Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 19
DACBLAÐIÐ. — FIMMTUDAC.UK 5. AUUST 1976. 19 Hafnarf jörður — Stór-Reykjavíkursvæði. Rúmgóð 4ra til 5 herbergja ibúð eða einbýlishús óskast á leigu. Uppl. í síma 52224 og 35121. Stúlka með lítið barn óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í bænum. Reglusemi heitið. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin I sfma 50945. Ungt reglusamt par með eitt barn óskar eftir 3ja—4ra herb. ibúð í Reykjavík frá 1. sept. nk. 5 manna f jölskylda óskar eftir íbúð frá og með 1. sept. eða fyrr, helzt í Kópavogi, austur- bænum, þó ekki skilyrði. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 42298. Rólegt ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð í haust. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 18983 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16216. O LíjJ Já.... aðeins pakka af iðnaðar ,demöntum frá jSierre Leone... við verðum að k sljákka í Krim- Rænum við bílinn í kvöld, . Willie? _ Fyrir þremur árum — ^Núnu .. strákurinn gefur . okkur merki frá brúnni þegar bíllinn kemur og Ldnfðu þig riú... og drífðu ».nú tjiirudrulluna á | götuna.. þykkt lag laf tjöru ætti að stoppa |- þá..síðan getum við "ÍKrolli og ég séó Lum restina. Rambler Classic ’64 í góðu lagi til sölu. Verð 150 þús. Uppl. í síma 83454. 4ra strokka Trader dísilvél óskast. Uppl. í síma 93-8777. Framdrifskaft í Bronco til sölu. Uppl. í síma 71975 eftir kl. 6. Til sölu Citroén 2 cv árg. ’70 . með nýrri vél og öðrum fylgihlut- um. Uppl. í síma 35098 og 21399. Moskvitch árg. ’68 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 32089. YVillys árg. ’55 til sölu, skipti á ódýrari bil mögu- leg. Uppl. í síma 95-5250. Til sölu Hillman Hunter árg. ’69, skipti á nýrri bíl koma til greina. Uppl. í síma 75175 eftir kl. 18.00. VW 1.300 árg. ’71 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 82964. Volvo vél N86 ný uppgerð með nýrri túrbínu til sölu. Uppl. í síma 92-3129. Sjálfskipting á 20 þús. til sölu. Tvær beinskiptingar á 10 þús. hvor í 6 cyl. Chevrolet. Uppl. í síma 30893. 4 negld snjódekk VW, á felgum, stærð 560x15 svo til ný til sölu. Uppl. i síma 83779 milli ki.,3 og 9. Saab 96 árg. ’72 til sölu. Góður bíll. Uppl. í sima 15.390 frá kl. 18til 23. Bretti — Rambler. Óska cftir frambrettum á Ramblér American árg. ’66—’69. Sími 84277 á kvöldin. BMW 1600 árg. ’69 Ford Custom árg. '67, Landrover árg. ’65 með bilaða vél. Til sýnis og sölu á réttingarverkstæði Gísla og Trausta Trönuhrauni 1 Hafn. __i_______________________________ Óskast til kaups: Fjórhjóladrifsbíll óskast til kaups, árg. ’73—’74. Staðgreiðsla 1500 þús. Hringið I síma 95—2193. Búðardal næstu daga. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningarsali I hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8,30—7 einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18. sími 25252. Bílavarahlutir auglýsa. Ödýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova, Impala og Belaire, Opel Kadett, Rekord, Kapítan. Cortina '64 til ’66. VW. Taunus 12 og 17M, Skoda Combi og 1000. Moskvitch árg. ’65 og ’67. Simca, Austin Gipsy, Fiat 850, Hillman Imp. og Minx og fleiri tegundir bíla á skrá. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi við Suðurlandsveg við Rauðavatn, sími 81442. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningar- sali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði vanir sölumenn. Opið frá kl. 8.30—7, einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamarkaður- inn Grettisgötu 12—18, sími 25252. Bifreiðar og vinnuvélar Höfum allar gerðir bifreiða til sölu. Útvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar. Einnig vörubíla og vinnuvélar ásamt varahlutum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. VW 1300 árg. ’73 til sölu. Til greina koma skipti á Austin Mini árg. ’74—'75. Uppl. á daginn í síma 53270 og á kvöldin í síma 43897. Húsnæði í boði Iðnaðarhúsnæði — verzlunarhúsnæði til leigu í Hafnarfirði, stærð eftir samkomulagi, allt upp í 500 fm, stórar innkeyrsludyr. Einnig 60 fm á efri hæð svo og 220—30 fm verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði ásamt kæli og frystiklefa. Uppl. í síma 44396 og 53949. Skrifstofur — geymslur Til leigu verða á næstunni skrif- stofuherbergi og stórar geymslur í miðjum gamla miðbænum. Leigist saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. í sima 25149. 