Dagblaðið - 03.07.1976, Page 16

Dagblaðið - 03.07.1976, Page 16
16 DA(iliI.AtHt) — I.AIHiAHOACIUK ii. .IUI.Í 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir sunnudaginn 4. júlí. Vatnsbcrinn (21. jan.—19. feb.): Ef þú erl að heimsækja einhveni sem j)ú hefur ukki sért lenjíi þá vertu eins aúlaúandi eins þú • tir.l'aú er mikilvænt að koma vel fyrir þvi þessi persóna i komió talsvert virt söjtu i framtirtinni. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): I>etta er rétti timinn til art hu^sa um vissa vináttu. (lerrtu upp virt þi« hvort þú vilt tenn.iast af sterkum hijndum. Lítill hópur heinia fvrir mun hafa yfir sér parti-stemmninuu. Hruturinn (21. marz—20. april): Þetta er rétti timinn til umrærtna um upplyftinj*u á heimilinu. Artrir munu hafa ííórtar hunmyndir fram art færa. Þú verrtur í vandrærtum mert art velja milli tvegKja heimborta i kvöld. Nautiö (21. apríl—21. maí): Þú örtlast mikla haminjíju virt art sinna einmana sál sem á í erfiðleikum mert að kynnast fólki. Nautsmenn eru oft næmir á þarfir annarra. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Persónulej? áætlun j»æti þurft art breytast oj» aölajtast fjölskyldunni. Nýtt tómstundaj4aman mun veita þér mikla ánæj»ju oj4 þú munt uppj^ötva nýjan hæfileika mertsjálfum þér. Krabbinn (22. júní—23. júli): (lættu art heilsunni. Þú virðist yfirdrífa hlu'ina dálítirt. Kólej4 afþreyinjt oj4 meiri timi heima fyrir mun eyða þreytutilfinninj^u. Sýndu áhujja á áformum ynjjri persónu. Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Andrúmsloftiö ætti að vera óvenjulejja haminjjjusamt. Kitt flókirt vandamál ætti art leysast. Mertaumkunar þinnar er þörf þejjar eldri perstina trúir þér fvrir misheppnurtu ástarævintýri. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Þart er mikirt art jjerast i félajjslífinu. Heimboð mun jjleðja þijj mjöjj. Það er betra art jjæta orða sinna í uinrærtum um visst mál. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú jjætir þurft aö hjálpa ókunnujjri persónu I erfirtleikum. Það mun koma þér á óvart art þið eijjiö sameijjinlejja vini. Horfurnar eru jjórtar i ástamálunum. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta mun verða dajjur mikils annríkis en það mun lajjast er líður að kvöldinu. Nokkrir jjestir jjætu skotið upp kollinum. ojj þú þarft art jjæta art framkomu þinni í jjarð einnar persónu. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Kf þú ert mert jjesti þá jjættu þess art enjjinn verði útundan. Einn þeirra virðist drajja að sér sérstaka athvj^li. Þú kynnist nýrri persónu oj4 þart j^æti leiðzt út í alvarlejtra samband. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Fréttir um vandræði ynj4ri persónu þarfnast athujtunar. Vertu hjálpsamuren hvettu samt ekki til of mikils ósjálfstæðis. Óvæntir atburrtir í kvöld. Afmælisbam dagsins: Samskipti virt annart fólk vaida vandræðum í byrjun ársins. Reyndu ekki að geðjast of mörj4um annars j^æti endirinn orðirt sá. að enj^um væri J4aj4n að. Gleðilej^ur atburrtur í sumar. Þú ættir að taka dásamlej4u tækifæri sem þú færð oj4 það mun reynast mjöj4 heilladrjújít. NR. 120—30. júní 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Saia 1 Bandaríkjadollar 183.90 184.30* 1 Sterlingspund 327.45 328.45* 1 Kanadadollar 189.85 190.35* 100 Danskar krónur 2981.20 2989.30* 100 Norskar krónur 3306.20 3315.20* 100 Sænskar krónur 4129.70 4140.90* 100 Finnsk mörk 4729.85 4742.75* 100 Franskir frankar 3877.40 3888.00* 100 Belg. frankar 463.20 464.50* 100 Svissn. frankar 7435.80 7456.00* 100 Gyllini 6721.85 6740.15* 100 V.-Þýzk mörk 7141.50 7160.90* 100 Llrur 21.91 21.97* 100 Austurr. Sch. 998.40 1001.10* 100 Escudos 583.35 584.95* 100 Pesetar 270.80 271.50* 100 Yen 61.74 61.90* 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99.86 100.14* 1 Reikningsdollar- Vöruskiptulönd 183.90 184.30* IJreytlnj4 frásíðustu skráninj;u. Bilanir Rafmagn: Keykjavik oj4 Kópavogur simi 18230, Hafnarfjörður simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitiibilanir: Reykjavik simi 25524. Keflavík simi :1475. Vatnsveitubilanir: Keykjavik sillli 85477, Akureyri simi 11414. Keflavík simar 1550 eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar slmar 1088 oj4 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Simabilanir i Koykjavik, Kópavojii. llafnar- firrti. Akii: vri. Keflavík oj4 Vestmannaeyj- um tilkvnnisí i 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daj^a frá kl. 17 síðdej^is til kl. 8 árdejíis oj4 á helgidöj^um er svarað allan sólarhrinj4inn. Tekið er við tilkynninj^um um bilanir á veitu- kerfum borj-arinnar oj4 í öörum tilfellum. sem borjjarbúar telja sij4 þurfa að fá aðstoð borj^arstofnana. Heykjavík: Löj^rej^lan sími 11166. slökkvilið oj4 sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lcij4rej4lan sími 41200. slökkvilið oj4 sjúkrabifreirt simi 11100. Hafnarfjöröur: Löjjreglan sírni 51166. slökkvi- lirt oj4 sjúkrabifreirt sími 51100 Kefiavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 2.