Dagblaðið - 22.07.1976, Side 22

Dagblaðið - 22.07.1976, Side 22
DAGBLA ÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JULl 1976. 22 CHARLES GROOIN CANDICE BERGEN JAMES MASON TREVOR HOWARD JOHN GIELGUO 7....... Spennandi og viðburðarík ný bandarísk kvikmynd með íslenzk- um texta um mjög óvenjulegt demantarán. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Engin sýning ídag BÆJARBÍÓ I Forsíðan sýnd kl. 9. Bílskúrinn sýnd kl. 11. I IAUGARÁSBÍÓ Dýrin í sveitinni sveitinni sýnd kl. 5, 7 og 9. Karateboxarinn Hörkuspennandi kínversk karate- mynd með ensku tali og Isl. texta. Endursýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. 1 HÁSKÓLABÍÓ & Chinatown Heimsfræg amerísk litmynd, tekin í Panavision Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Fay Dunaway. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. '----------------> AUSTURBÆJARBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI Fjöldamorðinginn Lepke Hörkuspennandi og mjög við- Ijurðaiik. ný. bandarisk kvik- mvnd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: TONY CURTIS ANJANETTE COMER. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. I HAFNARBÍÓ i Þeysandi þrenning Spennandi og fjörug ný banda- rísk litmynd. Nick Nolton, Don Johnson, Robin Mattson. Islenzkur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. I GAMLA BÍO I Lögreglumennirnir ósigrandi Afar spennandi og viðburðarík bandarísk sakamálamynd — byggð á sönnurn atburðum. Ron Leibman — David Selby, Sýnd kl. 5. 7 og 9. Könnuð innan 14 ára. Þrumufleygur og Lettfeti (THUNDERBOLT AND LIGHTFOOT) Óvenjuleg, ný, bandarísk mynd með Clint Eastwood í aðalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota kraftmikil stríðsvopn við að sprengja upp peningaskápa. Leikstjóri: Mikael Cimino. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Jeff Bridges, George Kennedy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Hversu kvenleg eirlu? Þetta er prófsteinn, í léttum dúr, einkum hugsaður kven- fólkinu til gamans. Væntanlega mun þó karlpeningurinn geta aukið við þekkingu sína á konum, með því að lesa þetta. Kynlíf er það sem hvað mest er talað um leynt og ljóst. Fólk vill fá að vita allt um það? En hvað er átt- við með hinum „typiska kvenmanni“? Konur eru oft dæmdar eftir töfrum þeirra, kynþokka, áhrif- um sem þær hafa á umhverfi sitt og svo mætti lengi telja. Og almennt er talið að á meðan manninn langi og taki það sem hann vill, — þrái konan og gefi. En er þetta rétt? Hér er 20 fullyrðingar sem eiga að gefa þér rétta mynd af sjálfri þér. Lestu þær vandlega yfir og skrifaðu strax niður það sem þér finnst eiga við þig. Svörin eru já eða nei, bókstafir þar sem um val er að ræða. Athugaðu síðan stigatöfluna og leguðu saman stigin og upp- götvaðu hvernig kona þú ert. 1. Ég elska ævintýri. 2. Ég hef gaman af dýrum fötum. 3. Mér þykir gaman að fara í samkvæmi. 4. Ég er ánægð með að vera kona. 5. Ég trúi því að konan sé jafnoki mannsins á öllum sviðum. 6. Ef ég lenti i þeirri aðstöðu að standa andspænis tígrisdýri, á klettasyllu, sem byggi sig undir að ráðast á mig, myndi ég. a) Henda mér fyrir björg. b) Mæta tígrisdýrinu og takast á við það. 7. Er það ókarlmannlegt að gráta? 8. I fari karlmanns kann ég illa við. . . (allt að fjórum svörum) a) veikleika b) hroka c) tillitsleysi d) kiarkleysi f) skort á tilfinningasemi. g) viðkvæmni. h) árásargirnd. 9) Varðandi konur kann ég illa við ( svara má fjórum spurn- ingum) a) veikleika b) hroka c) hik d) tillitsleysi e) kjarkleysi f) skort á tilfinningasemi. g) Viðkvæmni h) Arásargirnd. 10. Eg kann bezt við leiki sem fela í sér einhverja áhættu. -: .wVtf' <, 11. Eg hata snáka. 12. Ég er alger listdýrkandi og vi! safna listaverkum 13. Ef ég héldi að heimsendir v;eri i nánd m.vndi ég: (aðeins má svara 2 spurningum) a) drekka mig blindfulla b) halda upp á það með kynsvalli. c) lesa biblíuna. d) Reyna að koma inn hugrekki hjá nánustu vinum e) eitra fyrir sjálfa mig og elskhugann f) bíða og sjá til g) reyna að koma í veg fyrir að heimsendir yrði. 14. Ég dái hafið 15. Mér finnst gaman að fólki sem gerir grín hvert að öðru. 16. Samband mitt við móður mína er (var) a) virðing og aðdáun b) _Ég sé veikleika hennar en tek hana eins og hún er. c) Ég er óánægð með hana vegna þess að hún olli mér von- brigðum. 