Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 16
DACBI.AÐH). — FIMMTUDACUK 5. ÁGUST 1976. 16 ÖÖ \a~Siai Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): I»ú *>ætir þurtt art j>efa skýrinuu á athöfnum þínuin. Vertu |)á hrfinskilinn »u hvikartu hvorj’i frá sannloikanum. I»ú færrt art öllum likindum uaunlouar ráölouuinuar um fjármál. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú ert mjöj» huumynda- ríkur »u úrrærtauóður, en »furlítiö meiri haukvæmni mundi ekki saka. Fiskar hafa oft frjótt Imyndunarafl «« hættir til að lifa í nokkurs konar ævintýraheimi. Hruturínn (21. marz—20. apríl): Hin vanabundnu störf j»ætu þreytt þig. Stjörnurnar sýna að nýtt ástarævintýri er í uppsifílinjíu. Njóttu þess á meðan þart varir en það mun trúlega ekki endast mjög íenjii. Nautiö (21. apríl—21. maí): Ástvinur þinn mun valda einhverjum vandræðum ojí hundsa tilraunir þinar til að veita aðstoð. Taktu það ekki of nærri þór. Stjörnurnar eru hlynntar þór í öllu sem er óviðkoinandi fjölskyld- unni. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú munt heyra sláandi slúðurfrej»nir sem reynast langt frá þvi að vera sannar. Þú getur ekkert gert einum vina þinna til ánægju. Sýndu yfirvegun og vertu kaldur, þá muntu loks verða metinn að verðleikum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Forðastu að láta draga þig inn í eitthvað sem ekki virðist fullkomlega heiðarlegt. Stjörnurnar sýna vandræði og leiðindi sem þú getur þó ráðið við, ef þú beitir réttlæti, skynsemi og góðri dóm- greind við úrlausnina. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Kunningi þinn er heldur of örlátur á ráðleggingar sínar. Láttu þessa persónu vita að þú getur annast um mál þln sjálf(ur). Flestir þeir sem fæddir eru undir ljónsmerkinu geta leyst öll sín mál sjálfir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður að viðurkenna að þú hefur verið kærulaus. Þetta er góður dagur þeim sem vinna við viðskipti eða útreikninga einhvers konar. Gestur mun flytja þór gleðifréttir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver þér nákominn er mótfallinn nýjum kunningja þlnum. Þú munt komast á sömu skoðun er þú kynnist þessum aðila betur. örlltil áhætta í fjármálum ætti ekki að koma að sök. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu að geyma það að taka mikilvægar ákvarðanir, því hugsanir þínar virðast ekki mjög skýrar um þessar mundir. Þú ættir að hafa gaman af að kanna nýjar slóðir í kvöld. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þetta er góður dagur til innkaupa, en ekki til ferðalaga því á þeim vettvangi virðast tafirog leiðindi óhjákvæmileg. Rautt erhappalit- urinn I dag. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver sem þykir mjög vænt um þig er frekar langt niðri núna. Vertu nærgæt- inn en sýndu þessum aðila fram á að engin réttlætanleg ástæða er til fyrir þessu þunglyndi. Góð öfl eru að verki I fjármálum. Afmælisbarn dagsins: Upphaf ársins gæti verið þrungið spennu vegna aðstæðna heima fyrir. Reyndu að komast eins mikið út og þú getur. Þú færð e.t.v. tækifæri til að ferðast og sumir gætu þurft að taka nýja áhættu. Stefndu ákveðinn fram á við, því þú hefur hæfileika til að fá allt það mesta og bezta út úr lífinu. GENGISSKRANING Nr. 142 —30. júlí 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 184.40 184.80 1 Storlingspund 329.10 330.10 1 Kanadadollar 189.20 189.70 100 Danskar krónur ...3011.40 3019.60* 100 Norskar krónur ...3330.40 3339.50' 100 Sænskar krónur ...4148.90 4160.20* 100 Finnsk mörk ...4752.50 4765.40* 100 Franskir f rankar 3745.00 3755.20* 100 Belgiskir frankar 468.90 470.00* 100 Svissn. frankar .7433.45 7453.60* 100 Gyllini 6811.40 6829.90' 100 V-þýzk mörk ...7247.90 7267.50* 100 Lírur 22.05 22.11 100 Escudos ...588.90 590.50 100 Pesetar 269.40 270.10* 100 Yen 62.86 63.03* 100 Reikningskróur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 184.40 Breyting frá síðustu skráningu. 184.80 Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 85477. Akurevri sími 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaevjar simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir I Reykjavík. Kópayogi. Hafnar- firði. Akuréyri. Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. mÉk’’/líH’j • íófi m;il;»r;ifi;ön^mn, en |>aó |);»rf im*ir;» . « n |>u liH’iir IiI ;ió ycra jólamalimi Ivslifcan sióasl i apnl". Áttu »kki til einhverja bók sem seeir að allt sé í ailegt og yr.dislegt í heiminum í dag? Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- Tið og sjúkrabifreið siini 51100 Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333« og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsimi 1160,sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apétek Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, sími 51100.. Keflavik, simi 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur- eyri, simi 22222. Tannlæknavakt: er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstu(j?kl. 18.30 -- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 —14.30. og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl.15—16 og 19.30—20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. )15.3(1—16.30. ' Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnádeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud.— föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á jhclgúui döuum. Sólvangur. Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kl 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra hclgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspitali Hrinosins: K1..15 — 16 alla daga. Sjukrahusið Akureyri. Alla daga kl. 15—16 «g 19— 19.30. Sjukrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahusið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. -15—16og 19—19.30. Sjukrahus Akraness. Alla d;^ga kl 15.30—-16 óg 19—19.30 Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóteka í Reykjavík vikuna 30.júlí — 5. ágúst er í Holts apóteki og Laugavegs-apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum frí- dögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og btjornuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki. sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12. 15_16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið VÍrka daga irá kl. 9—18. Lokað I hádeginu milli 12 og 14. Reykjavík — Kópavogtjr Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef ekkí næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld-. 'og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru íæknja- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals a eönpudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lytjabúðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akurevrarapóteki i síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Nevðarvakt lækna i sima 196« I Orðagáta Orðagáta 71 Gátan líkist vcnjulegum krossgátum. Lausnir koma i láréttu reitina, en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er: Stofnanir, sem flestum þvkja nauðsynlegar en margir telja of margar. 1. Mannsnafn (gamalt. en algengt samt) 2. Konunafn (sem minnir á sjó og eyju) 3. Arkar 4. Yfirhöfn 5. Má ekki 6. Baklaus stóll. Lausn á orðagátu 70: 1. Fríkka 2. Losnar 3. Kyssir 4. Helsið 5. Kannan 6. Kamrar. Orðið í gráu reitunum: FOSSAR. Virt reynum aó tryíítíja okkur KtíKn slæmri Iuííu — ojí oft ttíkst okkur þaö, tín tíkki alltaf, oj» þá er aö rcyna að spila eins vel og hæj>t er. Vestur spilar út hjartakóng í fjórum spöóum suöurs — og vörnin byrjar á því að spila þrisvar sinnum hjarta. Hvernig spilar þú spilið? Norður ♦ 83 ■ 954 0 86543 ♦ 1054 Vestur Austur . A A ' V 0 0 * * SUÐUR. ♦ ÁDG109 VG3 o A ♦ ÁKDG2 Það verður að trompa þriðja hjartað. Vandamálið er að gefa aðeins einn slag á spaða — það er spaðakónginn, sem við höfum efni á að gefa. Eftir að hafa trompað hjartað spilum við því spaðadrottningu. Drepi annar hvor mótherjinn á kóng vinnst spilið ef trompin liggja ekki verr en 4-2. Spaðaátta blinds sér þá um hjartað. Ef hins vegar spaðadrottning er gefin getum við ekki gert betur en að spila blindum inn á laufatíu og svína síðan spaða. Þá vinnum við spilið þó svo austur eigi spaðakóng fjórða. Auðvitað einnig ef trompið fellur 3-3.En ef vestur á kónginn fjórða i spaða verðum við að vona, að hann eigi ekki fleiri hjörtu. Annars kemur styttingur, sem við ráðum ekki við. Skemmtivörn gæti verið í spilinu. Spaðakóngur annar i vestur og vestur sýni þá dirfsku að gefa, þegar spaðadrottningu er spilað. Skák í fjöltefli í Philadelphíu 1890 kom eftirfarandi staða upp hjá Steinizt, sem hafði hvítt og átti leik* 141* nvi -jamjsm 1. Dxe7+! — Kxe7 2. Bg5 — Hf6 3. exf6! og svartur gafst upp, þar sem hvítur getur mátað á þrjá vegu í næsta leik. Allt möguleikar eins og í skákþraut. (Kf8 4. Bh6) — (Kxd6 4. Bf4) — (Kd8 4. f7) — Það gefur Vishtíiidingu uni Þjoðarviljann, að Alþýðan sknli tíkki gtífa sér Tíma til að lt>sa Morgiinblaðið Dagltíga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.