Dagblaðið - 13.08.1976, Page 19

Dagblaðið - 13.08.1976, Page 19
D„-\OiBLAÐIÐ. FOSTUDAGUR 13. AGUST 1976. 19 Ungt og reglusámt par óskar eftir að taka á leigu herbergi, helzt með eldunarað- stöðu, fyrir 1. sept. Uppl. í síma 92-8097. Ungt par utan af landi óskar að taka litla íbúð á leigu, helzt í Holta- eða Hlíða- hverfi eða nágrenni (þó ekki skilyrði). Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í síma 96-61270 eftir kl. 19. Tvir námsmenn óska eftir að taka 2 til 3 herbergja íbúð á leigu frá og með 1. sept. (eða 1. okt.) Reglusemi og góðri umgengni heitið. 'A árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 93-1663. Kópavogur — Austurbær. Fullorðin kona óskar eftir lítilli íbúð, húshjálp og barnagæzla ef óskað er. Uppl. í síma 40792. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir að taka 2 til 3 herb. íbúð á leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 94- 6918. Ungt reglusamt par (skólastúlka) með ungbarn óskar eftir 1 til 2 herb. íbúð á leigu, helst í Hafnarfirði frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 50855. Herbergi óskast til leigu sem allra fyrst fyrir mann sem vinnur hjá SVR. Uppl. í síma 34151 frá kl. 8-15.45. Einhleypur maður í fastri atvinnu óskar að taka á leigu 2 herbergja íbúð strax, má vera í Kópavogi eða Hafnarfirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 53695. Hann er lifandi Willie ... en hægri fóturinn er í molum... kkomdu með sendiferðabílinm Ihér niður með^^^_ i, veginum^^^^^BU -' » / Þú varst nú / alveg sami græn \ inginn og hann þegarl þú komst til mín fyrirj i fjórum árum, Krolli. y en heppni þín fk hélst og þú Æ lærðir prinsessa ' Sjálfsagt, fyrir þremur árum... rnishennnuð Bílavarahlutir auglýsa. Ödýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova, Impala og Belaire, Opel Kadett, Rekord, Kapítan. Cortina ’64 til ’66. VW. Taunus 12 og 17M, Skoda Combi og 1000, Moskvitch árg. ’65 og ’67, Simca, Austin Gipsy, Fiat 850, Hillman Imp. og Minx og fleiri tegundir bíla á skrá. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvámmi við Suðurlandsveg við Rauðavatn-, sími 81442. Húsnæði í boði i Gott herbergi til leigu með eldhúsi og snyrti- aðstöðu Álftahólum 4. 6. hæð A. Breiðholti 3. Uppl. veittar á staðnum eftir kl. 8 á kvöldin. Til leigu 3 herbergja ibúð í ca 2 mánuði. Uppl. í síma 51951. 4 herb. íbúð til leigu í Breiðholti frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DB merkt „25387“ fyrir 1.9. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819, Minni Bakki við Nesveg. < Húsnæði ósk'ðst Moskvitch árg. ’73 til sölu. Góður bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina (göml- um Willys). Uppl. í síma 95-4758. Viðgerðir—Sprautun. Tek að mér allar almennar viðgerðir og sprautun. Sími 16209. Bílapartasalan í sumarleyfinu er gott að bíllinn sé í lagi, höfum úrval ódýrra varahluta í flestar gerðir bíla. Sparið og verzlið hjá okkur. Bíla- partasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Bílasegulbandstæki og hátalarar, margar gerðir. Bílaloftnet, hylki og töskur fyrir kassettur og átta- rása spólur. Áspilaðar kassettur og áttarásaspólur, gott úrval. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2. Sími 23889. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningarsali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæói, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8,30—7 einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bilamarkaðurinn Grettisgötu 12—18. sími 25252. 3 herbergja ibúð í Kópavogi til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð óskast send DB merkt „Kópavogur 25501.“ Til leigu 2 herb. íbúð í Neðra Breiðholti. Til sölu Iperial sjónvarpstæki, stærsta gerð og Grundig stereofónn með innbyggðu útvarpi, stofumublur. Uppl. í síma 75461 milli kl. 6 og 10 e.h. Rúmgott herbergi og fæði í Hlíðunum getur góð stúlka fengið gegn vægri hjálp á heimili. Allt fritt. Frekari upplýsingar í síma 81667. Frammhaldsskólastúlka eóa piltur getur fengið fæði og húsnæði (lítið herbergi) gegn þátttöku í heimilisstörfum og kostnaði með 2 menntaskóla- nemum i Reykjavik. Algjör reglusemi skilyrði. Uppl. i síma 95-2124 næstu daga. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar-eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausi? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og og í sima 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Fyrirframgreiðsla. Lítil, góð íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla i boði og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 14443. 3 herbergja íbúð óskast. Hjón með eitt barn óska eftir 3 herbergja íbúð. Uppl. í síma 28957. 23 ára stúlka með 2 ára barn óskar eftir 2 til 3 herbergja ibúð í Reykjavík. Uppl. í síma 34690, í kvöld og um helg- ina. Óska eftir að leigja 2 til 3 herbergja íbúð, er ein með þriggja ára dóttur mína. Góð um- gengni og einhver fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 18863 milli kl 5-10 i kvöld og næstu kvöld. Einhlevpur, eldri maóur óskar eftir herb. með eldunaraðstöðu í bænum. Uppl. í sima 25030 á matartímum. S.vstkini, sjúkraliði með eitt barn og skólapiltur, óska eftir 2-3 herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86726. Þrítugan skrifstofumann vantar strax litla íbúð eða forstofuherbergi með eldunar- aðstöðu sem næst miðbænum, má þarfnast lagfæringar. Vinsamlegast hringið i síma 25318 milli kl. 13 og 18 í dag og mánudag. Skólastúlka óskar eftir herbergi, helzt í Breiðholti. Æskilegt að fá fæði á sama stað. Til greina getur komið að taka barn í sumardvöl í staðinn. Uppl. í síma 25413. Kjallaraherbergi eða bílskúr óskast við Otrateig eða næsta nágrenni. Uppl. í sima 82673. Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð strax. Helzt nálægt Vesturbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 27459. 2 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 40385. Skrifstofuhúsnæði gott skrifstofuhúsnæði óskast á leigu fyrir heildverzlun, 2 herbergi og lageraðstaða, Æskilegt að húsnæðið sé í miðbænum. Uppl. í síma 26606 eða 71645 á kvöldin. Ungt par óskar eftir íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu strax. Þeir sem gætu leigt hringi í Atla i síma 86605 til kl. 4 og eftir kl. 4 í síma 73885. Tvö reglusöm systkini með eitt barn óska eftir að taka á leigu 2 til 3 herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla og hús- hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 92-8097. 2—3 herbergja íbúð óskast strax. Uppl. í síma 27577 og i síma 22805 á kvöldin. Hjúkrunarkona óskar eftir einstaklingsíbúð í Vesturbæ eða Hlíðunum. Uppl. í síma 13051. 3 herbergja íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili, hann læknanemi, hún líf- fræðinemi og 3 ára barn. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24803. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 24153. Óska eftir að taka á leigu 2 til 3 herbergja: íbúð í Háaleitis- eða Heimahverfi sem fyrst. Uppl. i síma 38411. Herbergi óskast sem næst Stýrimannaskólanum. Uppl. í síma 93-8654 eftir kl. 17. Vantar húsnæði fyrir lítiö trésmíðaverkstæði 60- 100 ferm. Uppl. i síma 15855. Félagssamtök óska eftir að taka á leigu á Reykja- víkursvæðinu húsnæði ca. 60 til 80 fermetra. Til greina kemur eldra húsnæði, sem má þarfnast. viðgerðar. Uppl. veittar í síma 37203. Skólastúlka utan af landi óskar að taka herbergi á leigu sem næst miðbænum. Uppl. í síma 93-1655 eftir kl. 8.' Menntaskólapilt utan af landi vantar forstofuher- bergi eða herbergi með sér- snyrtingu til leigu i Neðra- Breiðholti eða Vogunum, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 73594. Reglusöm kona óskar aftir lítilli íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 44251 kl. 18-20. Tvær reglusamar stúlkur við nám óska eftir 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 71256. Maöur með meirapróf óskast til vörudreifingar. Uppl. ekki í síma Sanitas h/f.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.