Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 22
22 DACHLADIU. — KIMMTUDAdUK 5. ACUST 19Vf> írskt gamanleikrit á dagskránni í kvöld Leikritið sem húsvískir leikarar flytja okkur i útvarpinu i kvöld kl. 20.30 heitir Gengió á reka og er eftir írska skáldið Jean McConnell í þýðingu Sigurðar Kristjánssonar. Leikstjóri er Sigurður Hallmarsson (sjá annars staðar hér á siðunni) en með hlutverkin fara Ingimundur Jónsson, Árnína Dúadóttir, Guðrún Kristín Jóhannsdóttir, Einar G. Njáls- son, Jón Friðrik Benónýsson, Bjarni Sigurjónsson, Þorkell Björnsson, Kristjana Helga- dóttir, Guðný Þorgeirsdóttir og Stefán Örn Ingvarsson. Þetta er gamanleikrit sem gerist í litlu þorpi á suðvestur- strönd írlands. Frændi hús- ráðanda, Jem Burden. á í úti- stöðum og illdeilum við eina mestu kjaftakerlinguna í þorpinu, Söru Trowt. Burden karlinn er gamall sjómaður og kann á ýmsu skil og tekst honum að blíðka kerlinguna með ýmsu. Úti fyrir klettunum í nágrenni þorpsins verða oft skipsströnd og rekur þá eitt og annað á fjörur sem þorps- búarnir hirða. En það er ólög- legt athæfi, sem yfirvöld mega helzt ekki komast á snoðir um og allir eru logandi hræddir við kerlinguna Trowt. Flutningstími leikritsins er ein og hálf klukkustund. —A.Bj. Laus staða Staóa hjúkrunarfræðings eóa ljós- móóur viö heilsugæslustöóina í Ólafs- vík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist heil- brigðis- og tryggingamálaráóuneytinu fyrir 1. september 1976. Heilbrigðis- og tryggingamólaróðuneytið 3. ágúsl 1ÍI7H. /Ii/allteitthvaó gott í matinn STIGAHLIÐ 45-47 SÍMI 35645 Leiklistaráhugi er mjög mikill meðai Húsvíkinga og má mikið vera ef þeir fara ekki að koma ieiklistarskóla á laggirnar hjá sér. Myndin er tekin í Húsavík- urhöfn og er kirkjan í baksýn. m0U&® ÞAÐ LIFII Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 — Sími 15105 ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/TA Táknmál ástarinnar Umdeildasta kvikmynd sem sýnd hofur vorið hór á landi. íslonzkur loxli Bönnuð innan löára. Sýnd kl.3. 5. 7. 9 og 11. Handtökusveitin (Posse) Æsispennandi lærdómsrik amorisk litmynd úr villta vosir- inu. tokin í Panavision. gorð undir stjórn Kirks Douglas, sont oinnig or framloiðandinn. Aðal- hlutvork: Kirk Douglas. Bruco Dorn. Bo Hopkins. Islon/.kur toxti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. BILASALA- BILASKIPTI Akaflega skommtilog og hressileg ný bandarísk gamanmynd, or segir frá ævintýrum som Harry og költurinn hans Tonto lenda í á ferð sinni vfir þvor Bandaríkin. Leikstjóri Paul Mazursky. Aðal- hlutverk: Art Cai ney. sent hlaut Oscarsverðlaunin. í apríl 1975. fyrir hlutvork þetta som bezti leikari ársins. Sýndkl.5. 7 og 9. Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og víðfræg, ný, frönsk gamanmynd í litum. Aðal- hlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin. Gamanmynd í sérflokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Óvœttur nœturinnar Sigurður Hallmarsson hefur verið í leiklistarskóla i 2'A ár, leikstýrir í kvöld. DB-mynd: Bjarnleifur. líka óvenju góð, einmitt á þeim tíma sem „Pétur Gautur var sýndur. Sjálfur hefur Sigurður heldur meira að segja af námi í leiklist en almennt gerist á Húsavík, þvi að hann gekk í leiklistarskóla Lárusar Pálssonar á þriðja ár. Það er ekki einungis fullorðna fólkið sem gengst upp í leiklistinni á Húsavík. Börnin gera það líka og einu sinni á vetri færa sjöttu bekkingar upp leikrit með hjálp yngri nemenda i skólanum hjá Sigurði. EVI. M6HRSE LEPUS Sponnandi og hrollvok jandi bandarisk kvikmynd. Janot Loigh, Kozv Calhoun. Sýnd kl 5. 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára Síðasta sendiferðin (Tho Last Detail) íslenzkur texti Frábærloga vol gerð og loikin.ný amorísk úrvalskvikmynd. I.oik- stjóri Hal Ashby. Aðalhlutvork loikur hinn stórkostlogi Jack Nocholson ásam! Otis Young. Randy Quaid. Sýnd kl, H. 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. / BILDtKK Harry ð'TOMTO". [R| color by DE LUXE^r1 Detroit 9000 DETROIT Signalet til en helvedes ballade Ný hörkusponnandi bandarísk, sakamálamynd. Aðalhlutvork: Alox Rocco. Haris Rhodós og Vonotta Macgoo. Islonzkur toxti. Bönnuð börnum innan lfiára. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. TÓNABÍO Þrumufleygur og Lettfeti (THUNDERBOLT AND LIGHTFOOT) Övenjuleg, ný. bandarisk mynd með Clint Eastwood f aðalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota kraftmikil stríðsvopn við að sprengja upp peningaskápa. Leikstjóri: Mikael Cimino. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Jeff Bridges, George Kennedy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl.5, 7.10 og 9.20. AUSTURBŒJARBÍÓ BÆJARBIO Fullkomið bankarán Mjög sponnandi og gamansöm sakamálam.vnd. Aðalhlutverk: Ursula Andross. Stanloy Bakor. Íslonzkur toxti. Sýnd k 1.9 Bönnuð börnum. Útvarpíkvöldkl. 20.30: i Leikrít vikumiör HÚSVÍKINGAR LEIKA FYRIR LANDSMENN „Þetta or i fyrsta skipti, sem þetta fólk leikur í útvarp. Það er vissulega lífsreynsla að hafa hljóðnemann einan sem áhorfanda og áheyranda,“ sagði Sigurður Hallmarsson skóla- stjóri barnaskólans á Húsavík, sem líka dýrkar leiklistar- gyðjuna Þalíu. Hann leikstýrir leikritinu „Gengið á reka“ sem Húsvíkingar leika fyrir okkur í útvarpið í kvöld, en það var tekið upp fyrir nokkru á Húsavík. Þegar við ræddum við Sigurð var hann önnum kafinn við að hlusta á segulband niðri í útvarpi, til að athuga hvernig lil hefði tekizt með leikritið og ganga frá klippingum og leik- hljóðum. „Enginn leikaranna hefur verið á- leiklistarskóla," sagði Sigurður, „en í vetur var haldið námskeið á Húsavík og leiðbeindi Baldvin Halldórsson leikurunum. Það notfærðu sér margir áhugasamir." Við fáum að vita að allt leik- listarlíf á Húsavík standi með miklum blóma þrátt fyrir eindæma þrengsli og slæma aðstöðu i bíói staðarins þar sem sýningar eru haldnar. Skemmst er að minnast að „Pétur Gautur" var sýndnr þar við góðan orðstír í vi-tur, en þar lék Gunnar Eyjólfsson titilhlut- verkið og Sigurður leikstýrði. Um þrjú þúsund manns sáu sýninguna, en rúmlega tvö þúsund manns búa á Húsavík. Fólk kom alls staðar að í rútum og einkabílum. Allt austan frá Egilsstöðum. Veður og færð var

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.