Ekki er vitað hvort
hljómsveitarstjórinn, John
Hawkins, verður með
söngkonunni en annar þekktur
hljómsveitarstjóri, S. Hill, mun
þá slást í för með henni.
rværa poppsíÖa!
Viö erum hérna tvær vinkonur austan af
Heraöi, en þaöan er hin margumtalaö hljóm-
sveit Völundur.
Viö viljum teyfa okkur að gera athuga
semd viö grein sem birtist hjá þór, þann
16.6. '76.
Þar skrifar Björn Jóhannsson um hljóm-
sveitina Vólund, en hann viröist, aö
mati, ekki hafa mikið vit á tónlist.
Hljómsveitin Völundur er alveg afbragös
hljómsveit og spilar bæöi gömul og ný lög
en hver getur ætlazt til þess af hljómsveit að
hún komi fram meö frumsamin lög fyrír
hvert ball? Því er gjarna grípiö til þess ráös
aö stæla lög af öörum plötum, en þaö virðist
Bimi ekki líka sem bezt.
Viö getum nefnt sem dæmi aö fyrír
skömmu kom hingað austur hljómsveit aö
sunnan og spilaði lög, sem allir könnuöust
viö. Svo vel vill til aö Völundur spilar fáein af
þessum lögum og ef útsetningarnar eru
bornar saman þá hljóta allir aö hafa heyrt aö
sú sunnlenzka komst ekki í hálfkvisti viö
Völund.
Eitt er þaö sem viö viljum taka fram.
Þegar aökomuhljómsveitir koma hingað er
þaö oft mjög áberandi hversu fullir meðlimir
þeirra eru á sviði, en þetta er ekki hægt aö
segja um Völund.
Þaö er algjör óþarfi hjá Bimi að skita
meðlimi Völundar svona út, því þeir standa
fyllilega fyrír sínu og við vonum innilega að
þeir haldi áfram. Lengi líffi Völundur!
Meö kærri kveöju:
X. Sigbjömsd.
X. Garðarsd.
tins og menn hafa kannski tekið eftir,
hafa orðiö töluveröar umræöur og brófaskríf
vegna hljómsveitarinnar Völundar og er þaö
vel. Eins hafa komiö fram ýmsar skoöanir og
þeirri aöstööu lýst, sem hljómsveitir úti á
landi búa viö. — einmitt þess vegna er
svolitið hart að heyra aö þegar hljómsveitum
,,aö sunnan" loksins þóknast aö líta viö á
stööum fyrír utan Elliöaamar skuli menn
vera aö drattast um fullir. Gaman værí aö
heyra ffrá fleiri aöilum um fleiri hljómsveitir
eöa einhvor mál sem þessa síðu varðar.
Slíkt lífgar upp á þessi skríf okkar hór sem
óneitanlega geta orðið einhæf.
—HP.
Starlight — Einar Vilberg
LETT LOG MEÐ
LEIRTEXTUM
Einar Vilbcrg: Slarlighl.
Úlgefandi: Sleinar hf„ 1976.
Upplaka: Illjóðrili hf. Upp-
tökumaður: Jónas R. Jónsson.
Skurður, prcssnn og prenlun:
CBS, llollandi.
Það vcrður ckki af Einari
Vilbcrg skafið, að haun cr
dágóður lagasmiður og
söngvari. Hins vegar vcrður
hann scint talinn í röð
þjóðskálda hvað textagcrð
varðar. Siinglcxtar hans virðast
allir gcrðir eftir formúlunni
I fecl so good today
my love is gone away.
Wc felt so good the day,
whcn wc lay in thc hay
and had nothing to say *
cða citthvaðí þá áttina.
Slikan lciiTtuVð gcta allir
samið þó þei/kunni varla stakt
orð i cnsku. Það cina scm þarf
að gcra cr að fletta upp í gömlu
cnsktikcnnslubókinni sinni og
raða sainan nokkrum
sctningum sem passa saman.
I>cssi gcrð tcxta var allsráðandi
á fvrslu plötu Einars, Jónas og
Einar. og því miður virðist
hoiiuni ckkcrt hafa farið
fram siðan þá.
Þrált lyrir þctta tcxtahnoð
Einars Vilbcrg lætur Starlight
vcl í c.vrum. I.ögin cru yfirleit
auðgrípanlcgar mclódíur og
krcfjast ckki mikillar tónlistar-
þekkingar af áhcyrandanum til
að hann hafi gaman af. Einar
syngur liig sín látlaust og án
nokkurra átaka. Raddbeiting
hans cr góð og minnir reyndar
oft á rödd Péturs Kristjáns-
sonar. Eg vona þó að hvorugur
móðgist þó að ég beri raddir
þeirra saman.
A Sturlight nýtur Einar
Vilberg aðstoðar úrvalsliðs
íslenzkra hljóðfæraleikara.
Pálmi Gunnarsson, Ásgeir
Oskarsson og Þórður Árnason
eru mest áberandi. Einnig
koma fram Jakob Magnússon,
Hljómplötuútgáfan Steinar
hf. sendi Starlight á markaðinn
um mánaðamótin marz/apríl
síðastliðin. Af óviðráðanlegum
ástæðum hefur ekki orðið af
skrifum um plötuna fyrr en nú.
gert lægra undir höfði hjá
útvarpinu en þeim sem hafa
íslenzka texta. Sérstaklega er
þetta áberandi í morgunútvarpi
þar sem þulirnir líta ekki við
því að leika íslenzkar plötur
Gunnar Þórðarson, Lárus
Grímsson og fleiri. Spilverk
þjóðanna sér unt bakraddir í
nokkrum lögum. Allt þetta fólk
stendur sig með prýði á
Starlight og þá sérstaklega
Þórður Arnason. Hann yrði
vart meira áberandi þött um
hans eigin sólóplötu væri að
ræða.
Á þessum þremur már.uðum
hefur sala plötunnar ekki
gengið sem skyldi. Að sögn
útgefandans, Steinars Berg
kann það að stafa af þvi að
Einar Vilbcrg cr ckki þckkt
andlit mcðal hins almcnna
borgara. Önnur ástæða og
kannski ckki siðri er sú að
plötum mcð enskum tcxtum er
með erlendum textum. Vegna
þess alls hefur Starlight ekki
fengið eins góða auglýsingu og
margar aðrar.
(* F2kki tilvitnun í Einar
Vilbcrg).
-ÁT.