Dagblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1976. Framhaldaf bls. 17 i Sjónvörp i 24ra tommu Sierra sjónvarp til sölu, 2ja ára. Uppl. í síma 73048. I Dýrahald 8 Hestamenn: Til leigu stíur fyrir hesta í nágrenni Hafnarfjaröar. Sameiginleg fóðrun og hiröing. Uppl. alla virka daga milli kl. 5 og 7 í síma 27676. Suzuki GT 380 árg. ’73 í toppstandi til sölu, verð 350 þús. Uppl. í síma 74336. Suzuki 50 CC árg ’74 til sölu, lítur mjög vel út og er vel með farið. uppl. í síma 92-6615 eftir kl 7 á kvöldin. Hljóðfæri Tveir rafmagnsgítarar til sölu. Uppl. á kvöldin í síma 43337. I Fyrir veiðimenn Stór laxa- og silungsmaðkur til sölu. Sími 38449. Veiðimenn, hef til sölu veiðileyfi í Vatnshálsá og vatnasvæði hennar ásamt sjóbirtingsveiði í sjó. Helgi Sigurmonsson. Sími um Furubrekku. Ljósmyndun l. j 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). li Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí-, merkjamiðstöðin, Skólavörðustig ^IA. Simi 21170. 1 Bátar 8 2ja manna gúmmíbátur og árar og Philips gírahjól til sölu. Uppl. í síma 51805 eftirkl. 19. Shetland 535 með svefnplássi fyrir 2 og 50 ha Johnson vél, til sölu, dýptarmælir, kompás og vagn fylgja. Uppl. í síma 53523. Shetland sportbátur, 17‘/ú fet ásamt 85ha Mercury vél með lyftiútbúnaði og Falcon dráttarvagni er til sölu. Allt nýtt og ónotað. Uppl. í síma 53420. 1 Til bygginga 8 Oska eftir að kaupa mótatimbur, má vera óhreinsað og jafnvel ófráslegið. Sími 42417. Bílaleiga Bílaieigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Simi 43631 Bilaviðskipti 'Leiöheiningar um allanl ■frágang skjala varðandi bila-| ’kaup og sölu ásamt nauðsvn- legum e.vðublööum fá auglýs-J 'endur óke.vpis á afgreiðsluf blaðsins i Þverholti 2. Drif úr Dodge Cornet árg. ’67, til sölu einnig hurðir, þurrkur, mótor og l'l. Uppl. i síma 53057 eftir kl. 6. Gissur, ég ætla að byrja á leikfimiþjálfun og ég vil að þú verðir meðípvi! Mér dettur ekki í hug að fara í eitthvert leikfimis ;kjaftæði og ætla svo sannarlega að segja henni Fíat 128 árg. ’74 til sölu. Bíllinn er mjög vel með farinn. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 73750 eftir kl. 7 Fíat 127 árg. ’73 til sölu, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 84819 eftir kl. 16. Fíat 127 árg. ’74 til sölu, ekinn 37 þús km. Uppl. í síma 71332 eftir kl. 19. Volvo 144 árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 81978 eftir kl. 7. Volvo 144 árg. ’68 til sölu. Vel með farinn. Uppl. í sima 71480 eftir kl. 19. Cortina 1600 L 4ra dyra árg. ’74 til sölu. Ekin 35 þús km. segulband og útvarp fylgir. Uppl. í síma 33839. Chevelle árg. ’71, 6 cyl., sjálfskiptur, til sölu. Skipti á eldri amerískum bíl. Uppl. í í síma 66478 eftirkl. 17. Cortina 1300 árg. ’74 til sölu góður bíll. Uppl. í síma 86042 milli kl. 15 og 18 í kvöld. Volvo Amason árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 28040 eða 28370. Hillman árg. '66 til sölu, ekinn 73.000. km, verð kr. 160.000. Uppl. í síma 16253 milli kl. 17 og 22. Cortina 1300 I, árg. '71 til sölu. Skoðuð '76 Verð kr. 500.000. Uppl. i sima 30603. Caterpillar 1)4 jarðýla lil sillu til niðurrifs. Göðar keðjur og góð tannhjé’ nýleg hliðardrif, sæniiíeg vél ;fppl. í sima 86963 á kviildin eftir kl. 7. Ponctiac Catalína árg. ’64 til sölu. 389 cub, 265 hestafla vél, með bilaða sjálfskiptingu. Uppl. í síma 66337 milli kl. 3 og 6 í dag og