Dagblaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 9
l)A(íBLAÐH). — KÖSTUDACUH :((). JULl 1970
Sakadómur og naf nbirtingar afbrotamanna:
NAFN BIRT EF LIKUR ERU
MJÖG STERKAR Á SEKT"
„Sakadömur sendir aldrei út
fréttatilkynninjrar. hins vesar
svarar hann spurningum l)laða
þejrar unnt er" sagöi Halldór
Þorbjörnsson yfirsakadómari
er hann var inntur eftir reKlum
varðandi nafnbirtingar.
Halldór sagði að það færi
mjög eftir aðstæðum hverju
sinni hvort nöfn sakborninga
væru gefin upp. Hins vegar
væri alltaf gefið upp nafn þess
manns, sem fundinn hefði verið
sekur með dómi.
Ekki leggja heila stétt
undir grun
Er Halldór var spurður að
þvi hvers vegna nafn
ávísanafalsara hefði verið gefið
upp, sagði hann að ekki hefði
þótt ástæða tii að leyna því.
Ofært hefði verið að segja í
fjöimiðlum að ónafngreindur
rannsóknarlögreglumaður
hefði verið staðinn að ávísana-
falsi. Slíkt þýddi það að allir
lægju undir grun á meðan
nafnið væri ekki birt. Sagði
Halldör að spurningum fjöl-
miðla varðandi þetta mál hefði
öllum verið svarað. Unnt væri
að fá mun fleiri nöfn uppgefin
efi hlöðin virtust kæra sig um
að birta
Benti hann í því sambandi á
að blöðin hefðu ekki spurt strax
um nöfn piltanna sem voru
banamenn Guðjóns Atla
Árnasonar. Þeir hefðu verið
handteknir innan sólarhrings
frá því morðið var framið.
Nöfnin hefðu hins vegar ekki
komið fram í fjölmiðlum fyrr
en 2-3 dögum seinna.
Við þetta má bæta þeirri
staðreynd að Dagblaðið reyndi
- segir Halldór
Þorbjörnsson,
yfirsakadómari
strax og morðjátningin lá fyrir
að fá uppgefin nöfn piltanna
tveggja í Sakadómi. Var þar
heldur stirt um svör og kvaðst
rannsóknarlögreglumaðurinn
ekki muna nöfnin. Tveim
dögum síðar, þrem sólar-
hringum eftir morðið, birti
Dagblaðið fyrst blaða nöfn
ódæðismannanna, fyrr var það
ekki mögulegt.
bA/jbp.
„Hólmarar"
mótmœla
svœðaskiptingu
Vegagerðarinnar
— en með því ganga þeir í berhögg við eigin
60 óra tré ó ferðalagi í gœr:
að forða þeim frá e.vðileggingu
vegna b.vggingaframkvæmda í
gamla bænum. Þarna mun vera_
um 60 ára gömul tré að ræða,
re.vnivið og hl.vn. sem upphaf-.
iega stóðu i gamla kirkjugarðin-
um við Aðalstræti. Og við von-
um bara að þeim líki búsetan á
nýja staðnum.
Ljósm.: Sveinn Þormóðsson
SKRÍÐUR ÚT í DÖGGINA
Á HVERJUM MORGNI
,,Hér er dýrlegt að búa,“ sagði
Ljón norðursins, öðru nafni Leó
Árnason listmálari og skáld r r-.i
meiru, er hann sýndi okkur
næturstað sinn hér í Reykjavík,
tjald í Laugardalnum. En Ljónið
býr alla jafna austur á Selfossi.
ÚR GAMLA
BÆNUM í
ÞANN NÝJA
Þau eru töluvert komin til
ára sinna. trén sem á myndinni
sjást. en það varnaði þeim ekki
frá því að flvtjast búferlum í
gær neðán af Bergþórugötu og
alla leið upp í Breiðholt, því
þangað liggur víst fólksstraum-
urinn i dag. Trén verða þar sett
niður fvrir utan Alaska við
Breiðholtsbr'aut. en verið var
reglur, segir umdœmisstjórinn
L.jónið finl og slrokið f.vrir ulan
dvalarslað sinn hér í Revkjavik
Ijald eill i l.augardal.
l)B-mvnd: Bjarnleifur.
„Þetta er höllin mín hér,“ sagði
hann og benti á tjaldið. ,,Hér
getur maður verið algjörlega
frjáls. Maður skríður út í döggina
á morgnana og drekkur í sig lífið
og þakkar Guði. Mér finnst
stundin heiiög. Já ég trúi á Guð.
Guð er eini einstaklingurinn sem
hægt er að tala við í einlægni,
hann þekkir allt ög elskar allt.
