Dagblaðið - 09.08.1976, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 09.08.1976, Blaðsíða 26
Leslie Caron og Gene Kelly í ballettkafla mvndarinnar Amerikumaður í París . (íene Kelly og Osear Levant slá á létta strengi i l’aris. BILASALA- IILASKIPTI RORGARTUN OÍLDEKK Ó/ £ UAGULAÐIi). — MANUDAGUU 9. AtiUST 1976 "Hjumy e-TOHTO" [R| COLOR BY DE LUXE®[ Ákaflega skemmtileg og hressileg ný bandarísk gamanmynd. er segir frá levintýrum seni Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Bandaríkin. Leikstjóri l’aul Ma/ursky. Aóal- hlutverk: Ar-t Cainey. sem hlaut Osearsverðlaunin. í apríl 1975. fyrir hlutverk þetta sem he/li leikari ársins. Sýnd kl. 5. 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Síðasta sendiferðin (The Last Detail) Islenzkur texti Frábærlega vel gerð og leikin.tiý amerísk úrvalskvikmynd. ■ I.eik- stjóri Hal Ashby. Aðalhlutverk leikur hinn stórkostlegi .laek Nicholson ásamt Otis Youne. og Kandv Quaid. ru-nd kl. 6. 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og víðfræg, ný. frönsk gamanmynd í litum. Aðal- hlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin. Gamanmynd í sérflokki, sem allir ættu að siá. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Isíenzkur texti. LAUGARASBIO Detroit 9000 DETROIT Signalet til en helvedes ballade Ný hörkuspennandi bandarísk sakamálamynd. Aðalhlutverk Alex Roceo, Haris Rhodes og Vonetta Macgee. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7/ 9 og 11. Útvarp Óvœttur nœturinnar NI6HR8E LEPUS Speimandi og hrollvekjandi bandarisk kvikmynd. Janet Leigh. Ro/.\ Calhoun. Sýnd kl ö. 7 ug 9. Böiiiiuð miran 14 ara BÆJARBÍÓ Dýrin í sveitinni (Charlotte’s Web) Sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin Rauði sólmurinn Ungversk verðlaunamynd í litum. Leikstjóri: Miklos Janeso. Myndin fjallar um örliig ungverskrar alþýðu á öldinni sem leið Svnd kl. 5. 7 og 9. TÓNABÍÓ Mr. Majestyk Spennandi. ný mynd. sem gerist i Suðurrikjum Bandaríkjanna. Myndin fjallar um melðnubónda sem á i erfiðleikum með að ná inn uppskeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Charles Bronson. A1 Lettieri, Linda Cristal. Bönnuð börnunt innan 16ára. Svnd k 1 5.7 og 9. Tóknmól óstarinnar Umdeildasta kvikmynd sem sýnd hefur verið hér á landi,. islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15 Útvarpkl. 16.20: Popphorn AF HVERJU ÞARF ALLTAF AÐ SPILA DISKÓTEK-MÚSÍK? Það hefur stundum vakið furðu okkar, sem hlustum á Popphorn útvarpsins, hversu einhliða tðnlist er oft leikirt þar. Nær eingöngu er það bandarisk diskótek-músík, að minnsta kosti hjá sumum um- sjónarmannanna. Skýring kann að vera til á því: Margir þeirra eru plötusnúðar i diskótekum tiorgarinnar og vilja að sjálf- sögðu leika þar nýjustu tónlist- ina fvrir gesti, sem ekki heyri þar í fyrsta skipti vinsælustu lögin hverju sinni. Stjórnendur Popphornsins eru yfirleitt vel heima í heimi dægurtónlistarinnar og hafa* auk þess aðstöðu til að f.vlgjst vel með því sem hæst ber þar. Það er því fremur sorglegt að verða vitni að því hvað eftir annað að leikin sé einhliða tón- list i Popphorninu — þar sem fyrst og fremst ætti að vera vettvangur fyrir þá músík sem síður heyrist í útvarpinu og i diskótekum borgarinnar. Ein- hverjum kann að þykja nóg um skínandi frammistöðu um- sjónarmanna þáttarins Áfanga á þessu sviði, en einnig þeir eiga greinilega sína eftirlætis- tónlist og eftirlætislistamenn, þótt þeir fari óvenju vel með það. Daglega koma út nýjar plötur víðsvegar um heiminn og I viku hverri eru nýjustu plöturnar fluttar til landsins. (Hljóm- plötuinnflytjendur mega eiga það, að innflutningurinn verður stöðugt fjölbreyttari, þótt vissulega fari þar heldur hægt.) Það ætti því að vera hægur vandi að nota Popp- hornið til að kynna hinar ýmsu rokk- og popptónlistartegundir í stað þess að gera diskótek- músíkinni svo hátt undir höfði. Staðrevndin mun nefnilega vera sú, að leitun er á jafn einhliða músik og þeirri, sem spiluð er á diskótekum. — ÓV. Utvarpkl. 21.10: Ameríkumoður í París í kvöld flytur útvarpið okkur tónverk Georges Gershwin, Ameríkumaður i París, að vísu er flutningur verksins hvorki frá heimalandi höfundarins. Ameríku, né París, heldur er það Hátíðarhljómsveitin i London undir stjórn Stanleys Black sem sér um að flytja okkur hið stórskemmtilega verk Gershwins. Kvikmynd var gerð um tón- verk Gershwins árið 1951. Það voru þeir Arthur Freed og Vincent Minelli (faðir Lizu) sem stóðu að henni. Um myndina sagði Minelli: ..Það var hugmynd Freeds að nota tónlist Gershwins og búa til sögu um hana. Allt frá byrjun var Gene Kelly ætlað hlutverk unga bandaríska listmálarans í París og í aðalkvenhlutverkið fundum við Leslie Caron í París. Alan Jay Lerner skrifaði handrifið og Gene Kelly samdi dansana. Hugmyndin bak við myndina var að nota tónlistina og enda mvndina á ballett við hljómsveitarkaflann úr Ameríkumaður i París. Verkið tekur yfir tutlugu min. í fluin- ingi o.u það var lieilmikið ævintýri að koma þessu heim og saman því enginn trúði þvi að hægt væri að enda heila bíó- mynd á heilum ballett." Ballettinn lýsir stil ýntissa málara i París en ungi Ameríkumaðurinn var einmitt málari. Einnig lýsir ballettinn hugarheinti málarans unga. ástarævintýri hans, áhrifunum af Paris þar sem hann hittir stúlkuna og missir hana og kyrinum hans við aðra málara. Svo mörg voru þau orð um kvikmvndina Amerikuntaður i París. en i kvöld verðum við að láta okkur nægja að hlusta á létt og leikandi tónverk Georges Gershwin. t

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.