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Uppl. i síma 92-1563 milli kl. 18 og 20. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. Húsráðendur! Er það ekki iausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. ' um leiguhúsnæði veittar á staðn- unt og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast Herbergi með baði, eða baði og eldunaraðstöðu óskast sem næst Sölufélagi garðyrkju manna. Uppl. í síma 38057. Hjón með 1 barn óska eftir 2—3 herbergja íbúð í nágrenni Landspítalans frá og með 1. okt. Uppl. í síma 23545. Námsmaður óskar eftir herbergi til leigu í Hafnarfirði frá og með 1. septem- ber. Reglusamur. Sími 43294 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu gott herbergi með aðgangi að eld- húsi nú þegar, gegn húshjálp eða barnagæzlu. Tilboð sendist afgr. DB fyrir 10. þ.m. merkt „24971“. Tvær stúlkur í fastri og góðri atvinnu óska eftir að taka íbúð á leigu, helzt í gamla bænum eða nágrenni. Uppl. í síma 26668 milli kl. 6 og 9. 2 herbergja íbúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla. 3’ilboð sendist DB merkt „24977“. íbúð ós'kast. Stúlku vantar einstaklingsíbúð, 1—2 herbergi. Er nemi í Kenn- araháskólanum. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 92- 2162. Tvær reglusamar stúlkur I fastri vinnu óska eftir þriggja herbergja í'-úð, helzt í miðbæn- um. Skilvísar greiðslur. Upp- lýsingar i síma 38176. Óskum eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Uppl. á daginn í sima 37550 en eftir kl. 6 í síma 34835 í dag og næstu daga. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2—3 herbergja íbúð strax. Uppl. gefnar i síma 14861. Lítið herbergi -óskast í vesturbænum. Uppl. í síma 10368. Læknanemi óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð með móður sinni. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 26979. Sjúkraliði með 13 ára barn óskar eftir 2—3 herbergja íbúð (sem næst Borgarspítalan- um). A sama stað óskast 2 her- bergja íbúð fyrir ungt par sem er við nám. Skilvísar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 35714 eftir kl. 6 á kvöldin. Ljósmæðranemi óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð helzt í .nágrenni Landspítalans. Uppl. í síma 21508 milli kl. 5 og 7. 2j-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma. 73157. Atvinna í boði Handavinnu- og vefnaðarkennara vantar að hús- mæðraskóla Þingeyinga, Laugum. Ný glæsileg íbúð fylgir starfinu. Uppl. veitir skólanefndarfor- maður í síma (96) 43545 eða skoklastjóri í síma (96) 43135. Skólanefndin. Tilboð óskast í að mála þak, glugga og svalir á 4ra hæða blokk. Uppl. í síma 21528 og 13938. Óskum að ráða stúlku, helzt vana til starfa við vélabókhald og fleira. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Uppl. í síma 24345. Konur óskast til flökunar á ferskfiski og pökkunar á harðfiski. Hjallfiskur hf. Hafnarbraut 6, Kópavogi sími 40170. Bifreiðasmiðir eða réttingamenn óskast strax, mikil vinna. Uppl. í síma 35051. Óska að ráða trésmíðaflokk í uppslátt á einbýlishúsi (mæling). Uppl. í síma 53165 og 38964. Barngóð kona óiskast til að gæta 14 mánaða tvíbura- systra og annast heimili í Bú- staðahverfi frá klukkan 8.30—12.30 virka daga. Náneri upplýsingar í síma 30521 eftir hádegi í dag og næstu daga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.