Dagblaðið - 06.09.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 06.09.1976, Blaðsíða 20
20 Hðfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Austin Mini ..............................hljóðkútar og púströr Bedford vörubíla..........................hljóðkútar og púströr Bronco 6 og 8 cyl.........................hljóðkútar og púströr Chevrolet fólksbíla og vörubíla...........hljóðkútar og púströr Datsun dísil og 100A-1200-1600-180 .......hljóðkútar og púströr Chrysler franskur.........................hljóðkútar og púströr Dodge fólksbíla...........................hljóðkútar og púströr D.K.W. fólksbíla .........................hljóðkútar og púströr Fiat 1100-1500-124-125-128-132-127........hljóðkútar oe Dúströr Ford, ameríska fólksbila .................hljóðkútar og púströr Ford Anglia og Prefect hljóðkútar og púströr Ford Consul 1955—’62......................hljóðkútar og púströr Ford Consul Cortina 1300 —1600 ...........hljóðkútar og púströr Ford Escort ..............................hljóðkútar og púströr hljóðkútar og púströr .....hljóðkútar og púströr .....hljóðkútar og púströr hljóðkútar og púströr ....hljóðkútar og púströr .....hljóðkútar og púströr hljóðkútar og púströr Ford Zephyr og Zodiac Ford Taunus 12M, 15M, 17M og 20M ... Ford F100 sendiferðabíla 6 og 8 cyl . Ford vörubíla F500 og F600 Hillman og Comm»r fólksb. og sendib. Austin Gipsy jeppi............... International Scout jeppi Rússajeppi GAZ 69............................hljóðkútar og púströr Willys jeppi og Wagoneer hljóðkútar og púströr JeepsterVö ..........................hljóðkútar og púströr Land Rover bensín og dísil ..........hljóðkútar og púströr Mazda 818.................................hljóðkútur aftan Mazda 616 ..............................hljóðkútar framan Mazda 1300 ...............................hljóðkútar aftan Mercedes Benz fólksbíla .................................. 180—190—200—220—250—280 .............hljóðkútar og púströr Mercedes Benz vörubíla.......................hljóðkútar og púströr Moskwitch 403—408—412 ...............hljóðkútar og púströr Morris Marina 1. 3 og 1.8 ...........hljóðkútar og púströr Opel Rekord og Caravan.......................hljóðkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan ..............hljóðkútar og púströr Peugeot 204—404 .....................hljóðkútar og púströr Rambler American og Classic..................hljóðkútar og púströr Renault R4—R6—R8—RIO—R16.....................hljóðkútar og púströr Saab 96 og 99 .......................hljóðkútar og púströr Scania Vabis.............................................. L80—L85—LB85—LllO— LBllO—LB140 ................hljóðkútar Simca fólksbíla .....................hljóðkútar og púströr Skoda fólksbíla og station ..........hljóðkútar og púströr Sunbeam 1250—1500 ...................hljóðkútar og púströr Taunus Transit bensín og dísil...............hljóðkútar og púströr Toyota fólksbíla og station..................hljóðkútar og púströr Vauxhall fólksbíla...........................hljóðkútar og púströr Volga fólksbíla..............................hljóðkútar og púströr Volkswagen 1200, K70, 1300, 1500 og 1600 ...hljóðkútar og púströr Volvo fólksbíla..............................hljóðkútar og púströr Volvo vörubíla F84—85TD—N88—F88—N86—F86 .................. N86TD—F86TD og F89TD...........................hljóðkútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bilavörubúðin Fjöðrin hf. Blaðburðarbörn óskast strax í eftirtalin hverfi: Suðurlandsbraut fró 4—105 Síðumúla Skúlagötu frú 58—út Tjarnargötu Suðurgötu Skiphoit Álftamýri Lindargötu Hótún Miðtún Uppl. í síma 27022 MMBLABIO DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 6. SEPTEMBER 1976._ Bifvélavirkjar óskast Óskum eftir að ráða bifvélavirkja. Hafið samband við verkstæðisfor- mann, Vagn Gunnarsson, í síma 42600. Tékkneska bifreiðaumboðið ó íslandi h.f. Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Sinfóníuhljómsveitin i Reykjavík auglýsir eftir áhugafólki til þátttöku í vetrarstarfinu sem er að hefjast. Fólk á öllum aldri, sem hefur lært á hljóm- sveitarhljóðfæri, hringi í síma 42569 Birna Bragadóttir, 84311—22039 Leifur Benediktsson, 42521 Sigrún Andrésdóttir, 18618 Þórarinn Óskars- son og kynni sér nánar starfsemi hljómsveitarinnar. í lok ágústmánaðar var haldin merkileg frímerkjasýn- ing í Bella sýningarhöllinni í Kaupmannahöfn. Meðal merk- ustu safnanna sem þar voru sýnd, er eflaust safn Rainiers fursta af Monaco af hand- gerðum stimplum frá 1777—1811 og einkasafn Elísa- betar Bretlandsdrottningar af frímerkium frá Helgolandi. Helgoland var upphaflega helgólönzk-dönsk eyja sem komst undir brezku krúnuna 1814. Árið 1890 skiptu Bretar á eyjunni við Þjóðverja og fengu í staðinn Zansibar út af austur- strönd Afríku. Á þessari frímerkjasýningu var meðal annarra merkra hluta gamall póstkassi. Á honum er þess getið hve oft póstkassinn var tæmdur og var það hvorki meira né minna en sj% sinnum á dag. Fyrsta tæm- ing var kl. 5 árdegis og síðasta tæming var kl. 7.30 síðdegis. Bréf voru einnig borin út sjö sinnum á dag. t ljósi þessarar góðu þjónustu var skiljanlegt að póstkassar væru aðeins tæmdir tvisvar á sunnudögum og öðrum helgidögum og þá daga var póstur ,,aðeins“ borinn út tvisvar á dag. — A.Bj. Á sýningunni gat meðal annars að iíta þennan forna frímerkjakassa. Efst eru hólf fyrir hin ýmsu frimerki, stór vals er fyrir neðan og í neðstu skúffunni er vatn sem heldur valsinum rökum þannig að ekki var nauðsynlegt að sieikja frímerkin. Sniðugir í þá daga! Merkilega afkasta- mikil póstþjónusta í gamla daga Fró frímerkjasýningu í Kaupmannahöfn

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.