Dagblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 19
DACiBLAÐIÐ. FIMMTUDAC.UR 29. JÚLl 1976. 19 Af sérstökum ástæöum er til sölu Toyota Mark II árg. ’72 ekin 68 þús km. Þarfn- ast lítillega viðgerðar á lakki. Fjögur nagladekk fylgja. Verð 875 þús. Uppl. í síma 92-8170. Fíat 127 árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 51145 og 44884. Fíat 124 special T árg. ’72 til sölu. Þarfnast smá- vægilegrar viðgerðar, selst ódýrt. Einnig nýr Creda tauþurrkari 4 kg til sölu selst ódýrt. Uppl. i sima 92-1446 eftirkl. 12. Óska eftir gírkassa úr framdrifslausum Willys Over- land station, einnig úr Chevrolet eða Ford. Uppl. í síma 15350 eftir kl. 3. Volkswagen 1300 árg. ’71 í mjög góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl. í síma 22602 eftir kl. 19. Saab árg. ’66 til sölu. Nýsprautaður og skoð- aður. Verð 200—300 þús. Uppl. í síma 84849 eftir kl. 4. Til sölu Fíat 127 þriggja dyra árg. 1973. Uppl. í síma 35664. Öska eftir girkassa (T86) í Jeepster V 6. Uppi. i síma 34834. Óska eftir 5 gíra gírkassa í Thames Tradc.r ’63. Uppi. í síma 92-7148. Rússajeppi. Aftur hásing compl. óskast í rússajeppa helzt t-kki eldri en '70 módel ásamt afturdrifskafli Uppl. i síma 38275. Bílamarkaöurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningar- sali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði. vanir sölumenn. Opið frá kl. 8.30—7, einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bilamarkaður- inn Grettisgötu 12—18, sími 25252. Bifreiðar og vinnuvélar Höfum allar gerðir bifreiða til sölu. Utvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar. Einnig vörubíla og vinnuvélar ásamt varahlutum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Til sölu V W 1300 árg. ’70, með bilaða vél. Uppl. í síma 53987. Bifreiðin Honda Civic árg. ’75, til sölu, lítið ekin. Uppl. í sima 10370, milli kl. 13 og 20. Dodge Veapon árgerð ’53 með bensínvél, spili og vökvastýri til sölu. Nýskoðaður ’76, góð dekk, sjö fgrþegar. Upp- lýsingar í vinnusíma 99-5890. Bíiapartasalan. I sumarleyfinu er gott að bíllinn sé i lagi, höfum úrval ódýrra vara- hluta í Plymouth Belvedere árg. ’66, Moskvitch ’71, Singer Vogue ’68—’70, Toyota ’64, Taunus 17M 1965 og ’69, Benz 319, Peugeot 404, Saab ’64, Dodge sendiferða- bíl, Willys ’55, Austin .Gipsy, Mercedes Benz ’56—’65, Opel Kadett ’67, Chevrolet Irnpala ’65, Renault R-4 ’66, Vauxhall Victor og Viva, Citroen, Rambler Classic, Austin Mini, Forrest Mini, VW 1500, VW 1200, Fiat, Skoda, Mosk- vitch og Opel Rekord. Sparið og ver/.lið hjá okkur. Bilapartasalan, liöfðatúni 10. sími 11397. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningarsali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8,30—7 einnig laugardaga. Opíð í hádeginu Bílamarkaðurinn Grettisgotu 12—18. sími 25252. Bílavarahlutir auglýsa. Odýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova, Impala og Belaire, Opel Kadett, Rekord, Kapítan. Cortina ’64 til ’66. VW. Taunus 12 og 17M, Skoda Combi og 1000, Moskvitch árg. ’65 og ’67. Simca, Austin Gipsy, Fiat 850, Hillman Imp. og Minx og fleiri tegundir bíla á skrá. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi við Suðurlandsveg við Rauðavatn, sími 81442. Húsnæði í boði Akranes. Hús við Vesturgötu 146 er til leigu frá 15. ágúst. Uppl. í sima 93-1603. Lítið hús í gamla bænum til leigu til eins árs. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 83447 eftir klukkan 7. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819, Minni Bakki við Nesveg. Húsráðendur! Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. c Húsnæði óskast Tvær ungar og reglusamar stúlkur óska eftir 2ja til 3ja her- bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 71887. Ungt barnlaust par óskar eftir íbúð, má þarfnast lag- færingar. Reglusemi. Uppl. í síma 35575. Ung reglusöm barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Góð leiga og há fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Fyrir- framgreiðsla — 23550.“ Ungt reglusamt par utan-af landi með 1 barn óskar að taka á leigu 3ja herbergja íbúð sem næst Vélskólanum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 31376. Einstaklingur óskar eftir íbúð í Reykjavík, helzt í gamla bænum. Uppl. í síma 81773,___________________________ Akure.vri. Öskum eftir að taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúð á Akureyri frá miðjum september. Reglu- semi og skilvísi heitið. Leitið upp- lýsinga í síma 96-23445 eða sendið tilboð i pósthólf 677, Akureyri, merkt „Ibúð". Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi í Hlíðununt eða vesturbæ. Skilvísar mánaðar- greiðslur. Uppl. i sima 13003. Trésmiður með konu og tvö börn óskar eftir 2ja—4ra herb. íbúð sem fyrst i 10—12 máruði. Mætti þarfnast viðgerðar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 14261. Tvær skólastúlkur (systur) utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 32018 eftir kl. 17. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16216. Ung hjón óska eftir að taka á leigu litla íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 44308. Ungt og reglusamt par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla. Sími 74680. Vil taka á leigu einbýlishús með bilskúr fyrir 1. sept, helzt í eitt ár. Góðri um- gengni heitið. Erum 2—3 full- orðin í heimili. Upplýsingar í sfma 44869 eftir klukkan 7. Reglusamar konur með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 71898. 4ra herbergja íbúð óskast strax eða fyrir 1. ágúst í Árbænum. Uppl. í síma 73403. lí Atvinna í boði i Matsveinn óskast á 200 tonna bát, sem er á útilegu. Uppl. í síma 73212. Skólanemar. Duglegan strák, a.m.k. 16 ára vantar í byggingarvinnu í Breið- holti II til ágústloka, mikil vinna. Upplýsingar í sima 74297 eftir klukkan 6. Félagasamtök óska eftir starfsmanni á aldrinum 17—20 ára. Nauðsynlegt að um- sækjandi hafi góða vélritunar- kunnáttu (þarf ekki að hafa mikla æfingu), gæti vísað á trausta meðmælendur, sé stárfs- glaður, geðgóður og léttur á fæti. Starfsþjálfun lætur vinnuveit- andi í té. Umsóknir leggist inn á afgr. DB fyrir þriðjudagskvöld merktar „Táp og fjör — 23796“. Múrarameistari óskast til að taka að sér múrverk á sameign í fjölbýlishúsi. Uppl. í síma 71215 eftir kl. 7 á kvöldin. Atvinna óskast i) Rafvirkj ar. Laghentur 18 ára piltur óskar eftir að komast í nám hjá raf- virkja, er búinn með 2 bekki í iðnskóla. Uppl. í síma 41624 eftir kl. 19. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir útkeyrslustarfi, er vanur gröfum. Uppl. gefnar í síma 40007 milli kl. 3 og 7. Tapað-fundið Laugardaginn 2. júlí sl. tapaðist hvít ferðataska f Fornahvammi, finnandi vin- samlegast hringi í síma 85183 eða 34932. Fundarlaun. Tapazt hefur seðlaveski (svart að lxt) á leiðinni frá Skúlaskeiði niður Reykjavíkurveg að Kirkjuvegi Finriandi vinsamlegast hringi í síma 50421 eða láti lögregluna í Hafnarfirði vita. Leigubílstjórinn sem ók fólki að Röðli þriðjudag- inn 13. júlí síðastliðinn, og eftir varð i bfl hans blár jakki og svört hliðaríaska. er vinsamlega beðinn að hringja í sima 53609. Karlmannsgullúr af Edox gerð tapaðist þann 20/7 á milli Hornafjarðar og Kvískerja. Finnandi vinsamlega hringi í síma 28307. Fundarlaun. Hreingerningar 9 5 manna hópur tekur að sér nteiri háttar hreingerningar. Uppl. í síma 22885 og 30619.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.