Dagblaðið - 13.08.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 13.08.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. ÁGUST 1976. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa í söluturni. Uppl. í sima 84099 eftir kl. 8 í kvöld. Kona óskast í Heimahverfi til að gæta 2 ára telpu og vinna létt heimilisstörf á meðan iiúsmóðirin vinnur úti fjóra daga í viku, eftir hádegi. Nánari uppl. á kvöldin í síma 32197. Vélstjóra eða mann vanan vélum vantar á 60 tonna togbát frá Rifi. Uppl. í sima 93- 6657. Ráðskona óskast í kauptún úti á landi, þrennt í heimili. Tilboð merkt „Ráðskona—25300“ leggist inn til Dagblaðsins fyrir 17. ágúst. I Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 41894 milli kl. 6 og 8 í dag. Ungur, reglusamur maður óskar eftir starfi við út- keyrslu í Reykjavík, getur byrjað' strax. Tilboð sendist auglýsinga- deild DB merkt „Framtíðarstarf — 25420“ fyrir 18. ágúst. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í sínta 24802. 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá og með 1. sept. Er vön afgreiðslu- og þjönustustörfum. Uppl. í síma 13982. Stúika óskar eftir ræstingum eftir klukkan 5 á daginn. Sími 37813. Ungur og reglusamur húsasmíðameistari óskar eftir at- vinnu. Vmislegt kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB merkt „Duglegur 24693“ fyrir 16. ágúst. I Ýmislegt Maður óskar eftir að hafa samvinnu við duglega, reglusama aðila með einhverja áhugaverða framtíðarstarfsemi, t.d. iðnað — verzlun, þjónustu. Peningar og vinnuframlag fyrir hendi. Greinargóð tilboð sendist afgreiðslu DB fyrir næstkomandi mánudagskvöld merkt „septem- ber 25441“. Les í lófa, spil og bolla. Uppl. i síma 53730. Óska eftir að taka á leigu sumarbústaðarland. ckki langt frá Reykjavík. Uppl. i síma 36069 milli kl. 7 og 10 á kviildin Skjólborg hf. biður viðskiptavim sina að panta gistingu með fyrirvara. Skjólborg hf. Flúðum, sími 99-6630 til 1 nki 1 Tapað-fundiÖ i Kvengullúr tapaðist á leiðinni Breiðavik. Örlygshiifn i Dali. Vinsamlegast hringið í sima .34316-. 1 Einkamál 0 ,Reglusamur, eldri maður í góðri eigin íbúð óskar eftir sambýliskonu á svipuðum aldri (55-65 ára). Hefur góðan bíl. Tilboð merkt „Gagnkvæmt 25438“ leggist inn á afgreiðslu DB Þverholti 2. Du & Ich blöðin óskast keypt. Tilboð er greini verð og afhendingarskilmála óskast sím- leiðis eða sendist strax til af- greiðslu Dagblaðsins merkt „Algjört trúnaðarmál 25524.“ G Barnagæzla I Barngóökona i Iláaleitishverfi óskast til að gæta diámgs á 5. ári. Uppl. í síma 37883. Tek börn i ga*zlu frá 1. sept.. hef levfi. Uppl. í síma 43519. G Hreingerningar 0 Athugið. við erum með ódýra og sérstaklega vandaða itreingerningu fyrir húsnæði vðar. Virsamlegast hringið í tíma í siuia 16085. Vanir, vandvirkir inenn. Vélahreingerningar. Hreingerningar — Hólmbræður Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Hreingerningar: Vanir og vandvirkir menn. Hörður Viktorsson, sími 85236. Hreingerningar — Teppahreinsun: íbúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hreingerningar — Teppahreinsun. Vinnum, hvar sem er hvenær sem er og hvað sem er. Sími 19017, Ester og Óli. Þjónusta 0 .Múrarameistari tekur að sér húsaviðgerðir, gerir við steyptar rennur, sprungur í veggjum og þökum, einnig minni háttar múrviðgerðir. Uppl. í síma 25030 á matartímum. Múrverk, allar viðgerðir og flísalagnir. Uppl. í síma 71580. Málningarvinna úti og inni, einnig þök. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580. Tökum að okkur mótarif í akkorði. Uppl. í sima 19888 og 27552 eftir kl. 3 í dag. Hús- og garðeigendur og verktak- ar athugið. Tek að mér að helluleggja, hlaða veggi og leggja túnþökur. Einnig holræsagerð. Timavinna og föst tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl. 12 og 13, 19 og 20. Tek að mér að gera við og klæða bólstruð hús- gögn. Föst verðtilboð, greiðslu- skilmálar. Bólstrun Grétars Árna- sonar. Sími 73219 eftir kl. 19. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum Góð mold til sölu, heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu- vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í síma 42001 og 40199, 75091. 1 Ökukennsla 0 Ökukennsla: Kenni á Cortinu R-306. Get nú bætt við nemendum bæði í dag- og kvöldtíma. Geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson. Sími 24158. Kenni akstur og meðferð bila, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. (Hvao segir simsvari 2l772? Reynið að hringja. Ökukennsla — Æfingatim’ar: Lærió að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öKu- kennari. Símar 40769 og 72214. í Verzlun Verzkin Verzlun ] adidas SK0SALAN LAUGAVEGI 1 Lucky sófasett Lokað vegna sumarleyfa til 16/8 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20. Hafnarfirði, sími 53044. HUSG/UjNA-^ verilunarmiðstöðinni Hátúni 4 við Nóatún Simi 2-64-70 Athugið verðið hjá okkur. Pírahillur, Hilluveggir, tit að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. Marmara- innskotsborð. Athugið verðið hjá okkur. EGG TIL SÖLU Getum bætt við okkur verzlunum, mötuneytum og bakaríum föst viðskipti. Hafið samband við búið. „Maremont“ hljóðdúnkar „Gabriel“ höggdeyfar. Hlutir í sjálfskiptingar í úrvali. Viðgerðarþjónusta á hemlum og útblásturskerfi. J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116, Reykjavík. Sími 15171. JL n I Wl Grandagarði -Reykjavík KJ D U TJ I IN Simi 16814-Heimasími 14714 Mikið úrval af fatnaði, buxur, blússur, skyrtur, nærföt fyrir unga og aldna. Regn- og hlífðarfatnaður til sjós, lands og ferðalaga. Lífbelti, hlífðar- I hjálmar, strigaskór, inniskór, ferðaskór Sendum í póst- kröfu. Opið á laugardögum. c c WMBIA er smáauglýsingablaðið BIÐ Þjónusta ) ■ Æ ^ Bílaþjónusta j Þjónusta Þjónusta Nýsmíði- innréttingar jC Bílskúrshurðir Utihurðir, svalahurðir. Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. gluggar og lausafög. TRÉSMIÐJAN M0SFELL SF. Hamratúni 1, MOsfellssveit. Sími 66606. Jeppaeigendur Við framleiðum farangursgrindur úr stálrörum svo þær þoli mikinn burð og við látum heit-gallonhúða þær svo þær endist vel. Eigum fyrirliggjandi grindur í Land Rover, Bronco og Range Rover. Smíðum einnig á flestar aðrar gerðir bíla. MÁNAFELL HF. „ , járnsmíðaverkstæði, Laugarnesvegi 46. Heimasimar 71486 og73103. Opið frá kl.8—11 á kvöldin og laugardaga. Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Sími 33177. Húsaviðgerðir ) Sprunguviðgerðir — Þettingar Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmíefni. 20 ára reynsla fagmanns í meðferð þéttiefna. Orugg þjónusta. H. HELGAS0N trésmíðameistari. sími 41055. Alumanation Sprunguviðgerðir og fleira. Bjóðum upp á hið heims- þekkta álþéttiefni við sprungum. á steinsteypuþök og málmþök. slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunarefn: og þéttiefni sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Fljót og góó þjónusta. Sími 20390 milli kl. 12 og 13. Kvöldsími 24954. Húsviðgerðarþjónustan auglýsir Nú er í-étti timinn til að lagfæra eignina. Sjáum um hvers konat' viðgerðir ulan húss sem innan. Notum aðeins viðurkennd efni. Fljút og örugg þjónusta. Gerum tilboð. Símar 13851 BrfreiðastiHingar NIC0LAI Þvorholti 15 A. Sími 13775. BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar og almennar viðgerðir, gerum föst verðtilboð. BILVERK H/F SKEIFUNNI 5, sími 82120. DAGBLAÐIÐ ÞAÐ LIFI!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.