Dagblaðið - 09.08.1976, Blaðsíða 13
i'.MMtl. \t)lt> .MANUUACUK 9. AC.l'ST 197«
sendiráðinu og í sendiráðs-
mðttökum. Eftir tvö ár hætti
hún einkaritarastarfinu og hóf
að vinna fyrir eina af frægustu
„hórumömmutn" New York
borgar. Smátt og smátt æxl-
uðust málin þannig að hún opn-
aði sitt eigið „fyrirtæki".
„Fyrirtæki“ hennar naut
þegar mikilla vinsælda og átti
stóran hóp viðskiptavina. Þar
þótti ríkja mjög góður og
skemmtilegur andi og var jafn-
an glatt á hjalla. Sumir við-
skiptavinanna sóttu þangað
ekki síður félagsskap en þá
þjónustu sem venjulegast er
látin í té í slíkum „fyrirtækj-
um“.
Einn af þeim sem þarna kom
oft hefur sagt að þarna hefði
daglega mátt sjá margan góð-
borgarann úr hinum ýmsu
stéttum, svo sem lögfræðinga,
stjórnmálamenn og banka-
starfsmenn sem litu þarna við
og fengu sér drykk áður en þeir
héldu heimleiðis að loknum
vinnudegi. Þetta líktist meira
þeim salarkynnum sem skáld-
konan fræga, George Sands,
Langford lávarður, sem er
lögfræðingur sem berst hat-
rammlega á móti klámbók-
menntum, ræðir þarna við
Xavieru Hollander.
réði á sínum tíma heldur en
venjulegu hóruhúsi.
Á meðan Xaviera bjó í
Toronto ferðaðist hún um og
hélt fyrirlestra (aðalefni: Betri
skilningur á sviði kynlífs).
Jafnvel þótt sumum finnist
nóg um kynferðislegt frjáls-
ræði heldur Xaviera því fram
að Bandaríkjamenn lifi alltof
,,ósnortnu“ lífi: Þeir snerta
ekki börnin sín nógu mikið og
láta ekki nægilega vel að þeim í
uppvextinum. Þegar börnin
verða fullorðin eiga þau í vand-
ræðum vegna þess að þau eru
ekki vön að á þeim sé tekið eða
látið vel að þeim.
Fólk er aðeins í fötum til
þess að leyna tilfinningum sín-
um en ekki líkamanum. Við
getum verið alveg jafn inni-
lokuð þótt við séum allsnakin.
Xaviera er á þeirri skoðun að
hlutverk kynferðislega ágengr-
ar konu sé erfitt. Konan verður
að læra að vera tælandi en ekki
krefjandi gagnvart manni
sfnum. Þótt hún kannist við það
að reynsla hennar hafi sann-
fært hana um að karlmenn séu
kynferðislega mjög eigingjarn-
ir, sé það komið undir konunni
Arið 1964 var Xaviera
Hollander kosin „bezti einka-
ritari Itollands". Arið 1972 var
hún frægasta skækja Ameríku.
að báðir aðilar fái algera full-
nægingu.
Hvar skyldi Xaviera
Hollander setjast að næst? Hún
á ekki í ýkja mörg hús að
venda. Efnahagsástandið í
Rómaborg gerir borgina frá-
hrindandi. London er ekki
heldur fýsilegur staður, því þar
vaða alls kyns hermdarverka-
menn uppi.
Xaviera er ekki líkleg til þess
að setjast að á kyrrlátum stað
og halda höndum I skauti sér.
Hún ferðast líklega um í fram-
tíðinni.
Frægð og auðlegð er dýru
verði keypt — fyrir hálfgert
flóttamannalíf. Líklegt er að
Xaviera neyðist til þess að eyða
nokkrum árum í viðbót í „af-
borganir".
HÚN SÉR SAMT EKKIEFTIR
NEINUSEM HÚN HEFUR GERT
13
s
✓
Sonna
býðnr allt það besta á
Kanaríeyjum
TAKIÐ EFTIR:
Þelta eru staðirnir sem Sunna hefur valið fyrir viðskiptavini sína á (,ran Canary i
ár. Aldrei hefur verið meira úrval ibúða. hótela og smáhúsa. Að sjálfsiigðu geta
\iðskipta\ inir okkar valið um alla þá vinsa-lu gististaði sem Sunna hefur boðið
uppá undanfarin ár. en þar sem það hefur ætíð verið stefna Sunnu að vera lyrstir
með nýjungar. fjölbreytni og úrvai, þá býður Sunna fyrst íslenzkra ferðaskrif-
stofa geslum sinum í ár að velja um glæsilegar íbúðir og hótel á hinum lallegu
stöðum. San Vugustin og Puerlo Rieo. Athugið að vegna mikillar eftirspurnar
viljum \ ið Oenda gestum á að tryggja sér far og gistingu sem l'yrst.
PLAYA DELINGLES - SAN AUGUSTIN
PUERTO RICO - LAS PALMAS
V (íran Canary er loftslag og hitastig hið ákjósanlegasta yfir \etrarmánuðina.
þegar skammdegið og rysjótt veðrátta er sem mest hjá okkur.
Eigin skrifstola Sunnu með þjálfuðu íslenzku starfsfólki á Playa del Ingles \eitir
lai þegum Sunuu iiryggi og þjonustu, skipuléggur skoðunarferðir og er farþeg-
um innan handar.
Einmg verða islenzkar fóstrur sem sjá um barnagæzlu og skipuleggja sérstaka
dagskrá l'yrir börn.
1 aið ba'kling unt Kanarieyjalerðir Sunnu á skrifstofunni að La'kjargötu 2 eða
hjá iimboðsmönuum okkar um alll land og pantið ferðina strax þ\ í mikið hefur