Dagblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 17
DACiBLAÐIÐ. FIMMTUDAC.UR 29. JÚLÍ 1976. Veðrið Noröan og norövestan kaldi. Dálítil súld í fyrstu, en síöan skýjaÖ meö köflum. Hiti 8—11 stig. Hermann Hermannsson bryti, Asparfelli 2, Reykjavík verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 30. jú!í kl. 15.00. Gunnar Jónsson, Gnoðarvogi 26, sem andaðist 21 þ.m. verður jarð- sunginn föstudaginn 30. þ.m. kl. 1.30 frá Fossvogskirkju. Svavar Sigurðsson varðstjóri, Hverfisgötu 53, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni föstudaginn 30. júlí nk. kl. 13.30. Kristín Guðmundardóttir, Hverfisgötu 21, Reykjavík, and- aðist á Vífilsstaðaspítala 23. júlí sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Helga Þorsteinsdóttir frá Kirkju- bæ í Vestmannaeyjum, lézt í Landakotsspítala 28. júli. Haraldur Magnússon, Suðurgötu 54, Hafnarfirði, verður jarðsung- inn frá Háteigskirkju laugardag- inn 31. júlí kl. 10.30. Óðal: Diskótck. Opifl frá kl. 7—11.30. Sími 11322. Sesar: Diskótek. Opið frá kl. 7—11.30. Charlie i diskótekinu. Stella frá Jamaiea skemmtir. Simi S3722. Tónabær: Celeius leika til kl. 23. Sími 35935. Klúbburinn: F'resh 0« Cabaret leika. Opirt frá kl. 8—11.30. Simi 35275. Rööull: Sturtlatrió skemmtir í kvöld. Opirt frá kl. 8—11.30. Simi 15327. Hjálpræðisherinn: Fimmtudaj’ kl. 20.30: Almenn samkoma Bri«. InnihjötK oj» óskar Jónsson stjórna ug tala. Allir velkomnir. Tilkynnisigar Sóra Garöar Svavarsson sóknarprestur í Iaanf'arnessókn er í sumarleyfi til 3. ágúst. Startf'enf'ill er séra Jón Þorvarðarson i Háteif'ssókn. slmi 19272. Upplýsingamiðstöð um verzlunarmannahelgina Umferðarráð og lögreglan starfrækja um verzlunarmannahelgina upplýsingamiðstöð í lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Reykjavík. Hefst starfsemi hennar kl. 13.00 á föstudag. Miðstöðin mun safna upplýsingum um um- ferð. ástand vega, veður og annað sem ferða- fólk kann að vera akkur í. Beinar útsendingar verða í útvarpi frá. upplýsingamiðstöðinni föstudag. laugar- dag.sunnudag og mánudag. Auk þesss er fólki heimilt að hringja til upplýsingamið- stöðvarinnar i sima 83600. Starfstimi upplýsingamiðstöðvarinnar verður sem hér segir: Föstudaginn 30,júlí kl. 13.00-22.00 Laugardaginn 31. júli kl 09.00-22.00 Sunnudaginn l.ágústkl. 10.00-20.00 Mánudaginn 2. ágúst kl. 10.00-24.00 Frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan i Surturgötu 10 er opin alla fimmtudaga kl. 5-7, sími 22153. Þeir foreldrar sem ætla art taka þátt í frærtslunámskeiðinu. sem halda á fyrir foreldra harna með asma- og artra öndunarfærasjúkdóma í Reykholti 7. ágúst. vinsamlegast hafið samhand við skrif- stofuna sem fyrst eða í simum 53510 og 83785. Ármenn Framvegis verða veiðileyfi í Hlíðarvatn, Kálfá og Laxá í S-Þing. seld í verzl. Sport Laugavegi 15. Útivistarferðir Verzlunarmannahelgi: 1. Einhymingsflatir-Tindfjöll 2 Hítardalur 3. Gæsavötn-Vatnajökull. 4. Þórsmörk Sumarleyfi í ágúst: 1. Ódáöahraun, jeppaferö. 2. Austuriand. 3. Vestfirzku alparnir. 4. Þeistareykir -Náttfaravíkur. 5. Ingjaldssandurr Fjallaskagi. Leitið upplýsinga. (Jtivist. Lækjarg. 6sími 14606. Styrkur til háskólanóms í Japan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Japan námsárið 1977—78 en til greina kemur að styrktímabil verði framlengt til mars 1979. Ætlast er til að styrkþegi hafi lokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi. Þar sem kennsla við japanska háskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. um sex mánaða skeið. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 35 ára. Styrkfjárhæðin er 121.000.- yen á mánuði og styrkþegi er undanþeginn skólagjöldum. Auk þess fær styrkþegi 25.000.