Dagblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. — LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1976. -----------------------------:------ »■ Framhaldaf bls. 17 Til sölu sambyggt, Dual plötuspilari og Grundig út- varp. Uppl. í síma 19036. Ljósmyndun i 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slidessýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Símar 23479 (Ægir). Ónotað reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 42388. Honda 50 CC árg. ’74 í góðu lagi til sölu á hag- stæðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 51348. Óska eftir 3” Magnum haglabyssu nr. 12. Sími 25701. I Bókhald B Vélabókhald. Tökum að okkur bókhald og endurskoðun fyrir einstaklinga, smærri fyrirtæki og fjölbýlishús. Bókhaldsskrifstofa Guðmundar Þorlákssonar, Álfheimum 60, sími 37176. Til sölu einbýlishús og bílskúr á eignarlóð í 78 húsa skipulögum b.vggðakjarna á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Utborgun 5,5 milljónir sem má greiða á 20 mánuðum, eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. í síma 51475 á kvöldin. Sumarbústaður til sölu. Fokheldur sumarbústaður til sölu í 60 km fjarlægð frá Reykjavík. Uppl. í síma 73088. Til sölu er rishæðin Suðurgötu 78, Akranesi. Uppl. í síma 91-33042. Dýrahald 2 páfagaukar og búr til sölu. Verð kr. 8000. Uppl. í síma 34957. Páfagaukshjón ásamt vatnskassa, búri og leik- tækjum til sölu, verð 4.000. Uppl. i sima 22134. Hafnfirðingar—Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, iaugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. Safnarinn Nýkomnir AFA 1977 verðlistar: Norðurlönd kr. 1250. V.-Evrópa kr. 4300,- A-Evrópa kr. 3860. Kaupum islenzk frímerki og fyrstadagsumslög. Frímerkja- húsið. Lækjargötu 6A, sími 11814. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a. simi 21170. Til sölu 15 feta hraðbátur með 50 ha. Mercury- vél, allt kemur til greina. Uppl. í síma 42858. t -----> Bílaþjónusta Tökumað okkur að bóna og þrifa bíla. Fljót og iiiugg biónusla. Bónstöðin Klöpp, skulagiitu, sími 20370. t-----------------> Bílaleiga Bíialeigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 12ÖÓL. Sími 43631. EBSSSil Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Vantar vinstra frambretti á Chevrolet 1405 árg. '67. Uppl. í sima 94-2513. Dodge Pickup, yfirbyggður fyrir hrossaflutning (2 hross) til sölu. Árg. '65 6 cyl. Uppl. í síma 99-1353 (Selfossi) um helgina og eftir helgi í síma 93-7000. VW 1200 árg. '73 til sölu. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 33388. Land-Rover Dísil lengri gerð, árg. ’70 til sölu. Gír- kassi nýupptekinn. Uppl. í síma 13029. Chevrolet Caprice ’66 V-8 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 50191. Sunbeam Arrow árg. '70 til sölu, Commer sendibíll árg. '70 og Rússi GAZ '69 og Hartmann talstöð. Uppl. ekki gefnar í síma. Til sýnis á Gufunesbúinu. Gufu- n esi. Óskum eftir nýlegum disil sendibíl. 1-2 tonna. Óskum einnig eftir Volvo Amason ’66-:’69. Til sölu er Ford Fairlane, 8 cyl. station árg. ’67. Uppl. í síma 12500 og 14100. Bílasalan v/Vita- torg. Wagoner Custom til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri og vökvabremsum, upphækkaður og styrktur, keyrður 36 þús. km. Bíll í sérflokki. Verð 2.600.000,- Uppl. í síma 37442. Fíat 850 Special til sölu, árg. ’71. Mjög þægilegur bíll. Uppl. i síma 42095. Will.vs ’64 til sölu, verð 270 þús., mikið upp- gerður en ekki tilbúinn. Óskráður. Uppl. í síma 50834 og 51243. Hillman Hunter árg. ’68 —'70 óskást til niðurrifs. Uppl. í síma 72428. Til sölu Mini árg. '68, þarfnast lagfæringar, ekki á númerum. Uppl. í síma 52523. Til sölu Ford LTD árg. '69—'70, 4ra-dyra hard top, 8 cyl. sjálfskiptur, aflstýri og bremsur, þarfnast smáaðhlynn- ingar, alls konar skipti og góð kjör möguleg. Uppl. i síma 52523. Vil kaupa 4ra gíra gírkassa i Opel Rekord 1700,, árg. '71. Uppl. í síma 97-5166. Station bíll. Oska eftir góðum station bíl í skiptum fyrir VW Fastback, árg. '73. Bíllinn er með nýrri vél og í ágætis ástandi. Uppl. í síma -25551. Óskum eftir góðum Scout-jeppa árg. ’67-’69. Uppl. í síma 92-1301. NSU PRINS árg. ’69, A 5912 selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 43785. Til söiu Taunus 17 M Station árg. ’66, góður bíll. Til sýnis frá kl. 10-5 að Langholtsvegi 102. Tilboð óskast. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 86658. Chevrolet árg. ’70 til sölu, skráður árg. ’71, 350 cub. vél, allt power, mjög góóur og fallegur bíll. Uppl. í síma 52741 eftir kl. 19. Viðgerðir. Tek að mér allar almennar við- gerðir á vagni og vél. Uppl. í síma 16209. Bronco ’74. Vel með farinn Bronco ’74, standard 6 cyl., ekinn 23 þús. km, litur gulur, til sýnis og sölu á Bílasölu Guðfinns, sími 81588. Nú er tækifæri til að eignast traustan bíl. 1 Ford Falcon. Til sölu Falcon árg. ’67, 6 cyl. beinskiptur 4ra dyra. Þokkalegur bíll, óryðgaður og í topp standi. Verð 500 þúsund. Staðgreiðsla. Símar 35645 og 12637. Fíat 125 B árg. ’71 með útvarpi til sölu og sýnis að Frostaskjóli 13 á laugardag og sunnudag. Vil kaupa stationbíl eða sendibíl, ekki eldri en árg. '70. með jöfnum mánaðargreiðsl- um. Uppl. i síma 22373. Ertu búinn að búa bílinn undir veturinn? Við höfum úrval af notuðum varahlutum í flestar gerðir bíla, felgur, dekk og ljós, einnig kerruefni af öllum stærðum og gerðum, t.d. undir vélsleða. Viljirðu gera góð kaup, líttu þá inn hjá okkur. Bílaparta- salan Höfðatúni 10, sími 11397. Bifreiðar, vinnuvélar og vara- hlutir. Utvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar, einnig allar gerðir vinnuvéla og vörubif- reiða og varahluti. Eigum fyrir- liggjandi ýmsa varahluti í Lada Topaz. Tökum allar gerðir bif- reiða og vínnuvéla í umboðssölu. Vantar bíla á söluskrá. Sýningar- salur, Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Chrysler Newport Royal árg. '72 til sölu, 4ra dyra hard- topp, 8 cyl. 400 cc“, sjálfskiptur, aflstýri og aflhemlar og litað gler, góð sumar- og vetrardekk, útvarp. Uppl. í sima 43652 eftir kl. 6. Hornet árg. ’71 til sölu, bíll í toppstandi og á góðu verði. Uppl. í síma 42387 eftir kl. 19 á kvöldin. Taunus 20M árg. '66 til sölu, selst á sanngjörnu verði gegn staðgreiðslu eða því sem næst. Uppl. í sima 42632. Húsnæði í boði 4ra herbergja ibúð við Dalaland til leigu.Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DB merkt ..Dalaland — 27458“.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.