17) Samband mitt við föður minner(var). a) virðing og aðdáun b) Ég sé veikleika hans en tek hann eins og hann er c) Mér líkar ekki við hann af því hann olli mér vonbrigðum. 18. Ég tel að konur eigi að njóta fleiri réttinda. 19. Fyrsta skylda konunnar er að vera móðir. 20. Ég vil tala um ástamál mín við menn. Stigatafla Þú færð stig ef þú hefur svarað á eftirfarandi máta: 1= nei. 2= já. 3= já. 4= já. 5= nei 6= a 7= já. 8= a, c, e, g, 9= b, d, f, h, 10= nei 11= já 12= já. 13= c, d 14= já 15= nei 16= b 17= b 18=b 18= nei 19= já 20= nei Ef þú hefur fengið frá 0—13 stig Þér finnst að þú eigir að njóta jafnréttis á við karlmenn. Og þú telur að nokkuð auðvelt yrði að spjara sig án verndar karlpeningsins. Þér finnst það ómögulegt að kona eigi einungis að vera móðir og hús- moðir. Þér finnst þú verðir að standa þig á fleiri sviðum. Jafnvel eftir að þú giftir þig viltu halda óskertu sjálfstæði þínu, og munt ekki gefa það upp auðveldlega. Fáist móta’ðil- inn til að samþykkja sjálfstæði þitt, getur hann treyst þér full- komlega. Ef vandamál rísa verður þú sjálf að reyna að leysa þau ásamt mótaðilanum. Þú ert kona sem aldrei veldur vonbrigðum og þér tekst að halda óskertri athygli hins kynsins. Þú ert mótaður persónuleiki, laus við fordóma, og myndir aldrei reyna að halda manni með því að nota kvenleg brögð. Hvað ást og kynlíf snertir ættirðu að vera laus við öll vandamál. Ef þú vilt fá eitthvað tekurðu það bara. Eins og aðrar konur þá eiga tilfinningarnar ekki ómerkan þátt I lífi þínu. En þú leitast við að reyna að koma skynseminni að. 14—20 stig Þér tekst að telja maka þín- um trú um að þú þarfnist hans. Þrátt fyrir það þá ertu ekki eins hjálparvana og þú lítur út fyrir að vera. Þér yrði ekki skotaskuld úr því að ná takmarki þinu ein og óstudd. Þú gengst fúslega inn á það, að helga líf þitt einhverjum manni. Á hinn bóginn heldurðu hluta af sjálfstæði þínu einkum og sér í lagi viljafestunni. Þú ert sem sagt blanda: maður veit aldrei hver þáttur persónuleik- ans er ofan á í hvert einstakt skipti. En þetta virðist vera það sem gerir þig svo ákaflega kvenlega. Þú ert draumóra- gjörn og sífellt að gæla við hluti sem kunna aldrei að verða að raunveruleika. Með þinum mikla viljastyrk reynirðu að verja hamingju þína og þú munt aldrei horfa á það að- gerðarlaus að einhver taki eitthvað frá þér. Þú munt beita öllum klækjum sem konur búa yfir til að tryggja þér árángur. Yfir- leitt er þér ákaflega eðlilegt að berjast eins og ljón, og. kemur sú kennd í ljós, enda þótt þú ætlir að sitja á strák þínum. Þú yeizt vel að þú kemst fram úr vandamálum lífsins eins og óstudd. Þú vilt hins vegar reyna að undirstrika kvenlega eiginleika þína og vekja verndartilfinningu hjá karlmanninum. 21—27 stig Þú ert afskaplega kvenleg: vera sem þarfnast verndar sterkara kynsins. Þú vilt eiga mann sem þú getur ætíð leitað til og byggt upp heimili með honum. Eða viltu kannski heldur vera hjákona hans. Líf þitt snýst allt um tilfinningar. Höfuð þitt stjórnast af því sem hjartað segir. Aðlögunarhæfi- leiki þinn er ótrúlegur, þj ert þjónn maka þins og þú virðir ákvarðanir hans. Þú hefur enga skoðun sjálf. Þú hegðar þér eins og þú heldur að hann vilji að þú komir fram. Þú hefur gaman af að undirstrika veik- leika þinn, þú sért hjálparlaus kona Maki þinn verður að vera stjórnsamur og sérfræðingur á einhverju sviði. Þvi ef þú værir með manni sem vissi minna en þú værirðu óhamingjusöm. Þinn mesti plús liggur í þolin- mæði þinni. Hins vegar ertu of tilfinninganæm og lætur oft raunir annarra fá of mikið á Þig. Reyndu að vera pínulítið eigingjarnari að minnsta kosti endrum og eins.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.