- yen við upphaf styrktímabils- ins og allt að 42.000,- yen til kaupa á námsgögnum. Þá er og veittur ferðastyrkur. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staðfestum afritum prófskírteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 1. september nk. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamólaráðuneytið, 26. júlí 1976. EH3NAÞJÓNUSTAN fASTEÍGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÚTUii SHVll: 2 66 50 Til sölu m.a.: Á Álftanesi Grunnur undir 140 ferm einbýlishús og 33 ferm. bíl- skúr. Mjóg góð og haganleg teikning. Til sýnis á skrif- stofunni. í smíðum 3ja herb. 90 ferm ibúð til- búin undir tréverk í efra Breiðholti. Mjög mikil og fullbúin sameign m.a. frysti- geymsla, vélaþvottahús og bílageymsla. Skipti á minni íbúð, t.d. í Breiðholti, koma til greina. Teikn. og uppl. á skrifst. (ekki í sfma). Vönduð sérhœð 140 ferm. á 1. hæð í tvíbýlis- húsi á Seltjarnarnesi. Hér er um að ræða úrvalseign. Vantar allar stœrðir íbúða á söluskrá. Sölum.: Hjörtur Bjamason Sölustj.: öm Scheving Lögm.: Ólafur Þoriéksson BÍLASÝNINGARSAUR í HJARTA B0RGARINNAR Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hádeginu ^ 25252 J NÆG BÍLASTÆÐI ] BÍLAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18 DAGBLAÐIÐ ER ^MÁ AUGLÝSINGABLAPID SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 & I Til sölu 8 Smíðajárn. Mjög fallegir smíðajárnskerta- stjakar, veggstjakar, gólfstjakar og hengikrónur til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma 43337 á kvöld- in og um helgar. Lítið notuð prjónavél. Passap 12, til sölu. Uppl. í síma 82069. 2ja sæta sófi, svefnbekkur og ruggustóll til sölu. Ennfremur brúðarkjóll nr. 38, beige, leðurstígvél og barna- leikgrind. Uppl. í síma 73354 eftir kl. 18. 102ja metra löng Va tommu hitavatnsrör, plasteinangruð sam- kvæmt kröfum Hitaveitu Reykja- víkur til sölu. Rörin eru 2ja ára gömul og sér lítið sem ekkert á þeim. Uppl. í síma 16356. Gott hústjald til sölu. Uppl. í síma 37359 eftir kl. 17. Tvær rýjamottur til sölu. Einnig nokkrir smíðajárnskerta- stjakar. Upplýsingar á kvöldin í síma 43337. Litið notað 5 manna tjald frá Geysi til sölu. Uppl. í síma 44735. Litið notað Baely hjólhýsi til sölu, 12,6 fet. Glæsilegt for- tjald getur fylgt. Uppl. i síma 74743. Túnþiikur til sölu. Getum afgreitt góðar vélskornar túnþökur heimkeyrðar að ósk, verð eflir samkomulagi. Uppl. í símum 30730 og 30766. Plaststrengur PFSP 4x1,5 mm2 + ,J 1500 metrar á kefli til siilu. Simi 13211 eða 1 1 138. Túnþökur til siilu. Upplýsingar í sima 41896. Hraunhellur til sölu. Til sölu fallegar hraunhellur, hentugar til hleðslu í garða Stuttur afgreiðslufrestur. Upp- lýsingar í síma 35925 eftir klukk- an 8 á kvöldin. I Óskast keypt 8 Notuð rafmagnsmiðstöð óskast keypt, 18 kílówött, helzt Rafha. Uppl. í síma 92-2168 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. I Verzlun Ullarsokkar — heimasala Ódýrir ullarlistar, barna- og unglinga- og fullorðnisstærðir, seldir beint af lager, verksmiðju- verð. Kvöld- og helgarþjónusta. Prjónastofa Frímanns, Blómstur- völlum, Mosfellssveit. Sími 66138. Skóverzlun á einum bezta stað f borginni til sölu. Góður Iager Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. i síma 51744 eftir kl. 6. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Ilannyrðaverzlunin Liija. Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, góbelin, naglalistaverkum, barnaútsaums- myndum og ámáluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á Islandi, 50 gr af úrvals bómullargarni. kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Sími 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ. Blindraión, Ingólfsslr. 