Dagblaðið - 29.07.1976, Page 13

Dagblaðið - 29.07.1976, Page 13
13 DAtiHLAOU). FlMMTUDAdUR 29. JULt 1976. jþróttir Anders Gerderud, lengst til hægri, hleypur frá Pólverjanum Malinowski á lokasprettinum í 3000 m hindrunarhlaupinu í Montreal Frank Baumgarlt er að standa á fætur eftir fallid við siðustu hindrun og Finninn Kantanen er fjórði. gær. sóst á götum Svíþjóðar d varð Olympíumeistari Bœtti eldra heimsmet sitt um 1.8 sek. og olympíumet Keino um rúmar 15 sekúndur var sjénvarpað beint til Svíþjóðar í gær Göturnar bókstaflega tæmdust — það sást varla sála utan dyra, þegar hlaupið fór fram. Allir við sjónvörpin. Lengi vel voru hlaupararnir í urslitahlaupinu í einum hóp. Síðan for einn og einn að gefa eftir — hraðinn var gífdrlegur. dreginn til baka hún hefði rekizt utan í sovézku stúlkuna Liubov Kononova, sem datt og komst ekki áfram. ! fyrstu var Stefanescu dæmd úr leik en eftir mikil mótmæli og eftir að skoðaðar höfðu verið myndirfrá hlaupinu kom í ljós að Kononova hafði rekizt utan í Stefanescu. Dómurinn var dreginn til baka — og ákveðið að riðillinn yrði hlaupinn aftur, Stefanescu með — en Kononova dæmd úr leik. nasinn > órum! Ismetið í 1500 m takendunum. þegar Guðmundur Sigurðsson er frálalinn. Lilja setti einnig íslandsmet í 800 m hlaupi í Montreal — og stefnir á jeikana í Moskvu 1980. Kf fram- för hennar verður eitthvað i Ííkingu við það, sem verið hefur síðustu mánuðina, er hún likleg 'til mikilla afreka. Beztum tíma í ga*i náði Ludmila Bragina, Sovél, 4:07.11 mín. Pólverjinn Malinowski, sem svo óvænt sigraði Gærderud á Evrópumeistaramótinu í Róm fyrir tveimur árum. Austur- Þjóðverjinn Frank Baumgartl, Anders Gærderud og Finninn Tapio Kantanen skiptust á um forustuna — og voru á hælum hvers annars, þegar bjallan hringdi fyrir síðasta hring. Þegar á beinu brautina kom hljóp Anders fram — og Svíar í sjónvarpsstólunum risu á fætur — náði forustu og var á undan, þegar að vatnsgryfjunni kom. Sví- ar héldu niðri í sér andanum, þegar Anders stökk upp — en allt heppnaðist vel. Varla skvetta úr vatnsgryfjunni. Vð síðustu hindr- un var Svíinn enn vel fyrstur — en Pólverjinn og Austur- Þjóðverjinn hlið við hlið. Baum- gartl rakst í hindrunina og féll við, en hann hafði nægan kraft til að rísa á fætur aftur og vinna bronsverðlaunin. Pólverjinn var um tveimur metrum á eftir Gærderud, er yfir hindrunina kom — en átti ekkert svar við stórgóðum lokaspretti Svíans. Og þá nötruðu mörg hús í Svíþjóð af hrópunt.