Dagblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 25. JÚNl 1976. NÝJA BÍÓ 8 Með djöfulinn ó hœlunum Islenzkur texti Æsispennandi ný litmynd um hjón í sumarleyfi, sem verða vitni. að óhugnanlegum atburði og eiga síðan fótum sínumfjör að launa. t myndinni koma fram nokkrir fremstu ,,stunt“ bílstjórar Banda- ríkjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 TÓNABÍO Busting Ný. skemmtileg og spennandi amerísk mynd, sem fjallar um Ivo villta lögregluþjóna. er svifast einskis í starfi sínu. Leikstjóri: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Elliot Gould, Robert Blake. Bönnuð börnum innan 16 ára. Svnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ 8 Kvikmyndaviðburður Hringjarinn fró Notre Dame. Klassísk stórmynd og alveg í sér- flokki. Aðalhlutverkin eru leikin af stórkostlegum leikurum: Charles Laughton, Maureen O'Hara, Sir Cedric Hardwick, Thomas Mitchell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. AHt a síðasta sinn. 8 GAMLA BÍÓ 8 Skipreika kúreki SOUTHSEA ISLAND ADVENTURE! WAIT DiSNEY prddixjions' tiIe OísIbwav Gombov SIARRINC , James GARNER Vera MILES Br.iðskeinmtileg ný Disneymynd með Janics Garner Vera Miles — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. I BÆJARBÍÓ Hith Crime Æsispennandi amerísk litmynd um baráttu lögreglunnar við eiturlyf og smyglara. Aðalhlutverk: Franco Nero James Whitmore. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Rönnuð börnum. 8 STJÖRNUBÍÓ 8 EMMANUELLE íslenzkur texti Hin heimsfræga franska kvik- ntynd með Sylvia Kristell endur- sýnd kl 6. 8 og 10. Stranglegabönnuð innan 16 ára. Nafnskírteini. Miðasala frá kl. 5. 8 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ISLKNZKUR TEXTI Cahill Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný, bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision. John Wayne, George Kenned.v. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 HAFNARBÍO „Lifðu hótt og steldu miklu Afar spennandi og skemmtileg ný bandarísk litmynd, um djarflegt gimsteinarán. Robert Conrad Don Stroud I)onna Mills Bönnuð innan 12 ára. Islenzkur texti. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. 8 LAUGARASBIO Forsíðan Front Page TECtlNÍCOiOR® -FANAVISION®- A UNIVER5AL PICIURE í Ný bandarísk gamanmynd í sér- flokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles MacArthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðal- hlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau og Carol Burnett. Sýnd kl, 5, 7. 9 og 11.10. \ Nemendaleikhúsið UTBOÐ Stjórn verkamannabústaóa í Hafnar- firði óskar eftir tilboðum í byggingu fjölbýlishúss að Breiðvangi 12, 14 og 16, Hafnarfirði. Húsið er boóið út í fokhelt ástand. Tilboösgögn verða afhent gegn 10.000 kr. skilatryggingu á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, Hafnar- firði eftir kl. 14.00, föstudaginn 25. júní 1976. Tilboð veröa opnuð á sama stað kl. 16.00 e.h. mánud. 12. júlí 1976. Útvarp Sjónvarp | ? s í | \ j | i 1 > | Það er hýrlegt yfir þeim dr. Jakobi Benediktssyni og Halldóri Laxness er þeir „sitja fyrir“ í sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarp íkvöld kl. 20.40: Bóndinn í Gljúfrasteini Heimsljós og Ljósvíkingur- inn verða umræðuefni Hall- dórs Laxness og dr. Jakobs Benediktssonar í öðrum þætti af fimm sem sjónvarpið hefur látið gera um Nóbelsskáldið okkar. Þátturinn er á dag- skránni í kvöld kl. 20:40. í fyrsta þættinum ræddi Magnús Torfi Ölafsson við skáldið, og þá aðallega um Sölku Völku og Sjálfstætt fólk. Sá þáttur var mjög skemmtilegur eins og við mátti búast þegar Halldór Laxness er annars vegar. Inn í samtalið fléttaðist líka ■ eitt og annað af persónulegri reynslu skáldsins. Hún var mjög skemmtileg sagan sem hann sagði af Bandaríkjamann- inum, sem notaði tveggja tíma töf á Keflavíkurflugvelli til þess að heimsækja skáldið í Gljúfrasteini og fá áritun hans á bókina Sjálfstætt