Dagblaðið - 14.09.1976, Side 16

Dagblaðið - 14.09.1976, Side 16
II) IMCBLAÐIt). ÞHItíJUDAC.UR 14. SEPTEMBER 1918. Hvað segja stjörnurnár? Spóin gildir fyrir miflvikudag 1 5. september. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þú kannt að fara í óvænt f(irðala«. Fyrirkomulag þess kemur þér algerlega á ðvart. Ný persóna í klíkunni er alltof frek að þínu mati. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Fyrstu áhrif nýs sam- starfsfélaga þíns munu ekki vera hin réttu. Miklir hæfileikar leynast undir feimnisbrynju. Vingjarnleiki þinn og skilningur mun hjáipa. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú verður andvíg(ur) ákveðinni hugmynd um breytingar heima fyrir því þú óttast að þú missir eitthvað af séraðstöðu þinni. Notaðu hæfileika þína til að komast að skynsamlegri lausn. NautiA (21. apríl—21. maí): Ein(n) af hinu kyninu mun spyrja þig spurningar sem krefst afdráttarlauss svars. Taktu þér góðan tima og hugsaðu um þetta vandlega. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú gætir látið æsa þig það mikið upp að þú missir stjórn á þér. Revndu að vera róleg(ur) og þú kemur út úr erfiðri stöðu sem sigur- vegari. Vinur þinn kemur með freistandi uppástungu um fyrirhögun samkvæmis. Krabbinn (22. júní— 23. júlí):Deilur kunna að koma upp heima fyrir, sennilega út af peningum, Þú munt skemmta þér innan um blandaðan hóp í kvöld. Þú kannt að þurfa að hjálpa ókunnugum manni sem hefur orðið áttavilltur. LjoniA (24. júií— 23. ógúst): Afstaða stjarna er hálfreikul og þú mátt búast við smávandræðum. Hertu þig upp reyndu að láta skapið vera í lagi því þetta gengur fljótt yfir. Persónuleg vandkvæði verða leyst. Meyjan (24. ógúst — 23. sept.): Eyddu ekki of miklum peningum því að þú þarft e.t.v. að vera með í stórri gjöf. Fylgstu vel með heilsu þinni ekki veitir af. Þú hefur unnið alltof mikið að undanförnu. Vogin (24. sept.— 23. okt.): Gættu þess að flækjast ekki inn í ástamál vinar. Einhver nákomin þér gefur þér eitthvað sent gerir þig mjög hamingjusama(n). SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef einhver nákominn þarfnast samvista þá reyndu að vera þeim sama að liði. Þú átt svo mörg áhugamál að þér hættir til að gleyma fjölskyldunni. Þeir sem eru á uppleið munu ná miklum áfanga i dag. BogtnaAurinn (23. nóv.— 20. des.): Það er rétt hjá þér að taka ofurlitla fjárhagslega áhættu því stjörnumerkin eru góð i dag. Þú ættir að reyna að komast í samkvæmi, þvi þú ættir að hafa heilmikla ánægju af því. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Breytir.g verður en ekki al\(‘g eins og þú vildir að hún yrði. Fréttir sem vinur færit* þér gera þig undrandi en þú ættir ekki að hafa mörg orð um það. Astarlífið gengur í gegnum erfitt timabil. Afniælisbarn dagsins: Persónuleg vandkvæði leysast á þessu ári og þér mun létta mikið. Eldri persóna mun hjálpa þér við að fjárfesta sparifé þitt á viturlegan máta. Þér vegnar vel í ástarsambandi. og þú verður hamingju- söm(samur) síðari hluta ársins. Metnaður þinn vcrður hvattur og þér ýtt áfram. gengisskraning NK. 172. — 13. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjodollar 185,90 186,30 1 Sterlingspund 324.90 325.90' 1 Kanadadollar 190.40 190.90 100 Danskar kronur 3079.70 3087.90' 100 Norskar krónur 3400.40 3409.60' 100 Sænskar krónur 4243 55 4254.95' 100 Finnsk mörk 4778.90 4791.70' 100 Franskir frankar 3770.90 4791.70' 100 Belg. frankar 479.10 480.30 100 Svissn. frankar 7494 /O 7514.90' 100 Gyllini 7088.10 7107.20 100 V-Þyzk mork 7406.30 7426.20 100 Lirur 22.11 22.17 100 Austurr. Sch 1044.70 1047.50 100 Escudos 596.90 598.50 100 Pesetar 273.60 274.30 100 Yen 64 79 64.96 Breyting fra siðustu skraningu Rafmagn: Reykjavlk og Kópavogur sími 18230. Hafnarfjörður simi 51336. Akureyri simi 11414. Kt iavik simi 2039. Vestmanna- eyjarsími 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sim; 85477, Akureyri simi 11414. Keflavik símar 1550 eitir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hainarfjörður sírni 53445. Símabilanir i Reykjavík. Kópavogi. Hafnar- lirði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daga Irá kl. 17 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgidogum er svarað aliai. solarhringmn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarlu'iar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstofnana ,,Þú hefur líkxi munað eftir brúðkaupsafmælinu okkar, ha?