þegar Anders Gærderud hljóp vfir marklínuna, sem hinn öruggi sigurvegnn - hlauparinn, sem oftast hefu. n.ið beztum ár- angri, þegar han • hefur hlaupið „gegn" klukkunni, en á stundum virzt skorta hörkuna, þegar keppnin hefur verið mest. Á Olympíuleikunum í Munchen komst Gærderud ekki í úrslit — Kantanen varð þá þriðji, Mali- nowski fjórði á eftir Kenýumönn- unum Kipchonge Keino og Benja- min Jipcho. Anders Gærderud setti nýtt 'heimsmet og Pólverjinn náði einnig betri tíma en eldra heims- metið var. Austur-Þjóðverjinn rétt við það, þrátt fyrir fallið. Úrslit í hlaupinu urðu þessi: 1. A Gærderud, Svíþ. 8:08.02 2. B. Malinowski, Póll. 8:09.11 3. F. Baumgartl, A-Þ. 8:10.36 4. T. Kantanen, Finnl. 8:12.60 5. M. Karst, V-Þ. 8:20.14 6. E. Robertson, N-Sjál. 8:21.08 7. D. Glans. Svíþj. 8:21.53 8. A. Campos, Spáni 8:22.65 9. D. Coates, Bretl. 8:22.99 10. H. Marsh, USA 8:23.99 11. A. Staynings, Bretl. 8:22.66 12.1. Toukonen, Finnl. 8:42.74 i Montreal-76 Skipting verðlauna í Montreal A-Þýzkaland fylgir Sovétmönnum eins og skugginn hvað fjölda guliverðlauna snertir. Þegar hafa A-Þjóðverjar hlotið sex gullverðlaun í frjálsum íþróttum — aðeins tveimur gulium færra en í Munchen. Já, A-Þýzkaland gerir það gott í frjálsum — þessi rúmlega 17 miiljóna þjóð hefur þcgar unnið fleiri gullverðlaun í frjálsum en Sovétríkin og BandariKln til samans. Mikil íþróttaþjóð — A- Þýzkaland. Ef stjörnurnar bregðast þá taka bara aðrar viðeinsog í 200 metra hlaupi kvenna. Þar mistókst Renötu Stecher að sigra — hlaut bronsið — en landa hennar, Barbel Eckert vann gullið í hennar stað! Annars er skipting verðlauna á Olympíuleikunum, gull= ■s» silfur=s, brons=b: g s b Sovétríkin 33 31 23 A-Þýzkaland 30 19 18 Bandarikin 22 26 19 V-Þýzkaland 9 7 11 Búlgaría 5 7 7 Japan 5 4 7 Pólland 4 3 6 Ungverjaland 4 1 6 Rúmenía 3 6 7 Bretland 3 4 4 Finnland 3 2 0 Svíþjóð 3 1 0 Italia 2 7 2 Tékkóslóvakía 2 2 3 Júgóslavía 1 2 1 Frakkland 1 2 4 Kúba 1 1 0 Jamaica 1 1 0 Noregur 1 1 0 Danmörk 1 0 2 Mexíkó 1 0 0 Trinidad 1 0 0 Kanada 0 3 6 Halland 0 2 3 Belgía 0 2 1 Portúgal 0 2 0 Spánn 0 1 0 Astralía 0 0 4 Nýja-Sjáland 0 0 1 Austurriki 0 0 1 íran 0 0 1 Brazilia 0 0 1 S-Kórea 0 0 1 Sviss ' 0 0 1 Kúbumaðurinn er sterkur Kúbumaðurinn Alberto Juantorena. sem sigraði í 800 m hlaupinu, virkaði gífurlega sterkur í undanúrslitum 400 m hlaupsins í gær. Hljóp á 45.10 sek. áre.vnslulaust að því er virtist, leit um öxl og slappaði af. þegar hann sá, að hann var hinn öruggi sigurvegari í riðlinutn. Úrslit í undanúrslitunum urðu þessi: Fyrri riðillinn 1. Juantorena, Kúbu, 45.10 2. A. Bri jdcnbach. Bel. 45.28 3. M. Parks USA. 45,61 4. R. Mitchell. Ast. 45.69 5. B. Hermann. V-Þ. 45.94 6. B. Saunders. Kan. 46.46 7. A. Diguida. Ítalíu. 46.50 8. da Silva, Braziliu. 46.69 Siðari riðill 1. F. Newhouse. USA. 44.89 2. 1). Jenkins, Bretl. 45.20 3. H. Frazier. USA 45.24 4. J. Werner. Póll. 45.44 5. J. Pietrzyk, Pöll. 45.65 6. F. Hofmeister. V-Þ. 46.05 7. M. Solomon. Trin. 46.20 8. K. Honz, V-Þýzkal. 46.63

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.