Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 4
I)A(íHIiAf)lt). — KIMMTUI)A(ilJK 5. A(iUST 1976 íbúar Undralands óttu glaðan dag í gœr: POPP, GOS OG MIÐI í TÍVOLÍ Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustrœti 8 v/Austurvöll - Sími 14181 Tck. 206 Lilur: Millibrímt loOur StærAir Nr: 36—40. VerO kr. 39S0.- Tok. 207 Litur: Vinrautt It'rtur Sta'i Oir: Nr. :!(>—40 VorO kr. .'I9S0.- ..Kinii |)o|)|> ok miOa i Tívoli" hrópaOi livor í kapp vió annan ok allir vildu þcir vorða fyrslir. krakkarnir i Undralandi í Kópavoyi. sem héldu þ.jóóhátíó l'ndralands í fjærdan. Undraland cr starfsvöllur vió Koyniurund í Kópavoni scm rokinn or af hæ.jarvfirvöldum þar. !>ar var mikið um aó vora or vió Arni I’áll litum vió i uær. og krakkarnir sýndu sannarlona aó þau ttátu haldió þ.jóóhátió á oipin spýtur. l-'arna hafa þau hytíf>t upp lieilan ba* moó kirk.ju. slvsa- varóstofu. líkhúsi. kramhúó ok öllu tilhoyrandi. <>n þær voru ófáar sjoppurnar som opnar voru <>k sold.u popp (>n floira „nammi" Kkki stóó á Kostakomunni, þvi þati hiifóu hoóió til sín vostur- liæ'inyunl. auk harna af ttæzlu- vollinum Undrahöll, som þarna or i næsta náprenm. I>au fundu sór mar>jt til skommtunar. Koppt var i poka-oK Velkomin í hoimsókn. se«ir hún starfsstúlkan í Undralandi þegar nágrannarnir úr Undrahöll litu í hæinn. biðröðina sem myndaðist utan við afgreiðsluna hjá umsjónarkon- unni, henni Sigrúnu Lárusdóttur, en það var einmitt hún sem ætlaði að sjá fyrir þessu góðgæti. Það er ekki að efa að þau skemmtu sér hið bezta krakkarnir og skeyttu lítið um þó Kári blési kaldan í Undralandi. „Æ. ég hitti ekki," hrópaði Asthildur Pétursdóttir, fulltrúi úr félagsmálaráði Kópavogs- bæjar. en hún mætti að sjálf- sögðu á staðinn til að taka þátt í þjóðhátíðinni. dósahlaupi. <iundað vió þrautir í Tívoli, og auk þoss som fram fór landsieikur í fötbolta milli Ilaðaliðsins úr Fossvoginum og landsliós Undralands. Kkki or kunnugt um úrslitin. on staöan var 0-0 or við vfirgáfum staðinn. ,.Kg ætla sko að fá mér pulsu og kók. það kostar bara hundrað- kall," sagði éin lítil dama við vinkonu sína og þær flýttu sér í „Afram, fl.jótur," kölluðu krakkarnir allt í kringum hann, en pevinn lét það ekki á sig fá og tók öllu rólega. Pulsa og gos kostar hundraðkall, passar alveg

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.