Dagblaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 26
26
NYJA BIO
I
Spennandi og viðburðarík ný
bandarísk kvikmynd með íslenzk-
um texta um mjög óvenjulegt
demantarán.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
islenzkur texti
Afar spennandi ný amerísk verð-
launakvikmynd í litum. Leikstjóri
Stanley Kramer. Aðalhlutverk:
George C. Scott, Fay Dunaway.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
Þrumufleygur og Lettfeti
(THUNDERBOLT AND
LIGHTFOOT)
Övenjuleg, ný, bandarísk mynd
með Clint Eastwood í
aðalhlutverki. Myndin segir frá
nokkrum ræningjum, sem nota
kraftmikil stríðsvopn við að
sprengja upp peningaskápa.
Leikstjóri: Mikael Cimino.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Jeff Bridges, George Kennedy.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Æðisleg nótt
með Jackie
Sprenghlægileg og víðfræg, ný,
frönsk gamanmynd í litum. Aðal-
hlutverk: Pierre Richard, Jane
Birkin.
Gamanmynd í sérflokki, sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Íslenzkur texti.
BÆJARBÍÓ
Forsíðan
Sýnd kl. 9.
Bílskúrinn
sýnd kl. 11.
DAGBLAÐIÐ. — FÖSTUDAGUR 30. JÚLl 197R
HAFNARBÍÓ
M
Útvarp
Krakatoa
Stórbrotin og spennandi ævin-
týramynd í litum og Panavision.
Maximilian Schell
Diana Baker
íslenzkur texti.
Biinnuð innan 12 ára,
Endursýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og
11.15.
1
GAMIA BÍÓ
I
Lögreglumennirnir
Afar spennandi og viðburðarík
liandarísk sakamálam.vnd —
byggð á sönnum atburðum. Ron
Leibman — David Selby,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
1
HÁSKÓLABÍÓ
I
Handtökusveitin
(Posse)
Æsispennandi lærdómsrík
amerísk litmynd úr villta vestr-
inu, tekin í Panavision, .gerð
undir stjórn Kirks Douglas, sem
einnig er framleiðandinn. Aðal-
hlutverk: Kirk Douglas, Bruce
Dern, Bo Hopkins.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PARADÍSARPÉTUR í BEINNI
ÚTSENDINGU P0PPH0RNS
Popphorn Vignis Sveinssonar í
dag verður með all ólíku sniði
miðað við venjulega. Þá ræðir
Vignir við Pétur Kristjánsson
söngvara hljómsveitarinnar
Paradísar um plötu hljóm-
sveitarinnar, sem kemur út nú
á næstunni. Þátturinn verður
sendur beint út. Viðræðurnar
verða hlutaðar niður og lög af
plötunni leikin á milli.
Myndin af þeim Pétri og
Vigni var tekin í siðustu viku,
er Pétur kom í heimsókn í
popphorn og athugaði
aðstæður. Mjög óvanalegt mun
vera, að viðtöl séu tekin í út-
varpi í beinni útsendingu.
. —AT/DB-mynd Ragnar. Th.
< ■ >
IAUGARÁSBÍÓ
Dýrin í sveitínni
Sýnd kl. 5 og 7.
Gimsteinarónið
sýnd kl. 9 og 11.10.
ÚRVflL/ HJÖTVÖRUR
OG ÞJÓnU/TR
/^/allteitthvaö
gott í matinn
^ubúr^
'^lw;
STIGAHLIÐ 45^47 SÍMI 35645
og sölubörn
óskast strax ó
AKRANESI
Upplýsingar gefur
umboðsmaðurinn á Akranesi
Sími1042
MMBLAÐIO
m
Útvarp
Föstudagur
30. júlí
14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug"
eftir Sterling North. Þórir Friðgeirsson
þýddi. Knútur R. Magnússon les sögu-
lok (16).
15.00 Miödegistónleikar. Rena Kyriakou
leikur Píanósónötu í B-dúr op. 106
eftir Mendelssohn. Anneliese Rothen-
berger syngur lög eftir Hugo Wolf og
Richard Strauss; Gerald Moore leikur
á píanó. Josef Suk og St. Martin-
in-tiie-Fields hljómsveitin^ leika
Rómónsu nr. 2 í F-dúr op. 50 eftir
B_eethoven; Neville Marrine*
stjórnar.
15.45 Lesin dagskró nœstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
• 16.20 Popphom.
17.30 ,,Birtan kemur meö blessað strít".
Jón Hjartarson leikari flytur feróa-
þanka frá Suður-Kína; — fyrri þáttur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson.
20.00 I föðurgarði fyrrum. Pétur Péturs-
son ræðir við Selmu Kaldalóns um
föður hennar, og flutt verða lög þeirra
feðginanna.
.20.40 í deiglunni. Baldur Guðlaugsson sér
um viðræðuþátt.
21.15 „Á þessarí rímlausu skeggöld", kór-
verk eftir Jón Ásgeirsson við ljóð
Jóhannesar úr Kötlum. Háskólakór-
inn syngur. Söngstjóri: Rut L.
Magnússon.
21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svarta-
skógi" eftir Guðmund Frímann. Gísli
Halldórsson leikari les (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli
dýrlingurinn" eftir Georges Simonon.
Ásmundur Jónsson þýddi. Kristinn
Reyr les (20).
22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur i umsjá
Ásmundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.30 Fréttir, þ.á m. íþróttafréttir frá
Montreal. Dagskrárlok.
Laugardagur
31. júlí
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 845 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund
bamanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les
„Kóngsdótturina fögru" eftir Bjarna
M. Jónsson (3). Óskalög sjúklinga kl.
10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn-
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiíkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
Jörðtilsölu
40—50 km frá Reykjavík. Hentugt
fyrir tvo aðila. Uppl. í síma 28124 eftir
kl. 5.
Það gerist alltaf eitthvað i
Enginn vill vera púkó. Heímsókn til Lólóar og Sœvars í Karnabœ. — Sagt frú starfsemi I
orða. — Grein um hundaœði — Smúsaga eftir Einar Loga Einarsson. — Poppfrœðirit.
Fjöldi myndasogna.
í þessari Viku: