Dagblaðið - 06.09.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 06.09.1976, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1976. 21 Skipholti 19 við Nóatún i Sími 23800 Æ -I Klapparstig 26 Sími 19800 5UÐSRNAR Sólheimum 35 ^ Sími 33550 SMÁTT... Bí, bí og blaka. Píanóleikarinn Liberace, sem hefur átt það til að finna upp á ýmsum skringilegum hlutum og meðal annars þótt merkilegur fyrir þá áráttu hans að hafa móður sína sífellt á hælunum, hefur nú fengið sér nýja rekkju. í hvert skipti sem hann fer upp í leikur rekkjan lagið „Sincerly yours“, en það var lagið, sem hann varð fyrst frægur fyrir að leika — og þá auðvitað í kertaljósi. Bezta hlutverkið. Gregory Peck er um þessar mundir að leika í kvikmynd um ævi McArthurs hershöfðingja. Hann hefur sagt að þetta sé bezta hlutverk sem hann haf; fengið. Prinsessan sparar. Haft er fyrir satt að Margrét Bretaprinsessa hafi lifað mjög spart og lagt fyrir peninga síðan hún fékk skilnað frá eiginmanninum, Snowdon lávarði. I augnablikinu er hún í fríi eins og hver annar sólarlanda- fari á Mallorca. Verðlaunaði sjólfan sig. Elvis Prestley, sem var orðinn alltof feitur á tímabili, Voru í hópnum. Paul McCartney fyrrverandi bitill og Linda kona hans voru i 250 þúsund manna aðdáendahóp í vikunni þegar Rollingarnir . héldu útisöng- skemmtun í Knebworth Párk í Bretlandi. Hljómleikarnir stóðu í heila tvo daga og var fögnuður áheyrenda gifurlegur eins og nærri má geta. Fékk góðan bata. Bandaríski kvikmynda- leikarinn Rod Steiger þurfti að gangast undir lífshættulegan hjartauppskurð. Hann er nú á góðum batavegi og hyggst halda áfram kvikmyndaleik eftir að hann kemst á fætur ☆ Ný kabarettstjarna Nýlega hóf Julie Andrews nýjan feril. Hún byrjaði að syngja sem kabarettsöngkona í spilavíti í Las Vegas. Fólk fylg- ist með því af mikilli eftirvænt- ingu hvernig henni reiðir af — stúlkunni sem sungið hefur svo ,,blíða“ söngva — og hvort henni tekst að yfirgnæfa hávaðann í spilamaskínunum. Glœsilegt tœki Styrk 2x15 músík • • vött Kr. 146.980 Sambyggt Plötuspilari Segulband Magnari Útvarp með ðllum bylgjum lang-, stutt-, mið- og örbylgjum (FM) Bílar eru bannaðir. Sagt er að Marlon Brando hafi flutt sex hjólvagna frá Filippseyjum til eyjar sinnar Tetiroa þar sem allar tegundir' af vélknúnum farartækjum eru bannaðar. hefur nú tekið sig á og létzt um tiu pund. Hann varð svo hrifinn af sjálfum sér að hann verðlaunaði sig með því að kaupa sér nýjan og flottan bíl. Allir skrautlistar á þeim bíl eru úr skíru gulli og þar er að finna síma sem er einnig úr eðalmálmi. nordITIende

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.