Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.09.1976, Qupperneq 15

Dagblaðið - 10.09.1976, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976. 15 - [ ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSDAGSKRÁR NÆSTU VIKU | Sunnudagur 12. september 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Páls- son vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Messa nr. 6 í Es-dúr eftir Franz Schubert. Pilar Lorengar, Betty Allen, Fritz Wunderlich, Manfred Schmidt og Josef Greindl syngja með Heiðveigarkórnum og ' Fílharmoníu- sveit Berlínar. Stjórnandi: Erich Leinsdorf. b. Pianókonsert í B-dúr (K595) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alicia de Larrocha og Suisse- Romande hljómsveitin leika; Pierre Colombo stjórnar. 11.00 Messa í Keflavíkurkirkju (hljóðr. á sunnudaginn var). Prestur: Séra ólafur Oddur Jónsson. Organleikari : Geir Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Mér datt þaö í hug. Bryndís Jakobs- dóttir húsfreyja á Akureyri rabbar vió hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar. Píanóleikararn- ir Wilhelm Kempff, Christoph Eschendach og Stefan Askenase, —' söngvararnir Edith Mathis, Dietrich Fischer-Dieskau, Lisa Otto o.fl. flytja sígilda tónlist ásamt frægum hljóm- sveitum. 15.00 Bikarkeppni Knatspyrnusambands íslands; úrslitaleikur. Jón Asgeirsson lýsir síðari hálfleik Vals og Iþrótta- bandalags Akraness. 15.45 Létt tónlist frá austurríska útvarpinu. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Bamatími: Ágústa Bjömsdóttir stjómar. Kaupstaðirnir á íslandi: Akranes. 1 tímanum segir Björn Jóns- son sóknarprestur ýmislegt um sögu kaupstaðarins, og Helgi Daníelsson lögreglumaður greinir m.a. frá upp- hafi knattspyrnuiðkunar á Akranesi. 18.05 Stundarkom með ítalska söngvaran- um Giuseppe di Stefano. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynninr. 19.25 Orðabelgur. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Tónlist eftir Mozart. Elly Ameling, Irwin Gage og Concertgebouwhljóm- sveitin í Amsterdam flytja þrjú tón- verk. Stjórnandi: Hans Vonk. a. „Voi averte un cor fedele“ (K217). b. Rondó í D-dúr (K382). c. „Ch’io mi scordi di te?“ (K382). 20.30 „Einn er Guð allrar skepnu". Ágrip af sögu Kaþólsku kirkjunnar á Islandi frá 1855 til vorra daga. Sigmar B. Hauksson tekur saman dagskrána. Lesarar með honum: Helga Thorberg, Kristinn Jóhannsson og Gunnar Stefánsson. 21.50 Sembaltónlist. William Neil Roberts leikur tvær sónötur eftir Carlos Seixas. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Oanslög. Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin*og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskráarlok. Mánudagur 13. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Tómas Guðmundsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Cyril Smith og hljómsveitin Philharmonia leika Til- brigði um barnalag fyrir píanó og hljómsveit op. 25 eftir Dohnány; Sir Malcolm Sargent stjórnar. Fílhar- Sjónvarp Sunnudagur 12. sei 18.00 örkin hans ðTóa. Bresk teiknimynd um Nóaflóðið. „Rokk-kantata“ eftir Joseph Horovitz við texta Michaels Flanders. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Aður á dagskrá á gamlársdag, 1975. 18.25 Gluggar. Bresk fræðslumynda- syrpa. Þýðandi og þulur Jón Ó. Edwald. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans VI. 1 lokaþætti þessa myndaflokks ræðir Helga Kress, bókmenntafræð- ingur, við skáldið um Paradísarheimt og Kristnihald undir Jökli. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Ljóð og jass. Þorsteinn frá Hamri. Steinunn Sigurðardóttir. Júhann Hjálmarsson og Nína Björk Arna- dóttir lesa eigin ljóð við jassundirleik. Karl Möller samdi tónlistina og er jafnframt hljómsveitarstjóri. en hljóðfæraleikarar auk hans eru Guð- mundur Steingrímsson, Gunnar Ormslev, Arni Scheving og örn Ár- munnsson. Dansarar eru Guðmunda Jóhannesdóttir. Ásdis Magnúsdúttir. Guðrún og Ingibjörg Pálsda im «ig Gunnlaugur Jónasson og dansa þau moníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 2 í B-dúr eftir Schubcrt; Istvan Kertesz stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregni og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, daglur" eftir Richard Uewellyn, Ólafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði. Oskar Halldórsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Tónlist fyrir hljómsv. op. 40 eftir Lars-Erik Larsson. Fílharmoníuhljómsveitin 1 Stokkhólmi leikur; Stig Westerberg stjórnar. Sinfónía nr. 1 í f-moll op. 7 eftir Huro Alfén. Sænska útvarps- hljómsveitin leikur; Stig Westerberg stiórnar. 