Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 23
I DACHLADIÐ. — KIMMTlíDAííUK 5. AC.IJST Utvarp 23 Sjónvarp Útvarpkl. 19.35: f Nasasjón: Hvar er íslenzk kvikmynda- gerðarlist á vegi stödd? ..Þátturinn verður með svipuðu sniði og áður, við ætlum að ræða við Þránd Thoroddsen kvikmyndagerðar- mann," sagði Björn Vignir Sigurpálsson um þátt sinn og félaga hans Arna Þórarins- sonar, Nasasjón, sem verður á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 19.35. ..Þrándur lýsir námsárum sínum í Póllandi, en hann kom heim frá námi árið 1966. Þar kynntist hann ýrnsum nafntog- uðum kvikmyndagerðarmönn- um. Einnig lýsir Þrándur fyrir okkur hvað við blasti þegar hann kom heinr frá náminu. En eins og allir vita er kvikmynda- gerð bæði dýrasta og afskipt- asta listgrein landsins. Þrándur ræðir einnig vltt og breitt um viðhorf til kvik- mynda bæði hér heima og svona yfirleitt. Minnzt verður á hinn fræga Lénharð fógeta. Þá verða tvö stutt innskot eins og áður. Við nrunum spyrja annars vegar einn af frunkvöðl- um íslenzkrar kvikmynda- gerðarlistar, Öskar Gíslason, og hins vegar einn af hinum ungu sem leggur stund á þessa lisl- grein, Jón Björgvinsson, um hvernig umhorfs sé og hvert útlitið sé fyrir íslenzka kvik- myndagerð núna. Að sjálfsögðu munum við blanda tónlist i hæfilegu magni í mál okkar," sagði Björn Vignir. — A.Bj. Útvarpkl. 16.40: Litli barnatíminn| 14.:50 Miödegissagan: ..Blómiö blóö- rauða" eftir Johannes Linnankoski. AxH 'rhor.slcinson los (ll). 15.00 Miödegistónleikar. Kikishljömsvoit- in i liorlif) loikiír Ballott-svitu op. 130 oflir Max Kojíor; íílmar Suitnór stjórnar. Hljómsvoil franska útvarps- ins lcikur Sinfóniu i C-iiúr oftir l*aul Dukas; Joan Martinón st jórnar. 16.00 Fróttir. Tilkýnnintíar. (16.15 Voóurfrounir). Tónloikar. 16.40 Litli barnatíminn. Finnbort' Sohov- in« hofur umsjón moóhöndum. 17.00 Tónloikar. 17.50 Fermingarundirbúningur i Grundar- þingum og kynni af tveimur kirkjuhöfð- ingjum. Iijörtur Pálsson los úróproni- uóum minniniíum sóra (lunnars Bono- diktssonar (4). 18.00 Tónloikar. Tilkynnin«ar. 18.45 Voóurfroí*nir. Da^skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynniní’ar. 19.35 Nasasjón. Ani Þórarinsson 0« Bjiirn Vi^nir Sit'urpálsson rærta virt Þránd Thoroddscn kvikmynílai'orrtar- mann. 20.10 Einleikur í útvarpssal. Árni Harrtarson loikur á pianó vork “ftir Skrjabín, Chopin. Lis/.t og Bartók. 20.30 Leikrit Leikfélags Húsavíkur: „Gengiö á reka", gamanleikur eftir Jean McConnell. Þýrtandi: Sigurrtur Krist- jánsson. Loikstjóri: Sigúrrtur Hail- marsson. Porsónur og loikondur: Sarah Trowt.........Árnína Dúadóttir KJÖT & FISKUR SELJABRAUT 54 SIMI 74200-74201 Finnhorg Sfheving hefur umsjón með l.illa barnatimanum. DB-mynd: Bjarnleifur 2. Sértilboð Akrasmjörlíki 129.- stk. 3. Sértilboö Ora baunir 1/1 dós 178.- Lítill drengur og félagi hans rauða blaðran „Mér finnst afar gaman að sjá um þennan þátt," sagði Finnborg Scheving. Hún hefur umsjón með Litla barnatímanum, sem er á dagskrá útvarpsins kl. 16.40 i dag. „Við byrjuðum tvær fóstrur með barnatímann í janúar 1974 en ég er búin að vera ein með þáttinn i eitt ár. Eitt finnst mér alveg vanta í sambandi við þátt- inn og það er gagnrýni. Það er eins og allir séu hlutlausir og hafi enga skoðun á barnaefni í útvarp- inu. 1 barnatímanum í dag verður lesin frönsk saga, er nefnist Rauða blaðran. Jarþrúður Ölafs- dóttir les. Þar segir frá einmana dreng í Parísarborg. Hann mátti hvorki eiga hund né kött. Dýr valda bara óþrifnaði. Einn daginn þegar hann var á leiðinni í skólann fann hann rauða'blöðru, sem fylgdi honum eftir. Það segir frá samskiptum drengsins og blöðrunnar, sem er honum mikill félagsskapur í einmanaleik hans, þangað til vondir strákar koma og sprengja hana. En allt fer samt vel að lokum. Einnig mun verða spilað lagið „Hver var að hlæja" af plötu með Svanhildi Jakobsdóttur. Kynningarlagið syngur lítil dóttir mín, Mary Björk Þorsteins- dóttir. Annars finnst mér barnatíminn ekki á nógu hentugum tíma í dag- skránni. Yfirleitt eru flest börn, sem eru á barnaheimilum á leið heim til sín eða að búa sig til heimferðar á þessum tima og þá er lítill friður til að sitja í róleg- heitum og hlusta á útvarpið."_KL Jom frændi......Injíimundur Jónsson Richard......Jrtn Frirtrik Bonónýsson Polly .. .Curtrún Kristín Jöhannsdóttir Séra Loslio Fox .. .....Einar (I. Njálsson Potrock Pook.....Bjarni SiKurjónsson William Widdon Þorkoli Björnsson Maisic Kns’.jana H( igadóttir Widdon Iioknir (iurtny Þorueirsdóttir Gestur .......jiofán örn Insvarsson 22.00 Fróttir. 22.15 Verturfrc«nir. Kvöldsagan: „Litli dýrlingurinn" eftir Georges Simenon. Asmundur Jónsson þýddi. Kristirin Revr les söjjulok (23). 22.40 Á sumarkvöldi. Curtmundur Jrtns- son kynnir tónlist varðandi sól. tunnl o« stjörnur. 23.30 Fróttir. Daíískrárlok. 0PIÐ TIL KL. 10 Á FÖSTUDÖGUM 1. Sértilboð Egilssafi 2 lítrar 645.- !

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.