16. Bainavöggur margar tegundir: brúðukörlur margar slærðtr: bjólheslakiirlur: þvottakörfur — lunmilag — og hrH'akörfur. Blindraiðn. Ingólfsstr. I(>. sími 12165. Útsölumarkaðurinn, Laugarnesvegi 112. Rýmingarsala á öllum fatnaði þessa viku, allir kjólar og kápur seljast á 500—1000 kr. stk., blússur í úrvali á 750—1000 kr., enskar rúllukragapeysur barna á 750 kr., karlmannaskyrtui; á 750 kr., vandaðar karlmannabuxur alls konar á 1500 kr. og margt fleira á gjafverði. Útsala — útsala Allt á að seljast með miklum af- slætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Lftið inn og gerið góð kaup. Barnafata- verzlunin Rauðhetta, IðnaSar- mannahúsinu, Hallveigarstíg 1. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, dömufatnað, karlmanna- fatnað, peysur alls konar, sokka, herraskyrtur, vinnuskyrtur o.m.fl. Sími 30220. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Barnabílstólar. Viðurkenndir 3ja punkta barnabílstólar nýkomntr. Brúðuvagnar; brúðukerrur; brúðuhús; dönsku D.V.P. dúkkurnar og föt; Barbí dúkkur og föt; Sindy dúkkur og húsgögn; hjólbörur 4 gerðir; sandsett; tröll, margar gerðir; bensínstöðvar, búgarðar; lögregluhjálmar; her- mannahjálmar; fótboltar 4 teg;, biiljard borð; master mind; Kínaspil; Veltipétur. Póstsendum samdægurs, Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10, sími 14806 Údýr stereohljómtæki, margar gerðir ferðaviðtækja, bíla- segulbönd og bíiahátalarar í úr- vali, töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur, gott úrval af músikkassettum og átta rása spólum. Einnig hljómplötur. P'. Björnsson radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og^ marineraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnar- braut 6, Kópavogk. Nýr þýzkur kvenleðurjakki, dökkbrúnn nr. 38 til sölu. Uppl. í síma 41461 milli kl. 17 og 20. Vegna flutninga seljum við mjög mikið úrval af tízkufatnaði i stærðum 36—40, þar á meðal nýtízku-regnfrakka með köflóttu fóðri, gallabuxna- samfesting, dragtir, buxur, peysu, boli, bikini og margt fleira. Skór, kúreka- og kuldastígvél í stærðum 36, 37, 38, 39. Uppl. eftir kl. 5 í sima 28285. 1 Fyrir ungbörn 8 Barnavagn (svalavagn) og ungbarnastóll til sölu. Selst ódýrt. Uppl. f sfma 32671. Óska eftir að kaupa nýlegan vel með farinn og nettan barnavagn Uppl í síma 15374. Nýlegur SwalU.w kerruvagn til sölu. Sími 36804. I Húsgögn Borðstofuborð og 5 stólar (tekk) til sölu. Uppl. i síma 50400 eftir kl. 7. Sófaselt til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 32892. Svofnbekkur með rúmfatageymslu til sölu á kr. 10.000. Uppl. í sima 43695. Viðgerð og klæðningar á húsgögnum. Gerum föst verðtil- boð. Bólstrun Karls Jónssonar 'Langholtsvegi 82, sími 37570. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Til sölu svefnsófi og stóll. Uppl. í sfma 37436 eftir kl. 7 á kvöldin. Tveir svefnbekkir með rúmfatageymslu til sölu á kr. 20 þús. Uppl. í síma 43695. Philips ísskápur, 2ja ára, til sölu. Verð 40.000 kr. Uppl. í síma 82953. Til sölu nýr Creda tauþurrkari, 4 kg, selst ódýrt. Uppl. f stma 92-1446 eftir kl. 12 Notaður isskápur til sölu, verð kr. 15.000.- Uppl. í síma 16253 milli kl. 17 og 22. .4 Akurevri er til sölu Zanussi ísskápur , (300 lítra) verð 17 þús. Nánari uppl. i sírna 96-21037. General Electric uppþvottavél til sölu, þarfnast viðgerðar, verð 20 þús. Uppl i síma 43916. Sem ný Siemens strauvél í borðí og á hjólum til sölu \ brottflutnings, hentug fyrir - fjölskvldu eða fjðrar til íbúðir. Selst á tækifærisvenv 50.000. Uppl. t síma 33560.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.