Dagblaðið - 25.06.1976, Side 25
DAGBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 25. JUNl 1976.
25
Moskwitch árgerð ’71
til sölu, er í góðu lagi, skoðaður
’76. Verð 200,000. Uppl. í síma
84507 eftirkl.7.
Fíat 128 árg. ’74
til sölu, góður bíll. Uppl. í sima
75607 eftir kl. 6.
Tilboð óskast
í Cortinu ’68 skemmda. Uppl. í
síma 52215 eftir kl. 8.
Sjálfskipting í Benz
180-190, er líka rafmagnsskipt, til
sölu. Einnig stórt segulband
(Dekk) 1 árs á kr. 50.000.
B.S.A. bátavél 3-4 HP, ný á kr.
40.000. Uppl. f sima 75506 milli kl.
• 7 og 9 föstud. og laugard.
Til sölu eru notaðir
varahlutir í Chevrolet ’65,
bretti, hurðir, skottlok og m. fl.
einnig 6 cyl. Ford-vél og 8 cyl.
Chevrolet 283 cub. Á sama stað er
óskað eftir Rambler '63 eða vél.
Uppl. í síma 86630.
Datsun 1200 árg. ’72
til sölu, góður bíll, til sýnis að
bilasölu Alla Rúts. Sími 28255 í
dag og símar 32544 og 84075
næstu daga.
Fíat sport Coupé, árg. ’74
til sölu vegna brottflutnings.
Ekinn aðeins 17 þús. km., er á
breiðum dekkjum, krómfelgum,
útvarp. Verð og greiðsluskilmálar
samkomulag. Uppl. í síma 53321
eftir kl. 18.
VW 1200 eða 1300 árg. ’70 til ’72.
Góð útborgun fyrir góðan bíl.
Uppl. í síma 36888 eftir kl. 5.
Rambler American árg. ’64
til sölu, skoðaður '76, í góðu lagi.
Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 í
kvöld.
Varahlutir úr Taunus 20 M og 12 M til sölu. Uppl. f sfma 44869 eftir kl. 7. Ffat 128 árg.’74 til sölu. Uppl. f sfma 52321 eftir kl. 4 í dag.
Til sölu Ford Fairlane .árg. ’64. Mjög vel með farinn og fallegur bíll, 6 cyl og sjálfskiptur. Uppl. i sfma 18599 eftir kl. 20 í dag og næstu daga. Grind úr Willys árg. ’60 eða yngri óskast keypt. Uppl. í síma 51411 milli kl. 6 og 8 í kvöld.
Moskvich árg. ’68. Til sölu, góður bfll.ekinn 91 þús. km, verð 110 þús Uppl. f sfma 74941.
Fíat 850 sepcial árg. ’70 til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sfma 99-4407.
Tilboð óskast f Rambler Ambassador árg. ’66. Bíll í sérflokki, 2ja dyra, hardtop, 8 cyl., sjálfskiptur. Allt power. Uppl. í sfma 81681. Stórglæsilegur Dodge Dart Svinger ’71 til sölu, ekinn 50 þús. mílur, sjálfsk. powerstýri, litur gull- brons m/vinyl hardtop, 8 cyl., 318 cubic. Til sýnis hjá Vegaleiðum, bílasölunni, Sigtúni, símar 14444 og 25555.
VW árg. ’67 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 37509.
Tilboð óskast f Fíat 850 special árg. ’70. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 26939. Tækifærisverð — Staðgreiðsla. Til sölu japanskur bfll Galant árg. ’74, fjögra dyra, hagstætt verð miðað við staðgr. Uppl. í símum 25590 og 52844 eftir kl. 17.
Peugeot árgerð '74 til sölu, , teg. 204 sendibifreið. Uppl. i síma 85427 eftir klukkan 7.
Tilboð óskast i Rambler árg. ’63. Góð vél og Chevrolet gfrkassi, 2 ný nagla- dekk, nýir demparar en ákeyrður ’ og þarfnst viðgerðar. Uppl. eftir kl. 6 í sima 74678.
Taunus 17M Station Super árg. ’67 til sölu. Uppl. í sfma 86971.
Volvo’7l 'Til sölu er vel með farinn Volvo de luxe árg. ’71 ekinn 42 þús. km. með útvarpi og dráttarkúlu. Verð 1.070 þús. sími 27700 á vinnutíma. Til sölu ýmsir varahlutir í Fiat 850. Uppl. í sfma 44907.
Öska eftir að kaupa góðan bíl með 100 til 150 þús. kr. útborgun og 30 þús. kr. mánaðargreiðslum. T t i e CTOI71 r i i lllli l S• IIIr\ .1/. 1 f .) I
Oska eíiir góöum bfl gegn fasteignatryggðu veð- Skuldabrcji. Lppi. i síiua 92-1034 eftir kl. 18.
Stúlka óskar eftir að kaupa lítið keyrðan og vel með farinn bfl, til greina kæmi til dæmis Fiat, Cortina, eða aðrir álfka, útborgun 400 þús. og ca 25 þús. á mánuði. Uppl. í síma 18060 eða 84367 á kvöldin.
Mercury Comet árg. ’73 til sölu, góðir greiðsluskil- málar, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. f sfma 86184.
Bílapartasalan.
