Dagblaðið - 10.09.1976, Qupperneq 16
11)
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrír laugardaginn 11. sept.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú ert á mikilvægum
tímamótum í lifi þínu. Vmis vandamál leysast og þér
urlst aukinn timi til riuinn m»ta. Þú l'æró óvæntan
stuðning við hugmvnd um skemmtilegri stundir heima
fyrir
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þýðingarmikil persóna
reynir að ná sambandi við þig. Vera kann að þú viljir
ekki komast undir áhrif frá henni aftur. Ákveddu þig
því fljótt. svo það verði ekki um seinan.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Ýmsir þrjózkast vió að
viðurkenna hugmyndir þínar — þér til mikillar furðu.
Ólíklegt er að þú fáir vilja þínum framgengt. Vcrtu því
reiðubúinn til samninga. Gættu buddunnar ef þú ferð út
að verzla.
Nautið (21. apríl—21. maí): Pai ðu ' arlrc.iá ferðalögum.
Sértu akandi beittu þá allri ga'tni. óvænt boð berst þér.
Vinur þinn kann að gera þér greiða. en sá hinn sami
væntir annars meiri I staðinn slðar.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Hugvitssemi kemur þér
úr smávanda. Fjölskyldan er líkleg til að krefjast ein-
hvers af tíma þínum og athygli. Vertu ljúfur en vertu
• •kki pislarvottur Astalundur vcróur þér til ánæujú.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Kt' leitað cr álits þins eða
skoðunar sýndu þá lipurð. Gömul viðkvæm kynni kunna
að vcrða endurvakin. Þetta er góður dagur til allra
iþróttaiðkana.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Gefðu engin ráð nema þú
sért alveg viss um hvað þú ert að segja. Orð þín verða
tekin alvarlega. Leynilegt líf vinar þíns vekur þér
skemmtan. ekki sizt vegna þess að mikið hefur verið gert
úr ómerkilegum atburði.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver kann að fara á
fjörurnar við þig. þér til leiðinda. Góðir möguleikar eru
á að þú verðir kynnt(ur) fyrir athyglisverðri persónu.
sem þú átt margt sameiginlegt með.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Vertu varkár í dag. Þér
hæi.lir til >ið ll;i*k|;i>i i alU k.\n> ómerkilega atburði.
sem tefja f.vrir þér. Veittu aðstoð feiminni ungri mann-
eskju i félagslegu máli.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): ÞÚ kannt að lenda í
happatilboðum farirðu út að kaupa persónulega hluti.
Vmis merki deilna og sundurlyndis eru umhverfis merki
þitt. Taktu enga áhættu.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Álit 0g virðing
eínhvers virðist í veði. Fáein orð frá þér gætu hjálpað
þessari manneskju. sem ranglega hefur verið sökuð um
óheiðarleika. Kvöldið er gott til rómantískra ævintýra.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Loks kemstu aðsannleik-
anum varðandi rómantlsk vandamál einhvers sem þú
þekkir til. Varastu að endurtaka sögusagnir. Gerðu þér
far um að heimsækja kunningja sem átt hefur í vanda
heima fyrir.
Afmœlisbam dagsins: Þetta verður frábært ár. Ef þú
tekur góðu boði um að komast áfram. næróu óvenjuleg-
um árangri. Upp koma rómantísk vandamál sem leysa
verður áður en áriðer liðið. Gættu heilsunnar vel fyrstu
vikur hins nýbyrjaða árs.
gengisskraning
NR. 170 — 9. september 1976
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 185.90 186.30*
1 Sterlingspund 324.30 325.30*
1 Kanadadollar . 190.60 191.10*
100 Danskar krónur 3074.40 3082.70*
100 Norskar krónur .3394.80 3404.00*
100 Sænskar krónur .4240.90 4252.30*
100 Finnsk mörk .4776.40 4789.30*
100 Franskir frankar 3775.10 3785.30*
100 Belg. frankar 479.10 480.30*
100 Svissn. frankar .7499.20 7519.40*
7080.00 7099.00*
100 V-þýzk mörk .7405.80 7425.80*
100 Lírur 22.11 22.17*
100 Austurr. sch .1043.20 1046.00*
100 Escudos .. 596.90 598.50*
100 Pesetar . 273.60 274.30*
100 Yen 64.95 65.12*
* Broyting frá síðustu skráningu.
Rafmagn: Keykjavik og Kópavogur sími
18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri
sími 11414. Kiliavik sími 2039. Vestmanna-
eyjarsími 1321.
Hitaveitubilanir: Kevkjavik simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Keykjavik simi 85477.
Akureyri síini 11414. Keflavík símar 1550
eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088
og 1533. Hafnarfjörður simi 53445.
Simabilanir í Keykjavik. Kópavogi. Hafnar-
firði. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyj-
uin tilkynnisl i 05.
Bilanavakt borgarctofnana
Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allar.
