Dagblaðið - 06.09.1976, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 06.09.1976, Blaðsíða 25
J)A<;HI.At)IÐ. MANL'DACUR 6. SKPTHJ.MBER 1976. 25 Svavar Júlíusson lézt þann 27. ágúst. Hann fæddist i Reykjavík 15. okt. 1920 og var elzta barn hjónanna Ágústínu Jónsdóttur og Júliusar Þorkelssonar. Svavar hóf störf hjá Vegagerð ríkisins ungur að árum og starfaði þar til dauða- dags. Hann kvæntist 25. okt. 1947 eftirlifandi konu sinni Hönnu Pétursdóttur frá Sauðárkróki og eignuðust þau fjögur börn, Pétur, Ágúst og Sigurð, sem eru nú allir kvæntir, og eina dóttur, Sigrúnu, sem enn dvelst í foreldrahúsum. Guðmundur Pálsson, Húsarelli er látinn. Hann var fæddur að Hjálmstöðum, Laugardal, sonur Páls Guðmundssonar bónda og skálds og konu hans Rósu Eyjólfs- dóttur. Guðmundur varð búfræð- ingur frá Hvanneyri 1946, síðar lærði hann til skógræktar og vann hjá Skógrækt ríkisins í nokkur ár. Hann kvæntist árið 1957 eftirlif- andi konu sinni Ástríði Þorsteins- dóttur hjúkrunarkonu frá Húsa- felli. Hófu þau þá þegar búskap á Húsafelli. Bjuggu þau fyrst í sam- býli við bræður Ástríðar, þá Magnús og Kristleif, en síðar, er Magnús kvæntist austur að Vatns- nesi í Grímsnesi og Kristleifur sneri sér eingöngu að móttöku ferðamanna og þjónustu við þá, bjó Guðmundur á nálega öllu Húsafelli. Þau Guðmundur og Ástríður eignuðust fjögur börn, Guðrúnu fædda 1957, Pál, fæddan 1959, Þorstein fæddan 1960 og Rósú fædda 1963. Vegna veikinda sinna hafði Guðmundur að mestu flutt aðsetur sitt til Reykjavíkur yfir veturinn en á sumrin fór hann aftur til Húsafells. Þar var hann er kallið kom þann 30. ágúst. Kristján Jóhannsson matsveinn Ljósheimum 4, lézt erlendis 1. september. Agúst Malmkvist Júliusson, húsa- smiður, Heiðargerði 23, lézt í Borgarspítalanum þann 31. ágúst. Guðmundur A. Björnsson, Skúlagötu 52, lézt í Landakots- spítala 3. séptember. Bindindisfélag ökumanna Rey kja víkurdeild. Haustferðin verður farin i Landmannalausar 11. sept. Upplýsingar oy farpantanir í síma 26122 til miðvikudaíjs. Valhúsaskóli á Selt.jarnarne* i verdur settur mánudajiinn 6. september kl. 14.00 i Félausheimili Sel- tjarnarnesb. Tónlistarskólinn ■ Reykjavik tekur til starfa i byrjun október l'msóknarfrestur er til 10. september og um- sóknareyðublöð fást í Hljóðfæraverzlun Poul Bernburií. Vitastíe 10. Skólar og nómskeið. Málaskólinn Mlmir. Innritun fer fram í síma 10004 o« 11109 kl. 1—7e.h. Kvenfélag Hóteigssóknar FótsnyrtinK aiaraðra er bvrjuð aftur. Upp- lýsinKar veitir U.uðbjörK Einarsdóttir á mið- vikudÖKum kl. 10—12 f.h. í síina 14491. Félag einstœðra foreldra — Flóamarkaður Fölag einstæðra foreldra er að hefja undir- búninK flóamarkaðs síns og biður félaKa ok alla sina mætu velunnara að taka til óspilltra málanna — við sækjum heim. Sími 32601 eftir kl. 1K. Teiknimyndasamkeppni Svölurnar. íélaK fyrrverandi ok núverandi fluKfreyja. hyggjast efna til samkeppni meðal barna á aldrinum 8-15 ára Er hérum að ræða teikninKar á jólakort sem verða Kt‘fin út fvrir jólin 1976 til styrktar þroskaheítum! böTnum. TeikninKar sem verða f.vrir valinu verða birtar ásamt nöfnum viðkomandi og þeim veitt viðurkenninK TeikninKa-nar þarf að senda til Dag- blaðsins. Siðumúla 12 i siðasta la^i fyrir 10. september merkt: ..Svölurnar—Samkeppni.“ Félag einstœðra foreldra Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðar- kotssundi 6. er opin mánudaga og fimmtu- daga kl. 2—6. aðra daga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð er veitt frá kl. 3—5 á fimmtu- dögum. Simi 11822. Ökumaður Fiat- bílsins stakk af Ungur drcngur á hjóli varð fyrir bíl á Hraunteigi rétt fyrir kl. suv : gærdag. A hann var ekió mosagrænni Fiat 128 bifreið. Okumaður bifreiðarinnar ók af slys- stað, en hans er nú leitað. Drengurinn slapp lítið meiddur, en hjól hans er mikið skemmt ef ekki ónýtt. Slysadeild lögreglunnar óskar eftir vitnum að þessu slvsi. — ASt. peir sitja þarna hlið við hlið lengst til vinstri Róbert og Óskar ásamt fleiri strákum við Alftamýrarskól- ann. Allir kvíða þeir fyrir skólanum þrátt fyrir það að þeir séu svo forframaðir að eiga að byrja í gagnfræðaskóla. DB-m.vnd Bjarnleifur. Það er gaman en líka kvíðvœnlegt — að byrja