Dagblaðið - 09.08.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 09.08.1976, Blaðsíða 20
20 DACBLAÍMf). — MANUDACUK 9. ACUST 1970 Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Óvæntar Irí'ttir munu soinka lt;rú þinni á ákveðið stefnumót. Da«urinn viróist suennandi en lireytandi. Láttu enj>an telja þi« á að katípa-það sem þú k;eri r þij> i fauninni ekki lim. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Astin virðist vera art fá á sij> alvarlejíri blæ oj> tími til kominn að taka ákvarrtanir. Áætlun sem j»errt var í skyndi, þarfnast mikilla latífær- inj*a ártur en hæjit verrtur árt nýta haria sem skyldi. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þeir sem þú hefur treyst á um hjálp, j>ætu hrujirti/t þór. Sýndu styrk þinn ojí sjájfsstjórn með því að leysa Vprkéfnin á eijjin spýtur. F.vrir þart muntu fá mikirt lof. Nautið (21. apríl—21. maí): Stjörnurnar eru mjöjí hlynntar þór í daj; oj> nú er rótti timinn til að hrinda i framkvæmd eijíin áætlunum. Astalif vinar inun kpjna þór á óvart. Forðastu að jjera athuj>asemdir virt mál sem þér erekki nój»u vel kunnuj»t um. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Forrtastu vandræði í öllum tilvikum. Áhrif stjarnanna eru svolítið tojístreitu- kennd ojí ekki rétt art taka néina áhættu um þessar mundir. Hólej-t kvöld heima fyrir mundi sera þór mjöj; Jiott. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Upplagrtur tími til hátiða halda í fjölskyldunrii. Eldri persóna mun koma mert mjöjí frumlejíar huj'myndir. Þeir sem helj>a sij* vinnu sinni munu ná mikilli véljjengni i dag. Þart er margt sem kallar art um þessar mundir. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Afstaða vinar þíns til ákvertins athurrtar mun koma þór á óvart og valda vonbrigrtum. Þart er betra að þegja um en segja um. Ef þú undirritar einhver skjöl í dag. þá gættu þess að Iesa þau vandlega í gegn ártur en þú gerir það. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú gætir orrtiö dálítið önugur er vinur þinn vill gera lítið úr vandamáli, sem þú tekur ákaflega nærri þór. Þú þarft að bregða skjótt við til úrlausnar á erfirtleikum eldri persónu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þessi dagur verrtur mjög hagstæðuY þeim sem eru í blartamennsku eða einhvers konar útgáfustarfsemi. Einhver gæti reynt að þvinga þig til þátttöku í einhvers konar hópstarfsemi. Láttu ekki sannfærast ef löngunina vantar. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver segir þór ósatt til art forrta sjálfum sór frá vandræðum. Skemmti- legt kvöld heima fyrir er liklegt. Gættu þín á freisting- um til ofeyðslu. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vingjarnleiki þinn í garrt annarra vekur athygli og mun bera ríkulegan ávöxt. Ljúktu hálfleiðinlegu þarfaverki af því þér mun finnast þú mun frjálsari á eftir. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Fjármálin viröast ofar- lega á baugi um þessar mundir. Þart lítur út fyrir að munaðurinn verði art bírta fyrst um sinn. Þessi timi ætti art vera mjög happasæll f.vrir þá sem helga sig atvinnu sinni. Afmœlisbam dagsins: Félagslilirt verrtur tilbreytingarríkt og skemmtilegt af og til. Njóttu rólegu stundanna inn á milli eins og kostur er. Á meðan kólnar yfir sambandi- þínu við suma kunningjana. ætti vináttan art vaxa og styrkjast gagnvart öðrum. Lóttvægt ástarævintýri gætj komirt upp í byrjun ársins. GENGISSKRANING NR. 145 — 5. ágúst 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 184,40 184,80 1 Sterlingspund 330.40 331.40 1 Kanadadollar 187,35 188,85' 100 Danskar krónur 3027,45 3035,70' 100 Norskar krónur 3339,80 3348,90' 100 Sænskar krónur 4166,80 4178,10' 100 Finnsk mörk 4755,00 4767,90' 100 Franskir frankar 3727,60 3737,70' 100 Belg. frankar 470,70 472,00' 100 Svissn. frankar 7452,10 7472,30' 100 Gyllini 6843.50 6862,00' 100 V-þýzk mörk 7276,50 7296,20' 100 Lírur 21,82 21,88* 100 Austurr. Sch. 1024,70 1027,50' 100 Escudos 591,25 592,85 100 Pesetar 270,50 271,20' 100 Yen 62.95 63,12' ■ Breyting frá siðustu skráningu. Rafmagn: Heykjavik og Köpavogur simi 18230, Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri simi 11414, Keflavík snni 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Heykjavík simi 25524. Vatnsveitubilanir: Heykjavik siini 85477. Akureyri sími 11414. Keflavik síinar* 1550 ef.tir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. HafnarT.jorrtur simi 53445. Simabilanir i Keykjavik. Köpavogi. Ilafnar- firrti. Akureyri, Keflavik og Vest.mannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sírtdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarart allan sólarhringinnA. Tekið er við tilkynningum um bilanir á.veitu kerfum borgarinnar og i örtrum tilfellum sem borgarbúar te.lja sig þurfa að fá aðstoc borgarstofnana. Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið ofcsjúkrabífreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166. slökkvi- ' liö og sjúkrabifreiö sími 51 ÍÖO^ Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliöið sími 2222- og sjúkrabifreið sími 3333. og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiösími 1 160,sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld- nætur- og helgardagaþjónusta apóteka i Reykjavik vikuna 6.