Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 15
D.UiHI. \tm> - I IMMTl DACiUK 5. ACIIST 197(i. 15 Skrifstofustúlka óskast Rafmagnsveitur ríkisins óska eftii skrifstofustúlku sem allra fyrst. Verslunarskóla- eóa hliðstæó mennt- un æskileg. Upplýsingar veitir starfs- mannastjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Lauf;aveí;i 116 Reykjavík. Ungir tónsmiðir Hinn 31. september nk. rennur út frestur til ad skila tónverkum (raddskrám og/eöa segulböndum) til flutn- ings hjá Tónlistariöju Norræns Æskufólks, Hátíð 1977 (Ung Nordisk Musik, Festival 1977), sem fram fer í Reykjavík dagana 20. til 27. júní. Tónskáldið skal vera yngra en 30 ára, þegar fresturinn rennur út. Tónlistariðja Norrœns Æskufólks Lindarbraut 2a Seltjarnarnesi. Sími 17059 Lausar stöður Kennarastöður við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Kefla- vík eru lausar til umsóknar. Um er að ræða bóklegar og verklegar greinar á eftirtöldum námsbrautum: Almennri bóknámsbraut, uppeldis- og hjúkrunarbraut. viðskiptabraut, svo og iðn- og tæknibraut. sem tekur til almenns iðnnáms auk verknámsdeildar málmiðna og 1. stigs vélstjóranáms. Laun samkvæml launakerfi starfsmanna ríkisins. Upplýsingar veita skólastjóri (iagnfra'ðaskólans í Kefla- vík og skólastjóri Iðnsköla Suðurnesja. l'msóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu lial'a hnrist menntamálaráðuneytinu. Hverfisgötu 6. Keykjavík. fyrir 20. ágúst nk. —l'msóknareyðublöð fást í ráðuneytini' og hjá framangreindum skólastjórum. Mennta^ólaráðuneytið, 30. júlí 19 Lauststarf Starf eftirlitsmanns með vínveitinga- húsum í Reykjavík er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 3. september 1976. Dóms- og kirkjumólaráðuneytið, 3. ágúst 1976. Hvoð kostar hamborgari með öllu? Hamborgara með öllu takk. Hver hefur ekki staðið fyrir framan afgreiðsluborð og beðið um þennan rétt. En það er ekki sama hvar hann er keyptur, því verð er mjög mismunandi. Kom það í ljós er við hringdum á nokkra staði og könnuðum það. Um gæði getum við ekkert sagt því ekki voru tök né magapláss til að gera slika könnun. Athyglisvert er að verð á þeim stöðum úti á landi er við hringdum í er alveg sambæri- legt við það sem gerist hér í Reykjavik. Þótt ætía mætti að verðlag væri hærra þar sökum flutningskostnaðar. Veitingastofan á Hótel Loft- leiðum kom bezt út þegar tekið er verð á hamborgara með öllu ásamt ananashring, en Hressingarskálinn seldi ódýrasta hamborgarann einan sér. Dýrastur var hamborgari með öllu á Aski, en þar var um tvö verð að ræða. Ef beðið var um hamborgara með ekta kart- öflum þá kostaði það 845 krón- ur. en ef um eirihvers konar gervikartöflur var að ræða. þá kostaði góðgætið 755 krónur. Veitingastofan Ham- Franskar Kokkteil- Hótel Loftleiðum borgari Ananas kartöflur sósa Salat Samtals. Reykjavík Hressingarskálinn 290 40 100 100 100 630 Reykjavík Mánakaffi 260 100 130 80 80 650 ísafirði Caféteria KEA 330 30 150 75 75 660 Akureyri Esjuberg 315 20 130 100 100 665 Reykjavík Staðarskáli 335 20 115 120 12D 710 Hrútafirði Askur 300 60 150 100 100 710 Reykjavík 300 75 250 ^ö.lur 1 # A kartöflur 1 OU úrdufti 110 110 845 755 —KL nýtt í hverri Viku Yjörinu ó Mallorka — Genesis í poppþœtti — Bróðskemmtileg smósaga hósléttunni í Perú — Ögn um hárlagningu — Fiskréttir í matreiðsluþœtti

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.