16.00 Freftir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patrícks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 um daginn og veginn. Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Úr handraöanum. Sverrir Kjartans- son sér um þáttinn og ræðir við séra Friðrik A. Friðriksson fyrrum söng- stjóra Karlakórsins Þryms á Húsavík og nokkra kórfélaga. 21.15 Sónata fyrír fiölu og píanó eftir Jón Nordal. Börn ólafsson og höfundur leika. 21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Míhail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýðingu sína (7). 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Heima hjá Steinólfi í Fagradal á Skarðs- strönd. Gísli Kristjánsson ræðir við bóndann. 22.35 Kvöldtónleikar: Frá útvarpinu í Köln. Sinfónía nr. 4 i e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Baden-Baden leikur; Ernest Bour stjórnar. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskráarlok. Þriðjudagur 14. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson les sögu sfna „Frændi segir frá“ (12). Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. islenzk tónlist kl. 10.25: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Ömmusögur“ efitr Sigurð Þórðarson og „Hinztu kveðju“ eftir Jón Leifs. Stjómendur: Páll P. Pálsson og Björn Ólafsson. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska fílharmoníusveitin leikur Sinfónfu í D-dúr eftir Jan Hugo Vori- sek; Karel Ancerl stjórnar. Davíð og Igor Oistrakh og Hans Pischner leika Tríó í F-dúr fyrir tvær fiðlur og sembal eftir Giuseppe Tartini / Laurido Almeida og Vincent De Rosa leika saman á gftar og franskt horn Partftu f B-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiödegisMgan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. Ólafur Jóh. Sigurðsson fslenzkaði. Oskar Halldórsson les (4). 15.00 Miödegistónleikar. Betty-Jean Hagen og John Newmark leika saman á fiðlu og pfanó Næturljóð og Taran- tellu op. 28 eftir Szymanowski. Max Lorenz syngur með Ríkishljómsveit- inni í Berlfn ariu úr óperunni „Rienzi“ eftir Richard Wagner. Max Lorenz og Karl Schmitt-Walter syngja með Stóru óperuhljómsveitinni þætti úr óperunni „Tannháuser" eftir Wagner; Artur Rother stjórnar. Aldo Parisot og Óperuhljómsveitin í Vfn leika Sellókonsert nr. 2 eftir Heitor Villa-Lobos; Gustav Meier stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). trumsamda dansa. Snorri Friðriksson sá um útlit. Stjórn upptöku annaðist Taee Ammendrup. 21.50 ipromr. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 22.40 Að kvöldi dags. Hákon Guðmunds- son, fyrrum yfirborgardómari, flytur _ hugleiðingu. 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 13. september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskré. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Hinrík og Pemilla. Leikrit eftir Ludvig Holberg. Leikstjóri Palle Wolfsberg. Aðalhlutverk Ulla Gottlieb og Jesper Klein. Pernilla er f vist hjá hefðarkonu. Hún stelst til að klæðast skartklæðum húsmóður- sinnar og kynnist áðalsmanni í góðum efnum, að hún telur. En þetta er bara vikapilturinn Hinrik, sem einnig hefur skreytt sig stolnum fjöðrum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leik- ritið var sýnt I Iðnó árið 1908. (Nord- vision-Danska sjónvarpið) 22.10 Daglegt brauð og Kjarnfóöur, Tvær stuttar, norskar fræðslumyndir. Hin fyrri fjallar um matarvenjur fólks og gildi kornfæóis. Hin síðari lýsir fram- leiðslu og mikilvægi fóðurbætis. Þýð- andi og þulur EUert Sigurbjörnsson. 22.40 Dagskrártok. 16.20 Popphom. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patrícks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins dóttir les þýðingu sfna (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ifvað ætlarðu að gera í kvöld? Erna Ragnarsdóttir, Björg Einarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þátt- inn. 20.05 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhann- esdóttir kynnir. 21.05 „Askan", smásaga eftir Ronald ögmund Símonarson. Hjalti RögDvaldsson leikari les. 21.40 Rapsódía fyrír hljómsveit op. 47 eftir Hallgrím Helgason. Sinfónfuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les (9). 22.40 Harmonikulög. The Pop Kids leika. 23.00 Á hljóöbergi. „Jacobovsky og of- urstinn“ eftir Franz Werfel. Leikarar Burgtheater I Vínarborg flytja undir stjórn Friedrichs Langers. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars- son heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Halldór Vilhelmsson syngur Biblfuljóð eflir Antonfn Dvorák við píanóundirleik Gústafs Jóhannes- sonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Leon- tyne Price og Sinfóníuhljómsveitin f Boston flytja miíliþátt og lokaatriði úr óperunni „Salóme“ eftir Richard Strauss; Erich Leinsdorf stjórnar / Zino Francescatti og Fflharmonfu- sveitin í New York leika Fiðlukonsert I D-dúr eftir Brahms; Leonard Bern- stein stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynmngar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiðdegisMgan: „Grænn varstu dalur" eftir Richard Uewellyn. ólafur Jóh. Sigurðsson þýddi. Oskar Hall- dórsson les (5). 15.00 Miödegistónleikar. Sinfónfuhljóm- sveit brezka útvarpsins leikur „Beni Mora“, austurlenzka svítu op. 29 nr. 1 eftir Gustav Holst; Sir Malcolm Sargent stjórnar. Fílharmoníusveit Lundúna leikur Enska dansa nr. 1-8 eftir Malcolm Arnold; Sir Adrian Boult stjórnar. Sama hljómsveit leikur „Rauða valmúann”, ballettsvftu eftir Reingold Glíere; Anatole Fistou- lari stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið. mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Seyðfirzkir hernámsþættir eftir Hjálmar Vilhjálmsson. Geir Christensen les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynninga^. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.20 Evrópubikarkeppni knattspyrnu- manna: Tveir leikir sama kvöldiö. Jón Asgeirsson lýsir síðari hálfleik lið- anna Hamburg SV og Iþróttabanda- lags Keflavíkur, sem fer fram f Ham- borg, — og Bjarni Felixson segir frá leik Iþróttabandalags Akraness og tékkneska liðsins Trapson Spor, sem þá verður nýlokið í Reykjavík. 20.20 Sumarvaka. a „Ég hef smátt um ævi átt". Þáttur um Bjarna Þorsteinsson frá Höfn f Borgarfirði eystra f saman- tekt Sigurðar ó. Pálssonar skóla- stjóra. Sigurður flytur ásamt Jón- björgu Eyjólfsdóttur, þ.á m. nokkur kvæði eftir Bjarna. b. Kvæðalög. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi kveður nokkrar frumortar stökur. c. Frá Eggerti Ólafssyni í Hergilsey; — landnám og athafnir. Guðrún Svava Svavarsdóttir flytur síðari hluta frá- söguþáttar Játvarðs Jökuls Júllus- Þriðjudagur 14. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Vopnabúnaður heimsins. Sænskur fræðslumyndaflokkur um vígbúnaðar- kapphlauo og vopnaframleiðslu f neiminum. 4. þáttur. Miðað við fólks- fjölda verja aðeins þrjár þjóðir meira fé til varnarmála en Svíar, þ.e. Banda- ríkjamenn, Sovétmenn og Israels- menn. I þessum þætti er einkum lýst hergagnaframleiðslu f Svíþjóð og rannsóknum og tilraunum á því sviði. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 McCloud. Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Sendiför suður Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.05 Dagskráriok. Miðvikudagur 15. september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappírstungl. Bandarískur mynda- flokkur. Peningaskipti. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.05 Frá Listahátíð 1976. Bandarfski söngvarinn *.William Walker, sem starfar hjá Metropolitan-óperunni í New York, syngur ftölsk lög við undir- leik Joan Dornemann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Brauö og vín. Nýr, ítalskur fram- haldsmyndaflokkur í fiórum þáttum. sonar. d. Kórsöngur: Þjóðleikhúskórínn syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Dr. Hallgrfmur Helgason. 