Dagblaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 16
DAÍJBLAÐIÐ. — FÖSTUDACUR 30. JÍILÍ 1976
iKeppni i bof'fimi slendur nú yfir á Olympíuleikunum: Monlreai — og þeir eru heldur betur glæsilegir bogar kaunanna hér á mvndinni að
ofan. Meðal þeirra er Norðmaðurinn Jan Erik tfumlek (annar irá vinstri). en ekki er okkur kunnugt um árangur hans.
Gífurleg keppni er i tug-
þrautarkeppninni á
Olympíuleikunum — en fimin
f.vrstu greinarnar voru háðar í
gær. Aðeins 35 stiga munur
var á f.vrsta og þriðja manni. í
f.vrsta sæti var Vestur-
Þjóðverjinn Gudio
Kratschmer mcð 4333 stig, en
síðan komu kapparnir frægu,
Nikolay Avilov, oiympíumeist-
arinn 1972 frá Sovétrikjunum
og fyrrum heimsmetshafi, og
Bandaríkjamaðurinn Bruce
Jenner, núverandi heimsmet-
hafi. Avilov var með 4315 stig,
en Jenner 4298 stig. Avilov var
nokkru á eftir hinum tveimur
eftir þrjár greinar, en gerði
sér svo lítið fyrir og stökk 2.14
mctra í hástökki, sem var
fjórða grein á dagskrá. Þar
stukku þcir Kratschmer og
Jenner 2.03 metra. I síðustu
greininni voru þeir svipaðir.,
Það var 400 m hlaupið. Jenner
bcztur á 47.51 sck. Avilov
hljóp á 48.16 sek, og
Þjóðverjinn á 48.19 sek.
SIS
Alls hófu 30 keppni í tug-
þrautinni og er Elías Sveins-
son meðal þeirra. Eftir f.vrri
daginn voru þessir menn í tíu
efstu sætunum.
1. Kratschmer, V-Þ. 4333
2. Avilov, Sovét, 4315
3. Jenner, USA, 4298
4. R. Pihl, Svíþ, 4216
5. Zeilbauer, Aust. 4181
6. F. Dixon, USA, 4138
7. C. Marek, V-Þ. 4133
8. E. Stroot, V-Þ. 4128
9. J. Lathi, Finn. 4109
10. Skowronek, Póll. 4066
Frábær árangur — og
greinilegt, að ekki verður
gefið eftir þegar keppnin hefst
aftur í dag.
Vestur-Þjóðverjinn Gudio
Kratschmer hljóp 100 m í gær
á 10.66 sek. (890 stig), stökk
7.39 m í langstökki (899),
varpaði kúlu 14.74 m (773),
stökk 2.03 í hástökki (882) og
hljóp 400 m á 48.19 (889).
Nikolay Avilov, sem keppt
hefur hér á Laugardalsvelli —
ákaflega glæsilegur íþrótta-
maður — hljóplOOm á 11.23
sek. (749), stökk 7.52 m í lang-
stökki (925), varpaði kúlunni
14.81 m (777), stökk 2.14 m í
hástökki(975) og hljóp 400 m
á 48.19 sek. (889 stig).
Jenner hljóp 100 m á 10.94
sek. (819), stökk 7.22 m i
langstökki (865), varpaöi kúlu
15.35 m (809), stökk 2.03 m í
iiástökki (882) og hljóp 400 m
á 47.51 sek. (923).
Q99
Elíasi tókst ekki vel upp í
þrautinni og var mcöal hinna
siöustu. Hann hljóp 100 m á
11.51 sek, og hlaut fyrir það
685 stig. Stökk sfðan 6.37 m i
langstökki. Þaö gaf 686 stig og
kúlu varpaði Elias 13.94 m og
fékk f.vrir það 724 slig. Kúlan
var þvi bezt íijá iionum í
þessum þremur fyrstu
greinum og þar var hann í
tíunda sa-ti keppenda. Eftir
þessar þrjár greinar var hann
með 2192 stig.
Union-liðið œtlar sér að
35 stiga
munur á fyrsta
og 3ja manni
— Hörkukeppni í
tugþrautinni á
Olympíuleikunum
endurheimta forna frœgð!
— sagði Ásgeir Sigurvinsson. Ásgeir skoraði, þegar Standard sigraði í París
Ég var að frétta þetta. Guðgeir
Leifsson hringdi til min rétt áðan
og sagði mér, að Ro.val Union
heföi boöið Stefáni Halldórssyni
samning um að gerast atvinnu-
maður hjá félaginu og að Mar-
teinn Geirsson mundi leika með
félaginu næsta keppnist imabil.
