Dagblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 14
14 Ii íþróttir Iþróttir DA(iBI,A«Ii). KIMMTUUACiUR 29. JÚLl 1976. Iþróttir Iþróttir D Rúmenskur Ræðari frá Rúmeníu, sem stakk af frá rúmenska liðinu í Montreal, kom til Niagara Falls í Ontario í gær og sagðist ekki vilja fara heim til Rúmeníu aftur. í Niagara er frændfólk hans, sem Rúnien- inn ætlar að dvelja hjá. „Ég flúði til að öðlast frelsi," sagði hinn tvitugi ræðari, Walter Lamhertus, þegar hann birtist á bandarísku innflytjenda- skrifstofunni í Niagara og bað um hæli í Kanada. Lambertus slapp úr olympíuþorpinu í f.vrradag og naut þar aðstoðar konu, sem er til hjálpar rúmenska liðinu í olympíuþorpinu. Hann sagðist hafa ákveðið fyrir viku að yfir- gefa rúmenska liðið. Mál hans er nú til athugunar hjá kana- dískum vfirvöldum. Rúmeninn talar góða ensku, stúdent, ókvæntur, og varð fjórði í undanúrslitum i ein- staklingsróðri í síðustu viku. íri dœmdur f rú keppni írski knapinn Ronald Momahon var dæmdur frá keppni í Montrea! í gær. Hann var þátttakandi í sveit Irlands í hestakeppninni — 3ja daga reiðmennsku. Við prófun kom i Ijós, að hestur hans reyndist jákvæður — hafði verið gefin örvandi lyf. Framkvæmdanefnd leik- anna dæmdi þá Írann úr leik — en við hina venjulega l.vfja- prófun, sem tekin er á hestum jafnt sem mannfólki, kom þessi sorglega staðre.vnd í Ijós. Þjálfari írska liðsins sagði við fréttamann Reuters í gær, að hesturinn hefði veikzt á leiðinni yfir hafið frá irlandi til Kanada og þá verið gefin lyfin. Í skýringum á lyfjaglas- inu kom alls ekki fram, að i þeim væru einhver bannfærð efni. Þessi brottrekstur kostaði trland sjöunda sæti í keppninni. Lið Bandaríkjanna sigraði þar. Olympíumet Szewinsku! Pólska konan fræga, Irena Szewinska, setti nýtt olympískt mct, þegar hún tryggði sér rétt i úrslit 400 m hlaupsins í gær — hljóp á 50.48 sek. Eldra metið atti Monike Zehrt, A-Þýzkalandi, sett 1972, 51.08 sek. Heimsmet Irenu á vegalengdinni er 49.75 sek. Urslit i undanúrslitunum í gær urðu þessi. Fjórar fyrstu í úrslit. Fyrri riðill. 1.1. Szewinska, Póll. 50.48 2. E. Strcidt, A-Þý. 50.51 3. S. Ingram. USA, 50.90 4. It. Salin, Finnl. 51.26 5. B. Nail, Astral. 51.44 6. L. Aksenova, Sov. 51.55 7. C. Wildschek, Aust. 52.20 Maritha Koeh. A- Þvzkalandi. mu-tti ekki lii leiks. Síðari riöill 1. It. Br.vanl, USA, 50.62 2. C. Brehmer, A-Þ. 50.86 3. 1*. Haggman, Finnl. 51.03 4. S. Sapcnter, USA, 51.34 5. N. Ilyina, Sovét, 51.42 6. V. Burnard, Asl. 51.71 7. R. Wilden. V-Þ. 51.82 8. N. Sokolova, Sov. 21.95 Norsku bræðurnir Frankftil vinstri) og Alf Hansen, sem hlutu gullverðlaun í róðri í tveggja manna bátum. Myndin var tekin rétt eftir að þeir komu i mark. Einu gullverðlaun Norðmanna hingað til á leikunum. Yínnur Yíren ofrek sem ekkí hefur áður tekízt? — Að sigra bœði í 5000 og 10000 metra hlaupum á tveimur Olympíuleikum í röð — Finninnvann sér auðveldlega rétt í úrslit 5000 m hlaupsins í gœr Finnski lögreglumaöurinn Lasse Viren, sem þegar er kominn í flokk með Paavo Nurmi og Emile Zatopek er nú aðeins einu hlaupi frá þvi að vinna afrek, sem engum hefur