Dagblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 3. JULt 1976. 23 1 Útvarp Útvarp kl. 17.10 á morgun: Þjóðsögur og œvintýri óvið- jafnanlegt lestrarefni Útvarp kl. 19.25 á morgun: Guðrún Birna Hannesdóttir kennari stjórnar barna- tímanum á morgun. Norskar barnabækur, þjóðsögur og söngvar verða á dagskrá barnatímans á morgun kl. 17.10. Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar barnatímanum. Norski barnabóka- höfundurinn Alf Pröysen verður kynntur og einnig þjóðsagnasafnararnir Asbjörnson og Moe. Ævintýrin sem þéir félagar söfnuðu eru ómetanlgur fjársjóður og sígilt lestrarefni fyrir börn og unglinga. Lesarar auk Guðrúnar Birnu eru Svanhildur Óskarsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Þá verður leikin norsk tónlist í barnatímanuin á morgun. Það er vel til fundið að kynna hina ýmsu barnabóka- höfunda í barnatímanum. Um daginn var sænski rithöfundurinn Astrid Lind- gren kynnt og lesið úr verkum hennar. -A.Bj. é Hannes leggur orð í belg Hannes Gissurarson mun sjá um þáttinn Orðabelg sem fjallar um heimspekilegar bók- menntir og listir. DB-mynd Arni Páll. „Þættir þessir fjalla um heimspeki, bókmenntir og listír,“ sagði Hannes Gissurar- son. Hann mun sjá um þátt sem verður á hálfsmánaðarfresti i útvarpinu á sunnudagskvöld- um kl. 19.25. Nefnist þátturinn Orðabelgur. „Nafnið hafði ég úr tíma- ritinu Vöku sem gefið var út árið 1929. Sigurður Nordal, Guðmundur Finnbogason og fleiri sáu um spjallþátt í blaðinu sem þeir nefndu Orða- belg. Nafnið er dregið af orða- tiltækinu að leggja orð í belg. 1 næsta þætti verður viðtal við Indriða G. Þorsteinsson rit- höfund um bækur og boðskap Alexanders Solsjenitsyn. Ég tók sama efni fyrir í síðasta þætti mínum fyrir hálfum mánuði. Þá töluðu fjölmargir við mig og létu i ljós ánægju sína með samantekt mína um Solsjenitsyn, þar sem lítið hefur heyrzt um hann í ríkisút- varpinu. Hannes leggur nú stund á sögu, heimspeki og bókmenntir í Háskóla íslands og er kominn að BA-prófi. Með náminu hefur hann kennt í Menntaskólanum í Reykjavík. —KL V ✓ m BIÆ m B fijálst, óhád dagblad ÞAÐ LIFI! Það voru mikil hátíðahöld í Bandaríkjunum þegar sjálfstæðisyfirlýsingin var undirrituð í Fíiadelfíu hinn 4. júlí 1776. Útvarp kl. 20.00 ó morgun: 200 ára afmœli Banda ríkjanna Bandaríkin 200 ára; nefnist Milljónarseðilir dagskrá sem hefst kl. 20.00 i Twain. útvarpinu annað kvöld, á þjóðhátíðardegi Banda- ríkjanna. Dagskráin hefst á því að Sondra Bianca og Pro Musica hljómsveitin í Hamborg leika ^ píanókonsert í F-dúr eftir Gershwin. ír eftir Mark -A. Bj. Að konsertinum loknum flytur Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri á Selfossi erindi sem hann nefnir Stjórnarskrár- yfirlýsing Bandaríkjanna fyrir 200 árum. Þá spjallar Leifur Þórarins- son tónskáld um bandaríska tónlist og loks les Þórhallur Sigurðsson söguna Miklar breytingar voru gerðar á stjórnarskrá Bandaríkjanna og var hún ekki endanlega sam- þykkt fyrr en 17. september árið 1787. Laugardagur 3. júlí 7.00 Morgunútvarp. VcðurfroKnir kl. 7.00 8.15 Ojí 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 o« 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (0« forustuíir. da«bl.). 9.00 ojj ÍO.OO. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sinrún Valborns- ilóttir holdur áfram lostri „Lo.vni- jiarósins" oftir Francis Ilodnson llurnott (12). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Svoinbjörnsdóttir kvnnir. 12.00 Dajtskráin. Tónkikar. Tilkvnninjt- ar. 12.25 Fróttir oji voóurfronnir. Tilkynn- injjar. Tónloikar. 13.30 Út og suður.