Dagblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 25. JUNÍ 1976. 17 : Iþróttir Iþróttir Iþróttir 't'K 1»R « * ■t* «W* » 'i* «w* • *w» bí : ttsnk mxíá mms& hbm *®«* til hægri. Það var sjálfsmark Gunnars Ingvarssonar, bakvarðar Þróttar, sem iér fyrir knóttinn og ver frá Stefáni Halldórssyni, sem liggur á vellinum. i Valsmöimum gi í 1. deildl illi í gœrkvöld og Vikingur hefur aðeins leikjum af sjö í deildinni umorhlé hja Dönum Holbœk-liðið efst! — liðið leikur í Toto-keppninni nœstu vikurnar Leiktímabilið er nú hálfnað í Danmörku í deiidakeppninni í knattspyrnu. Holbæk, sjálenzka liðið, sem Atli Þór Héðinsson, KR, hefur leikið með hefur for- ustu í 1. deiid — er stigi á undan Kaupmannahafnarliðinu B1903. Holbæk hefur 23 stig úr 15 leikjum — B1903 hefur 22 stig. 1 þriðja sæti er AaB, Álaborg, með 21 stig og síðan kemur Frem, Kaupmannahöfn með 20 stig. önnur lið hafa innan við 20 stig — af 30 mögulegum. Eftir þetta var eins og Vikingar álitu, að þeir þyrftu ekki meira fyrir leiknum að hafa. Þeir gerðust væru- kærir og ungu piltarnir úr Þrótti gengu á lagið og náðu oft laglegum leikköfl- um. Leiknina skortir þá ekki, flesta, en lftil leikreynsla hefur orðið þeim að falli. Þeir fengu gott tækifæri til að minnka muninn á 16. mín. þegar Jóhann Hreiðarsson spyrnti framhjá Víkingsmarkinu í opnu færi — en yfir- leitt var þó meiri hætta hinum megin og Jón markvörður bjargaði nokkrum sinnum vel. í síðari hálfleiknum byrjuðu Vik- ingar betur og fengu tvö mjög góð tækifæri til að skora — einkum Jóhannes Bárðarson sem skallaði fram- hjá frír af 2ja metra færi. — en ekki fór knötturinn í mark Þróttar. Á 55. mín. fengu Þróttarar svo bezta tæki- færið i leiknum. Adolf Guðmundssyni urðu á hroðaleg mistök — ætlaði að gefa knöttinn á Diðrik Ólafsson, mark- vörðu Víkings, en sendi hann þess i stað á Jóhann Hreiðarsson, sem stóð frír 1 vitateig Víkings. Markið var gal- opið, þvi Diðrik féll — en Jþhann hitti ekki markið. Þetta var eina alvarlega hættan, sem Diðrik lenti f — hann hafði heldur lítið að gera. Leikurinn í heild var litlaus. Þegar Víkingar héldu knettinum niðri urðu þeir á stundum hættulegir — en Jón stóð sig mjög vel í marki Þróttar, svo fleiri urðu ekki mörkin. Leikmenn verða lítið dæmdir af þessum leik. Eiríkur, Óskar og Magnús voru beztu menn Víkings — Jón, Þor- valdur Þorvaldsson hinn bráðefnilegi unglingalandsliðsmaður, Guðmundur Gíslason og Leifur Harðarson beztir hjá Þrótti. Dómari var Sverrir Sigurðs- Nú verður gert hlé á deilda- keppninni í rúman mánuð, en það þýðir þó ekki að danskir knatt- spyrnumenn taki sér algjört sumarfrí — en gott að vera laus frá stórleikjum á heitasta tíman- um. — Ég hef aðeins leikið einn leik með Holbæk síðasta mán- uðinn og það í varaliðinu — eða frá því ég slasaðist í leiknum á Idretsparken gegn B93, sagði Atli Þór Héðinsson, þegar Dagblaðið ræddi við hann í morgun. En ég er nú alveg orðinn góður af meiðslunum og er byrjaður að æfa á fullum krafti á ný. Og nú er að keppa að sæti 1 aðalliðinu á ný — það er mikil barátta að komast i liðið og um 16 leikmenn, sem teljast til þess. Þó sumarfrí leikmanna sé hafið verður nóg að gera hjá okkur í Holbæk. Á laugardag leikur liðið við tékkneska liðið Inter, Bratis- lava, í Toto-keppninni, og auk Holbæk og Inter er júgóslavneskt og portúgalskt lið i sama riðli. Ég fer með Holbæk til Portúgal inn- an skamms—við leikum þar við portúgalska liðið, sem ég man nú ekki í svipinn hvað heitir, og síðan verða leikmenn Holbæk í æfingabúðum í Portúgal um tíma, sagði Atli Þór ennfremur — og það var mjög gott í honum hljóðið. Hann er ánægður hjá Hol- bæk og með nám sitt í Danmörku. í 15. og lokaumferðinni fyrir sumarfríið, sem leikin var um helgina urðu úrslit þessi: Vanlöse — Esbjerg 1-3 Fremad — Köge 4-2 B1903 — Randers 2-1 Vejle — KB 2-1 AaB — B93 2-0 Frem — OB 0-1 Holbæk — Kastrup 3-2 Tekur gamli fyrirliðinn við hjá Arsenal? Terry Neil, sem verið hefur framkvæmdastjóri Tottenham síðustu tvö árin — var