Dagblaðið - 06.09.1976, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 06.09.1976, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 6. SEPTEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Supáin gildir fyrir þrifijudaginn 7. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb): Reyndu aö halda þig- utan við missmætti. ella verður þú ásakaður fyrir hvað' sem er. Nýr vinur virðist anzi kröfuharður. Mjög ánægjulegt ástarævintýri virðist I aðsigi. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Forðastu allt sem við- kemur laga- og viðskiptamálum þar til horfurnar breyt- ast. Fjölskyldulifið er rólegt og hamingjusamt. Dagurinn er tilvalinn til afþreyingar heima fyrir. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Félagslega er þessi tími mjög rólegur. Þú munt una þér bezt meðal gamalla og trúverðugra vina. Nýr, glæsilegur kunningi reynist mun minna áhugavekjandi en búizt var við. Nautifi (21. apríl—21. mai): Þú munt verða á nálum þar til bréf kemur sem fær þig til að hugsa um önnur mál. Kvöldið ætti að verða mikilvægt hvað ástamálin snertir. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Vertu gætinn í allri meðferð peninga í dag. Skrifaðu hjá þér öll fjárútlát og geymdu kvittanir vandlega. Margir virðast óska félags- skapar þíns í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Einhver virðist afbrýðisamur í þinn garð. Tileinkaðu þér vingjarnlega framkomu. Blandaðu ekki saman viðskiptum og ánægju, það leiðir aðeins til vandræða. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Viðbrögð ættingja gagnvart •einu af hugðarefnum þfnum, gætu reynzt talsvert óhag- stæð. Þú þarft að vinna algjörlega á eigin spýtur á næstunni. Kvöldið ætti að verða ánægjulegt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gættu að heilsufarinu því gamalt vandamál virðist angra þig á ný. Fáðu sérfræði- lega aðstoð ef þörf krefur. Taktu hógværlega við hrósyrðum í þinn garð. Vogin (24. sept.—23. okt.): Orka þín virðist mikil um þessar mundir. Beindu henni í réttar áttir þá verður árangurinn stórkostlegur. Dagurinn er heppilegur til að áforma sumarleyfið. Gættu þess að skilja ekki einkabréf eftir á glámbekk. Sporðdrekinn (24. okt.— 22. nóv.): Ef þú ferð út í kvöld, muntu komast að því, að skopskyn þitt og glaðværð vekur athygli einhvers af gagnstæðu kyni. Þú munt fá fréttir af giftingu meðal vina þinna. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú færð möguleika á að taka að þér fleiri ábyrgðarstörf, þá gríptu tæki- færið. Þú hefur allt sem þarf til að komast áfram I lífinu. Allt sem þú þarfnast er meiri trú á hæfileika þína. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver fjármálaheppni er líkleg og fyrir þá sem hafa gaman af alls konar áhættu í þeim efnum, ætti tíminn að vera mjög hagstæður. Heimsókn frá ástkærum vini mun binda ánægjulegan enda á þennan dag. Afmælisbarn dagsins: I b.vrjun ársins virðast mörg vandamál liggja á þér. Þú gætir þurft að flytja og þar með að skiljast við mjög ástkæran vin. I lok ársins ætti allt að vera komið í fastar skorður og ástandið orðið mjög gott. Gengisskráning NR. 164 — 1. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 185,50 185,90 1 Sterlingspund 329,10 330,10 1 Kanadadollar 189,50 190,00 100 Danskarkrónur 3063,40 3071,60 100 Norskar krónur 3367,30 3376,30 100 Sænskar krónur 4218,60 4230,00 100 Finnsk mörk 4766,10 4779,00 100 Franskir frankar 3763,40 3773,50 100 Belg. frankar 478,20 479,50 100 Sviss. frankar 7496,90 7517,10 100 Gyllini 7037,40 7056.40 100 V.—Þýzk mörk 7350,10 7369,90 100 Lírur 22,05 22,11 100 Austurr. Sch. 1037,80 1040,60 100 Escudos 596,00 597,60 100 Posetar 272,90 273,60 100 Yen 64,22 64,39 • Breyting frá síðustu skróningu. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Ketlavík sími 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík slmar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir í Réykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarár alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Ek ætla aó kvarná svolítinn bita úr marmarakökunni, som hún Lína var að baka — hreint ekki slæm, ef hún nær því að mýk.jast uppí manni”. Heyrðu, ég er meó greindarvísitöluna 137. Hvað ert þú eiginlega með háa? Ítalía sigraði Kanada 18-2 á ólympíumótinu í Monte Carlo en • komst þó ekki áfallalaust gegnum leikinn. Vestur *D7 ^074 ó G87 * 87632 Norbub * 642 <7 K1083 0 KD95 *K9 Austur , * K985 <?D65 0 32 *ÁD54 SUÐUR * AG103 V Á92 0 Á1064 * GIO Eftir að vestur og norður höfðu sagt pass opnaði austur, Kanada- maðurinn Gowdy, á einum spaða. Suður sagði pass og sama gerði vestur en Franco í norður doblaði. Austur breytti þá i tvö lauf og það gerði lífið erfitt fyrir Garozzo í suður. Að lokum doblaði hann — og það varð lokasögnin. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrpbifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, sfbkkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símaT 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nœfur- og helgidagavarzla apóteka i Reykjavík vikuna 3. sept.—9. sept. er í Reykjavíkur apóteki og Borgar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að inorgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni I sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kL 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka.daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100, Hafnarfjörður, sjmi 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. i Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 Og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild- Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — "16. Kppavogshæliö: Eftir umtaii og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga ki. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19— 19.30. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510._ Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima.51100. ‘ * * Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-* unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- ’ lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Orðagáta 91 Orðagáta 91 tíátan"líkist venjulegiím krossgátum. Laúsnir koma í láréttu reitina en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er HÚS ,, 1. Smáagnirnar 2. Steintegundin 3. Hlýjar 4. Hlutur 5. Verkstæði 6. Lauslát stúlka. Lausn á orðagátu 90: 1. Flykki 2. Kjafta 3. Hróðug 4. Bograr 5. Gyllir 6. Laumar. Orðið í gráu reitunum: FJÓRIR. Garozzo spilaði út laufagosa sem ekki gerði Gowdy erfitt fyrir. Hann átt slaginn heima á drottningu og tók ásinn. Lét sjöið úr blindum. Síðan spilaði hann sig út á tígli. ítalir máttu ekki spila hálitunum svo þeir spiluðu þrisvar tígli og austur trompaði þann þriðja. Þá kom spaði á drottninguna — og spaði áfram. Gowdy lét níuna og Garozzo átti slaginn á tíuna. Var um leið enda- spilaður. Spilaði spaðaás sem var trompaður með áttu blinds og nú gat Gowdy spilað sig heim á laufa- fimmið til að taka slag á spaðakóng. Unnið spil. 180 til Kanada. Á páskamóti Akademisk sjakk- klubb í Osló kom þessi staða upp á mótinu í ár milli Jon Reed og öystein Brekke sem hafði svart og átti leik. I mm wk §§§ W € ■rnm ip a m tjjS' £ id * m Ai m ... •.;• .•! CS 1 • r.:j iB C. ' í-i & '$3\ imo : ! ,■ W~lÁ ■■■■ ■-ym.Kj ij-w r:': . t . y 32.-----Bxg4! 33. hxg4— Hxg4+ 34. Kfl — Dg3 35. Rh2 _ Hh8! og svartur vann. — Eftir hverju bíður þú?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.