Dagblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976. Stórsigur Miles í Stokk- hólmi en foll heima fyrir hvítur leikur nú Rc3 kemur Bg4 með hótuninni Rd4. 11. Ra7! Djarfur leikur sem upp á skiptamunsfórn. býður 20. d4—h6 22. Rcxd4—c5 21. Rf3—exd4 23. Rb5—Re8 26.----Dc8 •28. h3—e5 30. De6—De2 27. Be3—Kh8 29. Rd2 —Da6 11.----Ha8 12. Rxc6—Hxal 13. 0-0 — De8 14. Rb4—Be6 15. Bxe6—fxe6 16. c3—Ha4 17. b3—Ha8 Miles hefur enn ekki sannfærzt um að skiptamuns- fórnin sé rétt. Annars hefði hann leikið 17.---Hxb4 18. cxb4 — Rh5 og staðan er í járnum. 18. Rc2—Dc6 19. Rg5—Dd7 Liðsstyrkurinn er enn svarts — og honum ætlar Miles að halda. 24. Hdl—Rc7 25. Rxc7 26. Dc4 Dxc7 Mestel er í stríðsskapi. Nú hótar hann Rd4. Vissulega hörfar Miles, en víkur ekki frá þeirri áætlun sinni að halda liðsmuninum og vinna í enda- tafli. Miles geysist í sókn. 31. Hfl—Bg5 32. Bxg5—hxg5 33. Rf3—Hf6 Ekkert mælti á móti 33. — — Hxf3, en það fannst Miles of jafnteflislegt. Hann ætlaði sér vinning. 34. Dg4—Ha8? Þarna yfirsést Miles næsti leikur Mestels. 34.----Hxf3 og skákin er sennilega jafntefli. 35. Rxe5! Rothöggið. Svarta staðan er töpuð!! með það sama. Mestel fylgir fast eftir. 35.-----Dxg4 36. Rxg4—H6f7 37. e5!—d5 38. Hdl — Hd8 39. e6—Hb7 40. Rc5—He8 41. Rf7+—Kg8 42. Rd6 og Miles gafst upp. DREPTU A ASANA ÞINA Önnur umferð hjá Bridge- félagi Reykjavíkur var spiluð sl. fimmtudag. Guðmundi Péturssyni hefur vegnað þar vel þvi að hann hefur lent í efsta sæti bæði kvöldin. þó svo hann hafi spilað við sitt hvorn makkerinn. Norður AK65 D42 0 KD6 + G1065 Vestck + D983 Á9853 0 54 + K3 Sl'ftl K + AG4 <7 K107 0 1092 + AD94 Sagnir gengu { Guðmundur opnaði á einu grandi Precision og makker hans sagði þrjú grönd. Flestir fóru í þrjú grönd, en Guðmundur var sá eini, sem vann þau. Hann fékk út lítið hjarta og austur lét gosann, sem Guðmundur drap á kóng. Nú spilaði hann litlum spaða (ekki tígli) yfir á kóng og spilaði laufagosa, sem vestur drap á kóng. Enn hélt vestur áfram með lítið hjarta og Guðmundur fékk þann slag á hjartatíu. Þá var öllum laufun- um spilað og vestur gaf niður einn spaða og einn tfgul. Sfðan var spilað tígli á kóng, sem átti slaginn. Nú er spurningin, hvort á að svína spaða eða spila hjarta. Guðmundur hitti á að spila hjartanu og austur fékk að fara heim með tígulásinn. Austub + 1072 t?G6 0AG873 + 872 Þá er komið að Guðmundi að leika á móti Ester Jakobs- dóttur. Andstæðingurinn opnaði á einu laufi, Guðmundur sagði eitt hjarta og Ester fjögur hjörtu. Svona voru spilin. Vkstuh A 10 <?G63 O 95432 + KD109 Vi Norður + K9654 <710942 O AKG «8 Austur + ADG8 <7ekkert O D108 + AG7632 Sl.lM It + 873 <7 AKD975 0 76 +54 Vestur spilaði út spaðatíu lítið frá blindum og austur lét áttuna. Þá spilaði vestur út laufa kóngi sem átti slaginn og eftir það var eftirleikurinn léttur hjá Guðmundi, því að austur gat ekki bæði passað spaða og tígli. Sértu að spila á móti Guðmundi Péturssyni, skaltu drepa á ásana þína því annars sendir hann þig heim með þá. Fró Bridgefélagi Reykjavíkur Urslit í tvímenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur í gær urðu þessi: A-riðill. 1 Guðm. Pétursson — Öli Már Guðmundsson 252 2. Ólafur Gíslason — Kristján Ölafsson 236 3. -4. Jakob Ármannsson —Pál! Bergsson og Jón Gíslason — Ólafur Jóhannsson 233 Meðalskor 210 1. Einar Jónsson — Helgi Jóhannsson 204 2. -3. Baldur Kristjánsson —Jón Guðmundss. og Jón G. Jónsson — Ólafur H. Ölafsson 181 Meðalskor 165. C-riðill 1. Guðl. Jóhannsson — Örn Arnþórssson 194 2. Olafur Lárusson — Lárus Hermannsson 189 3. Jón Alfreðsson — Skúli Einarsson 185 Ester Jakobsdóttir — sigurveg- ari i sumarbridge Ásanna. Næsta keppni félagsins hefst næsta fimmtudag og er fullbókað í þá keppni. Getið verður nánar um fyrirkomulag keppninnar í næsta þætti. Frá Bridgefélagi kvenna Önnur umferð í einmenningskeppni Bridge- félags kvenna fór fram sl. mánudag. Staðan er þessi eftir tvær umferðir: 1. Guðmundína Pálsd. 215 st. 2. Gerður ísberg 208 st. 3. Gunnþórunn Erl.d. 205 st. 4. Halla Bergþórsdóttir 204 st. 5. Margrét Margeirsd. 199 st. 6. Hólmfr. Brynjólfsd. 199 st. Þriðja og síðasta umferðin verður spiluð nk. mánudag, 27. september. Meðalskor eftir tvær umferðir er 180 stig. Brá Bridgefélagi Kópavogs Fyrsta umferð í upphitunar- tvímenningi hjá Bridgefélagi Kópavogs fór fram sl. fimmtu- dagskvöld. Úrslit urðu þessi: 1. Ármann—Kári 270 st. 2. Haukur—Ragnar 252 st. 3. Karl—Birgir 247 st. 4. Guðm.—Hermann 244 st. Keppni þessi verður tvö kvöld og fer seinni umferðin fram nk. fimmtudag. Spilað er í Þinghóli. Frá Tafl- og bridgeklúbbnum Eins kvölds tvímenningur var spilaður I Domus Medica sl. fimmtudag. Úrslit urðu þessi: A-riðilI. 1. Sigfús Árnason — Sigurjón Helgason 197 st. 2. Gisli Steingrímsson— Tryggvi Gfslason 188 st. 3. Erlingur Einarsson — Sverrir Kristinsson 177 st. Meðalskor var 165 stig. B-riðill. 1. Arnar Ingólfsson — Bjarni Jónsson 120 st. 2. Ingvar Hauksson — Orwelle Utlay 119 st. 3. Hjörtur Bjarnason — Ölafur Jóhannesson 119 st. Meðalskor 108 stig. Næsta keppni á vegum fClagsins verður aðaltví- menningurinn og hefst hann nk. fimmtudag. Hægt er að skrá sig í keppnina i síma 16548 eftir kl. 19 á kvöldin. Aðalfundur Tafl- & bridge- klúbbsins var haldinn nýlega og i stjórn voru kjörnir: Guðmundur Pétursson. Eiríkur Helgason formaður, Bragi Jónsson varaformaður, Guðrún Jörgensen gjaldkeri, Kristján Jónasson ritari og Ingólfur Böðvarsson áhalda- vörður. Frá ÁSUM Úrslit síðustu umferðar urðu þessi: Ariðill. Meðalskor 165 stig. 1. Ester Jakobsdóttir — Guðm. Pétursson 213 st. 2. Kristján Blöndal — Karl Adólphsson 203 st. 3. Ármann J. Lárusson — Jón P. Sigurjónsson 185 st. 4. Sverrir Armannsson — Páll Hjaltason 185 st. B. riðill. Meðalskor 108 st. 1. Guðmundur Pálssson — Sigm. Stefánsson 125 st. 2. Erla Sigurjónsdóttir — Dröfn Guðm.dóttir 123 st. 3. Lárus Hermannsson — Bjarni Pétursson 122 st. 4. Hjörleifur Jakobsson — Jóhann Bogason 121 st. Þessi umferð var jafnframt síðasta umferð í sumarbridge. Sigurvegari varð Ester Jakobs- dóttir með 18 st. í öðru sæti Þorfinnur Karlsson með 14 st. og þriðji Guðmundur Péturs- son með 12 stig. Alls hafa 39 einstaklingar náð 3 stigum og þar yfir. Næsta mánudag 27. sept. hefst „Haust- tvímenningur" hjá Ásunum, spilarar eru beðnir að mæta snemma til skráningar. Við minnum á aðalfundinn á morgun kl. 2 í Fél. Kóp. Barðstrendingafélagið í Reykjavík Bridgedeild félagsins byrjar starfsemi sína í Domus Medica mánudaginn 27. september kl. 7.45 með sex kvölda tví- menningskeppni. Nánari upp- lýsingar í síma 81904 (Sigurður) og í síma 41806 (Ragnar). Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Bridgefélag Hafnarfjarðar hefur vetrarstarfsemi sína nk. mánudagskvöld 27. september. Byrjað verður á tvímennings- keppni. Spilað verður I húsi Iðnaðarmannafélagsins að Linnetsstig 3, kl. 20.00 stund- víslega. Nýir félagar velkomnir. Bridgeþing um helgina Þing Bridgesambands Islands verður haldið nú um helgina. Þingið hefst í dag, laugardag, kl. 13.30 i Hreyfils- húsinu við Grensásveg 27. Aðildarfélög víðs vegar að af landinu senda fulltrúa á þingið. A dagskrá verða venjuleg aðal- fundarstörf — lagabreytingar og önnur mál bridgeíþróttar- innar. Varadekk í hanskahólfi! PUNCTURE PIL0T | UNDRAEKNID — sem þeir bíl- stjórar nota, sem vilja vera lausir við að skipta um dekk þótt springi á bílnum. — Fyrirhafnar- laus skyndiviðgerð. Loi'tfylling og viðgerð í einuin brúsa. íslen/.kur leiðarvisir fáanlegur nieð hverjuin hrúsa. l'mboðsmenn um allt land

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.