Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.07.1976, Qupperneq 23

Dagblaðið - 29.07.1976, Qupperneq 23
I> \<.m . \I>H> l 'l \1 MTllDACUK 29. .HII.Í 1976. Útvarp kl. 20,25 íkvöld: Leikritið Hversdagslegir hlutir geta orðið fjarstœðukenndir Tveir leikarar fara meö hlut- verkin í leikritinu sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 20.25. Eru það þeir Þorsteinn Gunnarsson og Sigurður Skúla- son. Leikritið heitir; Með bakið að veggnum. eftir Evan Storm í þýðingu Ásthildar Egilson. Leikstjóri er Hrafn Gunnlaugs- son. Leikritið gerist á matsölustað á stórri járnbrautarstöð í Svíþjóð. Tveir menn á fertugs- aldri, Ivan og Helgi að nafni. bíða við borð eftir að fá af- greiðslu. Annar þeirra er nýkominn af taugahæli en hinn er „andlega heilbrigður" og ræða þeir saman um hin ólíkustu málefni. Þetta er einfalt efni, sem höfundi tekst að*gera skemmti- legt og spennandi leikrit úr, skv. upplýsingum leiklistar- deildar útvarpsins. Höfundurinn, Evan Storm, er sænskur að ætt og uppruna. Hann er fæddur árið 1938 og hefur skrifað ein tíu eða tólf leikrit fyrir sænska útvarpið. Fyrsta verk hans var flutt árið 1966, voru það samtalsþættir er nefndust Jim og James og Þetta þarf enginn að vita. Meðal annarra leikrita sem Evan Storm hefur skrifað má nefna: Ferðin til Falkenberg, árið 1972, Hann sem situr á herðum mínum , árið 1970 og Luger, löghlýðinn borgari, árið 1972. Þetta er í fyrsa sinn sem út- varpið flytur leikrit eftir þennan höfund. Hann sækir efnivið sinn oftast í daglega lífið, en er einkar lagið að fá hvesdagslegustu hluti til að Útvarp kl. 8,45 á morgun: „Kóngsdóttirin fagra" Ævintýri í morgunstund „Ævintýrið hefst á því að kóngsdóttirin er í vöggu. Hún hlýtur fegurð, heilbrigði, vits- muni og mannkosti í vöggugjöf frá þremur skapanornum,“ sagði Gunnvör Braga umsjónar- maður Morgunstundar barn- anna. Björg Arnadóttir les sög- una „Kóngsóttirin fagra“ í morgunstundinni í fyrramálið og er það annar lestur. Þriðja nornin mælti ennfremur svo fyrir að kóngsdóttirin myndi hverfa er hún yrði sautján ára, sem hún og gerði. Skammt frá höllinni bjó ríkur bóndi sem átti 4 sonu. Þeir hétu, Hvílufús, Matsæll, Auðsæll og Góðfús. Bóndi hafði Góðfús út undan. Ævintýrið segir frá leit þeirra bræðra að kóngsdóttur- inni fögru. og endar á því að sá hreppti kóngsdótturina. sem beztur var. Höfundurinn Bjarni M. Jóns- son var ættaður frá Stokkseyri og starfaði sem kennari og síðan sem námsstjóri. Hann fæddist árið 1901 og lézt 1970. Eftir Bjarna voru gefnar út þrjár bækur, sú fyrsta, Kóngs- dóttirin fagra, kom fyrst út árið 1926. Hinar voru Alfagull og Grísirnir á Svínafelli. —KL Kóngsdótturinnar var vel gætt en allt kom fyrir ekki. sýnast næsta fjarstæðukennd-. ir. —A.Bj. Sigurður Skúlason Þorsteinn Gunnarsson. Utvarp kl. 20,55 íkvöldLðmgur bregður upp svip- r r •• myndum frá Færeyjum á Óiafs- A A| AECI/Olíll vöku í kvöld kl. 20.55. M vLHlJV vlVU DB-mvnd Bjarnleifur. Útvarp Fimmtudagur 29. júlí 12.00 DaKskráin. Tónleikar. Tilkynnins- ar. 12.25 Veðurfreiínir o« fróttir. Tilkynn- innar. Á Irívaktinni. Margrét Guð- mundsdðttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug** efftir Sterling North. Þorir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Majínússon les (15). 15.00 Miödegistónleikar. 10.00 Frðttir. Tilkynnin«ar. (16.15 Veðurfrej*nir). Tðnleiíwr. 16.40 Litli bamatíminn. Sij»rún Björns dðttir hefur umsjón með höndum. 17.00 Tðnleikar. 17 .10 Skólaball i Reykjavík og kaupavinna í Gufunesi. Iljörtur I’álsson les úr ðprentuðum minninuum sðra Gunnars Benediktssonar (2). 1K.00 Tðnleikar. 'HlkynninKar. 1K.45 Veðurfre«nir. Da«skrá kvöldsins. jg.00 Fréttrír. Fréttaauki. Tilkynnin«ar. jg;j5 f sjónméli. Skafli Harðarson oj> Sleinj'rimur Ari Arason sjá um þátt- iiin. 20 00 Samleikur i útvarpssal: Aage Kval- bein og Harald Bratlie leika SðnötU fvrir sellð o« planð op. 40 eflir Shjoslakovilsj. 20.25 Leikrjt: „Með bakið að veggnum" efftir Evan Storm. Þýðandi: Asthildur Ejíilson. iAMkslji'rri: Hrafn Gunnlauj*s- son. Persðnur oj; leikendur: Ivan .........Þorsleinn Gunnarsson Heljti ...........Sijturður Skúlason 20.55 Á Ólafsvöku. Stefán Karlsson hand- ritafræðinjtur brej*ður upp svipmynd- um úr Færeyjum. 22.00 Frðttir. 22.15 Veðurfrejinir. Kvöldsagan: „Litli dýrlingurínn" efftir Georges Simenon. Ásmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (19). 22.40 Á sumarkvöldi. Guðmundur Jðns- son kynnir ýmsar serenöður. 23.30 Fréttir, þ.á m. Iþrðttafrðltir frá Montreal. Daj'skrárlok. Föstudagur 30. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfrej>nir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (ojí forustuj*r. dabj*l.) . 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.56. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Björj; Arnadðllir les söjtuna „Kðnj'sdóltui in.« föj>ru" eftir Bjarna M. Jónsson (2). Tilkynn- inj>ar kl. 9.30. Lðtt löj> milli atriða. Spjallað við basndur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónlaikar kl. 11.00: 12.00 Daj>skráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfrejjnir oj> frðtlir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinmina: Tðnleikar. Golin Davis sljðrnar. SK0DA EIGENDUR! Vegna sumarleyfa verður verkstœði okkar lokað dagana 3. til 17. ógúst nk. og verður ó því tímabili aðeins framkvœmt eftirlit og þjónusta með nýjum bif reiðum TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDIH/F AUDBREKKU 44-46 SÍMI 42606,

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.