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
„Svo þú þykist hafa átt kost á að giftast millj-
ónamæringi! En ég átti kost á því að giftast
fallogri stúlku!"
Ósköp er ég hrædd um að Herbert hafi valdið
karlinum honum föður sínum miklum
vonbrigðum
Lðgregla
Reykjavík: Lögreglan simi 11166.
slökkviliðog sjúkrabifreið sím» 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166. slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviiiðið
sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
sfbkkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222. 23223 og
23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Apðtek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka i
Keykjavik vikuna 10.-16. september er i
Laugavegsapóteki og Holtsapóleki Það
apótek. sem fyr/ er ni fni annast eitt vör/.luna
á sunnudögum. helgidögum og almennum
fridögum. Sama apótek annasi iiieiurvörzlu
frá kl. 22 art kvöldi til kl. 9 art morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum
og almennum frídögum.
Hafnarfjörður — Garðabær.
Nætur- og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni i síma 51100. Á
laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans. sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka dag er opirt i þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er qpið í því apóteki
sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12.
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19.
almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 1,2 og 14.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan. Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur. sími
11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavík,
sími 1110. Vestmannaeyjar. sími 1955, Akur-
eyri.sími 22222.
Tannlæknavakt er I Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30
— 14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 — L6.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30
— 19.30.
Fiúkadeild- Álla daga kl. 15.30—16.30.
Lanóakot: Kl. 18 30 — 19.30 mánud. — föstud.
laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild
alla daga kl. 15— 16.
Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og
kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 —
16.
KþpavogthæliA: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl.
15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 — 16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —
19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: A^a daga kl. 15—16
og 19— 19.30. -
Sjúkrahúsið Keflav. ;. Alla daga kl. 15 — 16 og
19— 19.30.
Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og
19— 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15
— 16 og 19— 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16
og 19 — 19.30.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga,
ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510..
Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánu-
daga—fimmtudaga. sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275.
53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma.51100.« *1
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222
og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i
sima 3360. Simsvari i sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Nevrtarvakt lækna i sim«
1966
Orðagáta
Orðagáta 94.
Gaian HKisi venjuiegum Kiossgaumi
Lausnir koma i láréttu reitina en um b*i»>
myndast orrt i gráu reitunuin. Skýring þesN?
Fíkin.
1. Þrautgórtur 2. Hjálpfús 3. Ungvirti 4. Bein í
útlim 5 Póst..6. Grjót.
Lausn á orðagátu 93:
1. Teymdi 2. Lofaði 3. Gæskan 4. Flissa 5.
Kranar 6. Borgar. Orðið í gráu rcitunum:
TOSSAR.
I
Bridge
Á 11 af 18 borðum á Evrópu-
móti ungra manna í Lundi á dög-
unum spilaði suður laufasamning
— og aðeins á einu þeirra fundu
vestur-austur beztu vörnina. Hið
snjalla par voru íslenzku
spilararnir Sverrir Ármannsson
og Sigurður Sverrisson, skrifar
Svend Novrup í Politiken.
NoRBun
* K875
<7 DG54
0 Á1095
* 4
l'ESTUR
* 963
Á3
0 KDG2
* K1073
Austur
* Á1042
V K10876
0 864
* 9
SUÐUR
* DG
92
0 73
* ÁDG8652
Sverrir spilaði tígulkóng út í
byrjun — drepið á ás blinds.
Laufi var spilað frá blindum,
tekið á ás og drottningu spilað.
Sverrir drap á kóng, tók slag á
tíguldrottningu og skipti síðan
yfir í hjartaás. Sigurður „kallaði",
tók næsta hjarta á kóng og spilaði
hjarta áfram. Það var fyrsta
skrefið í að gefa vestri slagi á
tromp sín. Suður trompaði lágt og
Sverrir yfirtrompaði — og spilaði
spaða. Sigurður drap á ás og
spilaði enn hjarta þannig, að
Sverrir fékk einnig slag á
tromptíuna.
Laun Islendinganna fyrir þessa
góðu vörn, segir Novrup, voru þó
aðeins jafnt spil. A hinu borðinu
fékk islenzki spilarinn í suður
reyndar sjö slagi — sex hjá þeim
Sverri og Sigurði — er> þ>ar var
lokasögnin hins vegar einum'
hærri, fjögur lauf.
If Skák
!>
Tony Miles sigraði í fjórum
fyrstu umferðunum á Coop-
mótinu, sem nú stendur yfir í
Stokkhólmi. Þessi staða kom upp í
skák hans við Filipowicz, Pól-
landi. Englendingurinn • hafði
svart og átti leik.
22.-----Hc7!! 23. Bc6+ — Bd7
24. Rxe6?! — Hxg2+ 25. Bxg2 —
Hxc3 og hvítur gafst upp.
óhey i h
kiinning
arðinduin,
ia sinum i
Boggi?
20 sliga