tekizt á Olympíuleikum hingað til. Að sigra í 5000 og 10000 m hlaupum á tveimur Olympíuleikum í röð. Viren komst auðveldlega í úrslit 5000 m hlaupsins, sem fara fram á föstudag. Hljóp aðeins upp á sæti í úrslitahlaupinu — varð fjórði í sinum riðli án þess að leggja nokkuð að sér. Brendan Foster, Bretlandi, setti nýtt olympískt met í 3ja riðli og sigraði þar Ný-Sjálendinginn Rod Dixon, sem var talsvert sál- rænt atriði fyrir hann. Þar var ekki gefiö eftir á lokasprettinum hjá Foster og Dixon — og átta fyrstu mennirnir i þeim riðli hlupu á betri tíma, en olympíu- met Virens var 13:26.4 min. Sett í Munchen. Foster hljóp á 13:20.34 mín. og var þvi nokkuð frá heims- meti Emile Puttemans, Belgiu. Puttemans gafst upp í 1. riðli hlaupsins — nákvæmlega eins og •i úrslitum 10000 metranna, og svo virðist sem liinn glæsilegi ferill þessa mikla hlaupara sé' allur. Puttemans er 28 ára. Hlaupið var i þremur riðlum. 1 öðrum riðli sigraði Will.v Pollenunis, Belgiu, og Klaus Hildenbrand, Vestur-Þýzkalandi. varð þrið.ji — en eftir hlaupið voru þeir báðir dæmdir úr leik. Brautardómarar sögðu, að þeir hefðu hindrað Kanadamanninn (Irant MeLaren. Dóminum var áfrýjað — en í nótt var sagt, að þeir Rodolfo Gomez, Mexikó, og McLaren, sem urðu í fimmta og sjötta sæti í riðlinum myndu hlaupa í úrslitum á föstudag. Og þegar ég var að ljúka við þessa setningu kom ný frétt frá Reuter, þar sem olympíska áfrýj- unarnefndin hnekkti dómi kana- dísku dómaranna. Nefndarmenn höfðu þá margséð sjónvarpsband af hlaupinu — og úrskurðaði Belgann sigurvegara í riðlinum. Vestur-Þjóðverjann í þriðja sæti eða eins og þeir komu í mark. Þeir taka þvi þátt í úrslita- hlaupii' uö öllu óbreyttu. Urslit í riðlum 5000 m hlaupsins í gær urðu þessi: Fjórir fyrstu i úrslit. Fyrsti riðill. 1. D. Quax, Nýja-Sjál. 13:30.85 2. Paul Geis, USA 13:32.36 3. B. Kuznetsov, Sovét 13:32.78 4. L. Viren, Finnl. 13:33.39 5. J. Conrath, Frakkl. 13:34.39 6. L. Herandez, Kúbu 13:36.42 7. I. Floroiu, Rúm. 13:37.09 8. T. Kamata, Japan 13:38.22 9. D. Black, Bretl. 13:39.37 10. E. Warnke, Chile 13:39.69 11. E. Leddy, Irland 13:40.54 12. F. Cerrada, Spáni 13:43.89 13. D. Lamothe. Haiti 18:50.07 Emila Puttemans gafst upp. Annar riðíill 1. Polleunis, Belg. 15:45.24 2. P. Paivarinta, Finnl. 13:45.77 3. Hildenbrand, V-Þ. 13:45.85 4. I. Stewart, Bretl. 13:45.94 5. R. Gomez, Mexíkó 13:46.23 6. G. McLaren, Kan. 13:46.40 7. D. MacDonald, USA 13:47.14 8. D. Re.ves, Kolomb. 13:49.49 Lasse Viren 2. R. Dixon, N-Sjál. 13:20.48 3. K. Kvalheim, Nor. 13:20.60 4. E. Sellik, Sovét 13:20.81 5. D. Uhlmann, V-Þ. 13:21.08 6. A. Simoes, Port. 13:21.93 7. L. Orimus, Finnl. 13:23.43 8. M. Smet, Belgíu 13:23.76 9. R. Buerkle, USA 13:29.01 10. J. Boxberger, Frakkl 13:36.94 11. M. Ryffel, Sviss 13:46.07 9. V. Ortis, Italíu 13:52.40 10. H. Rabbi, Iran 14:47.12 11. J. Kokinai, N-Gín. 14:58.33 David Fitzsimons, Ástralíu, Carlos Lopes, Portúgal, sem varð annar í 10000 m hlaupinu, og Knut Boro, Noregi, mættu ekki til leiks. Þriðji riðill 1. B. Foster, Bretl. 13:20.34

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.