Dagblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. — LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. soptembor Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Aætlun tií aðstoðar yngri persónu sem á í erfiðleikum, verður fullgerð á þann máta að allir verða ánægðir. óvenju mikið verður að gera í félagslífinu. Tilfinningamál veldur töluverðum áhyggjum. Fiskamir (20. febr.—20. marz): Övænt ferðalag er líklegt. Náinn vinur leitar ráða hjá þér. Vertu varkár því meira er í húfi en þú bjóst viö. Hrúturínn (21. marz— 20. april): Málefni heimilisins eru öll á batavegi og samband þitt við eldri meðlim fjölskyld- unnar skánar að mun. Skilaðu hlut, sem þú fékkst lánaðan áður en til frekari ráðstafana verður gripið. Nautið (21. apríl—21. maí): Fjölskylda þin er ekki mjög hlynnt nýjum vini þinum. Talaðu hreinskilnislega um málið, það gæti verið mjög eðlileg ástæða fyrir andstöð- unni. Farðu varlega á ferðalagi. Tvíburamir (22. mai—21. júní): Þú munt ekki fá mikla samvinnu við framkvæmd ákveðinnar hugmyndar. Þú verður að láta þér detta eitthvað nýtt í hug ef þú vilt fá stuðning annarra. Óvænt gjöf mun gleðja þig. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Einhver ásakar þig um að hafa brugðizt trúnaðartrausti. Þú verður beðinn einlægrar afsökunar þegar þessi vinur þinn uppgötvar að hann hafði á röngu að standa. LjóniA (24. júlí —23. ágúst): Félagsskapur sá, sem þú ert i nú, virðist að mestu bundinn við fjölskylduna. Þú munt fá hrós frá persónu sem annars hefur verið mjög gagn- rýnin I þinn garð. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Togstreita hjá stjörnun- um mun gera þennan dag frekar erfiðan. Miklar líkur eru á tilfinningauppnámi vegna þessa. Haltu þig meðal gamalla og góðra vina þar til um hægist. Vogin (24. sept.—23. okt.): Andstaða gegn mjög heill- andi hugmynd mun reyna ákaflega á þolinmæði þína. Þú getur sem bezt hrundið henni I framkvæmd á eigin spýtur. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Eitthvað sem þú lest mun endurlífga hugmyndaflug þitt til muna. Sýndu einhverjum, sem á I félagslegum erfiðleikum, gæzku. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Láttu engan freista þín til að gera neitt sem er andstætt þínum eigin óskum. Þú ættir að fá tækifæri til að víkka félagslegan sjón- deildarhring þinn áður en langt líður á kvöldið. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Kunningi þinn mun særa þig með tillitslausri athugasemd. Þér hættir til að taka hlutina of nærri þér. Góður vinui mun hughreysta þig. Afmælisbam dagsins: Eitthvað óvænt mun gerast innan fjölskyldunnar fyrstu vikur ársins. Almennt eru horf- urnar mjög stöðugar og góðar. Eitt ferðalag mun enda með ævintýri. Gengisskráning NR. 164 — 1. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 185,50 185,90 1 Sterlingspund 329,10 330,10 1 Kanadadollar 189,50 190,00 100 Danskar krónur 3063,40 3071,60 100 Norskar krónur 3367,30 3376,30 100 Sænskar krónur 4218,60 4230,00 100 Finnsk mörk 4766,10 4779,00 100 Franskir f rankar 3763,40 3773,50 100 Belg. frankar 478,20 479.50 100 Sviss. frankar 7496,90 7517,10 100 Gyllini 7037,40 7056,40 100 V.—Þýzk mörk 7350,10 7369,90 100 Lírur 22,05 22,11 100 Austurr. Sch. 1037,80 1040,60 100 Escudos 596,00 597,60 100 Pesetar 272,90 273,60 100 Ven 64,22 64,39 Breyting frá síðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður simi 51336, Akureyri sími 11414, Ketlavík simi 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Ertu alvefí oröin vita minnisiaus? Eg skrifaði þetta allt saraan a jólakortið: Gleðileg jól. gleðilegt suinar. til hamingju með 15 ára hjúskaparafmælið:" Læknirinn segist vera afar leiður yfir því, hversu veikur þú sért. Hann biður þig að koma og finna sig að máli um leið og þér líður betur. Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkr^bifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, sfbkkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apötek Kvöid-, nætur- og helgidagavarzla apóteka f Reykjavík vikuna 3. sept.—9. sept. er í Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sfma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frfdaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað f hádeginu milli 12 og 14. eiisug Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sfmi 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt er f Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 Og kl. 18.30 — 19.30. » Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 Og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókdeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: KI. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19 — 19.30. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510._ Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma.51100. ‘ * * Akuroyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni f síma 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f sima 3360. Símsvari í sama húsi með upp lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. 1 leik Póllands og ísraels í Monte Carlo kom eftirfarandi spil fyrir, en þess má geta að allir við borðið töluðu pólsku reiprenn- andi. Israelsmennirnir Frydrick- Shauffel, Romik-Lev eru Gyðingar af pólskum ættum. Norbur * KG107432 953 0 ÁD * Á Vestur ♦ ÁD5 <5 DG84 ó 1096 * 75 Austur , ♦ 986 <?K102 0 KG4 + 8643 SUÐUR ♦ enginn Á7 ,ó 87532 + KDG1092 Mikili misskilningur varð i sögnum Frydrich og Shauffel þegar þeir voru með spil n/s. Þeir lentu í sex spöðum. Austur spilaði út litlum spaða — vestur tók á ás og skipti yfir i tígul. Það hýrnáði um stund yfir Frydrick því nú var hægt að vinna spilið ef spaða- drottning félli önnur. Það var ekki. Þegar drottningin kom ekki i kónginn tók hann laufaás, spilaði blindum inn á hjartaás og spilaði laufinu. Tapaði tveimur slögum á tromp. 200 til Póllands. Á hinu borðinu varð lokasögnin 4 spaðar í norður. Romik i austur hitti á hjarta út. Tekið á ás blinds og tígli svínað. Austur fékk á kónginn. Þá tók hann hjartakóng og spilaði meira hjarta. Lev átti slaginn á gosa og spilaði drottn- ingu. Norður trompaði lágt — austur yfirtrompaði. Þegar svo vestur komst inn á hátromp spilaði hann enn hjarta. Enn mis- steig norður sig — og hann fékk ekki nema sex slagi i spilinu. A/v fengu fjóra slagi á tromp — tvo á hjarta og tígulás. Israel vann því 5 impa á spilinu!! — og leikinn 14-6. Hvítur leikur og mátar í þriðja leik. A ■ m l Æ — ’zwzm m ÉÍ! B m jjj m HP Wm H§ j§ j§ á Hi wm m wm, ■ m ai m m lil & m m, m H 11 m, ip fjH mm Ém w Wm Þar sem þú hefur fundii lausnina skulum við líta á hana. 1 Kb7! — Kd4 2. Dh3!— Kxd5 3 Dd7 mát. Hvaða fart ,er þetla á mönnunum? Þeir hljóta að vera í stigukeppni!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.