21.30 ÚtvarpsMgan: „öxin" eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýðingu sfna (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ÆvÍMga Siguröar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson les (10). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 16. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars- son heldur áfram sögu sinni: „Frændi segir frá“ (14). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir enn við Guðmund Halldór Guðmundsson sjómann. Tónleikar. Morguntónleikar kl.11.00: Claudio Arrau leikur pfanó- sónötu í D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beet- hoven / ítalski kvartettinn leikur strengjakvartett f A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frfvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 MiðdegisMgan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. ólafur Jóh. Sigurðsson fslenzkaði. Oskar Halldórsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. RIAS- Sinfóniuhljómsveitin f Berlfn leikur „Serirami", forleik eftir Rossini, Ferenc Fricsay stjórnar. Ferenc Tar- jáni og Ferenc-kammersveitin leika Hornkonsert í D-dúr eftir Liszt; Frigyes stjórnar. Fflharmonfusveit Berlínar leikur Sinfóníu í Es-dúr (K543) eftir Mozart; Wilhelm Furt- wángler stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynnipgar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli bamatíminn. Finnborg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Seyðfirzkir hernámsþættir eftir Hjálmar Vilhjálmsson. Geir Christensen les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 NaMsjón. Arni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Birgi Sigurðsson rithöfund. 20.10 Gestir í útvarpssal. Aage Kvalbein og Harald Bratlie leika saman á selló og pfanó. a. Sellósónata f G-dúr eftir Sammartini b. Sellósónata f d-moll eftir Debussy. 20.30 Leikrit: „Að loknum miödegis- blundi" eftir Margueríte Duras. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leik- stjóri: Gfsli Halldórsson. Perósnur og leikendur: Stúlkan .. .Ragnheiður Steindórsdóttlr Monsieur Andesmas ................. Þorsteinn ö. Stpehensen Konan .............Helga Bachmann 21.35 „Úrklippur", smásaga eftir Bjttm Bjarman. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ÆviMga Sigurttar Ingjaldssonar frá Balaskartti. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les (10). 22.40 Á sumarkvöldi. Guðmundur Jóns- son kynnir tónlist um regn og snjó. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 17. september. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars- son heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (15). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. íslenzk tón- list kl. 10.25: (Jtvarpshljómsveitin leikur svrpur af íslenzkutn lögum; 1. þáttur. Sagan hefst á Italfu anð 1935. Ungur maður hefur orðið land- flótta vegna stjórnmálaskoðana sinna, en snýr nú aftur til heimabyggðar sinnar og býst dulargervi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Góörarvonarhöföi. Heimildamynd um dýralíf á suðurodda meginlands Afrfku. Fyrir mörgum árum var dýra- lffi útrýmt á þessum slóðum. en nú hefur dýrastofnum verið komið upp á nýjan leik. Þýðandi og þulur Krist- mann Eiðsson. Áður á dagskrá 17. janúar 1976. 22.50 Dagskráríok. Föstudagur 17. september 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 KirgÍMmir í Afganistan. Bresk heimildamynd um Kirgfsa, 2000 manna þjóðflokk, sem býr í tjöldum f nærri 5000 metra hæð á hásléttu f Afganistan. Þjóðflokkur þessi býr við einhver erfiðustu lífsskilyrði I heimi.. Annað hvert barn deyr nýfætt, og þriðjungur mæðra deyr af barnsför- um. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- biörnsson. 21.35 Sekur eða Mklaust? (Boomerang). Bandarfsk bíómynd frá árinu 1947. Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk Dana Andrews, Jane Wyatt, Lee J. Cobb og Arthur Kennedy. Sagan, sem byggð er á sannsögulegum atburðum, gerist f Fairport í Connecticut. Þórarinn Guðmundsson stjórnar. Tékknesk tónlist kl. 11.00: Tékkneska fílharmonfusveitin leikur „I Tatrafjöllum", sinfónískt ljóð op. 26 eftir Vitózlac Novák; Karel An- cerl stjórnar/ Sinfóníuhljómsveitin I Prag loikur Sinfónfu nr. 4 f d-moll op. 13 eftir Antonín Dvorák; Václav Neumann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiðdegisMgan „Grænn varstu, daiur" eftir Richard Uewellyn ólafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði. Öskar Halldórsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Suisse-Romande hljómsveitin leikur Spænska rapsódfu og Pastroal-svftu eftir Emanuel Chabrier; Ernest Ansermet stjórnar. Stokowski-hljómsveitin leikur „Svan- inn frá Tuonela“ eftir Jean Sibelius og „Dónárvalsinn" eftir Johann Strauss; Leopold Stokowski stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. % Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Feröaþættir eftir Bjama Sæmunds- son fiskifræöing. Oskar Ingimarsson les úr bókinni. „Um láð og lög“ (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 íþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 20.00 Sinfóniskir tónleikar frá útvarpinu I Beriín. Salvatore Accardo og Fflharmoníusveitin þar f borg leika Zubin Metha stjórnar. a. Sinfónfa nr. 34 f G-dúr (K 338) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Fiðlukonsert nr. 2 f d-moll op. 32 eftir Henryk Wieniawski. 20.40 Vitrasti maður veraldar. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi um Salómon konung. 21.10 Gítarieikur f útvarpsMl: Símon H. ivarsson leikur, a. Svíta eftir Robert Devise b. Gavotte, Sarabande og Bourré eftir Johann Sebastian Bach. 21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýðingu sfna (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Til umræðu. Baldur Kristjánsson stjórnar þættinum. 22.55 Áfangar. Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rún- ars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 18. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.TJÍ 8.15 og" 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars- son heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (16). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Út og suður. Asta R. Jóhannes- dóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um siðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir). 17.00 Söngvar í léttum dúr. 17.30 Ferðaþættir eftir Bjama Sæmunds- son fiskifræðing. Öskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög" (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Noregsspjall. Ingólfur Margeirs- son fjallar um vísnasöngvarann Lille- björn Nilsen. 20.10 Óperutónlist: Þættir úr „La Traviata" eftir Verdi. Victoria de los Angeles, Santa Chissare, Carlo de Monte o. fl. syngja með kór og hljómsveit Rómaró- perunnar; Tullio Serafin stj. 20.45 Vetur i vændum. Bessi Jóhanns- dóttir stjórnar þætti með viðtölum við menn um félagsstörf í tómstundum. 21.25 Létt tónlist frá Nýja-Sjálandi. Frank Gibson-sextcttinn leikur djasslög. 21.45 „Gestir", smáMga eftir Valdisi Óskarsdóttur. Gísli Halldórss'on leikari 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Trestur er skotinn tif bana. Mikil leit er hafin að morðingjanum, en hann finnst ekki. Kosningar eru í nánd, og stjórnarandstæðingar eera sér mat úr málinu tu ao syna tram á getuleysi lögreglu og saksóknara. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskráríok. Laugardagur 18. september 18.00 fþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Maöur til taks. Breskur gaman- myndaflokkur. Geymt, en ekki gleymt. Þvðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Skemmtiþáttur Paul simons. Söngvarinn og lagasmiðurinn Paul Simon syngur mörg vinsælustu lög sín, bæði gömul og ný, og enn fremur tekur hann lagið með félaga sfnum, Art Garfunkel. Þýðandi Jón Skapta- son. 21.50 Eins konar ást. (A Kind of Loving) Bresk bíómynd frá árinu 1962. Leik- stjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk Alan Bates og June Ritchie. Vic Brown er teiknari hjá stóru fyrirtæki. Hann verður ástfanginn af Ingrid, sem starfar á sama stað. Vic langar að ferðast og breyta til, en þegar Ingrid verður þunguð. giftast þau og hefja búskap heima hjá móður hennar. Þýð- andi Jón O. Edwald. 23.40 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.