“ Komdu ástin mín. við skulum njóta þess að horfa á Stundina okkar saman. Reykjavík: Lögreglan sími 11160, slökkvilið og sjúkrabifreið sim' 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið sími 2222 og sjúkrábifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. sRikkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apóteka i Reykjavik vikuna 10.-16. september er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki . Það apólek. sem fyrrernefnt annast eitt vör/luna á sunnudögum. helgidögum og almcnnum frfdögum. Sama apótek annast næturvör/lu. frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. HafnarfjörAur — GarAabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru geínar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru geínar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. ADÓtek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. ..... migii SlysavarAstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100. llafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar. simi 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspitalinn: Mánud.—töstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. HeilsuverndarsföAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. FæAingardeild: Kl. 15 — 16 óg 19.30 — 20. FæAingarheimili Reykjavikur: AUa daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Fiúkadeild* Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: I\l. IS 30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: K1 18.30 — 19.30 alla daga 0| kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. HvitabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. KþpavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Splvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19 — 19.30. SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. SjúkrahusiA Koflavik. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. SjúkrahusiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — lHog 19— 19.30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19 - 19 30. Reykjavík — Kopavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — fösludaga. ef ekki næst í hoimilislækni. simi 11510. Kvöld og nælurvakl: Kl 17—08. mámi- daga—fimmtudaga. simi 21230. Á laugardöguni og heigidögum eru hckna- stofur lokaðar. en læknir er lil viðials á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í simsvara 18888 HafnarfjörAur. Dagvakt. Kl ekki na*sl i heimilislækni: Upplýsingar i simum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um naMurvaklir lækna eru i slökkvistöðinni i sima.51100» * * Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóleki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. F.l ekki næsl i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari i sama Inisi með upp- lýsingum um vaklir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Nevðarvakl lækna i sima 1966. Á Evrópumóti ungra manna I Lundi á dögunum spilaói Helgi Sigurósson fimm tígla á spil noróurs í leik Islands og Dan- merkur — og fékk verólaun fyrir spiliö en það var talið hið bezt spilaða í keppninni. A spilaði út litlum spaða. Helgi hafði opnað á einum tígli á spilið — Helgi Jónsson I suður sagði eitt hjarta og vestur einn spaða. Helgi Jóns- son sagði þrjú grönd síðar, sem ekki er erfitt að vinna, en Ilelgi Sigurðsson valdi lokasögn- ina fimm tígla. Norður * .45 D8 0 Á1098542 + K6 Vesti’r * KDG109 V KC>7 <■ 76 .+ Á83 Austur A 8643 V 943 ó 3 * G10943 ílLs 0 KDG + D75 Helgi leyfði vestri að eiga f.vrsta slag á spaðann, þar sem hann vildi ekki siðar fá gegnum- spil í hjarta frá austri. Vestur skipti yfir í tromp og eftir að hafa tekiö trompin spilaði Helgi litlu laufi frá blindum. Véstur varð að láta lítið og Helgi átti slagimi á laufakóng. Þá tók hann tíglana í botn — og það fór aö hitna hjá vestri. Síðan tók Helgi spaðaásinn og kastaði laufasjöi blinds. Átti þar Á-10 i hjarta og laufadrottn- ingu — D-6 í hjarta heima og laufasex. Vestur varð að kasta í spaðaásinn frá K-G í hjarta og Á-8 í laufi. Hann valdi að kasta átt- unni, en Helgi Sigurðsson spilaði þá laufi. Vestur var fastur inni á ásinn og varð að spila frá hjarta- kóng sínum. Fallega unnið spil á kastþröng og innspili. if Skák Yngsti stórmeistari heims, Tony Miles, sigraði með ótrú- legum yfirburðum á CO- OP-mótinu I Stokkhólmi á dögun- um — hlaut 8.5 vinninga af níu mögulegum!! Eftirfarandi staða kom upp I skák hans við Danann Iskov. Miles hafði hvítt og átti leik. 24. Hxb6! — Ha8 25. Hxdb! og svartur gafst upp vegna máthót unarinnar á b7. — Hvort niundír þú heldur vilja lala loka mjólkurbúðunum eða rikinu, Sigga min?

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.