—12. ágúst er í Garrtsapó- teki og Lyfjabúrtinni- Irtunm Þart apótek sem fyrr er nefnt annast eitt -ör/.luna á sunnu- dögum.. helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast næturvör/,lu frá kl. 22 art kvöldi til kl. 9 art morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og alm. fridögum. Hafnarfjörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, uppíýsingar á slökkvistöðinni i síma 51100! á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokartar en læknir er til viötals á göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvurt art sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki, sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er l.vfjá- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Ojiirt virka daga kl. 9—191. almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opirt virka daga fl’á kl. 9—18. Lokart I hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, sími 51100. Keflavlk. sími 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur eyri, sími 22222. Reykjavík — Kópavogúr Dagvakt: Kl. 8—17. Mánúdaga, föstudaga, ef, ekki næst i heimilislæluii, slrrii 11510. Kvöld-v 'og næturvakt: Kl. f7—08 mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læiv.-jí- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275. 53722, 51756. Úppíýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni I síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Nevðarvakt lækna i síma 1966 Orðagáta 73 Orðagáta 73 Gátan likíst vcnjulegum krossgátum. LausnTr koma í láréttu reitina, en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er Kauptún á Norðurlandi. 1. Áfalliö 2. Gerir vel 3. Vesaldómur 4. Spá- konan 5. Bikar (þf.) 6. Lok á mataríláti ( Hafa.....fvrir Iriminn) Lausn á orðagátu 72: 1. Frækin 2. Fellur 3. Lognið 4. Tegund 5. Stærri 6. Öldruð. Oröiö í gráu reitunum FEGURÐ i tvenndarkeppni bandaríska meistaramótsins — spilaö í San Antonio í Texas — komust norður-suður á einu borði í sjö grönd á eftirfarandi spil. Það var doblað og redoblað —svo einhver var nú harkan. Vestur átti út. Norður « ÁKDG107 V KG103 O enginn * ÁG5 AÍjSTi.n 4.653 <?Á42 0 1042 * D862 SUÐUR 4. 82 V D5 0 ÁKDG8765 * 4 Það varð talsverður misskiln- ingur í sögnum, þegar alslemman var sögð. Norður svaraði fjórum gröndum suðurs — Blackwood — með fimm spöðum og vildi þar meina að hann væri að segja frá tveimur ásum og eyðu. Suður taldi hins vegar að norður ætti þrjá ása og sagði sjö grönd hvernig svo sem hann ætlaði að komast inn á sín spil ef norður átti ekki tígul. Austur doblaði lokasögnina — norður hafði sagt spaða og hjörtu — vegna þess, að hann átti ás. Það er sjálfsagt að dobla sjö grönd ef maður á út í sjö gröndum — en kannski ekki eins gott, þegar félagi á út. Aumingja vestur vissi ekki hverju hann átti að spila út. Hafði ætlað sér að spila hjarta áður en austur doblaði — en síðan ákvað hann að spila út SPAÐANIU!! — Það hafði hroða- legar afleiðingar fyrir vörnina. Suður átti nú innkomu á spaða- áttu og alla slagina auðvitað. Ef vestur hefði spilað laufi út hefði vörnin fengið 2800 — en nú fékk suður í sinn dálk 2930. Mismunur upp á 5730!! Heppni að vissu marki að þetta var í tvímenning. Núll er þar núll hvort sem það kemur vegna 10 eða 2930. Harry Schussler, 19 ára, varð sigurvegari á sænska meistara- mótinu í skák í ár, en það fór fram í Motala. Margir af kunnustu skákmönnum Svía tefldu ekki á mótinu. Hér er skák frá því. Gunnar Rörvall var með hvítt og átti leik gegn Wahlblom, sem varð sænskur meistari 1974. mwmrm, mmmm ■ p Jm ■ i jjjj BT jj fPj j! T a íIÉ o ^jÉf j 21 ■ i 11 B flp m ■ 55. Rc5+ og svartur gafst upp. Þess má kannski geta, að nýi meistarinn Harry Schussler komst í efsta flokkinn ,,af náð,“ þegar Hans Ek hætti við þátttöku á síðustu stundu. Vestiir A94 92 9876 0 83 ♦ K10973 Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarstörtinni virt Barónsstíj; alla lauj>ardaj;a oj; sunnudaj^í kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstucjl'kl. 18.30 — 19.30. Lauj;ard. —sunnud. kl. 13.30 — 14.30 oj; 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 oj; kl. 18.30—19.30. Fæöingardeild: Kl. 15—16 oj; 19.30—20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: AUa daj;a kl. !17).:«T—16.30. Kleppspítalinn: Alla daj;a kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadcild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dög.um. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kf 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og artra hclgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. _ Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15— löog 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. £./ /t/ *rysT £/*./YEæu, F/i>/-(J / — O, ma$ur spilttf nú svosem fleira en golf!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.