Dagblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAC5UR 29. JÚLl 1976. IS) Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. júli. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Fróttir sem þú færð í brófi eru þt'r ekki kærkomnar. Reyndu að fá ráðlcKKing- ar frá vini um það hveraig brejíðast eisi við þeim. Eitthvað verður þór líl ánæfíju síðdegis í dag. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Svo virðist sem smáslys eÍKÍ sór stað í persónulegum málefnum þínum. Þetta verður öllu frekar óþægilegt en alvarlegt. Rómantísk áhrif eins af vinum þínum munu verða þér umhugsunar- efni. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ef þú átt stefnumót skaltu reyna að lcggja af stað tímanlega því ýmislegt bendir til þess að þú verðir fyrir töfum. Þú verður að reyna að vera sniðugur í umgengni við persónu sem sífellt er að heimsækja þig. Nautið (21. apríl—21. mai): Merkin sýna að þú ert að komast út úr „rútínunni". en þú verður hins vegar að vinna vel á eftir til að ná upp því sem aflaga hefur farið. Reyndu að eyða ekki of miklu fé. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þetta er heldur slæmur dagur til að stunda viðskipti. Peningar sem þú áttir von á berast liklega ekki f dag. Vinátta virðist vera að breytast í eitthvað meira og sterkara. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú kemur til með að hafa áhyggjur af heilsufari náins aldraðs ættingja. Þú munt bæta þig eftir að hafa fengið ráð hjá sérfræðingi. Ef þú hefur of mikið að gera skaltu ekki vera of stolt(ur) til að biðja um aðstoð. Ljónið (24. júlí—23. agúst). Stjörnurnar sýna storm- sveipi í ástarlífinu. Reyndu að missa ekki stjórn á þér í rökræðum. Nú er mál að nota hlý orð og beita slægð. Smáatvik heima fyrir mun Iffga upp á tilveruna. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Þessi dagur er vel til þess fallinn að smala saman fólki og undirbúa smáveizlu, eða annast viðskipti. Þú átt að fá umbun fyrir verkefni sem þú hefur verið að dunda við undanfarnar vikur. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú lendir í skemmtilegu samkvæmi áður en dagur er að kvöldi kominn. Mikið verður um glens og gaman. Einhver af gestunum mun segja þér frá göfugri hugmynd hvað snertir sumarfríið. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Aðaláherzla virðist vera á málefnum sem snerta börn. Foreldrar ættu að reyna að hugsa um menntun barna sinna á meðan stjörnurnar sýna þessi merki. Taktu smáglens ekki of alvarlega. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þetta er prýðilegur dagur til að leggja drög að aðgerðum og afgreiða skuldir. Rómaníík þennan dag er ekki að skapi stjörnumerkj- anna og allt verður að gera til að forðast rifrildi við elskhuga. Steingeitn (21. des.—20. jan): Nú er upplagt að takast á við flókin viðfangsefni og mikla ábyrgð. Þú munt verða róleg(ur) í samskiptum við erfitt fólk. Þér færi betur að reyna að vera formlegri í allri hegðun. Afmœlisbam dagsins: Þetta er rétta árið til að reyna að koma sér áfram en það krefst meiri einbeitni og aukins tíma. Þá muntu uppskera árangur erfiðis þíns. Astar- ævintýri mun hressa þig í kringum mitt árið. Nr. 138 — 26. júlí 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar........184.40 184.80 1 Sterlingspund...........329.80 330.80 1 Kanadadollar ..........190.30 190.80 100 Danskar krónur ........2983.50 2991.60 100 Norskar krónur.........3291.20 3300.20 100 Sœnskar krónur ........4113.10 4124.30 100 Finnsk mörk............4739.10 4751.90 100 Franskir frankar ......3731.00 3741.10 100 Belg. frankar ..........464.00 465.30 100 Svissn. frankar........7351.90 7371.90 100 Gyllini ...............6738.00 6756.30 100 V-þýzk mörk............7154.90 7174.30 100 Lírur....................22.05 22.11 100 Austurr. Sch...........1007.10 1009.80 100 Escudos.................586.45 588.05 100 Pesetar ................270.75 271.45 100 Yen ....................62.81 62.98 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd............99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd...........184.40 184.80 ’ Breyting frá síöustu skráningu. Bílanir Rafmagn: Re.vkjavík og Kópavogur simi 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík sími 25524. Keflavík sími 3475. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477. Akureyri sími 11414. Keflavík símar 1550 eflir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi. Hafnar- firði. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Samhúúin \ iú hnnn l»orlák kH'iii* <*kkt»r: Hlir míiiiim villliislu (Iraiiimim. ; .. «.«ii vamla 4iI aú l'á a*uil(*ua marlriiú. |)(*j*ar ór var 1111«.” Þú ert aö nálgast þáð Emma. Aöeins ein útsölu- heimsókn í viöbót og þér mun hafa tekizt að spara nógu mikið til þess að gera okkur gjald- þrota. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100 Keflavík: Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333, og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld- nœtur og helgarþjónusta apóteka i Reykjavík vikuna 23. - 29. júli er í Borgar- apóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjöröur — Garöabær nætur- og helgidagavarzla. upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Laridspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opriunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki, sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. alinenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12 Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá' kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. ftjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100,, Keflavík, sími 1110. Vestmannaeyjar, sir.ii 1955. Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt: er í Heiísuverndarstöðinni við Barónsstig alla Iaugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 224.11. Borgarspítalinn: Mánud. — föstu(j?kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30« og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæöingarheimili Reykjgvíkur: Alla daga kl jrsaff—16.30. Kleppspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og su'nnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl ;15;—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 i hejgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugaru. kl? 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga’og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. 'Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16.alla.daga. Sjúkrahúsið Akureyri. Alla claga kl. 15—16 og 19—19.30. SjúkrahúsiÖ Keflavik. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla (lijga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Reykjavík — Kópavogfcir Dagvakt: Kl. 8—17. Mtónúdaga, föstudaga, ef ekki næst í heimilisla^kni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga - /immtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknp- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild T^ndspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- nfiðstöðinni i sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Akure.vrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Suður spilar fjögur hjörtu á eftirfarandi spil. Vestur spilar út laufakóng — siðan laufagosa. Austur yfirtekur með ás og spilar tígulsexi. Hvernig munir þú spila spilið? Nohður ♦ Á9765 VK842 «Á4 + 106 Vestur Austur .+ + C? <9 0 0 + + SUÐUR + K42 VÁDG106 0 D5 +973 Auðvitað gerir þú ráð fyrir, að austur-vestur verjist á bezta hátt — þannig að reikna verður með að vestur eigi tígulkóng. Bezt er því að spila upp á þá lokastöðu að skella mótherjunum inn á réttu augnabliki í spilinu. Við látum því lítinn tígul heima og drepum með tígulás blinds í 3, slag — og vonum síðan að trompin falli 2-2 hjá mót- herjunum. Þá er komið að þvi að undirbúa lokastöðuna — lauf trompað í blindum og tveim hæstu í spaða spilað Og nú spilum við tíguldrottningu. Vestur á slaginn á kóng — við gerum ráð fyrir beztu vörn — og ef vestur á ekki spaða veður hann að spila tígli eða laufi í tvöfalda eyðu. Ef þetta heppnast er trompað i blindum og spaðanum kastað heima. Það hefðu verið mistök að setja drottningu í tígli á í 3. slag, þvi þá getur hvor mótherjinn sem er átt tígulslaginn síðar — og auðvitað drepur sá, sem á þriðja spaðann. Skák i A enska meistaramótinu í ár fyrir pilta, 18 ára og yngri, átti Mark Taylor leik í þessari stöðu á hvítt — og fékk verðlaun fyrir framhaldið. I ■/ 1 * 1 4f . ' « 1 1 1 H 1 1 ' , . . : ■4 § . i \ • £ %v' & & ö p l.Hxg7! - Dc6 2. Hh7+ -Kg8 3.Dg4+ og svartur gafst upp. Ef 1. - - Dxa8 2. Kf2 - Rxg7 eða Kxg7 3. Dxh6 og mátar siðan á h7. . VlklA- FELAGIÐ?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.