Hér tala allir öðrum tungum,
en ég skil þá alla. Svo er gott að
fara í laugarnar, ég fer þangað á
hverjum morgni og er þar í þrjá
líma.
Kg hef visst l)orð á Borginni,
það er kallað Ljónaborðið. Þegar
ég er i bænum þá má heita að ég
drekki kaffi þar á hverjum degi,
en ég kom fyrsl i bæinn árið 1931.
Eg vil bæla við 11. boðorðinu.
Það á að hljóða svo: Haldið öll
Undanfarið hafa staðið yfir
vegaframkvæmdir á vegum Vega-
gerðar ríkisins í nágrenni
St.vkkishólms. Nú er þeim þó hætt
í bili vegna ágreinings sem upp
hefur komið milli vörubílstjóra á
staðnum og Vegagerðarinnar.
Atvik málsins voru þau að
fengnir voru sex vörubílar sem
nota átti við framkvæmdirnar,
fjórir 8 tonna bílar úr Stykkis-
hólmi og tveir 12 tonna bílar úr
Ólafsvík og Staðarsveit. Þegar
leið á vegavinnuna — en þarna er
um að ræða bæði lagningu nýs
vegar og endurbætur á hinum
eldri — var ekki þörf fyrir alla
bílana og ákveðið að segja
tveimur bílstjórum upp. Það urðu
tveir þeirra sem frá Stykkishólmi
komu og varð af þessu mikil
óánægja. Þótti hinum Hólmurun-
jm sem þeir ættu forgangsrétt að
framkvæmdum í sinni heima-
— spjallað við „Ijón norðursins", sjentilmann, sem býr í tjaldiíLaugardalnum
okkur, „elskurnar sínar".
b.vggð og lögðu niður vinnu í mót-
mælaskyni. Ákvað þá Vegagerð
ríkisins í Borgarnesi, sem hefur
umsjón með þessu svæði, að
hætta framkvæmdum og voru
tækin flutt i burtu enda þótt allt
að tveggja vikna vinnu væri
ólokið.
„Málið er ekki svona einfalt,"
sagði Birgir Guðmundson um-
dæmisstjóri hjá Vegagerðinni i
Borgarnesi, er DB spurði hann
um afstöðu þeirrar stofnunar til
málsins.
„Vegagerðin er samningsaðili
við Landssamband vörubifreiða-
stjóra," hélt Birgir áfram, „og í
samningum þeirra á milli segir að
þeir bílstjórar. sem eru fullgildir
meðlimir í félaginu, eigi forgangs-
rétt að vinnu á vegum Vega-
gerðarinnar. Síðan er landinu
skipt niður í umdæmi eða sérstök
svæði og telst Snæfellsnesið sem
heild eitt svæði. Þetta vilja þeir
skki viðurkenna í Stykkishólmi,
heldur telja þeir Hólminn eiga að
vera sérstakt umdæmi, Ölafsvik
sér o.s.frv. Þar með eru þeir að
set.ia skil.vrði sem ganga í
herhögg við reglur þeirra eigin
félags. þ.e. Landssambands vöru-
bifreiðastjóra, og þeim getum við
ekki gengið að. Nú þegar fram-
kvæmdir hófust við Stykkishólm
var ljóst að til verksins þvrfti 6
bíla. Þar sem mikill hagur er að
því að nota 12 tonna bílana og
enginn slíkur er til í Stykkishólmi
var ákveðið að skipta jafn og fá 3
stóra og 3 litla bíla. Þegar ljóst
var að aðeins voru tveir 12 tonna
bílar fáanlegir, varð að breyta til
og frá 4 litla bfla frá Stykkis-
hólmi. Síðan þegar framkvæmd-
irnar minnkuðu og ljóst varð að
segja þurfti upp tveimur bíl-
stjórum, ákváðum við að nota nú
helmingaregluna og hafa tvo
stóra og tvo litla bíla. Þess vegna
var tveimur bílstjórum úr
Stykkishólmi sagt upp en hinum
haldið, þar sem meiri hagur var i
riotkun stærri bílanna. Nú er það
venjan hjá Vegagerðinni að gefa
starfsmönnum sínum vikufrí um
verzlunarmannahelgina og því
var ákveðið að hætta framkvæmd-
um. þar sem svo stutt væri til
helgarinnar, og sjá hvort lausn
fengist ekki á málinu fyrir 9.
ágúst nk. þegar friinu lvki.
Þessi stöðvun á franikvæmdum
á ekki að hafa í för með sér neina
hættu eða tafir á umferðinni, en
við vonum að þessi mál leysist
fljótt og vel." sagði Birgir að lok-
um.
JB
Ljonið lokaði Skólavörðuslignum og beindi öllum inn á Mokka-kaffi,
þar sem liann nú lieldur sýningu á verkuin sínuni. DB-mynd Arni Páll.