Það verður heldur betur aukning
hér í Islendinganýlendunni hjá
okkur i Belgíu, sagði Asgeir
Sigurvinsson, þegar Dagblaðið
ræddi við hann í gærkvöld.
Union er eitt af frægustu knatt-
Lundúnaliðið fræga, Arsenal,
keypti miðherja Neweastle —
Malcolm MacDonald — seint í
gærkvöld fyrir 350 þúsund
sterlingspund. Malcolm, sem
leikið hefursem miðherji í enska
landsiiðinu, lagði mikla áherzlu á
að koinast frá Newcastle.
„Þetta er nærri enska metinu
livað kaupverð snertir," sagði
spyrnufélögum Belgíu — hefur
11 sinnum • orðið belgískur
meistari. Síðast fyrir 4—5 árum,
en svo hallaði skyndilega undan
fæti. Liðið féll niður í 2. deild og
stansaði þar stutt. Féll niður í þá
þriðju. Á síðasta leiktimabili
keypti félagið mikið af nýjum
leikmönnum, belgískum, og
sigraði i 3. deild með yfirburðum.
Greiriiíegt að forráðamenn þess
hafa mikinn hug á að vinna sæti í
1. deild á ný. og ég held að þeir
Marteinn og Stefán geti styrkt
ritari Arsenal, Ken Friar, eftir að
kaupverð hafði verið ákveðiö.
Þegar Bob Latchford fór frá-
Birmingham til Everton fyrir
tveimur árum var talað um. að
kaupverð hans hefði verið 350
þúsund pund. Ekki þó allt í
peningum. þvi Howard Kendall
og Archie Styles fóru frá Everton
til Birmingham.
liðið i þeirri baráttu. sagði Ásgeir
ennfremur.
Standard og Union skiptu
nýlega á leikmönnum — ég held á
sléttu. Pomine kom til okkar frá
Union, en liðið fékk i staðinn
Paul Philip, Luxemborgarmann-
inn h já Standard.
Urslitaleikurinn i riðlinum í
Toto-keppninni. sem Standard
leikur í, verður á laugardag, sagði
Ásgeir. Þá leikum við gegn
Hertha, Berlín, og verðum að
sigra til að ná Berlínarliðinu að
stig'um. Það sigraði okkur í Berlín
2-0 — en til að komast áfram þarf
Standard að vinna með nokkrum
mun. því markatala Berlínar-
liðsins er betri en okkar. Á Köge
og ísraelska liðið í riðlinum fengu
Standard og Hertha sömu stiga-
tölu þannig, að leikirnir innb.vrðis
hjá þeint ráðá úrslitum. Aðeins
eitt lið kemst áfrarn í keppninni
úr riðlinum.
Standard Liege lék nýlega i
París gegn í. deildarliðinu St.
German. Okkur tókst að sigra 2-1
Einherji d
Hvaleyri
Einherjakeppnin 1976 verður
lialdin á Hvaleyri mánudaginn 2.
ágúst. Keppnin hefst kl. tíu fyrir
liádegi og leiknar verða 18 holur.
og það er athyglisverður sigur.
Standardliðið lék nokkuð vel og
ég skoraði sigurmarkið í síðari
hálfleik, sagði Ásgeir að lokum.
Ambassadorinn
á Nesvellinum
Hin árlega Ambassador golf-
keppni fram fram á Nesvellinum
á Seltjarnarnesi nk. laugardag, og
hefst kl. 9.30 f.h. og síðan aftur kl.
13.30. Keppni þessi er ,boðs-
keppni, þar sem leiknar verða 18
holur. Til keppninnar er boðið
kylfingum, sem hafa forgjöf 13 og
lægri en einnig er hún opin öllum
meðlimum Nesklúbbsins.
Búast má við að margir góðir
kvlfingar taki þátt í þessari
keppni. enda verða þeir þá flestir
komnir til höfuðborgarinnar til
að æfa sig fyrir Islandsmótið í
golfi, sem fram fer á Grafarholts-
velli í næstu viku.
í Antbassadorkeppninni verða
veitt þrenn verðlaun með forgjöf
og þrenn verðlaun án forgjafar.
Verða þau sjálfsagt ekki af verri
endanum frekar en venja er
þegar Íslenzk-Ameriska verzl-
unarfélagið gefur verðlaunin eins
og það hefur gert undanfarin ár.
Þeir Kyinngar er ætla að taka
þátt í Ambassadorkeppninni geta
skráð sig i sima 17930 fyrir nk.
föstudagskvöld.
Arsenal náði
í MacDonald
— fyrir 350 þús. sterlingspund