áður með Hull City — kom mjög á óvart i gær, þegar hann sagði upp stöðu sinni hjá Tottenham. Það kom öiium á óvart. Neil, sem er írskur og hefur leikið tugi landsieikja meðNorður-írlandi, var um langt árabil fyrirliði Arsenal sem leik- maður. Það er nú spáð í það, að hann taki við framkvæmdastjóra stöðunni hjá Arsenal, sem hefur verið „laus“ síðan Bertie Mee hætti í vor. Arsenal reyndi að fá tvo erlenda þjálfara til sín en tókst ekki. Holbæk-liðið lenti í talsverðum erfiðleikum með Kastrup — lið, sem það sigraði ö, ugglega í bikar- keppninni, þegar Atli Þór lék í aðalliðinu. Kastrup hafði forustu lengi vel — en Hans E. Andersen tókst að jafna á 70. mín. og Jens Johansen skoraði sigurmarkið nokkru siðar.ÞessiHans Andersen skoraði tvö mörk í leiknum. Hann" kom til Holbæk á svipuðum tíma ög Atli Þór frá Kalundborg — varnarmaður, sem leikið hefur i framlínu Holbæk siðustu vik- urnar og skorað ein 5—6 mörk. Dönsku blöðin eru flest á þvi, að Holbæk-liðið sé með sterka vörn — og framvarðaleikur liðsins sá bezti, sem sést I Dan- Spánverjar lentu i miklum og óvæntum erfiðleikum gegn Hollandi í forriðli Olympíuleik- anna í Hamilton i Kanada i gær i körfuknattleiknum. En þrátt fyrir 16 stiga forustu Holiendinga í háifleik tókst Spánverjum að sigra með 97-86 stigum. Gifurleg barátta er i báðum riðlunum um þrjú iausu sætin á Olympíuleik- unum í Montreal. Það var Wayne Brabender, sem var aðalmaður spánska liðsins í gær. Hann var stigahæstur með 24 stig — en hjá Hollandi var Kees Akerpoon beztur með 26 stig. íslenzka iiðið í keppninni átti frí í gær — leikur hins vegar á morgun. Mexikó vann þriðja sigur sinn í- B-riðlinum, þegar mexikönsku ieikmennirnir sigruðu þá brezku örugglega með 93 stigum gegn 57. Á ‘ miðvikudag sigraði Mexikó Spán í tvísýnasta leik mótsins, 73 t Duncan McKenzie, miðherji Leeds, undirritaði í gær samning við belgíska liðið Anderlecht — siguriiðið úr Evrópukeppni bikarhafa. Anderlecht og Leeds höfðu fyrir nokkru náð samkomuiagi um söluverð á McKenzie — 200 þúsund sterlingspund — en það var ekki fyrr en í gær, að leik- -maðurinn ákvað að taka tilboði Anderlecht eftir að hafa náð sam- komulagi við eiginkonuna. Stórsigur Fylkis Þór, Þorlákshöfn, og Fylkir, Reykjavík, iéku á hinum nýja, ágæta grasvelli í Þoriákshöfn í1 A-riðli 3ju deildar í gær. Fylkir sigraði með 8—0. Veður var leiðinlegt — rok og rigning. Mörk Fylkis skoruðu Guðmundur Bjarnason 3, Baldur Rafnsson 2, Ömar Egiisson, Asgeir Ólafsson og Ragnar Axelsson eitt hver. Fylkir er í efsta sæti i riðiinum með sex stig. morku, en hins vegar sé framnn- an ekki nógu beitt. Staðan í 1. deild er nú þannig: Holbæk 15 9 5 1 21-9 23 B1903 15 9 4 2 27-11 22 AaB 15 8 5 2 24-17 21 Frem 15 9 2 4 24-7 20 OB 15 8 3 4 24-21 19 Vejlé 15 7 2 6 29-22 16 B93 15 6 3 6 19-16 15 KB 15 7 1 7 27-25 15 Koge 15 4 7 4 18-17 15 Esbjerg 15 5 5 5 14-18 15 B1901 14 5 3 6 22-25 13 Kastrup l£ 3 5 7 7-23 11 Randers Fr. 15 3 3 9 20-25 9 Næstved 14 3 3 8 13-22 9 Fremad A 15 3 3 9 15-28 9 Vanlose 15 1 4 10 17-45 6 gegn 72. I gær vann Búlgaría Pólland með 71 gegn 68. Staðan í B-riðlinum er nú þannig — en samkvæmt olympísku reglunum eru gefin tvö stig fyrir sigur — eitt stig fyrir tap. Mexikó 3 0 250-200 6 Spánn 2 1 268-232 5 Búlgaría 2 0 159-140 4 Pólland 1 2 227-243 4 Svíþjóð 1 1 142-128 3 Bretland 0 3 170-253 3 Holland 0 2 157-181 2 í A-riðlinum, þar sem Island leikur, er staðan þannig: Brazilfa 2 0 182-140 4 Tékkar 2 0 170-142 4 Júgóslavía 1 1 160-136 3 Finnland 1 1 149-146 3 ísrael 0 2 147-174 2 ísland 0 2 121-191 2 í þessum riðli vann Tékkó- slóvakía ísrael 92-69 á miðviku- dag. McKenzie er enskur landsliðs- maður, þrátt fyrir sitt skozka nafn. Hann var keyptur til Leeds frá Nottingham Forest í ágúsl 1974 fyrir 250 þúsund pund — og var markhæsti leikmaður Leeds siðasta leiktimabil. Skoraði þá 17 mörk. Tvísýn barótta um olympíusœtin — í körf uknattleiknum í Hamilton McKenzie til Anderlecht

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.