-8. júli er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúrt Hreirtholts. Þart apótek. sem fyrr er nefnt. annast eitt vör/.luna á sunnudciguni. heluidcieum og almennum fridcigum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 art kvöldi til kl. 9 art moruni virka dagá eii til kl. 10 á sunnu- döguiii. heleidögum og almennum fridcigum. Hafnarf jöröur — Garöabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistörtinni í síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokartar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúrtaþjónustu eru gefnar í sims\ ara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akurevri. Virka daga er opirt i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvert art sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opirt í þvi apóteki. sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opirt frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A örtrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru ge.fnar i s»ma 22445. Apótek Keflavikur. Opirt virka daga kl. 9—19. almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opirt virka daga frá kl. 9—18. I.okað j bádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Sjuti 81200. Sjúkrabifreiö: Keykjavík og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavík, simi 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt: er i Heilsuverndarstöðinni virt Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogfjr Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef ekki næst í heimilislaokni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og heigidögum eru lækna- stofur lokartar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um 'næturvaktir lækna eru í slökkvistörtinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í slma 23222. slökkvilirtinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi mert upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyrtarvakt lækna i síma 1966 Sýningar Stofnun Árna /Vtagnússonar Handritasýning verður opinlsumar á þriðju- dögum. fimmtudögum og laugardögum kl. 2—4. „Neyrtin kennir naklri konu aó spinna" og kannski má bæta við: örvæntint;arfullum spilara aö vinna. Kftirfarandi spil kom fj'rir í lcik Nýja Sjálands og ArKt’ntínu á ölympiumótinu í Monte Uarlo. Suöur spilar fjóra spaða eftir aö austur haföi opnaö á þremur tÍKlum. Vestur spilaöi út tíííul- þristi. Norður * ÁD9 W D1082 0 863 + 864 Vestiir + 763 <7 Á763 0 4 + ÁD753 Austuu ♦ enginn G54 0 ÁDG1095 + G1092 SuÐim * KG108542 ^K9 C K72 + K Roy Kerr, Nýja-Sjálandi, var með spil suðurs og hann sá bæði tígultvist og tígulþrist. Útspil vesturs hlaut þvi að vera einspil. Vestur gæti því trompað næsta tígul — og útlitið því ekki bjart. Tveir tapslagirað auki á ásana — og tígultapari. í örvæntingu lét Kerr tígulkóng sinn, þegar austur drap útspilið með ás. Blekkingin heppnaðist. Austur spilaði laufagosa í öðrum slag. Vestur drap kóng suðurs með ás og spilaði drottningunni. Suður trompaði. Spilið var þó ekki unnið — síður en svo. Kerr varð að fara rétt í hjartað. Það gerði hann. Spilaði blindum inn á spaðaníu. Litlu hjarta frá blindum og lét níuna nægja. Vestur drap á ás — betra að gefa — og spilaði spaða. Kerr átti slaginn — tók hjartakóng, spilaði blindum inn á spaðaás. Þegar hjartagosi kom í drottningu var spilið í höfn. Sá ný-sjálenzki losnaði við tapslagina tvo í tígli á drottningu og tíu blinds í hjarta. Skák Snjöll taflmennska Peter Marklands gegn Tékkanum Hort var einn af hápunktum Hastings-mótsins 1971. Þessi staða kom upp hjá þeim. Markland hafði hvítt og átti leik. 1 1 ■ 1 * 1 m 1 :||| I X X / ■. 1 ; n m m & £ + A-Á s ! 1. Bd5! — Dxfl+ 2. Kxf 1 —cxd5 3. Rxd5 og hvítur vann. Drottningarfórn Horts var ekki vel heppnuð, en hann gat lítið gert. Til dæmis 1. Bd5—cxd5 2. Rxh5+ — gxh5 3. Dg2+ —Kh6 4. Hf5 — Rg7 5. Dg5+ — Kh7 6. Hxh5+ — Kg8 7. Dxg7+ — Kxg7 8. Hg5 mát. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 —. 19.30. Lauj^ard. — xunnud. kl. 13.30 — 14.30 oj, ’ 8.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 o<4 kl. * 18.30— 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15—16 OJ419.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla (lajja kl. 115.30— 16.30. Kleppspitalinn: Alla dajta kl. 15 — 16 OJ4 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daj4a kl. 15.30—16.30. Laidakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laujjard. oj4 sunnud. kl. 15—16. Barnadoild aila daj:a kl. 15—16. Grensasdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dajra oj4 kl. 13—17 á laujjard. ojj sunnud. * HvitabandiÖ: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30. laujtard. oj» sunnud. á sama tíma oj4 kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali oj4 kl. 15—17 á hbljjum döjjum. Solvangur, Hafnarfiröi: Málllld.—HlUJtard. kl. 15—16 oj4 kl. 19.30—20. Sunnudaj4a oj: artra hi‘lj4Ídaj4H kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla dajra kl. 15 — 16 oj* 19 — 19.30. Barnaspitali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daj4a. Sjúkrahusið Akúreyri. \lla dava k| |á- 16 ót; lil—19.30 SjukrahusiÖ Keflavik. Alla dat4a kl 1 .\ -16 i 19- 19 30 Sjukrahusið Vestmannaeyjum. Alla da::a kl 15—16 ii..: 1!» 1*1.50 Sjukrahus Akraness \!la d.u a kl 15.30 16 o:; 1*1- 1*1 .50 — 3000 KALLI?? Fœr maður ekki afslótt út á blaðamannapassa?

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.