fólk. Þar sem maður er svo dæma- laust forvitinn um hagi fólks, verö ég aö segja að mig dauð- langaði til þess að sjá svolítið meira af því hvernig umhorfs var í stofunni hjá skáldinu og kannski að fá að líta aðeins á erlendu þýðingarnar sem gerðar hafa verið af skáld- sögum hans. En þetta kemur kannski í síðari þáttum. Sá sem er á dagskránni í kvöld er annar af þeim, sem sýndir verða fyrir sumarfrí sjón- varpsins. Stjórnandi upptökunnar er Sigurður.Sverrir Pálsson. —A.Bj. Útvarp kl. 22.50 Áfangar: „HÖNNUÐU LISTAVERK SEM PRÝDDIAPPLE BYGGINGUNA" „Viö munurn meðal annars kynna hljómsveitina ,,Fool“ sem kom fram á sjónarsviðið á blómatímanum," sagði Ásmundur Jónsson, en hann verður með tónlistarþátt sinn ásamt Guöna Rúnari Agnars- syni á föstudagskvöldið. • „Hljómsveitin ,,Fool“ er hollenzk, upprunnin í Amster- Þeir sjá um þáttinn Afanga Asmundur Jónsson.... og dam, og byggðist hún upp í kringum parið Seemon Post- huma og Marijke Koger. Þau fóru til London í kringum 1966 og þá var þriðji maðurinn með þeim og komu þau fram sem tríó, en í London bættist fjórði maðurinn, Barry Finch, í hóp- inn. Hljómsveitin vakti mikla athygli fyrir að hún hannaði hluta af albúmi plötunnar „Sargents Pepper Lonley Hearts Club Band", sem Bítl- arnir gáfu út, einnig hönnuðu þau stórt listaverk, sem prýddi Apple b.vgginguna. Platan, sem ég mun leika af, var gefin út árið 1968 af Graham Nash. Hún er mjög rómantísk og fellur algjörlega inn í blómatímabilið. Hljóm- sveitin leystist upp í kringum 1970, en síðan gáfú þau hjónin út eina plötu árið 1972. Viö munum einnig leik eitt lag með hljómsveitinni „Mother Earth,“ sem kom upp á svipuðu timabili. Hún er upprunnin frá Californíu og munum við leika af fyrstu plötu þeirra „Living with the animals" sem kom út 1968. Einnig verðum við með svokallaðar ,,improvisingar“. -KL. ...Guðni Rúnar Agnarsson. Útvarp Föstudagur 25. júní 12.00 Diij’skráin. Túnleikar. Tilkynn- in«ar. 12.25 Frúttir ou vi'rturfreunir. Tilkynn- injjar. 13.00 Virtvinnuna: Tónlcikar. 14.30 Miðdegissagan: ..Myndin af Dorían Gray" eftir Oscar Wilde. Valdimar I.árusson les þýrtinuu Siuurðár F.inars- . sonar(21). 15.00 Miðdegistónleikar. Pierre Pcnassou ok .laciiueline Kobin leika á sellö píanó Huudettur lir. 2 uftir (leorgés Aurn Noktiirnu eftir Amlrö .1 oli- vut. Janet Baker synuur eftir (labriel Fauré: ('ierald Moore leikur á pianö. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfreunir). 16.20 Popphom. 17.30 Eruð þið samforða til Afríku? Ferða- þa*ttir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðinKU sina (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynninuar. 18.45 Veðurfreunir. Dajískrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilky nninuar. 19.35 Daglegt mál Helui J. Halldórsson flvtur þáttinn. 19.40 iþróttir.Umsjðn: Jón As|»eirsson. 20.00 Serenaða i B-dúr (K361) eftir Mozart Blásarasveit Lundúna leikur: Jaek Brymer sljórnar. 20.45 Hughrif frá Gríkklandi- Arthur Bjðíuvin Bollason flytur fetðapistil með Ki iskri tónlist. (áður útv i fyrra- vor). 21.30 Útvarpssagan: ..Siðasta fraistingin" eftir Nikos Kazantzakis Kristinn Bjiirnsson þýddi. Sijíurður A. Maunús- son les söjíidok (44). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrejinir. Málþing Umt.eðu- þájftur i umsjá fréttamannanna Nönnu Úlfsdöttur ojí Hel.ua J. Jöns- sonar. 22.50 Áfangar. Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Aunarssonar. 23.40 Fróttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 25. júní 20.00 Fróttir og veður. 20 30 Augiysingar og d-y»!;ra. 20.40 Halldor Laxness og skáldsögur hans II. Dr. Jakob Benediktsson ræðir við skáldiö um Heimsljós ou Ljósvik- inuinn. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Brúðkaup i Stokkhólmi. Mynd frá brúðkaupi Carls Cústafs Sviakonunus »U Sylviu Sommerlath i Stokkhólmi sl. lauuardau- 23.30 Dagskráríok

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.