næstu daga. Willys jeppi árg. ’55 til sölu. nvyfirfarin vél, góð blæja og lítur \ el út. Uppl. í síma 66614. Af sérstökum ástæðum er til sölu Citroén GS 1220 Club. Gott verð ef samið er strax, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 85159 og 14660. Dodge Cornet árg. ’73 til sölu, er með transistor kveikju, 6 cyl., beinskiptur með vökva- stýri. Uppl. í síma 72541 eftir kl. 21. Vil kaupa blæju á Rússajeppa. Uppl. í síma 20632. Austin Mini GT 1275 árg. ’75, ekinn 18 þús km til sölu. Bill í sérflokki. Uppl. 14483. í síma Peugeot 504 árg. ’ 71 til sölu, vel með farinn. síma 44882 eftir kl. 19. Uppl. í VW Variant árg. ’67 til sölu. Tilboð. Uppl. 71760. í síma Moskvitch árg. ’73 til sölu, skoðaður ’76, ekinn 30 þús, km. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í sima 73752 eftir kl. 18. Toyota Carina árg. ’74 til sölu ekinn 30 þús km og í mjög góðu standi. Uppl. í síma 43918 milli kl. 20 og 22. Oska ellir aftursadi, orginal, i Blaiser. Uppl. í síma 4285'i Cortina XL 1600 árg.’72 til sölu. Þarfnast smá lagfæringa. Uppl. í Efstasundi 16, eftir kl. 17. Fíat 128 station árg. ’71 til sölu. Ekinn 81.000 km, í góðu standi, vel útlítandi og ný- skoðaður. Verð kr. 380.000. Til sýnis og sölu að Úthlíð 14 í kvöld og annað kvöld. Sunbeam Vouge árg. ’71 til sölu. Skoðaður ’76, Uppl. í síma 74242. Fíat 128 Rally árg. ’75 til sölu. Uppl. á Bílasölunni Braut, Skeifunni, eða í síma 15910. Taunus 20 IVI árg. ’69 station til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. að Rauðalæk 40. III. Stúlku- reiðhjól (7—11 ára) til sölu á sama stað. Verð 6000 kr. Skoda station 1202 árg. '65 til sölu. Tilboð óskast. A sama stað er til sölu hjónarúm með dýnum. Helluver, Bústaðabletti 10. Sími 33545. Citroén Ami 8 árg. ’75 til sölu ekinn 21.000 km. Skipti á '71—'72 árg. af enskum eða frönskum 4ra til 5 manna bíl koma til greina. Uppl. í sima 53556. Rambler American árg. '65 til sölu. Uppl. í síma 71197. Mustang Mach I. árg. '69 tii sölu ekinn 60.000 mílur. Verð 850.000,- Uppí. í síma 44942. Rronco Sport '74: Til sölu Broneo Sport árg. '74, 6 cyl., ekinn 3’, þús km. skipti koma til greina. Uppl. í sima 52274 eftir kl. 8. Volkswagen 1302 LS árg. ’71 til sölu, góður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 12586 eftir kl. 19. Saab 96 árg. ’68 til sölu og sýnis að Birkimel 10 b frá kl. 5—7 e.h. Verð kr. 300 þús, staðgreiðsla. Mercury Comet árg. ’72 til sölu. 6 cyl. og sjálfskiptur ekinn 65.000. km. Uppl. I síma 73677 milli kl. 7 og 8. Peugeot 404 árg. ’67 til sölu. Til sýnis á Aðalbílasöl- unni í dag. Rambler Hornet árg. ’70, 2ja dyra, 6 cyl, sjálfskiptur til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 13535 eftirkl. 17. Opel Rekord árg. ’65 til sölu. Skoðaður ’76 þarfnast við- gerðar. Góð vél. Uppl. í símum 26720 og 27676. Óska eftir góðum bíl á 3ja ára skuldabréfi. Uppl. í síma 72433 eftir kl. 17. Fiat 128 4ra dyra árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 14642 eftir kl. 7. Fíat 127 árg. ’74 til sölu. vetrardekk f.vlgja. Uppl. í sinta 28727 eftir kl. 19. Góður VW árg. ’70—’71 óskast til kaups, útborgun 2Ö0 þúsund. Uppl. í sirna 32078 eftir kl. 7. Fjögur ný 14 tommu snjódekk. negld. til sölu. Einnig til sölu Plvmouth Fury árg. '70 8 eyl. 383. aflstýri og aflbremsur og girkassi i Dodge árg. '70. Uppl. í sima 52122.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.