i gagnfrœðaskóla Þær voru nokkuð sammála um það stelpurnar í Álftamýrarskól- anum, sem eru að byrja í dag í fyrsta sinn á gagnfræðanámi, að það væri bara gaman. „Það er mest gaman að hitta krakkana aftur," sagði Guðrún Eygló Guðmundsdóttir, þar sem hún stóð í skjóli fyrir veðri og vindum ásamt mörgum stallsystrum sínum. Strákarnir höfðu hópað sig nokkuð saman og kviðu frekar fyrir því að byrja. „Það eru samt ekki allar greinar jafnleiðin- legar," sagði Óskar Jónsson. Hann var á nýjum klossum, sem hann hafði keypt sér fyrir peningana sem hann hafði unnið sér inn með blaðburði í sumar. „Nei, ég á nú ekki mikinn afgang til þess að hafa í vasapening.í vetur," sagði hann. „Mest hefur þetta farið í bíóin, jú, jú og líka í sælgæti. Kannski ber ég út i vetur." Róbert sem sat þarna á stein- hleðslunni við hliðina á honum hafði svipaða sögu að ségja. Sá þriðji hafði orð á því að það hefði verið leiðinlegl í tólf ára bekk, ekki hafði hann neina von um að „gaggó" yrði neitt betri. Nú varð klukkan níu og skólabjalian hringdi hátt og hvellt. Krakkarnir hröðuðu sér inn í skólann, en við Bjarnleifur niður á blað. Við rifj- uðum það upp á leiðinn hvað það hefði verið skemmtilegt, þegar við sjálf vorum í skóla. Fjar- lægðin gerir líka fjöllin blá... EVI « 14444,25555 VffiflLÍIBIR í Plymouth Dusler '74 — 1400 þús. Plymouth \ aliant '72 — tilb. Plymouth Gold Duster '70 — tilb. Pontiac Ventura II ’71 — 1250 þús. Pontiac Bomeville '68, glæsil. — tilb. Chrysler Town 8 county station '70 — tilb. Ranger Rover '73 — 2,3 millj. Land Rover disil '71 — 1050 þús. Bla/.er k5 '74 — 2,3 millj. Bla/.er k5 '73 — 1800 þús. Mercedes Benz pallbíll 608 LT — tilb. Ford Maverick '71 — 1 millj. Mercury Comet '74 — 1550 þús. VW Passat TS '74 — 1.5 millj. VW Carntan Ghia '71 — 720 þús. VW Variant ’71 — 600 þús. Volga '73 — 750 þús. Tovota Carina '74 — 1175 þús. Datsun 180 B '73 — 1100 þús. Mazda 616 '73 — 1 milljón Citroén G.S. '74 — 1150 þús. Mazda 929 '74 — 1400 þús. Ford Transit dísil'74— 1350 þús. .... .... Ford Granada station '74 stórgl. — tiib. Glœsilegir sýningarsalir- Ekkert innigjald SIGTÚN 1 m DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI2 )] 1 Til sölu S) Ný aftaníkerra til sýnis og sölu að Suðurgötu 6, Hafnarfirði. Uppl. í sínia 52698 eftir kl. 17 - Ketill —eldvarnarhurð. Ttl siilu 5 ferm einangraður ketill með spiral. háþrýstibrennari. há- þrýstidæla. þensluker með bliiðku. loftskilja. bliindunar- krani. oliusigti. iiryggisloki og reykriii. Állt i nvjög góðu lagi. Kinnig ný eldtraust hurð af viind- uðustu gerð. Uppl. i sima 41944. Til sölu 12 manna kaffistell (ónotað). verð 6 þús. kr.. eins manns svefnsófi. verð 15 þús. kr. og skermkerra (Tan-Sad) sem þarfnast lítils háttar við- gerðar. verð 10 þús. kr. Uppl. í sinta 20671 eftir kl.18 10 tommu amerisk bútsiig sem ný til siilu. einnig 5 ferm oliuketill .með iillu. 2 bil- skúrshurðir með járnum og nýr vatnshitablásari. Uppl. i sima 43189. Barnakojur úr krómuðu stáli og Passap prjónavél til siilu. llppl í sima 24721. ril sölu svefnbekkur, borðstofuborð, hansaskrifborð og hillur. Uppl. í síma 36377. Til sölu bl'LCI útvarp með magnara. ásamt plötuspilara og tveim 30\ viðarklæddum hátiilurum. einnig Rafha eldavél. eldri gerð. Uppl. i síma 22745. Til siilu vegna flutnings til útlandsi hillusamstæða. sauma- vél. giimul stereotæki. ryksuga og Heira. Uppl í síma 11383 í dag og næstu daga Túnþökur til sölu. ITpplvsingar í síma 41896 1 Óskast keypt i Bátavél i 3ja tonna hát óskast til kaups. Uppl. i síma 92- 2290 og 92-2362. Öska eftir notuðu ca 45 fm gólfteppi. Uppl. í síma 74425 eftir kl. 8 í kvöld. Verzlun Rýmingarsala. Enskar vasabrotsbækur selj- ast nú með 33% afslætti frá gamla lága verðinu. Gerið ótrúlega góð kauþ og komið i Safnarabúðina Laufásvegi 1. Leikfangahúsió Skólavörðustíg 10. Indiánatjöld, bilabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð. biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjólum, rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar D.V.P. dönsku dúkkurnar. nýir lego kúbbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, simi 14806.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.