Ásta K. .lóhannosdóttir ok Hjalti .Jón Svoinsson sjá um siö- dojiis|)átt inoð blönduóu ofni. (16.00 Fróttir. 16.15 Voöurfrojinir). 17.30 Eruö þið samferða til Afriku? Foröa- þæltir oftir Laurit/. .Johnson. Kaldur l'almason los þvöiimu sina (8). 18.00 Tónloikar. Tilkynninjjar. 18.45 Voöurfrounir. Dajjskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynniujmr. 19.35 Fjaðrafok. háttur i umsjá Sijiinars H llaukssonar. 20.00 Hljómplöturabb Uorstoius llaiinos- sonar. 20.45 Framhaldsleikritið: „Búmanns- raunir" eftir Sigurð Róbertsson. Fyrsti þállur: A ran«ri hillu. Loikstjóri: Kloimm/. .lönsson. IVrsónur o.u loikoudur: (ioirmiindur hoíldsali Htirik llaralrisson. .Jósofina kona hans-Sijíriöur Hagalín, Baddi sonur þeirra-Hrafnhildur Guðmunds- dóttir. Sigurlina (Sísí) skrifstofu- stúlka- Sigríður Þorvaldsdóttir, Dag- bjartur fastoignasali-Holgi Skúlason, Jónas rukkari-Guðinundur Pálsson. Aðrir loikondur: Kristján Jónsson. Hjalti , Rögnvaldsson, Knútur R. Magnússon og Klemens Jónsson. 21.40 Gamlir dan&ar frá Vinarborg.Hljóm- svoit Eduards Molkus leikur. 22.00 Fróttir. 22.15 Voðurfrognir. Danslög- 23.55 Fróttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 4. júlí 8.00 Morgunandakt. Sóra Siguröur Páls- son vígslubiskup flytur ritningarorð oj* bæn. 8.10 Fröttir. 8.15 Voðurfrognir. Létt morgunlög 9.00 Fróttir. útdráttur úr forustugroin- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Voöur- fropnir 11.00 Messa i Dómkirkjunni Söra Pótur Ingjaldssim prófastur á Skajíáströnd pródikar: sóra l»órir Stophonson ojí sóra Páll Póröarson þjóna fyriraltari. Orj*anloikari: Kajinar Kjörnsson. (Illjóör. 28. júni viö sotninjiii prosta- stofuu). 12.15 Dagskráin. Tónloikar. 12.25 Fróttir og voöurfroj;nir. Tilkynn- ingar. Tóuloikar. 12.20 Mér datt það i hug Unralriur Klöntl- al löjtfræöinjiiir spjallar viö hlusl- ondur. 13.40 Miðdogistónleikar. 15.00 Hvernig var vikan? l'lltsjóu: l’áll lloiöar Jónsson. íti.00 Geysiskvartcttinn syngur nokkur lög Jakob Tr\ r.-.w a\on loikur moö a piauo. 16.15 Voðurfrognir. Fróttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests k.vnnir lög af hljómplötum. 17.10 Bamatimi. 18.00 Stundarkorn moð itölsku söngkon- unni Mirellu Freni. Tilkynningar. 18.45 Voðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur. Hannes Gissurarson sór um þáttinn. 20.00 Bandarikin 200 ára a. Píanókonsert í F-dúr eftir Georg Gershwin Sondra Bianoha og Pro Musica hljómsveitin í Hamborg loika: Hans-Jiirgen Walthor stjórnar. b. Stjórnarskráryffiriýsing Bandarikjanna fyrir 200 árum. Jón R. Iljálmarsson fræðslustjóri fl.vtúr er- indi. c. Bandarisk tónlist. Loifur Þórarinssoti tónskáld spjallar um hana. d. ..Milljónarseöillinn," smásaga efftir Mark Twain. Valdimar Asmunds- son þýdrii. Þórhallur Sigurössonl loikari los. 22.00 Fröttir. 22.15 Voöurfrognir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson danskonnari yolur lögin og kynnir. 23.25 Fróttir. Dagskrárlok. Múnudagur 5. júlí 7.00 Morgunútvarp. Voöurfrogllir kl. 7.00. S.15 og’ 10.10. Fróttir kl 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl.)'.. 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55: Sóra Jón Atiöuus fyrrum dómprófastur flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barn- anna kl. S.45: Sigrún Valborgsdóttir holdur áfram lostri ..Loynigarösins.” sögu oftir Francis Hodgson Burnott i þýöingu Silju Aöalsti*insdóttur (13). Tilkynningar kl. 9.30. l.ótt lög milli atriöa. Tonleikar kl. 10.25 Morguntón- leik.tr kl I I 0(1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.