Dagblaðið - 13.08.1976, Blaðsíða 2
2- DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1976.
/ " ' 1
Um 6000 manns sótti Rauðhettuhátíðina að Úlfljótsvatni þegar mest var og má geta nærri að þar var misjafn sauður í mörgu fél.
* W W
RAUÐHETTUHATIÐINI
HUN
BLETTUR A SKATAHREYFINGUNNI?
Lögreglan átti að sjá um vínleit og alla löggœzlu
Móðir hringdi:
Mig langar til að koma á
framfæri megnri óánæeiu
minni með framkvæmd
áfengisieitar og eftirlits á
Rauðhettuhátíðinni sem haldin
var að Ulfljótsvatni um
verzlunarmannahelgina.
Ég var ein þeirra sem sendi
unglinga á hátíðina í trausti
þess að allt mundinú fara vel
fram og ekki yrði haft vín um
hönd, þar sem þetta var jú í
umsjón skátahreyfingarinnar.
Þegar hátíðin var auglýst var
tekið fram að nákvæm áfengis-
leit mundi fara fram og ekki
yrði leyfð meðferð víns á móts-
svæðinu. Ég fór sjálf austur,
bæði á laugardags- og sunnu-
dagskvöld, og get borið vitni
um að þarna var um talsverða
ölvun að ræða. Og mörg dæmi
voru þess að unglingarnir færu
niður á Selfoss og víðar á
sunnudeginum til að afla
vínfanga og komust þau
óhindruð með það inn á svæðið
aftur.
Þetta finnst mér ljótur
blettur á skátahreyfingunni.
Að hún skuli gerast sek um
áróður og auglýsingastarfsemi,
einungis í því skyni að afla fjár-
magns, mun seint gleymast. Ef
hátíðin verður endurtekin
næsta ár munu eflaust margir
unglingar áfjáðir í að sækja
hana vegna þess frjálsræðis, en
á sama tíma stjórnleysis, sem
þarna kom fram.
En það er óskandi að skátarn-
ir reyni að endurheimta heiður
sinn áður en út í slíka vitleysu
er farið á ný.Annað eins og
þetta getur aldrei valdið neinu
nema vanheiðri á nafni skáta-
hreyfingarinnar sem fram til
þessa hefur verið álitin ein
heilbrigðasta félagsstarfsemi
sem finnst meðal unglinga.
Viggó Oddsson skrifar frá,
Jóhannesarborg:
Landslag og brennivínr
landkynning í S-Afriku.
S.-Afríka er nýbúinn að fá
litsjónvarp og talið vera mjög
fullkomið, efnið er á ensku og
búamáli. Fyrir stuttu síðan var
mér sagt að þar hefði verið
fræðslumynd um ísland sem
hefði verið mjög „skemmtileg,"
alltaf sólskin, iitir og svo engar
járnbrautir.
Hreint og klárt hneyksli
íslendingar, sem sáu
myndina, sögðu mér að hún
hefði verið hreint og klárt
hneyksli, ekkert nema landslag
og brennivín. Þá var atriði frá
svokölluðum hestaveðreiðum
Fáks. Þar sást hvar brennivíns-
flaskan var látin ganga frá
manni til manns, nokkrir
óhrjálegir hestar að hlaupa um
í moldárflagi. S.-Afríka hefur
DB aflaði sér upplýsinga hjá
Jóni I. Guðmundssyni yfirlög-
regluþjóni á Selfossi, en það
var einmitt Árnessýslulög-
reglan sem sjá átti um löggæzlu
á svæðinu.
Að sögn Jóns er það venjan
undir slíkum kringumstæðum
að leggja ekki leit á hvern
einasta einstakling sem staðinn
sækir heldur aðeins þá sem
ástæða þykir til og þá vegna
ölvunar og óspekta. í þessu
tilfelli var haft eftirlit með
þeim sam báru merki ölvunar,
beir ýmist fjarlægðir eða allt
vín tekið úr tjöldum þeirra og
fjölda af glæsilegum íþrótta-
völlum og skeiðvöllum, svo
þessi landkynning hefur þótt
hin „skemmtilegasta“ hér
syðra.
Þjóðhátíðin í Vestmanna-
eyjum
Þá mátti sjá þaó sem kallað
er „þjóðhátíð í Vestmanna-
eyjum.“ „Ekkert nema fólk að
staupa sig — allir að drekka,“
það var nú meiri þorstinn.
Einnig kom grein í stærsta
blaði landsins, á áberandi stað,
þar sem blaðamaðurinn lýsti
áganginum sem útlendingar
verða fyrir á hótelum í Reykja-
vík, þegar kvenfólkið reynir að
ná sér í rekkjunaut, ókeypis
áfengi eða hvort tveggja. Bjór-
bannið er erlendum blaða-
mönnum mikið undrunarefni
og óvíða í 'heiminum svo áber-
andi fjöldi fólks sem hefur mis-
notað áfengi. Svona fræðslu-
myndir frá Islandi eru því bæði
óvenjulegar og
,,skemmtilegar.“
farangri. Hefur þessi aðferð
reynzt bezt undanfarin ár því
það vekur megna óánægju
meðal þeirra, sem ekki hafa vín
um hönd, þegar farangri þeirra
er umsnúið í leit að áfengi, auk
þess sem slíkt tekur glfurlegan
tíma. Aðspurður kvað Jón
skátana sjálfa ekki hafa haft
heimild til leitar, svo að hún,
ásamt löggæzlu hefði verið.
algjörlega i höndum lög-
reglunnar. Taldi hann að mótið
hefði farið mjög vel fram og
væri með því bezta sem menn
myndu eftir, þrátt fyrir þá
staðreynd að ölvun var til
staðar.
Teikni-
myndin
Hungur
var
góð hug-
vekja
Ein allt of þung skritar:
Ofát í vorum heimi,
vannærðir þjást.
En átvaglið deyr
af matarást.
Þessi mynd var þörf athuga-
semd og hugvitssamlega fram-
reidd. Hún ætti að vera hentug
sem uppfyllingarefni hjá sjón-
varpinu og gæti ég ímyndað
mér að hún yrði stór sparnaðar-
liður og gott búsílag um borð i
okkar illa stöddu þjóðarskútu.
CELAND
. * ’
■■.:■„.'................................................................í ,.■ L .: - ■■•-■■■. -
Landkynningin
var moldarflag
og brennivín
V.