I sumarleyfinu er gott að billinn
isé í lagi, höfum úrval ódýrra
fvarahluta í flestar gerðir bila,
sparið og verzlið hjá okkur. Bíla-
partasalan, Höfðatúni 10, sfmi
11397.
Bilavarahlutir auglýsa.
Notaðir varahlutir f Rambler,
Chevrolet, Opel, Cortina, VW,
Taunus 17M, Zephyr, Skoda,
Moskvitch, Simca, Austin Gipsy,
Fíat 850 og fleiri bfla. Selst ódýrt.
Uppl. að Rauðahvammi við Suður-
landsveg. Sfmi 81442.
Bflar óskast.
Okkur vantar allar gerðir bifreiða
og vinnuvéla á söluskrá. Stærstu
sýningarsalir landsins. Ekkert
innigjald fyrst um sinn. Útvegum
úrvals notaðar bifreiðar og vinnu-
vélar frá Þýzkalandi og vfðar.
Markaðstorgið, Einholti 8, sfmi
28590.
Húsnæði í boði
3ja herbergja ibúð
f vesturbænum til leigu gegn hús-
hjálp. Eldra fólk gengur fyrir.
Uppl. í síma 15399 eftir kl. 7 í dag
og næstu daga.
Tveggja herbergja íbúð
til leigu, góð umgengni og reglu-
semi áskilin. Tilboð sendist DB
fyrir þriðjudag merkt: Breiðholt
21452.
Húsráðendur.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja fbúðar- eða atvii .uhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leiga, Laugavegi 28, 2. hæð. Uppl.
'um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og f síma 16121. Opið frá
10—5.
Ný 4ra herb. íbúð
' við Lundarbrekku Kóp. til leigu.
Laus strax. Vélaþvottahús og
teppi. Uppl. í síma 85287.
Tveggja herb. íbúð
að Asparfelli 8 til leigu frá 1. júlí
nk. Uppl. í síma 99-4223 eftir kl. 6
í kvöld.
Ný ibúð í Snælandshverfi
Kópavogi til leigu, 5 herbergja,
. árs fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt: Leiga 76, 21473, sendist
afgreiðslu Dagblaðsins fyrir 1.
júlí nk.
Kaupmannahafnarfarar.
Herbergi í miðborg Kaupmanna-
hafnar til leigu fyrir túrista,
sanngjörn leiga. Uppl. I síma
12286.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. f sfma 23819. Minni Bakki
við.Nesveg.
í
Húsnæði óskast
Kennaranemi utan af landi
óskar eftir að leigja litla íbúð eða
gott herbergi með eldunaraðstöðu,
frá 1. sept. Uppl. í sfma 93-6144
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Tvær stúlkur við nám,
önnur með barn, óska eftir
2ja—3ja herb. fbúð f Reykjavík
frá 1. okt eða 1. nóv. öruggar
mánaðargreiðslur. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. f síma
71256 frá kl. 3 e.h.
Öska eftir 2ja—3ja herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma
14258.
19 ára reglusöm stúlka
óskar eftir herb. með aðgangi að
.eldhúsi og baði frá 15. ágúst.
Uppl. f síma 41527 milli kl. 19 og
20.
2ja herb. íbúð
óskast til leigu frá mánaðamótum
júnf-júlí. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 20180.
£g heiti Gunnar
’ og er 9 ára. Við pabbi erum að
koma heim frá útlöndum og
vantar ódýra 3—4 herb. íbúð til
leigu í Reykjavík. Hringið í pabba
(Guðmund Sæmundsson) í síma
17977 í dag.
Stúlka óskar eftir
einstaklingsíbúð frá og með
haustinu, helzt í gamia bænum
eða nágrenni Háskólans. Einhver
aðstoð við eldra fólk kemur til'
greina. Uppl. f sfma 83658 eftir kl.
,4.
2ja herbergja íbúð
í Þingholtunum eða vestur-
bænum óskast á ieigu frá 1. sept.
nk. Góð umgengni og skilvísar
•greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Tilboð sendist blaðinu
fyrir 1. júlí merkt „Gjarnan m!*
bær 21342“.
Kona með 17 ára dóttur
óskar eftir 2—3 herbergja íbú<
leigu. Fyrirframgreiðsla ef ósk
er. íbúðin þarf helzt að vera s<
næst miðbænum. Uppl. f sfi
14229.
Kennari í tónlistarnámi
óskar eftir 3ja herbergja íbúð f
1. september í miðbænum. Lf
gamalt hús kæmi til greina. Up
í sfma 40385.
Ung hjón með eitt barn
óska eftir fbúð f Keflavík í
Njarðvfk. Einhver fyrirfra
greiðsla. Uppl. f sfma 92-15
milli kl. 13 og 18.
Neyð!
Hef ekki þak yfir höfuðið. Hv^.
vill vera svo hjálplegur að leigja
mér 2ja tii 3ja herbergja fbúð?
Uppl. í síma 12577 á daginn og í
síma 38277 á kvöldin.
Einhleypur danskur maður
óskar eftir lítilli einstaklingsfbúð.
Upplýsingar í síma 36740 á
daginn og 18644 milli klukkan 7
og 9 á kvöldin.
Ungt reglusamt par
óskar eftir að taka á ieigu í haust
litla íbúð, helzt f austurbænum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sima 30879.